Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 Utlönd Denverbúar getaorðiðsér úti um páfasjá Jóhanncs Páll páfi kcmur í helmsókn tll Denver í Bandaríkjun- ura í næstu viku og mun ■ Bill Clinton íórseti taka þar á móti honum. Undirbúningur heimsóknar- innar er nú í fullum gangi. Borg- aryfirvöld eru m.a. að reisa sér- stök appelsínugul umferðarskilti þar sem páfi fer um. Ökumenn hafa verið varaðir við að mikið öngþveiti gæti myndast þar sem hans heilagleiki verður á ferð- inni. Þeir sem vilja sjá páfa getafeng- ið sér sérstaka „páfasjá" sem ger- ir þeitn kleitt að sjá yfir þá sem standa fyrir framan. Júgóslavar þénaminnaen þrælartilforna Laun verkamanna í Júgósiavíu hafa rýrnað svo vegna óðaverð- bólgunnar í landinu að þau eru nú lægri en laun sem þrælar í Egyptalandi liinu forna fengu fyrir aö reisa píramídana. Þetta kom fram i vikuritinu Vreme sem kom út i Belgrad í gær. Verðbólgan 1 Júgóslavíu er núna 20 prósent á degi hverjum og sérfræðingar segja aö hún gæti orðið um einn milijarður prósenta á ársgrundvelli. Að sögn blaösins eru lífsgæði í Júgóslavíu nú um stundir svipuð og var í fornegypska keisara- dæminu og Bretlandi miðalda. Mannfólkiðætti að yf irgef a móðurjörð Jöröin er oröin allt of menguð og fóiksljöldijm þar of mikill. Fóik ætti því að íhuga brottflutn- ing út í geiminn og snúa aðeins heim til jaröar í sumarfríum sín- um. Þetta sagði riissneski visinda- maðurinn Nikolaj Agadsjanjían á alþjóðlegri ráðstefnu lífeðlisfræð- inga í Glasgow á Skotlandi á mánudag. „Mannkynið ætti að búa úti í geímnum og hvíla jöröina," sagöi vísmdamaðurinn. Hann bætti við að ekkert væri þvi til fyrirstöðu að börn yrðu getin og faedd úti í geimnum. Englandsdrottn- iytkr------------ Elísabet Iing- landsdrottning hefur fongið ákúrur frá Westminster- bæjarfélaginu Lundúnum vegna áforraa þeirra í Buck- inghamhöll að setja tímabundiö upp kamra i almenningsgarði gegnt höllinni. : Kamrarnir eru ætlaöir þeim þúsundum gesta sem búist er við að muni bíða í röðum eftir aö komast inn í Buckinghamhöll. Bústáður drottningar verður op- inn almenningi í tvo mánuði og á aðgangseyrinn að fara í endur- bætur á Windsorkastala sem skemmdist mikið í eldi í fyrra. Bæjarráösmenn í Westrainster segja að grænmálaðir kararamir verðilitiö augnayndi. ; Réutér Bófarnirgegn Vítisenglunum Gizur t Helgason, DV, Kaupmannahöfri: Danska lögreglan hefur nú hert eftirlitið með dönskum mótor- hjólaökuþórum eftir að alþjóðleg mótorhjólasamtök, Bandidios eða Bófarnir, komu til Danmerk- ur. Bófámir erú kepþinautar Hell Angels eða Vítisenglanna og hafa innlimaö dönsku mótorhjólasam- tökin Undertakers i samtök sín. Bófunum fjölgar ört og í Banda- ríkjunum eru þeir nú fleiri en Vítisenglarnir. Bæði vestra og í Evrópu hafa orðið mannskæð átök milli þessara hópa. í Dan- mörku óttast menn nú að upp úr sjóði cf kappar þessir mætast á fórnum vegi. BókinumTeddy Kennedyfær hroðalegadói— Síðasti bróö- irinn, nýja bók- in um Kdward Kennedy öld- ungardeildar- þingmann, fær hroðalega dóma í banda riskum Ijöi- miðlum. Höf- undurínn, Joe McGinniss, er van- ur skiptum skoðunum um verk sín en að þessu sinni ber öllum saman um að honum hafi tekist óvenjuilia upp. Ekkert nýtt sé að flnna í bókinni. Ritdómari The Washington Post segist ekki hafa lesið verri bók í þrjá áratugi. McGinniss sleppur þó ekki með skammimar einar þvi höfundar tveggja ævi- sagna Kennedys ætla aö kæra hann fyrir ritstuld. MóðirClmtons selurævisöguna Virginia Kelley, móðir Bills Clinton Bandaríkjaforseta, hefur samið við útgáfufyrirtæki vestra um birtingarrétt á ævisögu sinni. Höfundur verður biaðamaöurimi James Morgan. Hugmyndin er að þetta veröi bersöglisaga þar sem gamla kon- an rekur raunir sínar í ástamál- um og baráttuna viö lirjósta- krabba. Krossgáturnar ráðnariOxford Andrew Chapman, breskur auglýsingastjóri á eftirlaunum, býður nú krossgátusjúklingum ódýra aðstoð við að ráða fram úr þrautum sínum. Hann hefur samið við nokkra gáfumenn við Oxfordháskóla um að ráða gáturnar fyrir þá sem hringja og biðja um hjálp. Skamma stund þarf að bíða áður en rétt svar berst um hæl. Chapman segir að prófessor- arnir séu allir forfallnir kross- gátumenn og fái þarna tækifæri til að gera eitthvað sem þeir hafi raunverulegan áhuga á. Gáfur skipta mestuíbólinu Þýskur sálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu eftir allítarlega rannsókn að gáfaðar konu séu betri bólfélagar en heimskar. Draumar manna um nótt með heimskri Ijósku séu því óraunhæfir. Sálfræðíngurinn segir að gáfu- legar samræður og góöur húmor hrífi karla meíra en útiitiö. Aö- eins þegar konurnar hafa bók með sér í rúmið verða gáfumar þeim {jötur um fót. Bandaríkj amenn vilja endurskoða lög um forræði yfir bömum: Saklaus börnin Breskt öl í stríðum straumi Nigel Laverick er einn sjálfboðaliðanna á Miklu bresku bjórhátíðinni sem staðið hefur síðustu daga í Lundúnum. Hann þiggur ekki önnur laun en bjór svo lengi sem vömbin tekur við. Gestir á hátiðinni hafa kjörið Adams Extra sem bjór ársins. Það er að sjálfsögðu dökkt öl, borið fram hlandvolgt. Simamynd Reuter „Dettur engum í hug aö hugsa um börnin. Allir meö fullu viti hljóta að sjá að eitthvað verður að gera í þess- um málum,“ segir Arthur Balbirer, lögmaður og sérfræðingur í forræð- ismálum í Bandaríkjunum, um eitt helsta hitamálið vestra á þessu sumri. Þar hafa böm verið dæmd til vistar með kynforeldrum sínum þrátt fyrir eindreginn vilja til að vera meö fósturforeldrum. Síðasta dæmið er af Jessicu htlu, tveggja ára, sem tekin var af fóstur- foreldrum símun og látin í hendur kynforeldra, sem hættu við að gefa hana og sneru sér til dómstóla með forræðismálið. Almenningur sá í beinni sjón- varpsútsendingu þegar Jessica var organdi látin í hendur réttra foreldra sinna eftir að hæstiréttur í Ann Ar- bor í Michigan úrskurðaði aö svo Jessica DeBoer með Dan, fósturföð- ur sínum, í síðasta sinn. Símamynd Reuter skyldi vera. Mál Kimberley Mays, 14 ára gam- allar stúlku, hefur ekki síður vakið athygli. Vegna mistaka var hún látin í hendur rangra foreldra eftir fæð- ingu. Kynforeldrar hennar fengu for- ræði yfir henni þegar hún var tíu ára gömul en nú vill hún fá lögskilnað frá þeim enda þegar flutt til fóstur- fóður síns. Foreldramir vilja í það minnsta fá ungengnisrétt en Kimber- ley vill hvorki sjá þá né heyra. Lögmenn vestra segja að í málum af þessu tagi sé réttur og vilji barn- anna jafnan sniðgenginn. Dómaram- ir líti framhjá hinum mannlega þætti og dæmi eftir bókstafnum, jafnvel þótt það bitni á börnunuin og valdi þeim ómældum þjáningum. Sálfræö- ingar hafa látið þessi mál til sín taka og gagnrýnt lögin. Reuter Fann ky næsandi svitalykt Breski lífefnafræðingurinn Ge- orge Dodd segist hafa einangrað þau efni í svita karlmanna sem virki kynæsandi á konur. Lykt þessi kemur einkum úr svitakirtl- um í andliti og undir höndum. Dodd hefur ákveöiö að nýta sér uppgötvun sína viö framleiöslu á ilmvatni fyrir karla sem fila gengur að ná athygh hins kynsins. Dodd kynnti fyrirætlanir sínar í Co- ventry á Englandi í gær. Nokkur tími kann að líða áður en vökvinn kemur á markaö. Aö sögn Dodd komu um 50 lyktar- afbriði viö sögu í leit hans að hinum rétta ilmi. Hann hyggst framleiða réttu efnin í tilraunastofu þannig aö ekki kemur til þess að hráefni verði safnaö meðal almennings. Dodd heldur því fram að lykt ráöi mestu hvemig tekst til við fyrstu kynni karls og konu. Framhaldiö ráðist af fleiri þáttum en oft nægi rétta lyktin ein til aö laða konu að karli. Dodd vinnur við háskólann í Warwick að rannsóknum á lyktar- skyni manna. Hann segir að taka beri rannsóknir af þessu tagi alvar- lega og ástæðulaust sé að hæðast að áformum um hagnýtingu nýrrar þekkingaráþessusviði. Reuter líða fyrir lögin - neydd til aö búa meö foreldrum sem þau vilja ekki sjá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.