Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1993
Fréttir
Úttekt á tekjum ráðherra og ráðuneytisstjóra:
Ráðuneytisstjórar með
hærri laun en ráðherrar
Það virðist vera allmiklu fýsilegri
kostur að vera ráðuneytissljóri held-
ur en ráðherra, ef marka má álagn-
ingarskrá skattayfirvalda sem lögð
var fram á fóstudaginni síðasta. Ekki
aðeins er atvinnuöryggið meira hjá
ráðuneytisstjórunum heldur hafa
þeir almennt betri tekjur en yfir-
menn þeirra sem þó eiga að bera alla
ábyrgðina. Að meðaltali hafa ráðu-
neytisstjórar tæplega 30 þúsund
krónum hærri mánaðartekjur en
ráðherrar og sá hæsti meðal þeirra
er Ólafur Davíðsson, ráðuneytis-
stjóri forsætisráðuneytis, með um
Stuttar fréttir
Ein naudgun kærð
Ein nauðgun var kærð til lög-
reglu um verslunarmannahelg-
ina, á þjóðhátlðinni i Eyjum. Alls
komu 7 ný nauðgunarmál til
starfskvenna Stígamóta.
Msundirbilaáferð
Um 104 þúsund bílar voru á
ferðinni um verslunarmanna-
helginá, samkv. talningu Vega-
gerðarinnar fyrir Umferðarráð,
Kennslafyrirnýbúa
Menntamálaráðuneytið hefur
ákveðið að auka framlag til
nýbúa um 10 miiljónir króna. I
ágúst veröa haldin sérstök nám-
skeið fyxir um 100 nýbúa. RÚV
greindi frá þessu.
Vestfírðir án dýralæknis
Enginn dýralæknir hefur verið :
í fastri stöðu á Vestfjörðum sl. 3
ár og ekkert verið auglýst sl. ár.
Dýralæknafélag íslands hefur
mótmælt þessu, samkv. frétt
RÚV.
KaláHéraði
Sláttur er stutt á veg kominn
austur á Héraði og Jökuldal
vegna kals í túnum. A einran bæ
eru 90% túna nær ónýt. Ríkis-
sjónvarpiö greindi frá þessu.
Ásðkn í McDonalds
Rúmlega 400 manns sóttu um
40-45 stöðugildi hiá McDonalds
veitingastaönum. Um 80 manns
verða ráðnir í þessar stöður.
Moi-gunblaðið segir frá þessu.
Útgáfufyrirtæki Steina hf. er
gjaldþrota. Spor hf. mun taka
flesta þá 15 staifsmenn í vinnu
sem unnu hjá Steinum, auk þess
aö taka viö nokkrum umboöum,
samkv. frétt RÚV.
Flugvlrkjarkæra
Flugvirkjafélag íslands hefur
kært Tollgæsluna fyiir að koma
upp myndavélum í flugskýlinu á
Keflavíkurfl ugyelli, íin vitu ndar
flugvirkia.
Sundverðir ósyndír?
Samkv. frétt Ríkissjónvarpsir
telur fulltrúi SVFÍ að sumir sum
varða á minni stöðum á landin
séu ílla syndir eöa jafnvel ósyn<
lÉllllÍllf"''
- ráðuneytisstjóramir að meðaltali með tæp 400 þúsund á mánuði
570 þúsund í mánaðartekjur. Það er
tæpum 100 þúsund krónum meira en
forsætisráðherrann, Davíð Oddsson.
Ef marka má tekjutölur ráðherr-
anna má Guðmundur Ámi Stefáns-
son búast viö því að tekjur hans
minnki eitthvaö í ráðherrastóli.
Samkvæmt framtali síöasta árs hafði
hann rúm 470 þúsund í tekjur á mán-
uði en það er liundrað þúsund krón-
um yfir meðaltali tekna samráðherra
hans.
Tekjulægsti einstaklingurinn í
þessum hópi er umhverfisráðherr-
ann, Össur Skarphéðinsson, með um
260 þúsimd á mánuði en það er rúm-
um 100 þúsund krónum minna en
ráðimeytisstjóri umhverfisráðu-
neytis, Magnús Jóhannesson. Rétt er
að taka það fram að úttekt þessi nær
einungis til tekna en ekki launa. Um
er að ræða skattskyldar tekjur á
mánuði, eins og þær voru gefnar
upp, eða áætlaðar, og útsvar reiknast
af. Tekjurnar miðast við 1992 og
framreikiúngur á þeim byggist á
hækkun vísitölu frá meðaltali 1992
þar til í ágúst 1993.
-bm
Lögmaður Sophiu Hansen 1 Istanbúl:
Höfnuðu f undi með
lögmönnum Halims Al
- ýmis opinber embætti virma í aö Sophia hitti dætumar
Lögmenn Halims A1 í forsjárdeil- vegna málareksturs hennar í Istanb-
unni í Istanbúl fóru fram á það í gær úl, hún og systkini hennar hafi verið
við Hasip Kaplan, lögmann Sophiu í nær allt sumar ytra án þess aö hafa
Hansen, aö samningafundur yrði svo mikiö sem séð dætur hennar
haldinn vegna umgengni móðurinn- þrátt fyrir hagstæða úrskurði.
ar við dætur sínar. Eftir að hafa ráð- Sigurður Pétur Harðarson, stuðn-
fært sig við Sophiu og hennar fólk ingsmaður Sophiu, hefur verið í nær
var ákveðið að hafna þessari mála- stöðugu sambandi við tyrkneska
leitan á þeim forsendum að ekkert dómsmálaráðuneytið að undan-
væri að semja um - Sophia hefði fómu. Þrátt fyrir að fulltrúar þess
skýlausan umgengnisrétt við dætur hafi lofað að gera allt sem í þeirra
sínar. valdi stendur til að Sophia fái að sjá
Eins og fram kom í DV í gær hafa dætur sínar hafa þeir ekki gefið upp
fulltrúar tyrkneska dómsmálaráðu- með hvaða hætti það verði. Hins veg-
neytisins beðið Sophiu um að bíða arhefurþaðveriðfullyrtaðþaðverði
með að grípa til þeirra aðgerða að gert með samvinnu ýmissa opin-
fara í hungurverkfall á tröppum berraembætta. Sophiahefurákveðið
ráðuneytisins í Ankara, höfuðborg að bíða með að fara í hungurverk-
Tyrklands. Sophia segist algjörlega fall,allavegaframyfirnæstuhelgi.
vera búin að missa þolinmæðina -Ótt
Laun ráðherra
og ráðuneytisstjóra
Framreiknaðar mánaðartekjur i þúsundum króna
á árinu 1992 miðað við verðlag i ágúst 1993.
100 200
Davíö Oddsson forsætisráðherra
i
.1
Ólafur Davíösson forsætisráðuneytisstjóri
i i
Friörik Sophusson fjármálaráðherra
í i
Magnús Pétursson fjármálaráðuneytisstjóri
i i
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráöherra
I !
Þorsteinn Ingólfsson utanrikisráöuneytisstjóri
300
i
......
400
436
500
517
335
414
350
448
338
362
370
m
Þorsteinn Pálsson dóms-, kirkju- og sjávarútvegsráðherra
1 i í:
Árni Kolbeinsson sjávarútvegsráöuneytisstjóri
BÍBEi , i l i
Þorsteinn Geirsson dóms- og kirkjumálaráðuneytisstjóri
í i i
Halldór Blöndal samgöngu- og landbúnaðarráöherra
Ólafur St. Valdimarsson samgönguráöuneytisstjóri 206
Sveinbjörn Dagfinnsson landbúnaöarráöuneytisstjóri
Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigöisráöherra
Páll Sigurðsson heilbrigðisráðuneytisstjóri
Sighvatur Björgvinsson viðskipta- og iönaöarráöherra
Björn Fribfinnsson viöskipta og iönaöarráöuneytisstjóri
Johanna Siguröardottir félagsmálaráöherra 327
Húnbogi Þorsteinsson félagsmálaráöuneytisstjóri 308
Ólafur G. Einarsson menntamálaráöherra 34!
Guöríður Sigurðardóttir menntamálarnstj. 249
Ossur Skarphéðinsson umhverfisraöherra 260 '
sm
470
390
412
Í4:Í...
JíSii i
3*
i:rr.....i
lip
483
Magnús Jóhannsson umhverfisráöuneytisstjóri
Draumaferð um landið með íshestum:
Allt aðdáendur íslands
- seglr Einar Bollason, foringi hópsins
„Bæði íslendingum og útlending-
um líst stórkostlega á þetta ferðalag.
Rúmlega 20 marma hópur lagði af
stað frá Hellissandi á mánudaginn
og sum okkar ætla að ríða vítt og
breitt um landið á einum mánuði.
Aðrir fylgja okkur hluta leiðarinnar.
Með okkur er aðeins fólk sem er vant
hestamennsku og hefur ferðast mik-
ið um ísland. Það er auðvelt fyrir
okkur að ferðast með þennan til-
tekna hóp þar sem allir vita ná-
kvæmlega hvað þarf að gera. Hópur-
inn er sérstaklega valinn fyrir svona
langa ferð en ekki komust allir með
sem vildu og þetta fór alveg úr bönd-
unum og sprengdi utan af sér allar
íj öldatakmarkanir. Við hefðum getað
fyllt þessa ferð tvisvar til þrisvar
sinnum,“ segir Einar Bollason hjá
íshestum en DV hitti hann að máli
nálægt Amarstapa á Snæfellsnesi í
gær.
Aðeins farið einu sinni
Fyrirtækið íshestar stendur fyrir
mánaðar draumaferð á hestum um
óbyggðir og byggðir íslands um þess-
ar mundir. Með í ferðinni em um 20
útlendingar og nokkrir íslenskir leiö-
sögumenn ásamt Einari Bollasyni
hjá íshestum.
Einar Bollason, foringi íshesta-
hópsins. DV-mynd JAK
„Þetta er draumaferð og verður
aðeins farin einu sinni. Hún þarfnast
gífurlegs undirbúnings sem hefur
staðið í tvö ár. Á mörgum stöðum
þarf að keyra heyið undir jökla og
annað þvíumlíkt. Áð minu viti hverf-
ur „sjarminn“ ef svona einstakar
ferðir eru gerðar að söluvöru. Við
reiknuðum aldrei með að áhuginn
yrði meiri en svo að aliir kæmust
með. Þetta er nú einu sinni mánaöar-
ferð sem ekki kostar lítið en fólkið
lætur það ekki á sig fá. Um 35 manns
em í svokölluðum íshestaklúbbi en
þeir komust ekki allir meö vegna
fjöldatakmarkana. Hinir sátu eftir
með sárt enrúð. Meðlimir íshesta-
klúbbsins koma hingað til lands á
hveiju ári,“ segir Einar.
Tíu sinnum á íslandi
Þessi hópur útlendinga er gersam-
lega brjálaður í ísland. Þau em inni-
legir aðdáendur landsins. Meirihluti
hópsins er Þjóðverjar úr millistétt.
Sumir þeirra hafa komið hingaö til
lands átta til tíu sinnum. Willy er
þýskur apótekari sem hefur komið
oftast til íslands eða tíu sinnum,“
segir Einar.
-em
Hreinsaðúríbúð
Brotist var inn í ibúð við
Grundarstíg 24 og stolið þaöan
100 fm af eikarparketi, 8 pk af
hvítum ílísum og 4 innieikar-
hurðum.
Eigandi íbúöarinnar hafði
keypt efnið og hugðist gera íbúð-
ina upp en efninu var hins vegar
stolið. Efnið hvarf á bilinu 24. til
29. ágúst og telur rannsóknarlög-
reglan fullvíst að sendibíll hafi
verið notaöur til að flytja efnið.
Þeir sem telja sig geta gefið upp-
lýsingar um málið er bent á að
snúasértilRLR. -pp
Óprúttin
söiumennska
Fjölmörgum íslenskum fyrir-
tækjurn hcfur borist símbréf sem
skilja má sem mkkun eða inn-
heimtu fyrir birta auglýsingu. Á
ferðinni er óljóst tilboö um skrán-
ingu fyrirtækja i alþjóðlega bréf-
símaskrá. Boðið er í nafni fyrir-
tækis sem skráð er í Sviss.
Brögö eru að þvi aö eigendum
bréfsíma, svokallaðra faxtækja,
i berist alls kyns auglýsingar og
jafnvel rukkanir í gegnum við-
tæki sín. Engin lög mæla heldur
gegn slíku. Oft getur þó verið um
vafasöm tilboö og viðskipti að
ræða.
-DBE