Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Side 30
30
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993
Midvikudagur 4. ágúst
DV
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góövini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Hall-
dórsdóttir.
19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregiö er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpaö á öllum
Noröurlöndunum.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Slett úr kiaufunum. Að þessu
sinni eigast við liö frá Siglingasam-
bandi íslands og starfsmanna viö
malbikun. Auk þess leikur hljóm-
sveitin Sú Ellen eitt lag í þættinum.
Stjómandi er Felix Bergsson,
Hjörtur Howser sér um tónlist og
dómgæslu og dagskrárgerð annast
Björn Emilsson.
21.25 Hróp og hvísl (Viskningar och
rop). Myndin var gerö af Ingmar
Bergman árið 1972 og vakti strax
mikla athygli. Sven Nykvist hlaut
óskarsverölaunin fyrir kvikmynda-
töku en myndin var auk þess til-
nefnd til fjölda annarra verðlauna.
Í myndinni segir frá ungri konu
sem er illa haldin af krabbameini
og bíður dauöa síns. Myndin er
sýnd í tilefni af 75 ára afmæli
Ingmar Bergman í júlí síðastliðn-
um. Aöalhlutverk: Harriet Ander-
son, Liv Ullman, Ingrid Thulin,
Kari Sylwan og Erland Josephson.
Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Mjólkurbikarkeppnin i knatt-
spyrnu. Undanúrslit. Sýndir veröa
valdir kaflar úr leik KR og Akraness
sem fram fór fyrr um kvöldið á KR-
velli viö Frostaskjól.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Biblíusögur. Teiknimyndaflokkur
með íslensku tali. 17.55 Fíla-
stelpan Nellí. Teiknimynd um
litlu, bleiku fílastelpuna Nellí.
18.00 Krakka-vísa. Endurtekinn þáttur
frá síöastliðnum laugardags-
morgni.
18.30 Ótrúlegar íþróttir. Endurtekinn
þáttur frá því í gær.
19.19 19.19.
19.50 Vikingalottó. Nú veröur dregiö í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram aö því loknu.
20.15 Beverly Hills 90210. Þessi vin-
sæli myndaflokkur hefur nú göngu
sína aftur. Það gengur á ýmsu hjá
Brandon og Brendu. Hann er bú-
inn aö fá starfið við ströndina fyrir
sumariö og er mjög ánægöur meö
þaö þar til hann uppgötvar aö
Andrea er aö vinna þarna líka.
Brendu er uppsigað við foreldra
sína sem hafa bannaö henni aö
hitta Dylan. Hún stelst nú samt til
aö hitta hann og þegar þaö sést
til þeirra fer allt í háaloft á heimil-
inu. (1.30)
21.05 Stjóri.Lögregluforinginn Ant-
hony Scali, eða Stjóri eins og hann
er kallaður, fæst viö spennandi
sakamál. (18.21)
21.55 Tíska.
22.20 í brennidepli. Bandarískir frétta-
skýringaþættir verða vikulega á
dagskrá Stöóvar 2 en þeir eru, rétt
eins og 60 mínútur sem sýndir eru
á sunnudögum, meö vinsælasta
sjónvarpsefni vestanhafs. i þessum
þáttum er að öllu jöfnu tekiö fyrir
eitt málefni og þaö kannaö ítarlega
frá sem flestum hliöum.
23.10 örlagasaga (Fine Things). Fine
Things er átakanleg mynd um
Bernie Fine, ungan mann í góöum
efnum, sem er í ákafri leit aö ást-
inni. Draumar hans rætast er hann
kynnist Liz, fagurri, fráskilinni konu
sem á unga dóttur, Jane. Bernie
og Liz ganga í hjónaband og líf
þeirra er fyllt gleði uns hún grein-
ist meö krabbamein, skömmu eftir
aö þau hafa eignast saman son.
Aðalhlutverk: Cloris Leachman,
Judith Haag, Tracy Pollan og D.W.
Moffan.
1.30 CNN - Kynningarútsending.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekiö úr morgun-
útvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Tom Törn og svartklædda
konan“ eftir Liselott Forsmann.
3. þáttur. Þýöandi Böðvar Guö-
mundsson. Leikstjóri Hjálmar
Hjálmarsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Karl
Helgason og Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
14.00 Fréttlr.
14.00 Útvarpssagan, „Grasiö syng-
ur“ eftir Doris Lessing. María Sig-
uröardóttir les þýðingu Birgis Sig-
urössonar (13)
14.30 Draumaprinsinn. Umsjón:Auöur
Haralds og Valdís Óskarsdóttir.
(Einnig á dagskrá föstudagskvöld
kl. 20.30.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónlist frá ýmsum löndum. Lög
frá Suöurhafseyjum.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.04 Skíma. Umsjón: Asgeir Eggerts-
son og Steinunn Haröardóttir.
16.30 VeÖurfregnlr.
16.40 Sumargaman. Þáttur fyrir börn
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppátæki. Tónlist á síödegi. Um-
sjón. Gunnhild Öyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guörún Árnadóttir les (69). Ás-
laug Pétursdóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér fon/itnilegum atriö-
um.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
(Endurtekið frá kvöldinu áður.)
3.30 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Fjalar Sigurð-
arson. (Endurtekið ún/al frá kvöld-
inu áöur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
Stöð 2 kl. 22.20:
Þeir sem hafa ánægju af þáttunum en með honum
vönduðum fréttaskýringa- starfar harðsnúið lið frétta-
þáttum, þar sem tekið er á manna sem hafa unniö til
erfiðum og umdeildum mál- fjölda verölauna fyrir vönd-
um, ættu ekki að missa af uð vinnubrögð. Sögurnar,
þáttunum í brennidepli, eða sem sagðar eru í þáttunum,
48 Hours, en þeir eru meö eru ekki alltaf fallegar en
vinsælasta sjónvarpsefni þær snerta alltaf mikilvæg
vestanhafs. Þáttunum svip- máleíhi, s.s. baráttuna við
ar um margt til fréttaskýr- eityrlyíjabaránana, spill-
ingaþáttanna 60 mínútur ingu 1 dómskerfinu og mis-
nema hvað færri málefni þyrmingar á börnum en í
eru tekin fyrir í hveijum fýrstaþættinumverðursagt
þætti og þeim er fylgt eftir frá sjúklingum sem leita
skref fyrir skref. Dan Rat- óhefðbundinna leiða til aö
her, annar af tveimur vin- öölast heilbrigöi. Þættimir
sælustu fréttamönnum veröa á dagskrá vikulega á
Bandaríkjanna, er þulur í miðvikudagskvöldum.
20.00 íslensk tónlist. - „Áfangar", tríó
fyrir fiðlu, klarinett og píanó og
„Sumarmál", bæði verkin eftir Leif
Þórarinsson. Mark Reedman leikur
á fiðlu, Siguróur Ingi Snorrason á
klarinett, Gísli Magnússon á píanó,
Manuela Wiesler á flautu og Helga
Ingólfsdóttir á sembal.
20.30 „Þá var ég ungur“. Friðrik Jóns-
son frá Halldórsstööum segir frá.
Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Áö-
ur á dagskrá í gær kl. 14.30.)
21.00 Hratt flýgur stund í Djúpí. Um-
sjón: Finnbogi Hermannsson.
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpi. Linda Vilhjálmsdóttir og
Gísli Sigurösson. Tónlist.
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 Veóurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir - Færeyjar. Um-
sjón: Eðvarö T. Jónsson. (Áður á
dagskrá sl. laugardagsmorgun.)
23.20 Andrarímur. Guömundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppátæki. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00.
Síminn er 91 -686090.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
- Veóurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpaö laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Fjalar Sigurö-
arson. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir
og Margrét Blöndal leika kvöld-
tónlist.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Góð
tónlist sem ætti aö koma öllum í
gott sumarskap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Helgi Rúnar Sigurösson. Haldiö
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00.
14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress-
andi sumartónlist viö vinnuna í
eftirmiödaginn. Fréttir kl. 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun meö mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir liðir eins og venjulega. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl.18:00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um undir stjórn Jóhanns Garöars
Ólafssonar.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Erla Friögeirsdóttir.
23.00 Halldór Backman. Sumartónlist
viö allra hæfi.
02.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Slgný Guöbjartsdóttlr
16.00 Liflöogtllveran.RagnarSchram.
17.00 Síödeglsfréttlr.
17.15 Lífiö og tilveran heldur áfram.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Þráinn Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir.kl 7.05, 13.30 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
fflfiWft
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Haraldur Daðl.
14.30 Radiusfluga dagsins.
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson
18.00 Radiusfluga dagsins.
18.30 Tónllstardeild Aðalstöövarlnn-
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
m.
20.00 Pétur Árnason.
24.00 Ókynnt tónllst til morguns.
FM#957
11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Kl. 11.30-
Dregiö úr hádegisveröarpotti.
Afmæliskveöjur teknar milli kl.
13 og 13.30. Kl. 13.05 opnar
Valdis fæöingardagbók dags-
ins.
14.05 ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.05 I takt viö timannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötal dagsins.
17.00 PUMA-íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp i samvinnu viö
Umferöarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman
21.00 Haraldur Gislason.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Daöi Magnússon.
23.00 Aöalsteinn Jónatansson
Sóíin
fin 100.6
12.00 Ferskur, frískur, frjálsiegur og
fjörugur.
13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjasta nýtt. Nýtt lag á hverjum
degi.
15.00 B.T.Birgir Örn Tryggvason.
18.00 Heitt. Heitustu lögin út í loftiö.
20.00 Nökkví. Hress tónlist með Nökkva
Svavarssyni.
24.00 Næturlög.
Bylgjan
- ísafjörður
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta
tónlistin í fyrirrúmi
00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og
18.Pálmi Guðmundsson.
★ ★ *
EUROSPORT
★ .★
*★*
13.30 Aerobatics: The Blue Bird Trop-
hy
14.00 Military Sports: The World
Championshíps
15.00 Live Swimming: The European
Championships from Sheffield
17.00 Truck Racing: The European
Truck Racing Cup
17.30 Eurosport News 1
18.00 American Football
20.00 Kick Boxing
21.00 Formula 3000: The European
Champíonships
22.00 Basketball: The Buckler Chal-
lenge
23.00Eurosport News 2
12.00 Falcon Crest.
13.00 Aspen.
14.00 Another World.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratíon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 Hunter.
20.00 Picket Fences.
21.00 StarTrek:TheNextGeneration.
22.00 The Streets of San Francisco.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
9.00 Mannequin on the Move.
11.00 The Secret of Santa Víttoria.
T3.20 Silver Lode.
15.00 Oh God! Book II.
17.00 Mannequin on the Move.
19.00 Lip Service.
21.00 She Woke up.
22.35 Catherine Cherie.
00.20 Midnight Fear.
02.30 An Innocent Man.
Myndin er um konu sem er iila haldin af krabbameini.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Hróp og hvísl
Sænski kvikmyndaleik-
stjórinn Ingmar Bergman
er löngu heimskunnur fyrir
myndir sínar. Hann hóf ferii
sinn í leikhúsi og hefur allar
götur síöan unniö bæöi viö
leikhús og kvikmyndir.
Myndin Hróp og hvísl, sem
Sjónvarpiö sýnir nú, var
gerð áriö 1972 og vakti strax
mikla athygli, einkum fyrir
fallega myndatöku og notk-
un ljósa og lita sem oft voru
í hrópandi ósamræmi viö
drungalegt andrúmsloftið.
Ýmsir gagnrýnendur töldu
myndina langdregna en
aðrir luku á hana lofsorði
og töldu hana meðal bestu
11 1 kl
mynda Bergmans. í mynd-
inni segir frá ungri konu
sem er illa haldin af krabba-
meini og bíöur dauöa síns.
Systur hennar tvær hafa
sest að hjá henni til að stytta
henni síðustu stundirnar.
Sven Nykvist hlaut óskars-
verðlaunin fyrir kvik-
myndatöku en myndin var
auk þess tilnefnd til fleiri
verölauna. Myndin er sýnd
í tilefni af 75 ára afmæli
Ingmar Bergmans í júlí síö-
astliðnum. Meö helstu hlut-
verk fara Harriet Anderson,
Liv Ullman, Ingrid Thulin,
Kari Sylwan og Erland Jos-
ephson.
14.30:
# i
Hver er hann? Er hann
einhver sem konur og menn
almennt vilja kannast viö?
Eða er hann úreltur eins og
gufuvélin? Og hvaðan kom
hann? Er það rétt að maður-
inn sé útlendingur? Er
mögulegt að konur á síðustu
öld hafi dreymt durginn á
næsta bæ sem var annað
hvort með lús eða sull, nema
hvort tveggja væri? Það eru
þær Auður Haralds og Val-
dís Óskarsdóttir sem halda
utan um prinsinn.
Beverly Hills kemur aftur á skjáinn á Stöð 2.
Stöð 2 kl. 20.15:
Beverly Hills
Þessi vinsæli mynda-
flokkur tekur við af Melrose
Place á miðvikudagskvöld-
um á Stöð 2. Það er sumar
hjá þeim félögum í Kalifor-
níu og á meðan Brandon er
að kynnast nýju starfi
stendur systir hans, Brenda,
1 deilum við foreldra sína.
Brenda er ástfangin af Dyl-
an en föður hennar er ekk-
ert um hann gefið og vill
gera allt til að koma í veg
fyrir að þau hittist. Steve er
alltaf jafn kærulaus og gerir
lítið úr þeim launum sem
Brandon fékk í sínu gamla
starfi á kaffistofunni. Bran-
don er sannfærður um aö
það sé Steve algerlega ofviða
að vinna og þeir veðja um
það hvort Steve tekst að
sinna gamla starfinu hans
Brandons. Kelly og Donna
eru að undirbúa námsferð
til Parísar en Donna er ekki
viss um hvort hún fer því
það er allt útlit fyrir að for-
eldrar hennar séu um það
bil að skilja.