Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 13 I>V Neytendur Her sest greinileg mygluskán á kæfu sem ekki var runnin út dagsetningin á þegar myndin var tekin. DV-mynd K. Maack Hagkaup við Eiðistorg: Úldin egg og mygluð kæfa - orð á móti orði, segir verslunarstjórinn „Eg keypti eggjabakka á fóstudegi en fór svo út úr bænum um helgina og opnaði ísskápinn ekkert fyrr en á mánudagsmorgun. Þá gaus upp þessi líka ótrúlega lykt og ég komst að því að eggin voru úldin þótt dagsetningin væri enn í lagi,” sagði karlmaður sem hringdi og vildi ekki láta nafns síns getið en hann sagðist ekki hafa reynt að skila eggjabakkanum. Með stuttu millibili hafa tveir neyt- endur haft samband við DV og borið fram kvartanir vegna Hagkaups- verslunarinnar við Eiðistorg á Sel- tjarnarnesi þar sem þeir segjast hafa fengið skemmdar vörur. Annar karlmaður, Jón Sigurðsson, eigandi Gisti-Inn á Sóleyjargötunni, segist þrívegis hafa fengið skemmda vöru í þessari sömu verslun. „Ég keypti jarðarber þar fyrir u.þ.b. hálfum mánuði og þegar ég opnaði kassann voru þau mygluð. Þegar ég kvartaði við eina afgreiðslu- stúlkuna fékk ég þau svör að jarðar- berin væru oft svona, hvort ég vildi ekki skipta. Hún sagði ekki einu sinni afsakið. Svo keypti ég fyrir nokkru gróíbak- aða lifrarkæfu frá Ah með síðasta söludag 31.7.1993 og notaði helming- inn af henni á fimmtudegi. Þegar ég ætlaði að nota afganginn á mánudegi var á henni græn mygluskán,” sagði Jón og fullyrti að hann hefði geymt kæfuna í kæh ahan tímann. Jón fór ekki með kæfuna en bar fram kvörtun símleiðis og var vísað á framleiðandann, Þorvald í Síld og fiski. Þorvaldur taldi ástæðuna hins- vegar vera lélega kæla í Hagkaup. Þriðja tilfelhð vár svo í síðustu viku þegar Jón keypti tíu egg í bakka og fyrstu 4-5 eggin sem hann prófaði voru úldin. „Ég hafði hvorki tíma til að fara með eggin og skila þeim né voru við- brögðin þannig í hin skiptin að ég hefði áhuga á því. Það var eins og þetta væri bara röfl í mér. Ef þetta er svona algengt, eins og t.d. með jarðarberin, af hverju vara þeir mann þá ekki við?” sagði Jón. Orð á móti orði „Ég þekki þetta í sambandi við egg- in. Það kom hingaö manneskja sem hafði notað tvö egg úr eggjabakka og sagði að þau hefðu verið skemmd. Ég er ekki að efast um það en restin af eggjumun í bakkanum reyndist heil,” sagði Þórhaha Þórhahsdóttir, verslunarstjóri Hagkaups við Eiðis- torg, í samtah við DV. „Eg þekki ekki dæmið með jarðar- berin en þau eru ákaflega viðkvæm vara og koma með flugi einu sinni í viku th landsins og við fáum þau í sölu daginn eftir. Auðvitað getur komið upp mygla en við stöflum kössunum upp og getum ekki farið í gegnum ahan staflann.” Þórhaha sagðist einnig hafa fengið inn kæfu sem ekki var útrannin og að hún hefði verið súr. „Ég bað kjötiðnaðarmanninn okk- ar að hafa samband við framleiðand- ann en veit ekki enn hvað kom út úr því.” Aðspurð hvort það væri þá mikið um thfehi sem þessi þar sem hvorag- ur mannanna, sem hafði samband við DV, sagðist hafa skhaði inn eggj- unum eða kæfunni, neitaði Þórhalla því. „Orð eru á móti orði. Maðurinn segir að hann hafi ekki skhað eggjun- um hingað og ég þekki því e.t.v. ekki hans mál. Ef hann lendir í svona leið- indum er langbest fyrir hann að koma á staðinn og ræða við mig því við eram ekki bara að bæta eitt egg á móti einu eggi heldur bætum fólki líka óþægindin,” sagði Þórhalla. Hún fuhyrti að kælamir í verslun- inni væru í fullkomnu lagi því að þeir væru undir ströngu mánaðar- legu eftirliti gæðaeftirhtsmanns. -ingo Sértilboð og afsláttur: Unghænur og fleira góðgæti Sértílboðin era heldur færfi nú en venjulega því að Verslunarmanna- helgin er rétt um garð gengin og kaupmenn ekki komnir í fuhan gang á ný. Þannig voru ekki komin ný tíl- boð í Garðakaupum né Kjötí og fiski. Að þessu sinni ber þó helst að nefna vok-pönnu á afsláttarverðinu 1.087 kr„ tíu unghænur í kassa á 185 kr. kg og lakkrískonfekt, 400 g, fyrir 139 kr. Fjarðarkaup Tilboðin í Fjarðarkaupum ghda út þessa viku. Þar kostar kilóið af svína- kótelettum 889 kr„ 10 stk. xmghænur í kassa 185 kr. kg og austurlensk hrísgrjón 97 kr. kg. Einnig er hægt að fá danska ávaxtagrauta á 125 kr. htrann, niður- skorið heilhveitibrauð á 99 kr„ Pripps bjór, 0,51, á 56 kr. og McVites hafrakex, 500 g, á 112 kr. Royal Tea súkkulaðikex kostar 131 kr. og 11 af Kulana djús fæst fyrir 78 kr. Bónus Tilboðin í Bónusi ghda frá fimmtu- degi th laugardags. Þar fæst vok- panna með áhöldum fyrir 1.087 krón- Sértilboðin eru nú heldur færri en venjulega en þar má m.a. finna 10 unghænur á 185 kr. kg. ur, þijú pör af hvítum sokkum á 159 kr. og St. Ives sjampó og næring fyr- ir 269 kr. Einnig býður Bónus upp á khó af gulrótum á 67 kr„ pakkaðar appel- sínur á 56 kr. kg og Bónus appelsínu- þykkni, 1 1, á 179 kr. Nú býðst ný vara sem framleidd er fyrir Bónus á Húsavík; maður blandar 11 af þykkni á móti 5 1 af vatni og fær frábæran drykk. Bónus minnir á 5% afslátt af vigt- uðum ostum og 10% afslátt af öhu kjöti, pylsum og áleggi. Hagkaup Thboðin í Hagkaupi ghda einungis í dag því að ný koma á morgun. „Bestu kaup” Hagkaups era hálfur lambaskrokkur í gæðaflokki Dla sem kostar 398 kr. kg. Einnig býður Hagkaup khóið af rauðum plómum frá Spáni á 89 krónur, pakka með fjóram bökunarkartöflum í álpappír á 89 kr. og Frón súkkulaði, Marie, á 69 kr. pakkann. Einnig fæst Bassets lakkrískon- fekt, 400 g, fyrir 139 kr„ KB þurr- kryddaðar grillsneiðar á 649 kr. kg og tvöfaldur pakki af vínarpylsum frá Goða á 449 kr. Kippa af hálfs htra Coca Cola og Fanta appelsín/lemon flöskum kostar 396 kr. og pakkinn af McVites Fourre Royal, 2 teg„ kost- ar89kr. -ingo t Eiginmaður minn, faðir og afi Gissur Jörundur Kristinsson framkvæmdastjóri, Hjaliabrekku 13, Kópavogi, er lést miðvikudaginn 28. júli 1993, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 15.00. Ásta Hannesdóttir Hannes Hólmsteinn Gissurarson Salvör Kristjana Gissurardóttir Kristinn Dagur Gissurarson Guðrún Stella Gissurardóttir Ásta Lilja, Ásta Björg og Kristín Helga HÓTEL SÆLUDAGAR Gisting í tveggja manna herbergi með sturtu í tvær nætur. Kvöldverðurogmorgunverðurbáða dagana. Verð kr. 8.800 pr. mann. Aukagjald fyrir eins manns herbergi kr. 1.400. Hægt er að bæta við einni nótt og þá bætast við kr. 4.500. 0 ÞAÐ SEM í BOÐIER: 0 Hjólalciga á hótelinu. 0 Bókasafn á hótelinu. 0 Koníaksstofa með arineldi. 0 Nudd, líkamsrækt og solarium. 0 Hestaleiga, farið frá hótelinu. 0 Ferðir í Drangey og Málmey. 0 Bílaleigubílar. 0 Hægt er að fá gistingu í svítu. 0 Dansleikir og sveitaböll í næsta nágrenni. 0 Gönguferðir (styttri og lengri ferðir). 0 Veiði í fjörunni, vötnum og ám. 0 Sjónvarpsaðstaða með gervihnattamóttakara. 0 9 hola golfvöllur (hægt að leigja golfsett). 0 Leikherbergi fyrir börn og barnagæsla sé þess óskað. Sauðárkróki - sími 95-36717 i Aukablað Tómstundir og útivist Miðvikudaginn 18. ágúst nk. mun aukablað um tómstundir og útivist fylgja DV. í þessu blaði verður fjallað um Reykjavikur- maraþon sem haldið verður þann 21. ágúst nk„ viðtöl við keppendur, kort af hlaupaleið, upplýsingatöflur o.fl. Einnig verður fjallað um veiðar og veiðimenn, tómstundir bama, ungl- inga og fullorðinna. Þeir auglýsendur, sem hafa áhgua á að aug- lýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi sam- band við Jensinu Böðvarsdóttur, auglýsinga- deild DV, hið fyrsta í síma 632722. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er fimmtudagurinn 12. ágúst. ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.