Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Síða 37
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1993 4^. Trimm Þeir höfðu skokkað reglulega saman hér á árum áður en hittast aftur af tilvlfjun í sundlaugunum. Annar er enn spengilegur en hinn er konúnn meö myndarlega ístru um sig miðjan. Sá spengilegi gýtur kaldhæðnislegum augum á ístruna á þeim svera og segir: Ertu alveg hættur að hlaupa? Nei, nei, svaraði sá sveri, ég er alluraðhlaupaíspik. -VH Trimla Hann var vanur að vera í treyju sem víkkaöi út með teygju Þetta var matargat sem sat og sat yfir kaloríulista frá Laufeyju. J.B.H. Heilræði Pasta er tískumatur í dag og fram- leiðendur beina mikið spjótum sín- um aö íþróttafólki í þvi sambandi. Það sem gerir það að pasta þykir svona hollt er að viö erum að benda fólki á að borða meira af kolvetnarík- um mat eða mat úr jurtaríkinu, sterkjuríkan mat. Kartöflur, hrís- gijón og brauð eru engu síöri past- anu í þessu sambandi. í ölium þess- um matvörum koma hitaeiningarnar úr sterkju frekar en fitu. Ef við erum að reyna að minnka fituna verðum við að fá hitaeiningarnar einhvers staðar annars staðar frá og þá t.d úr pastanu eða hrísgrjónum, kartöflum eða brauði. Við verðum síðan að passa að setja ekki feita rjómasósu yfir pastað eða smjörfjall yfir allt saman. Þá erum við ekki lengur að neyta heilsusamlegs fæðis. Það er í sjáifu sér mjög erfitt að fitna af pasta einu og sér því pasta er fitulítill mat- ur. Við fitnum fyrst og fremst af því að neyta of mikillar fitu í fæðunni,“ segir Laufey Steingrímsdóttir, nær- ingarfræðingur og skrifstofustjóri hjá Manneldisráði íslands. Matarvenjur íslendinga „Viö búum svo vel að árið 1990 var gerð heilmikil könnun á matarvepj- um okkar íslendinga. Það sem ein- kennir mataræði okkar og gerir þaö frábrugðiö mataræði annarra vest- rænna þjóða er að við borðum meiri fisk en nokkur önnur þjóð og við telj- um það af hinu góða. Laufey Steingrímsdóttir næringar- fræðingur. Spjallað yfir kaffibolla. Annað séreinkenni er að viö borö- um almennt mikinn mat úr dýrarík- inu, mjólk og kjöt auk fisksins. í þriðja lagi borðum við sérstaklega litinn mat úr jurtaríkinu og þá sér í lagi grænmeti þó svo að við höfum tekið okkur verulega á þar. Samt sem áður borðum við minna af grænmeti en aðrar þjóðir í Evrópu og teljum við aö það mætti laga. Síðustu tíu árin hefur þó orðið breyting til batn- aðar, fitimeysia hefur minnkaö og fólk neytir meira grænmetis. í fjórða lagi er eitt af séreinkennum okkar hin mikla sykurneysla og þá sér í lagi gosdrykkjaþamb unghnga og ungs fólks. Unglingur í dag drekk- ur /i-3A 1 af gosdrykkjum á dag og eigum við fslendingar met í gos- drykkjaþambi í Evrópu. Kaffi- drykkja er einnig eitt af séreinkenn- um okkar. Við virðumst ekki geta sest niður nema fá okkur kaffi eða gosdrykk - það er orðið hluti af lifn- aðarháttum okkar. Kjöt og mjólkurþamb Æskilegt væri að við borðuðum meiri fæðu úr jurtaríkinu, s.s kom- mat eins og brauð og alls konar kom, meira af grænmeti, meira af ávöxt- um en minna af fitu. Við ættum að leggja áherslu á að neyta orkuminni mjólkurafuröa s.s. léttmjólkur og undanrennu og fitusnauðari osta. Fólk getur fengið jafn mikið kalk úr fituminni mjólkurmat og í sumum tilfellum meira og jafnframt átt kal- oríuafgang og pláss fyrir meiri mat. Við erum ekki að hvetja fólk til að gerast jurtaneytendur eingöngu þó DV-mynd GVA svo að við séum aö hvetja fólk til að neyta meira grænmetis. Ef við hugs- um okkur matardisk og við erum að borða heitan mat þá gætum viö skipt honum í þrennt. A ‘A gætum við sett grænmeti, á 'A gætum við sett kart- öflur, hrísgrjón eða jafnvel pasta og á /i hluta gætum við sett kjöt eða fisk. Þetta væri kíörsamsetningin á fæðunni og svo tala ég ekki um ef við fengjum okkur undanrennuglas að drekka með þá væri þetta full- komnað. Að sjálfsögðu er allt í lagi að drekka vatn með matnum en við megum samt ekki gleyma mjólkinni. Eins og diskurinn lítur út hjá íslend- ingum í dag er á honum yfirleitt meira en helmingurinn kjöt eða fisk- ur síðan kannski ein kartafla og svo nokkrar gúrkusneiðar til skrauts. Þessu viljum viö gjarnan breyta. Reykjavíkur-Maraþon: Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur: Eigum Evrópumet í gosdrykkjaþambi - getum ekki sest niður nema fá okkur gosdrykk eða kaffi Stöðugleiki skiptir máli -framfarir koma með ástundun og þolinmæði Eitt af einkennum íslendinga er með forsjá og framfarir, sem margir það og erum ekki of kröfuhörð læt- baráttan og kappið sem hellist yfir biöja um strax, koma í þrepum. Mik- ur árangurinn sjaldnast standa á okkur við sérhverja þolraun sem viö ilvægt er að ástunda skokkið reglu- sér. tökumst á hendur. En kapp er best lega og af þolinmæði. Ef við gerum Umfram allt ofbjóðum ekki sjálfum 10. viká 18/7-24/7 Lengd Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvd. Fimmtud. Föstud. Laugard. Samt km 10km 6 km ról. 6 km ról. 6 km hraðal. 8 km ról. 5 km-jafnt Hvíld 4 km hratt 35 km 21 km 8 km ról. 10kmról. 8kmhraðal. 15kmjafnt 8kmjafnt Hvíld 6 km hratt 55 km Nú eru fimm vikur í Reykjavíkur- 1993. Álagið eykst næstu þrjár vikum- á síðustu 2 vikumar til aö vera úthvíld Maraþon sem þreytt verður 22. ágúst ar lítillega en síðan fórum við að slaka fyrir aðalhlaup sumarsins. J.B.H. okkur því þá er betur heima setiö en af stað fflriiV Vatnið er mikilvægasta nær- ingarefnið okkar. Helmingur til 3/4 líkamsþunga okkar er vatn. Sex til átta glös af vatni á dag eru talin heilnæm. Vatnið er ómiss- andi til að fjarlægja úrgangsefni. Fólk með hita ætti að drekka mikið vatn. Vatnið á íslandi er mjög heilnæmt og inniheldur ríkulega kalsíum og magnesíum. Drekkkum vatn. Vatnið er besti svaladrykkurinn. VOLVO 850 36 DAGAR TILSTEFNU - stattu þig! Styrktaraðili Reykjav íkurmaraþons

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.