Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Bróderað í strætó: Ég er alltaf að gera eitthvað í höndunum - segir Guðrún Jónína Sveinsdóttir strætisvagnastjóri A tvistinum Guðrún tekur, en týnist einn túr. í frí. Af einstökum krafti hún ekur en saumar á miili þess í. Þannig orti starfsfélagi Guðrúnar Jónínu Sveinsdóttur, 23ja ára starfs- stúlku Strætisvagna Reykjavíkur. Tilefnið er áhugamál Guðrúnar en hún bróderar strætómyndir í öllum frístundum sínum, starfsfélögunum til mikiUar furðu. „Ég er alltaf að gera eitthvað í höndunum. Núna er ég að bródera myndir sem ég kalla „strætómyndir". Það eru sex myndir sem eru saman í flokki og takmarkið er að klára þær í vinnunni í sumar. Það er áhugamál hjá mér að sauma í frítímanum í vinnunni," segir Guð- rún Jónína. Guðrún byijaði að keyra strætis- vagn í júní og er sem stendur eini kvenmaðurinn á vaktinni. „Strákunum finnst ég mjög iðju- söm að nenna að sauma í en mér hefur reyndar ekki tekist að kenna þeim þetta ennþá. Þessi vinna er sú skemmtilegasta sem ég hef komist í. Ég vinn í afleysingum en fer í skól- ann í haust. Ég er eftirlegukind í Fjöl- braut í Ármúla," sagði Guðrún Jón- ína, sauma,ndi strætóbílstjórinn. -em Islandsmet hjá Bryndísi Bryndís Ólafsdóttir setti íslands- ið,semhúnáttisjálf,uml,37sekúnd- met í 100 metra flugsundi á Evrópu- ur. Þessi tími dugði þó Bryndísi ekki meistaramótinu í sundi í Sheffield. til aö komast áfram í B-úrsht en hún Bryndís synti í undanrásum á tíman- hafnaði í 21. sæti af 33 keppendum. um 1:03,99 mín. og bætti gamla met- -RR ' í Guðrún Jónína Sveinsdóttir strætóbílstjóri bróderar „strætómyndir" í öllum pásum. DV-mynd BG Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMI * 68 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til London á dagtaxta m.vsk. HYUNDAI - LÁGT VERÐ - HÁTT ENDURSÖLUVERÐ Opið á laugardögum frá kl. 10:00 til 16:00 HYurtom ...til framtíðar BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. • ármúla 13 • sÍMi: 6812 oo • beinn sími: 3 12 36 flÐEINSÖRFfllR FRHBERU VERfll HYUNDAI bílarnir hafa sannarlega tekið fram úr á Islandi og eru nú meðal fjórðu mest seldu bílunum á markaðinum. Næstu daga bjóðum við til sölu þá örfáu HYUNDAI P0NY sem við eigum eftir af '93 árgerðinni, á frábæru verði. Nýtið ykkur tækifærið núna! ÖRKIN 2114-88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.