Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Page 55
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1993 63 Kvikmyndir HÁSKÓLABÍÖ SÍMI22140 Frumsýnir á splunkunýja gamanmynd EIN OG HÁLFLÖGGA Draumur Devons litla um að verða lögga rætíst og þá fyrst byijar gamanlð. Um leið hefst martröð Iöggumar Nick (Burt Reynolds) sem situr uppi með hinn stutta aöstoðarmann. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05 ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER ***Mbl.***DV *** Vi Pressan *** Rás 2 Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd í sal 2. (Unnt er að kaupa mlða i forsölu. Númeruð sæti.) VIÐ ÁRBAKKANN SOBtK'l KEBfOKÍ) > 11 Ný frábærlega vel gerð óskars- verðlaunamynd í leikstjóm Ro- berts Redfords um tvo ólíka braeður og íoður þeirra sem hafa yndi af stangaveiði. Toppgæða- mynd. **★ Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. ÓSIÐLEGT TILBOÐ Mynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. SKRIÐAN Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 12 ára. LIFANDI *** MBL. **** DV. Sýndkl.9. Síðustu sýningar. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN *** DV *** MBL. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Allra siðustu sýningar. LAUGARÁS Frumsýning: HEFNDARHUGUR Frábær hasarmynd þar sem bar- dagaatriði og tæknibrellur ráða ríkjum. Ef þér iikaði Total Recall og Terminator þá er þessi fyrir þig! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. VILLTAST WIDESARGASSO SEA Erótísk og ögrandi mynd um taumlausa ást og hvemig hún snýst upp í stjórniaust hatur og ótryggð. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. FEILSPOR ONE FALSE MOVE *★*★ EMPIRE, *** MBL. ***'/2H.K.,DV. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á stórmyndinni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER HALTU ÞER FAST. Stærsta og besta spennumynd árs- ins erkomin. Sylvester Stallone og John Lith- gow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Term- inator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjömuhimininn þar semhannáheima. Þaðsannasthér. í myndinni eru einhver þau rosaleg- ustu áhættuatriði sem sést hafa á hvita tjaldinu. CLIFFHANGER - misstu ekki af henni! Aðalhlutverk: Syivester Stallone, John Llthgow, Janine Turner og Ml- chael Rooker. Framlelðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd i A-sal kl. 5,7.9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. DAGURINN LANGI „Dagurinn langi er góð skemmt- im frá upphafi til enda.“ **★ H.K. DV. Sýnd kl.5,7,9og11. SIMI 19000 Stórmynd sumarsins SUPER MARIO BROS. Hetjurnar úr frægasta Nintendo- leik allra tíma em mættar og í þetta sinn er þaö enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa í sögu kvikmyndanna. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennls Hopper og John Leguizamo. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Ef þú kaupir miða föstud. laugard. eða sunnud., 16.-18. júlí, átt þú möguleika á að vinna þér inn meiri- háttar Mongoose fjallareiðhjól, geislaplötu með lögum úr myndinni sem m.a. Queen, Roxette og Ex- treme flytja eða pitsur og fl. frá Piz- zahúsinu. Mánud. 19. júli verður dregið i beinni útsendingu á Bylgjunni. Vinningsnúmerin verða líka birt i Mbl. og DV. ÞRÍHYRNINGURINN **** Pressan ***DV Aðalhl. William Baldwin, kyntákn Bandaríkjanna i dag (Sllver, Flatlin- er og Backdraft), Kelly Lynch (Drug- store Cowboy) og Sherilyn Fenn (Twin Peaks). Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Loaded Weapon 1 fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýndkl.5,7,9og11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN *** DV. *** MBL. Sýndkl. 5,9og11. DAM AGE - SIÐLEYSI *★★ 'A Mbl. *** Pressan ***Tíminn Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. DAGSVERK Kvikmynd um líf Dags Sigurðar- sonar, skálds og lífskúnstners. Sýnd kl. 8. Sviðsljós Skapstór og óvinsæl Shannen Doherty, sem við þekkjum sem hina saklausu og góöu Brendu Walsh í Beverly. HUls 90210, er ekki jafngóð í raunveruleikanum. Shannen var trúlofuð Dean Factor, erfingja Max Factor veldisins, og áttu menn von á giftingu innan tíðar. En Shannen fékk hlutverk í myndinni Bhndfold þar sem mótleikari hennar var Judd Nelson. Dean var fljótur að hverfa í skuggann af honum og það slitnaði upp úr trúlofuninni. Dean lét Shannen alveg vera upp frá þessu en því var hún ekki tilbúin að kyngja og lenti í heiftarlegu rifrildi viö hann. Að hans sögn gerði hún tílraun tU að drepa hann svo Dean fór fyrir dómstóla og fékk dómsúrskurð um aö hún mætti ekki koma nálægt honum. Nokkrum dögum eftir þennan úrskurð mætti hún heim til hans og fór ekki fyrr en móöir hans hafði kallað á lög- regluna. Og ekki er hún vinsæUi í Beverly HUls þáttunum. Þær fregnir berast að þegar Luke Perry heyrði að stjórnend- ur þáttanna væru að plana meira ást- arsamband á milh Dylans og Brendu hafi hann brjálast. „Ég vU ekki fleiri ástarsenur með Shannen," á hann að hafa sagt. Að sögn vina hans á hann erfitt með að vera á sama stað og hún. Það er því nokkuð ljóst að Brenda Walsh og Shannen Doherty eiga ekki margt sameiginlegt. Það er ekki gaman að vera Shannen Doherty i dag. SAM SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3 Frumsýnir toppmyndina DREKINN Frumsýning á grin-spennumyndinni thk: bruce i_ee stdrv „DRAGON" er frábær mynd um ævi Bruce Lee, einstaklega vel gerð og vönduð enda fór hún beint á toppinn í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd 7. maí sl. Sýndkl.4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuó Innan 16 ára. SOMMERSBY Sýndkl. 9.30. Bönnuö börnum innan 12 ára. Síöustu sýningar. SKJALDBÖKURNAR3 Án efa besta „TURTLES" mynd- in, mynd sem allir krakkar verða að sjá. Sýndkl.5. FÆDD í GÆR Sýndkl.5,7,9og11. KONUILMUR Sýnd kl.6.50. Bönnuö börnum ínnan 16 ára. Siðustu sýningar. 3-SÝNINGAR SUNNUDAG SKJALDBÖKURNAR3 Sýnd kl. 3. FRÍÐA OG DÝRIÐ Sýndkl.3. Miöaverö kr. 400. BURKNAGIL Sýndkl.3. Miðaverókr. 350. Frumsýning á grín-spennumyndinni SlMI 71900 - ALFABAKKA B - BREIÐHOLTI SKJALDBÖKURNAR 3 Frumsýnir spennumyndina LAUNRÁÐ THE MDST EHCITING Aöl/ENTURE IN 400 VEARS! ASSAS ntaiiaiuta átfíAíamn Ts«W!.r vmm Riwnsissi nmm’.'i»:mim <t<««u8WHai: <«cu.tiwai Wi»<Klia<»lTÍPrat!Mi:»:ifll«06ll<«lll»12«8»S nHWii UltKM ’‘--«:c=V Frá leikstjóranum John Badham, sem gert hefur myndir eins og „STAKEOUT", „BIRDONA WIRE“ og margar fleiri vinsælar grin-spennumyndir, og framleiö- andanum Art Linson, sem gerði „THE UNTOUCHABLES", kem- ur dúndur spennu- og hasar- mynd. í aðalhlutverkum er Bridget Fonda, ein vinsælasta unga leik- konan í Hollywood í dag. „ASSSASSIN" spennumynd eins og þær gerast bestar. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. NÓG KOMIÐ MICHAEL DOUGIAS Án efa besta „TURTLES“-mynd- in, mynd sem allir krakkar verða að sjá! Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Óskarsverðlaunamyndin LJÓTUR LEIKUR Sýnd kl. 11. Allra síóasta sinn. ÓSIÐLEGT TILBOÐ Sýnd kl. S, 7,9 og 11.05. SKJALDBÖKURNAR3 Sýndkl.3. FRÍÐA OG DÝRIÐ Sýnd kl. 3. Miðaverö kr. 400. MEISTARARNIR Sýnd kl. 3. Mióaverð kr. 350. HUNDAR FARA TIL HIMNA Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Miðaverð kr. 350. ............................... ■ 111 ■ ■ 111 ■ i ■ i it Grinmyndin GETIN í AMERÍKU SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Spennuþriller sumarsins HVARFIÐ **** MBL. AI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 i THX. Bönnuð börnum Innan 16 ára. WHOOP! GOLDBERG TED CANSON Sýnd kl. 2.50,5,7,9 og 11.05 ITHX. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐI BÖRNIN Sýndkl.3. Mlðaverð kr. 350.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.