Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Side 17
17 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 Sviðsljós Hatturinn er stundum nauðsynlegur Þó margir vildu er erfitt að koma höttum aftur í hátísku. Það er helst að prinsessur og aðrar konur með blátt blóð vogi sér að bera hatt á höfði. Flestum þykir það þó mjög kvenlegt aö vera meö fallegan hatt á höfði. Oft setur hann líka heildar- svip á klæðnaðinn. Breska konungsfjölskyldan er ófeimin við að bera hatta og frægir eru orðnir hattar Elísabetar drottningu. Díana prinsessa geng- ur einnig oft með hatt. Við opnun konunglegu veðreiðanna í vor sýndu konur það að hattar eru ómissandi við slíkt tækifæri. Hér má sjá nokkur sýnishom. Ekkert liggur á Það voru ekki allir að flýta sér af stað I maraþonhlaup Egilsstaða um síð- ustu helgi enda ástæðulaust. Þátttaka var mjög mikil og flestir hlupu ánægj- unnar vegna þar sem timinn skipti engu máli - eða að minnsta kosti litlu. Á myndinni er síðasti hópurinn að leggja af stað. Þar má sjá hjón með barnavagn, tvenn önnur með kerrur. Ró yfir hópnum en festa þó. DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir, Egilsstöðum ORYGGISBOK 4,29 - 4,80% raunávöxtun fyrstu 6 mánuói ársins. Um næstu áramót gengur í gildi sú breyting á reglum Seðlabanka íslands um verðtryggingu að tímabil verðtryggingarviðmiðunar skal vera 12 mánuðir. Verðtryggingartímabil á Öryggisbók verður samkvæmt þessu frá 1. janúar til 31. desember ár hvert. n SF'APJMODIRNIK fyrir þig og þína Ömmuflatkökur eru alltaf sjálfsagðar á matar- og kajfiborðið. Mundu eftir ö afmœlisafslœttinum. Bakarí Friðriks Haraldssonar sf. Kársnesbraut 96, Kópavogi Sími 91-41301

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.