Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Side 28
28
Búa þama álfar? I
Salemi
og endur
„Veðriö var mjög gott þangað
til það allt í einu heliirigndi þegar
við vorum að syngja í brekkunni.
Þá hljóp maður bara inn á salem-
ið og beið af sér rigninguna og
hagléhð en þetta var engin smá-
rigning,“ sagði Gunnar Sigurös-
son, rámur þjóðhátíðargestur úr
Eyjum.
Gunnar var á þjóðhátíð með
félaga sínum, Birgi Jónssyni, sem
sagði að svo mikið heföi rignt á
skömmum tíma að pollur hefði
myndast við tjalddymar.
„Það vantaði bara endumar.
Við þurftum aö nota nestisboxin
til að ausa frá tjaldinu," sagði
Birgir við blaðamann DV. Þeir
vom samt ánægðir yfir þvi að það
var nóg af salernum þó engar
væru endumar.
Ummæli dagsins
Allt til taks nema fólkið
„Hér var aht til taks nema fólk-
iö og góða veðrið. Það er stórtap
á hátíðinni og það em að sjálf-
sögðu mikil vonbrigði," sagði
Jónas Þór Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri útihátiðarinnar á
Eiðum, við DV. Þrátt fyrir aht var
Jónas ánægður með hljómsveit-
imar sem héldu sínu striki þótt
kalt væri.
Niðurbrotinn golfari
„Ég er alveg niðurbrotinn og
mjög svekktur," sagði Sigurjón
Amarson sem varð í öðm sæti á
landsmótinu í golfi. „Þetta er í
þriðja skiptið í röð sem ég lendi
í öðm sæti og það er orðið svekkj-
andi.“
Það hlýtur að vera leiðinlegt að
vera alitaf næstbestur.
Vinir Hafnarfjarðar
„Þú, sem trúir á álfa og huldu-
fólk, átt erindi í Hafnarfjörð...
Nú er að koma út vandað álfa-
kort af Hafnarfirði." segir ferða-
málafuhtrúinn í þessum dular-
fulla bæ. Hann tekur fram að
bústaðir þessara vera séu skráðir
eftir bestu fáanlegu heimildum
og að sögn em þær vinveittar
mönnum. Eins og margir muna
auglýstu Gaflarar eftir vinum
sínum í fyrra og svo er að sjá að
þeir hafi komið fram.
Smáauglýsingar
BIb. Bls.
Atvinnaiboöi 23 AtvineadskaBt 23 Atvinnuhúsnæði 23 Bamageesla — 23 Bátaf 19 Húsnæðiiboðí 22 Húsnæði ðskast 22 Jeppat 22 Kennsla - námskeið. 23
Bilaleiga 19 Bílamálun 19 Bílat óskast 19,24 Bilar tíl sölu 20 Ljósmyndun 19 Lyftarar ; ,.:;.,.19 Nudd 24
Bóístrun 1$ Byssur 19 Sendibílar 19 Sjónvörp ,y.,..,..„l9
UulÉpöki JM Dýrahaid 19 Einkamál 23 Fasteignir 19 Spákonur 23 Sumarbústaðir 19 Sveit 23 Teppaþjónusta....:.....18 Tilbvaginga 23 Tilso'u 18.24 Tölvur 19 Vagnar-kerrur... .49,24 Vetahlgtir 19
Flug 19 Fornbílar 22 Fyrir ungbörn 1B FyraveiSimann 19 Fyrirtæki 19
Garóyrkja.^ 23 Heimilístæki 18 Hestamennska, .19 Hj6l 19 Viðgetðir,I...:..19 Vinnuvélar........... 19 Vidoó 19 Vörubilar 1824
Húsaviðgerðir 23 Húsgðgn., „19
Ökukannsla 23
Hægviðri víðast hvar
Klukkan 6 í morgun var suðvestan-
og sunnangola norðan- og vestan-
lands en hægviðri annars staðar. Við
austurströndina var ennþá þolusúld
Veðrið í dag
en léttskýjað norðanlands, annars
staðar skýjað en úrkomulaust.
Búast má við suðvestan- og síðan
sunnangolu eða kalda. Dáhtil rigning
á Suður- og Vesturlandi í nótt og í
fyrramáhð en þurrt og sums staðar
bjart annars staðar. Hiti verður 5-16
stig.
A höfuðborgarsvæðinu verður hæg
suðvestan- og síðan sunnanátt og
skýjað í dag en sunnankaldi og rign-
ing í nótt. Suðvestankaldi og skúrir
þegar hður á morguninn. Hiti verður
8-11 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri heiðsklrt 5
Egilsstaðir alskýjað 5
Galtarviti skýjað 9
Keíla víkurflugvöllwr skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur skýjað 9
Raufarhöfn hálfskýjað 6
Reykjavík skýjað 8
Vestmannaeyjar skýjað 8
Bergen skýjað 12
Helsinki skýjað 19
Ósló skýjað 14
Stokkhólmur skýjað 16
Amsterdam léttskýjað 15
Barcelona léttskýjað 21
Berlín skúr 18
Chicago heiðskírt 16
Feneyjar heiðskírt 22
Frankfurt skýjað 19
Glasgow skúr 12
Hamborg rigning 15
London skýjað 14
Madrid heiðskírt 18
Malaga háifskýjað 22
Mailorca heiðskírt 22
Montreal léttskýjað 19
New York skýjað 27
Nuuk rigning 4
Orlando léttskýjað 26
París skýjað 15
Valencia léttskýjað 23
Vtn léttskýjað 20
Winnipeg léttskýjað 12
„Félagar minir á netaverkstæð-
inu vora mjög kátir þegar ég kom
heim með íslandsmeistaratitihnn,“
segir Þorsteinn Hallgrímsson, ný-
bakaöur íslandsmeistari í golfi.
Hann er að læra netagerð i fjöi-
skyldufyrirtækinu Neti hf. og þar
vinna afi hans, pabbi, fóðurbróðir
og tveir frændur. Þessir frændur
Maður dagsins
eiga ekki bara atvinnuna sameigin-
lega heldur hafa þeir allir mikinn
áhuga á golfíþróttinni.
„Það er mikhl kostur fyrir mig
að vinna með shkum áhugamönn-
um um golf því það eru engin vand-
ræöi meö ffí vegna keppnisferöa-
laga. Þess utan eru haldin sérstök
golfinót innan fyrirtækisins."
Þorsteinn er 24 ára gamall og á
lítið eftir af náminu svo aö hann
geti tahst fullgildur sveinn. Hann
sagði fátt annað en netagerð hafa
Þorsteinn Hallgrímsson er nýbak-
aður íslandsmeistari í golfi.
komið til greina þegar hann var að
velja sér fagmenntun.
„Þaö er alveg víst að alltaf verður
þörf fyrir netagerðarmenn, svo
framarlega sem íslendingar stunda
sjó og veiðar. Ég þarf því aldrei að
vera í vandræöum með atvinnu og
sérstaklega ekki í jafnstórri verstöð
og Eyjar eru.“
Þorsteinn leikur stundum knatt-
spyrnu, þegar tími vinnst til, með
„stórknattspyrnufélaginu Smá-
stund" sem er utan deildar.
„Ég spila meira að gamni mínu
enda gefst htih tími fyrir fótboltann
á sumrin þegar ég stunda golfið.
Verslunarmannahelgin var þriðja
helgín mín hér heima i Eyjum frá
því í byijun maí.“
í dag kemur Þorsteinn á fasta-
landiö til aö æfa meö landshðinu í
nokkra daga og svona hða sumrin
raeð ferðum fram og tíl baka, Þó
segist hann ekki vilja skipta og
flytja sig frá Eyjum þar sem æf-
ingaaöstaða þar sé mjög góð.
„Við getum spilaö og æft í nærri
tiu mánuði á ári. Sjaldan fehur nið-
ur æfing vegna snjóa og þó rokið
sé stundum mikið látum viö það
ekkert tmfla okkur.
-JJ
Myndgátan
Bakhjarl
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993
Spennandi
leikur í
kvöld
Það er að færast spenna í mjólk-
urbikarkeppni KSI en í kvöld
verður leikur í undanúrslitum.
Það eru Akranes og KR sem
keppa á KR-velii við Frostaskjól
og hefst leikurinn kl. 20.00.
Það sem af er sumri hafa Akur-
nesingar stungið móthetjana
Íþróttiríkvöld
sína af í hverjum leiknum á fætur
öðrum. KR hefur hins vegar ekki
vegnað sérstaklega vei og eins og
sumir stuðningsmenn segja er
þetta síöasta tækifærið fyrir þá
til að halda andhtinu, að minnsta
kosti gagnvart stuðningsmönn-
um. Akurnesingar eru í efsta
sæti í deildinni en KR í 4. sæti.
Skák
HoUendingurinn Jeroen Piket hafði
hvítt og átti leik gegn Smirin, ísrael, í
meðfylgjandi stöðu frá milhsvæðamótinu
í Biel. Piket, sem nefndur hefur verið
„arftaki Timmans" í heimalandi sínu,
átti góða spretti á mótinu en tefldi þó í
skugga van der Sterrens, sem var einn
hinna tíu heppnu sem komust áfram.
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
I I m A# 11
£ 24Í
iw A
A á
ÉL © A
A A
2 <á?
31. Dxd7! Hxd7 32. Hxd7 Svartur fær
ekki varist að hvítur tvöfaldi hrókana í
sjöundu reitaröð og bæti síðan olíu á eld-
inn með Rxe5, eða Bb2xe5. 32. - Hd8 33.
He7 Be2 34. Rxe5 Da2 35. Hcc7 Hg8 36.
Re8! og svartur gaf.
Jón L. Árnason
Bridge
Frændum okkar Dönum gengur allt í
haginn þessa dagana í bridgeíþróttirmi
og virðast þar vera miklar framfarir.
Skemmst er að minnast góðs árangurs
liðs þeirra á Evrópumótinu á dögunum
þar sem það hafnaði í öðru sæti og danskt
unglingapar varð fyrir skömmu Evrópu-
meistari í tvímenningi. Það voru Jesper
Dall og Jesper Tomsen sem unnu það
afrek. Hér er eitt frábært varnarspil frá
Evrópumóti yngri spilara. Sagnir gengu
þannig, austur gjafari:
♦ D9872
V 10632
♦ DG4
+ 6
Austur Suður Vestur Norður
Pass 2 G Pass 34
Pass 3» Pass 4+
Pass 4 G p/h
Suður valdi að opna á sterkum tveimur
gröndum, þrír tíglar voru yfirfærsla í
hjörtu og síðan enduöu sagnir í fjórum
gröndum. Það virðist vera þokkalegur
samningur þegar tillit er tekið til legunn-
ar en AV sýndu skemmtilega takta í
vöminni. Útspilið var laufgosi sem sagn-
hafi átti heima á kóng. Hjartanían var
drepin á kóng og vestur spOaði nú laufi
á drottningu sagnhafa en austur kallaði
með spaðatvisti. Þegar vestur fór inn á
hjartaás spilaði hann því spaðatíu sem
sagnhafi átti heima á kónginn. Nú þegar
suður spilar tígullitnum ofan frá viröist
spilið alltaf vinnast því hvor andstæðing-
anna sem fer inn á tígulinn neyðist til
að spila blindan inn. En austur setti DG
í ÁK suðurs og vestur var með á nótunum
og setti áttuna undir tíu sagnhafa. Sagn-
hafi varð því að gefa tvo slagi til viðbótar.
ísak örn Sigurðsson
* 10
V ÁK
♦ 86532
* G10985
* G54
V G875
+ Á74Í
♦ ÁK6!
V D9
♦ ÁK1(
+ KD