Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 21 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ef þú bara vissir hversu slæmt er að hafa þetta garnagaul þá /*" myndir þú vilja smyrja handa mér góða samloku! Hrollur ©KFS/Oistr. BULLS Sérrétturinn okkar í dag er gæsalifrarpaté. Einnig höfum við önd í appelsínusósu, froskaláppir og gúllassúpu ... Ford Cortina 1600, árg. ’79, skoðuð ’93, verð 30.000, skipti koma til greina á hljómtœkjum eða litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 91-681261. Ford Econoline Club Wagon, árgerð ’91, til sölu. Athuga skipti á ódýrari, helst Toyota double cab. Upplýsingar í síma 91-45172 eftir klukkan 17. Escort ’86, 4 dyra, skoð. ’94, ek. á vél 60 þús. km, ný kúpling, startari og dekk, nær óryðgaður og sæmilega út- lítandi. Verð 220 þús. stgr. S. 91-31291. (JJ) Honda Honda CRX, árg. '91, til sölu, ekin 45 þús. km, skoðuð ’94, svört, fallegur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í s. 96-24119 til kl. 19 og 96-21121 e.kl. 19. 2 Lada Lada Samara, árg. '86, til sölu, ekinn 90 þús. km, í góðu standi, verður að seljast strax. Verð ca 34 þús. Uppl. í síma 98-33634. Lada Safir, árg. ’90, til sölu, ekinn 32 þús. km, í góðu ásigkomulagi. Upplýs- ingar í símum 98-23255 og 98-23266. Lada Samara 1300, árg. '87, til sölu, ekinn 75 þús. km, skoðaður ’94, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-682219. Mazda Mazda 626, árg. ’82, skoðuð '94, gott kram, ryðlaus, fallegur bíll, góð dekk, útvarp/segulband, verð 95 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-667170. Mazda 323 1,5 GLX, árg. '87, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 49 þús. km. Úppl. í síma 92-13856 eða 91-53513. ® Mercedes Benz Til sölu Mercedes Benz 230 SE, árg. ’81, stórglæsilegur bíll, álfelgur, sól- lúga, góður bíll, skipti, skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-671626. Mitsubishi Góður bíll. Grár Galant ’87, ekinn 91 þús., til sölu, á sama stað til sölu Yamaha DX7-S hljómborð. Uppl. í vs. 91-689686 og hs. 91-643702.__________ MMC Lancer 4x4 station, árg. '88, ekinn 4 90 þús. km. Vel með farinn, í góðu standi, skipti á ódýrari möguleg. Öppl. í s. 91-657622 á kvöldin og um helgar. Til sölu toppeintak af MMC Lancer, árg. ’88, nýskoðaður, sjálfskiptur, ekinn aðeins 61 þús. km. Úpplýsingar í síma 91- 11042 e.kl. 17. Mitsubishi Galant ’89 til sölu, GLS1800, góður bíll. Upplýsingar í síma 92- 27309. MMC Colt, árg. '91, ekinn 40 þús., blá- grænn, skoðaður ’94, verð 680 þús. Úppl. í síma 91-656528. Reynir. Nissan / Datsun Nissan Blue Bird, árg. ’87, dísil, er með bilaðan gírkassa, er ekki á númerum, en er með skoðun '93, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-53433. Nissan Sunny Wagon 4WD, árgerð '87, til sölu, ekinn 100.000. Góð kjör. Hvers konar skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-657564. Peugeot Peugeot 309 XE, árg. ’89, ekinn 43 þús., verð 460.000, athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-13980 eftir kl. 18. Saab Saab 99 GL, árg. '80, til sölu, ekinn 95 þús. km, nýsprautaður Saabgulur. Verð ca 170 þús. Uppl. í síma 98-11757. Saab 9001, árg. ’87, ekinn 85 þús., verð 700 þús. Úppl. í síma 91-652558. * É Suzuki Suzuki Swift GL, árg. '84, til sölu, ekinn 107 þús. km, 3ja dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 91-670963. Ásgeir. Toyota Toyota Carina, árg. ’86, ekin 100 þús., vökvastýri, 5 gíra, þarfnast lítilsháttar lagfæringa, athuga öll skipti. Uppl. í síma 98-34798 e.kl. 17. Toyota Corolla DX, árg. ’86, 3ja dyra, ekin 93 þús. km, fallegur og góður bíll. Skipti á ódýrari. Úpplýsingar í síma 91-672744 milli kl. 8 og 18. Toyota Corolla GL special ceries ’90, blá/sanseraður, mjög vel með farinn, toppbíll. Upplýsingar gefur Hörður í síma 91-657175 e.kl. 19. Toyota Corolia GTi, árg. ’88, til sölu, álfelgur, útvarp/segulband o.fl. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-689359 e.kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.