Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 52
-*60
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993
Sunnudagur 18. júlí.
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiöa
(29:52). Það er alltaf eitthvað
skemmtilegt aö gerast hjá Heiðu.
Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir.
Leikraddir: Sigrún Edda Björns-
dóttir. Neyttu meðan á nefinu
stendur. íslensk þjóðsaga. Teikn-
ingar eftir Ólaf Má Guðmundsson.
Sigurður Sigurjónsson les. Frá
1988. Gosi (4:52). Spýtustrákur-
inn knái er forvitinn og fjörugur
og stundum svolítið óþekkur við
Lása brúðusmið. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn
Árnason. Hlöðver grís (22:26).
Hlöðver og Mási mávur eru alltaf
eitthvað að bralla. Þýðandi: Hall-
grímur Helgason. Sögumaður:
Eggert Kaaber. Flugbangsar
(1:13). Nú koma nýir vinir barn-
anna til sögunnar. Þýðandi: Óskar
Ingimarson. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Linda Gísladóttir.
10.30 Hlé.
15.50 Poppkorn. Syrpa með völdum
grínatriðum og lögum úr Popp-
kornsþáttum ársins 1986. Umsjón:
Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn
Jósepsson. Áður á dagskrá 20.
apríl 1987.
17.30 Matarlíst. Matthías Jóhannsson
matreiðir pastarétti. Umsjón: Sig-
mar B. Hauksson. Áður á dagskrá
13. desember 1990.
17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pétur
Þórarinsson í Laufási í Eyjafirði flyt-
ur.
18.00 Gull og grænir skógar (3:3)
(Guld og grönne skove).* Fyrsti
þáttur af þremur um fátæka fjöl-
skyldu í Kosta Ríka sem bregður á
það ráð að leita að gulli til að
bæta hag sinn. (Nordvision -
* Danska sjónvarpið.) Áður á dag-
skrá 24. febrúar 1991.
18.25 Fjölskyldan í vitanum (12:13)
(Round the Twist). Ástralskur
myndaflokkur um ævintýri Twist-
fjölskyldunnar sem býr í vita á af-
skekktum staö. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (12:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auðlegð og ástríöur (129:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflodaflokk-
ur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
* 20.35 Veður.
20.40 Leiðin til Avonlea (2:13) (Road
to Avonlea). Hér hefst ný syrpa í
kanadíska myndaflokknum um
ævintýri Söru og ættingja hennar
og vina í Avonlea. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
21.35 Töfrar líðandi stundar
(Fortryllede öjeblikke). Heimildamynd
um franska listmálarann Pierre
Bonnard sem uppi var á árunum
1867 til 1947. Bonnard lærði lög1-
fræði en sneri sér síðan aö mynd-
list og var einn af stofnendum
Nabis-hópsins. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir. Þulur: Helga Jónsdóttir.
(Nordvision - Danskasjónvarpið.)
22.30 Utilegan (Ball-Trap on the Cote
Sauvage). Bresk sjónvarpsmyno
þar sem lýst er á gamansaman
hátt sumarleyfi breskrar fjölskyldu
í Frakklandi. Leikstjóri: Jack Gold.
Aðalhlutverk: Jack Shepherd, Zo
Wanamaker, Miranda Richardspn
og Michael Kitchen. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
09.00 Skógarálfarnir Teiknimynd með
íslensku tali.
09.20 í vinaskógi. Teiknimynd með ís-
lensku tali um dýrin í skóginum.
09.45 Vesalingarnir. Teiknimynda-'
flokkur gerður eftir samnefndri
sögu Victors Hugo. Hér segir frá
manni sem var dæmdur fyrir að
stela og afplánaði 19 ára refsingu
á galeiðu. Sagan hefst er sakamað-
urinn er að sleppa úr þessari prís-
und og örlögin haga því svo að
hann hittir biskup sem aumkar sig
yfir hann og leyfir honum að gista
hjá sér. Sakamaðurinn er ekki
traustsins verður og stelur frá bisk-
upinum sem bjargar honum á ell-
eftu stundu.
10.10 Sesam, opnist þú. Talsett leik-
brúðumynd með einhverjum vin-
sælustu leikbrúðum heims.
10.40 Skrlfað í skýln. Fræðandi og
ævintýralegur teiknimyndaflokkur
um þrjá krakka sem feröast í gegn-
um mismunandi tímaskeip í sögu
Evrópu og gerast þátttakendur í
spennandi atburðum. (1:26)
11.00 Kýrhauslnn. Fjölbreyttur þáttur
um allt milli himins og jarðar fyrir
fróðleiksþyrsta krakka. Stjórnend-
ur: Benedikt Einarsson og Sigyn
Blöndal. Umsjón: Gunnar Helga-
son. 11.40 Stormsvelpur.
12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tónlist-
arþáttur þar sem vinsælustu lög
Evrópu eru kynnt.
13.00 ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI.
iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer
yfir stöðuna í Getraunadeildinni
ásamt ýmsu fleiru.
15.00 Framlag til framfara. Þá er kom-
ið að þriðja og síðasta hluta þessar-
ar islensku þáttaraðar. Markmiðið
er að draga fram jákvæðari sýn á
möguleika og framtíð þjóðarinnar,
leita uppi vaxtarbrodda og benda
á nýsköpun í íslensku atvinnulifi.
Þátturinn var áður á dagskrá í maí
síöastliönum. Umsjón: Karl Garð-
arsson og Kristján Már Unnarsson.
Stöð 2 1993.
15.30 Saga MGM-kvikmyndaversins
(MGM. When The Lion Roars).
16.30 Imbakassinn. Spéþáttur í umsjón
Gysbræðra.
17.00 Húsiö á sléttunni.
18.00 Áróöur (We Have Ways of Mak-
ing You Think). Það eru vafalaust
margir sammála því að höfundur
nútíma áróðurstækni sé dr. Joseph
Göbbels en hann var útbreiðslu-
málaráðherra og áróðursstjóri í
stjórn Hitlers. En það eru ábyggi-
lega færri sem vita að uppáhalds-
kvikmyndir áróðursstjórans voru
„Á hverfanda hveli" og „Mjallhvít
og dvergarnir sjö". í þessum þætti
verður fjallað um hvernig hann bjó
til ímynd á Hitler, ímynd sem í
reynd var ekki til nema í huga fólks.
Þetta er fyrsti þáttur af þremur en
í næsta þætti verður, til að mynda,
fjallað um það hvernig Michael
Deaver tókst, hvað eftir annað, að
afla Ronald Reagan vinsælda á
meðan hann var í embætti. (1.3)
19.19 19:19.
20.00 Handlaginn heimilisfaðir.
20.30 Heima er best. Jeff Metcalf og
unnusta hans, Ginger Szabo,
halda áfram að klifra upp metorða-
stigann í þessum myndaflokki.
(12:18)
21.30 Eiginkona, móðir, morðingi
(Wife, Mother, Murderer). Undir-
förul og morðóð kona reynir að
koma manni sínum og dóttur fyrir
kattarnef með því að eitra fyrir þau
smátt og smátt. Þannig gengur
leikurinn fyrirsig um nokkurn tíma,
þar til upp kemst um athæfið og
Marie Hilley er tekin föst, ákærð
fyrir morðtilraun. Henni tekst að
flýja úr klóm réttvísinnar þegar hún
er látin laus gegn tryggingu. Aðal-
hlutverk: Judith Light, David Ogd-
en Stiers og David Dukes. Bönnuð
börnum.
22.40 Charlie Rose. Þessi bandaríski
fréttamaður tekur á móti leikaran-
um góðkunna, Alec Baldwin, í
sjónvarpssal.
23.30 Tilbrigöi við dauðann (La Mort
en Dédicace). Sara Levinson er
höfundur bandarískrar spennu-
sögu sem er nýkomin út. Eftir við-
talsþátt í útvarpinu hringirtil henn-
ar maður sem segir að setið sé um
líf sitt vegna vitneskju sinnar um
vopnasmygl í Austurlöndum nær.
Hann býður henni að nota þessa
vitneskju sem efnivið í næstu
spennusögu og nú fer að draga til
tíðinda í lífi Söru. Lokasýning.
Bönnuð börnum.
01.00 BBC World Service.
SÝN
17.00 Bresk byggingarlist (Treasure
Houses of Britain). Athyglisverð
og vönduð þáttaröð þarsem fjallað
verður um margar af elstu og merk-
ustu byggingar Bretlands, allt frá
fimmtándu og fram á tuttugustu
öld. John Julius Norwich greifi er
kynnir þáttanna og fer yfir sögu
og arkitektúr þessara stórfenglegu
bygginga. Hann skoðar einkasöfn
margra merkra manna og tekur
viðtöl við nokkra núverandi eig-
endur þar sem þeir ræða bæði
kosti og galla þess að búa í göml-
um húsum sem eiga að baki langa
sögu. Þátturinn var áður á dagskrá
í mars á þessu ári. (2:3)
18.00 Villt dýr um víöa veröld (Wild,
Wild World of Animals). Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
• Totus Tuus ópus 60 fyrir blandaðan
kór eftir Henryk Górecki. Fíl-
harmóníukórinn í Prag leikur; John
Nelson stjórnar. • Sappische Ode
ópus 94 eftir Johannes Brahms.
Truls Mork leikur á selló og Ju-
hani Lagerspetz á píanó.
8.30 Fréttir á ensku.
8.33 Tónlistásunnudagsmorgnl. Wie
melodien zieht es mir ópus 105
eftir Johannes Brahms. Truls Mork
og Juhani Lagerspetz leika.
• Wesendonk-Lieder eftir Ric-
hard Wagner viö Ijóð Mathilde
Wesendonk. Jessye Norman
syngur. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur; Sir Colin Davis stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suöur. 6. þáttur. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson. (Einnig út-
varpað þriðjudag kl. 22.35.)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju
Presturséra Sólveig L. Guðmundsdóttir.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Ljós brot. Sólar- og sumarþáttur
Georgs Magnússonar, Guðmund-
ar Emilssonar og Sigurðar Pálsson-
ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags-
kvöld kl. 21.00.)
14.00 Hvernig má þola heimsendi?
Gamlar og nýjar sögur frá frumbyggjum
Ástralíu. Umsjón Kristín Hafsteins-
dóttir. Lesarar: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Kristján Franklín Magn-
ús og Stefán Jónsson.
15.00 Hratt flýgur stund á Patreks-
firði. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Einnig útvarpað mið-
vikudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 Sumarspjall. Umsjón: Thor Vil-
hjálmsson. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Úr kvæðahillunni. - Kristján
Jónsson. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 „Ódáöahraun“ - umræðuþáttur.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. HQjgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Þjóöarþel. Endurtekinn sögulest-
ur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu. Gaukurinn og
næturgalinn, Orgelkonsert í F-dúr
eftir Georg Friedrich Hándel. Sim-
on Preston leikur á orgel með
Ensku konsertsveitinni; stjórnandi
Trevor Pinnock.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnlr.
22.35 Tónlíst. Quintetto eftir Asger Ha-
merik. Soren Elbæk og Johannes
Soe Hansen leika á fiðlur, Astrid
Christensen á víólu, Troels Her-
mansen á selló og Morten Mog-
ensen á píanó.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar; spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.)
Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gú-
stafsson. - Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jóhasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason.
Veðurspá kl. 22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp' á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
07.00 Morguntónar.
08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægi-
legur sunnudagur með huggulegri
tónlist. Nokkur hress Gullmola-lög
verða á sínum stað og ylja bylgju-
hlustendum um hjartarætur. Fréttir
kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Tónlistargátan. Skemmtilégur
spurningaþáttur fyrir fólk á öllum
aldri. í hverjum þætti mæta 2
þekktir islendingar og spreyta sig
á spurningum úr íslenskri tónlistar-
sögu og geta hlustendur einnig
tekið þátt bæði bréflega og í gegn-
um síma. Stjórnandi þáttanna er
Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendasími
Bylgjunnar er 67 11 11.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dágs Jóns-
sonar sem helgaöur er bandarískri
sveitatónlist eða „country", tónlist-
in sem gerir ökuferðina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði ís-
lenskir og erlendir.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleik-
um. í þessum skemmtilega tónlist-
arþætti fáum við að kynnast hinum
ýmsu hljómsveitum og tónlistar-
mönnum.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir
hlustendum inn í nóttina með
góðri tónlist og léttu spjalli.
02.00 Næturvaktin.
fm 102 m. 1<
10.00 Sunnudagsmorgunn með Orði
Lífsins.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síðdegi á sunnudegí með Veg-
inum.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Út um víða veröld
19.30 Kvöldfréttir
20.00 Sunnudagskvöld með Ungu
fólki með hlutverk.
Bænastundir kl. 10.05,14.00 og 23.50.
fAqo
AÐALSTÖÐIN
09.00 Þægíleg tónlist á sunnudags-
morgni
13.00 Á röngunni Karl Lúðvíksson er í
sunnudagsskapi.
17.00 Hvita tialdiö.
19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar
20.00Pétur Árnason.Pétur fylgir hlust-
endum Aðalstöðvarinnar til mið-
nættis með tónlist og spjalli um
heima og geima.
FM#957
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tísku lögin spiluð.
13.00 TímavélinRagnar Bjarnason fær
til sín gesti í hljóðstofu
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
^fSMÍið
FM 96,7
10.00 Sigurður Sævarsson og klassík-
ín
13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal
SóCin
jm 100.6
9.00 S.S. Stjáni stuð á fullu.
12.00 Sól í sinni. Fjör á Sólinni, alls
konar tónlist.
15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar
og Jón Gunnar.
18.00 HringurHörður Sigurðsson leikur
tónlist frá öllum heimshornum
19.00 Elsa og Dagný.
21.00 Meistarataktar.
22.00 Siðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur
fallega tónlist.
1.00 Næturlög.
Bylgjan
- ísagörður
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
17.05 Þórður Þóröarsson
19.30 Samtengt Bylgunni FM 98.9.
CUROSPORT
★ á , ★
13.15 Cycling: The Tour de France
15.00 Tennls: The Davis Cup
18.00 Live Indycar Racing: The Amer-
ican Championship
20.00 Motor Racing: The German To-
uring Car Championsips
21.00 Cycling: The Tour de France
22.00Motorcycle Racing: The San
Marino Grand Prix
(yrt't'
12.00 Battlestar Gallactlca.
13.00 The Love Boat.
14.00 WKRP in Clnclnnatti.
14.30 Tiska.
15.00 Breski vlnsældallstinn.
16.00 All American Wrestling.
17.00 Simpson fjölskyldan.
17.30 Simpson fjölskyldan.
18.00 The Young Indlana Jones
Chronicles.
19.00 North and South-Book II.
21.00 Hill St. Blues.
22.00 Stingray.
SKYMOVŒSPLUS
13 00 The Rocketeer
15.00 Lies Before Kisses
17.00 Ltfe Stinks
19.00 Frankle and Johnny
21.00 Kindergarten Cop
22.55 Ski School
00.30 Lock Up
3 00 Bethune-The Making of a Hero
Þau gera sér það til skemmtunar að uppnefna aðra gesti
á tjaldsvæðinu.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Útilegan
Útilegan eða Ball-Trap on
the Cote Sauvage er nýleg,
bresk gamanmynd um
nokkra Englendinga sem
koma saman á tjaldstæði við
Camac á Bregneskaga og
dvelja þar í sumarleyfi sínu.
Joe Marriot er einn þeirra,
barnabókahöfundur sem
búið hefur við langvarandi
höfundarstíflu, getur ekki
skrifað orð af viti og þjáist
mjög sakir þess. Hann kem-
ur til Camac ásamt eigin-
konu sinni og bömum og
þau gera sér það til skemmt-
unar að uppnefna aðra gesti
á tjaldstæðinu. Leikstjóri
myndarinnar er Jack Gold
og í aðalhlutverkum eru
úrvalsleikararnir Miranda
Richardson, Michael Kitc-
hen, Zoé Wanamaker og
Jack Shepherd.
ra5:il WL M
F.v. Sigurður Pálsson, Guðmundur Sigurðsson, Hilmar
Árnason, Hjörteifur Guðmundsson, Finnbogi Hermanns-
son, Þóroddur Þóroddsson, burðardrengur og Jón Bjöms-
son tæknimaður.
JlVCJLCx jl ivi« 1
Hratt flýgur stund
Patreksflrðingar láta mundsson utgerðarmaður
gammhm geisa í þættinum en meðal þátttakenda eru
Hratt flýgur stund á Rás 1 á Sigurður Pálsson trúbador,
sunnudag kl. 15.00. Umsjón- sem flytur eigin verk, Guð-
armaður þáttarins er Finn- mundur Sigurðsson, fyrr-
bogi Hermannsson. Þáttur-. um bóndi á Brekkuvöllum á
inn var tekinn upp í hinu Barðaströnd, sem fer með
veglega félagsheimili á Pat- bundið mál og Hilmar Árna-
reksfirði. Gestgjafi í þættin- son skólastjóri sem fer með
um er Hjörleifur Guð- Ijóðmæli.
Kvikmyndin segir frá Marie sem reynir að drepa fjölskyldu
sína.
Stöö 2 kl. 21.30:
Eiginkona,
móðir, morðingi
Þessi spennumynd er
hyggð á sönnum atburðum
og segir sögu Marie, hús-
móður og móöur sem reynir
að drepa fjölskyldu sína.
Fyrst eitrar hún fyrir eigin-
manni sínum og síðan gerir
hún tilraun til að myrða
dóttur sína. Lögregluyfir-
völd fást seint til að trúa
hroðaverkunum upp á
þessa „elskulegu" konu og á
meðan beðið er eftir að rétt-
að sé í málinu sleppur Marie
úr greipum réttvísinnar.
í aðalhlutverkum er Jud-
ith Light, David Ogden Sti-
ers og David Dukes.