Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Page 53
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 61 Steinunn Marteinsdóttir. Huldu- hólar Á Hulduhólum í Mosfellsbæ stendur nú yfir sumarsýning. Það er Steinunn Marteinsdóttir sem stendur fyrir sýningimni en hún hefur boðið þremur listamönnum að sýna með sér. Steinunn sýnir leirverk, lág- myndir og nytjalist. Auk hennar sýnir Bragi Ásgeirsson ný mál- verk, Sigríöur Ásgeirsdóttir steint gler og Olga SofBa Berg- mann sýnir eggtemperamálverk. Sýningin á Hulduhólum stend- ur til 22. ágúst. Sýningar Vinnudagar í Grófinni í vinnustofunni í Grófinni í Listagilinu ætla Lene, Hadda, Karin og Sunneva að leyfa fólki að kynnast og prófa uilarþófa. Þá mun Margrét Jónsdóttir renna leirmuni og einnig leyfa fólki að prófa. Annar viöburður á Listahátíð- inni á Akureyri og Eyjafjarðar- svæöinu í dag er sá að Jónas Við- ar opnar málverkasýningu í List- húsinu Þing. Dýrin geta lika fundið hamingj- una! „Hjóna- bands- miðlun" hunda og katta! í Bandaríkjunum er starfandi „hjónabandsmiðlun" sem finnur heppilega „maka“ fyrir einmana hunda og ketti! Tíminn og sígarettur! í Andesíjöllunum í Suður- Ameríku mælir fólk oft tímann í því hversu lengi tekur að reykja ákveðinn fjölda af sígaréttum! Blessuð veröldin Alltaf á verði! Höfrungar sofa með annað aug- aö opið! Kengúrur Kengúrur mælast ekki nema u.þ.b. 2,6 sentímetrar við fæö- ingu! Lög og regla Á strætinn Cambridge í Eng- landi er harðbannað að spila tennis! Bjart veður að mestu Á höfuðborgarsvæöinu verður norð- ankaldi í dag en hægviðri í nótt. Bjart veður að mestu. Hiti 11-15 stig. Veðrið í dag Á landinu verða austan- eða norð- austanáttir, kaldi að deginum en hægur vindur að nóttunni. Skýjað og 5-8 stiga hiti viö norður- og aust- urströndina en annars staðar ætti að sjást til sólar, í hvað mestum mæli suðvestanlands. Þar verður einnig hiýjast, 13-17 stiga hiti yfir hádaginn. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí skýjað 9 EgiIsstaOir alskýjað 10 Galtarviti úrkomaí grennd 5 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 12 Kirkjubæjarklaustur mistur 13 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavík háffskýjað 12 Vestmannaeyjar rykmistur 10 Bergen léttskýjað 15 Helsinki alskýjað 18 Ósló léttskýjað 23 Stokkhólmw háifskýjað 23 Þórshöfn súld 9 Amsterdam alskýjað 19 Barcelona léttskýjað 28 Berlin skýjað 21 Chicago léttskýjað 19 Feneyjar hálfskýjað 25 Frankfurt skýjaö 25 Glasgow skýjað 19 Hamborg rigning 20 London súld 19 Madrid heiðskírt 33 Malaga heiðskírt 26 Mallorca heiðskírt 34 Montreal léttskýjað 18 New York heiðskírt 22 Nuuk rigning 6 Orlando skýjað 24 París skýjað 27 Valencia heiðskirt 29 Vín skýjað 27 Winnipeg alskýjað 16 Miðgarður í Skagafirði: _ Helgi Björnsson og félagar hans í SSSól halda áfram að þeysa um landið og skemmta fólki, líkt og þeir hafa gert það sem af er sumri. í kvöld ætlar hljómsveitin að troða upp í Miðgarði í Skagafirði sem sumir vilja kalla „besta sveita- bailastað landsins". Um síðustu helgi hélt SSSól uppi miklu stuði í Njáisbúð og Ýdölum Skemmtanalifiö og vafalaust verður það sama sag- an í Miðgarði í kvöld. Strákarnir eru sagðir vera í feiknagóðu formi um þessar mundir og í þá er hlaup- inn þjóðhátíðarfiðringur en hijóm- sveitin verður í Eyjum um verslun- armannahelgina eins og kunnugt er. Tveir liðamenn SSSól i miktum ham. Myndgátan Endurheimta frelsi Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. Al" 'Vl// -EyÞorz—*- Bob Hoskins leikur eitt aðalhlut- verkanna i Super Mario Bros. Super Mario Bros. Regnboginn frumsýndi í gær kvikmyndina Super Mario Bros. sem í íslenskri þýðingu hefur fengið nákvæmlega sama nafn! Þegar myndin hefst hafa orðið dularfull hvörf á ungum konum í Brooklyn í New York. Bræðurn- Bíóíkvöld ir Mario og Luigi dragast óvænt inn í málið og fyrr en varir eru þeir komnir inn í skuggalegan og ógnvekjandi heim þar sem ólík lögmál gilda. Þar hefst barátta upp á lif og dauða við að bjarga heiminum. Aðalhlutverkin leika Bob Hosk- ins, John Leguizamo, Dennis Hopper og Samantha Mathis. Leikstjórar eru Rocky Morton og Annabel Jackol. Tónlistin í myndinni er m.a. flutt af Queen, Roxette og Extreme. Nýjar myndir Háskólabíó: Ein og hálf lögga Laugarásbíó: Hefndarhugur Stjömubíó: Á ystu nöf Regnboginn: Super Mario Bros. Bíóborgin: Drekinn Bíóhöllin: Launráð Saga-bíó: Hvarfið Gengið . Almenn gengisskráning LÍ nr. 152. 16. júli 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,210 72,410 71.450 Pund 107,140 107,440 106.300 Kan. dollar 56,420 56,590 55,580 Dönsk kr. 10,7220 10,7550 10,8920 Norsk kr. 9.8030 9,8330 9,8980 Sænskkr. 8,9810 9,0080 9,0830 Fi. mark 12,3710 12,4090 12,4140 Fra. franki 12,2320 12,2690 12,4090 Belg. franki 2,0248 2,0308 2,0328 Sviss. franki 47,5500 47,6900 47,2000 Holl. gyllini 37.1300 37,2400 37,2700 Þýskt mark 41,7900 41,9000 41,7900 It. lira 0,04511 0,04527 0,04605 Aust. sch. 5,9400 5,9610 5,9370 Port. escudo 0,4304 0.4320 0,4382 Spá. peseti 0,5328 0.5346 0,5453 Jap. yen 0,66810 0,67010 0,67450 Irskt pund 100,760 101,070 102,050 SDR 99,96000 100,26000 99.8100 ECU 81.3700 81,6100 81,8700 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Gull og silfur- mótið í Gull og silfur-mót Breiðabliks í kvennaknattspyrnu verður hald- ið í Kópavogi um helgina. Þetta er í munda skiptið sem mótið er Íþróttirídag haldið. Liöunum er skipt í riöla og veröur leikið í þeim í dag en á morgun veröa úrslitaleikimir. Meistaramót golfklúbbanna hófust í vikunni og þeim verður fram haldið í dag. Mótunum lýk- ur ýmist í dag eða á morgun. í dag er skráður einn leikur í 3. deild karla. Skallagrímur tekur á móti Dalvíkingum í Borgamesi. í 4. deild veröa hins vegar fimm leikir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.