Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Page 20
20
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993
WaltDisney-fyrirtækið heldur sínu striki í gerð fjölskyldumynda:
Samstarf við fyrirtæki Spielbergs
og Stikilsberj a-Finnur endurgerður
Á undanfómum ámm hefur Walt
Disney-fyrirtækið átt mikilli vel-
gengni að fagna og margar aðsókn-
arkvikmyndir hafa komið frá því.
Yfirleitt hafa þær myndir verið
léttar gamanmyndir sem hafa verið
frekar ódýrar að allri gerð þegar
miðað er við Hollywood-standard-
inn og einnig dýrar teiknimyndir.
Kvikmyndir þessar hafa yfirleitt
verið framleiddar af dótturfyrir-
tækjum Disneys, Touchstone eða
Hollywood Picture.
Velgengni hefur samt ekki komið
í veg fyrir að fyrirtækið framleiði
barna- og fjölskyldumyndir sem
hafa veriö aðalsmerki hjá Disney
allt frá því Walt Disney sjálfur var
við stjómvölinn. Minna hefur samt
farið fyrir þessari framleiðslu á
undanfomum árum. Með stuttu
millibili hefur Disney nú sent frá
sér tvær úrvals fjölskyldumyndir
sem fengið hafa góðar viðtökur.
Önnur þeirra, A Far off Place, er
gerð í samstarfi við Ambhn, fyrir-
tæki Steven Spielbergs. Hin er The
Adventures of Huck Finn sem gerð
er eftir klassískri skáldsögu Mark
Twain sem að minnsta kosti hefur
verið kvikmynduð þrisvar áður.
Hér á íslandi er sagan þekkt undir
nafninu Stikilsbeija Finnur. Báðar
þessar kvikmyndir höfða til þess
góða í mannskepnunni og standa
vel undir heitinu fjölskyldumynd-
ir.
AFaroffPlace
A Far off Place fjallar um tvö ung-
menni, strák og stelpu, og ævintýri
sem þau lenda í er þau neyðast til
að flýja út í afríska eyðimörk þegar
ráðist er á heimili stúlkunnar og
foreldrar hennar drepnir. Þar sem
þau eru vitni að ódæðinu er hafin
leit að þeim. Eina björg ungling-
anna er að finna frægan veiðimann
sem getur veitt þeim vöm og hjálp.
Þeim til trausts og halds á ferð
þeirra um auðnir Afríku er fram-
byggi sem nefnist Xhabbo.
Tólf ár em síðan farið var að
undirbúa gerð A Far off Place en
myndin er eftir tveimur skáldsög-
um Laurens van Der Post. Fram-
leiðandi myndarinnar, Eva Mon-
ley, kynntist höfundinum í kring-
um 1980 og urðu þau kynni til þess
að hún keypti kvikmyndaréttinn á
bókum hans. Þegar búið var að
ákveða að myndin yrði gerð í sam-
vinnu Walt Disneys og Ambhns var
fljótlega byrjað aö kvikmynda
dýralífs- og landlagsatriði í Afríku
og var þeim myndatökum haldiö
áfram með hvíldum í nokkur ár. Á
þessu tímabih var öðmm framleið-
andanum, Kathleen Kennedy, sem
unnið hefur með Steven Spielberg
við flestar hans kvikmyndir, fahð
að finna leikstjóra. Henni fannst
tílvaUð að bjóða Mikael Salomon,
kvikmyndatökumanni sem hafði
stjómaði kvikmyndatökum á kvik-
mynd Spielbergs, Always, aö leik-
stýra myndinni. Salomon sló tíl og
1991 byijuðu tökur í Zimbabwe.
ÖU eyðimerkuratriðin eru tekin
í Namib-eyðimörkinni en þar hafa
margar heinúldarmyndir verið
gerðar. A Far off Place er fyrsta
leikna kvikmyndin sem kvikmynd-
uð er í þessari ógnvekjandi eyði-
mörk þar sem sandöldurnar geta
risið upp í þijú hundmð metra
hæð. Namib-eyðimörkin er taUn
en hann hefur tvívegis verið tU-
nefndur til óskarsverðlauna fyrir
kvikmyndatöku. Var það fyrir The
Abyss og Backdraft. Salomon er
danskur og vann í mörg ár við
danskar og evrópskar kvikmyndir
áður en hann flutti vestur um haf.
Þar hefur hann auk fyrmefndra
kvikmynda myndað Always, Torch
Song TrUogy, Stealing Heaven,
Arachnophobia og Far and Away.
Stikilsberja Finnur
AUir hressir strákar kannast við
ævintýrið um heimUslausa pöra-
piltinn Stikilsberja Finn, þrælinn
Jim og flótta þeirra til frelsis niður
eftir Mississippi ánni. Þetta klass-
íska ævintýri hefur verið kvik-
myndað áður en þessi nýja kvik-
mynd þykir slá aðrar út í gæðum,
enda var ekkert til sparað hjá Disn-
ey svo aö útkoman yrði sem glæsi-
legust.
EUjah Wood heitir drengurinn
sem leikur Finn í þetta skiptið.
Hann fékk sitt fyrsta hlutverk í
tónUstarmyndbandi með Paula
Abdul. Það leiddi tU hlutverka í
kvikmyndunum Internal Afairs,
Back to the Future II og Avalon
(þar sem hann lék fyrsta stóra hlut-
verkið), Radio Flyer, Paradise og
Forever Young. Á þessari upptaln-
ingu má sjá að þrátt fyrir ungan
aldur hefur EUjah Wood meiri
reynslu í kvikmyndum en margir
eldri leikarar. Og feriU hans hefur
ekki stöðvast við að leika Finn því
hann hefur nýlokið við aö leika á
móti Macaulay Culkin í The Good
Son og í nýjustu kvikmynd Rob
Reiners, North. Aðrir leikarar í
The Adventures of Huck Finn eru
Courtney B. Vance, sem leikur Jim,
Robbie Coltrain, Jason Robards og
Ron Perlman.
Leikstjóri myndarinnar er Step-
hen Sommers og er hann einnig
handritshöfundur. Sommers ólst
sjálfur upp við ána Mississippi og
kannast því vel við söguslóöir.
Hann segist hafa verið að arka um
bókasafn dag einn og rekist þá á
hið klassíska bókmenntaverk og
byijað að lesa. Þrátt fyrir að hann
vissi að sagan hefði verið kvik-
mynduð áður greip hann viss
spenningur þegar hann gerði sér
grein fyrri því hvað hún bauð upp
á góða kvikmynd. Sommers lét
ekki sitja við orðin tóm og byijaöi
að skrifa handrit sem hann segir
fylgja bókinni betur eftir en áður
hefur verið gert: „Kvikmynd mín
er öðravísi að því leytinu til að í
fyrri útgáfum hefur handritinu
annaðhvort verið beint að húmorn-
um í sögunni eða dramatíkinni. Ég
legg aðaláhersluna á ævintýrið
sjálft og reyni að ná einhveiju fram
af dýpt sögunnar sem hefur gert
hana að einhveiju vinsælasta æv-
intýri sem skrifað hefur verið.“
Kvikmyndaútgáfa Sommers hef-
ur fengið afbragðsviðtökur. Som-
mers hefur hingaö til aðallega feng-
ist við skriftir, auk þess sem hann
hefur leikstýrt stuttmyndum. Eina
aðra leikna kvikmynd á hann að
baki, Catch Me If You Can. Bæði A
Far off Place og The Adventures
of Huck Finn verða að öllum líkind-
um teknar til sýningar í Sam-bíó-
um á næstu mánuðum.
-HK
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
vera elsta eyðimörk í heimi, 80
milljón ára gömul. Kvikmyndatak-
an fór fram í miðri eyðimörkinni
þar sem þögnin er algjör og segir
einn aðalleikaranna að þögnin hafi
verið ótrúleg og einkennileg upplif-
un fyrir borgarbúa, aðeins tal
manna og þrusk í tækjum hafi
Aðalpersónurnar i The Adven-
tures of Huck Finn, ólátabelgurinn
Finnur (Elijah Wood) og þrællinn
Jim (Courtney B. Vance). Á inn-
felldu myndinni er leikstjórinn og
handritshöfundurinn Stephen
Sommer? að leiðbeina Elijah
Wood.
truflað hina miklu þögn sem
umlukti allt svæðið sem unnið var
á.
Aðalhlutverkin leika tvö ung-
menni, Reese Witherspoon, sem er
16 ára, og Ethan Randall sem er 14
ára. Þrátt fyrir ungan aldur hafa
þau bæði nokkra reynslu af kvik-
myndum. Whiterspoone iék meðal
annars í The Man in the Moon á
móti Sam Waterston, sjónvarps-
myndinni Wildflower, sem Diane
Keaton leikstýrði, og nýjustu kvik-
mynd Danny deVito, Jack the Be-
ar. Randall er þekktastur fyrir leik
sinn í Dutch. Af öðrum leikuram
má nefna úrvalsleikarana Jack
Thompson og Maximillian Schell.
Þá má nefna frumbyggjann Sarel
Bok sem leikur vin ungmennanna
sem leiðir þau um eyðimörkina.
Leikstjórinn Mikael Salomon
heyr frumraun sína sem leikstjóri
Leitað skjóls fyrir sólinni undir
gömlu tré í A Far off Place. Ethan
Randall og Sarel Bok i hlutverkum
sínum. Á innfelldu myndinni er
danski leikstjórinn Mikael Salo-
mon að segja leikurunum til í
brennandi hitanum í Namib-eyði-
mörkinni.