Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993
Bróderað í strætó:
Ég er alltaf að gera
eitthvað í höndunum
- segir Guðrún Jónína Sveinsdóttir strætisvagnastjóri
A tvistinum Guðrún tekur,
en týnist einn túr. í frí.
Af einstökum krafti hún ekur
en saumar á miili þess í.
Þannig orti starfsfélagi Guðrúnar
Jónínu Sveinsdóttur, 23ja ára starfs-
stúlku Strætisvagna Reykjavíkur.
Tilefnið er áhugamál Guðrúnar en
hún bróderar strætómyndir í öllum
frístundum sínum, starfsfélögunum
til mikiUar furðu. „Ég er alltaf að
gera eitthvað í höndunum. Núna er
ég að bródera myndir sem ég kalla
„strætómyndir". Það eru sex myndir
sem eru saman í flokki og takmarkið
er að klára þær í vinnunni í sumar.
Það er áhugamál hjá mér að sauma
í frítímanum í vinnunni," segir Guð-
rún Jónína.
Guðrún byijaði að keyra strætis-
vagn í júní og er sem stendur eini
kvenmaðurinn á vaktinni.
„Strákunum finnst ég mjög iðju-
söm að nenna að sauma í en mér
hefur reyndar ekki tekist að kenna
þeim þetta ennþá. Þessi vinna er sú
skemmtilegasta sem ég hef komist í.
Ég vinn í afleysingum en fer í skól-
ann í haust. Ég er eftirlegukind í Fjöl-
braut í Ármúla," sagði Guðrún Jón-
ína, sauma,ndi strætóbílstjórinn.
-em
Islandsmet
hjá Bryndísi
Bryndís Ólafsdóttir setti íslands- ið,semhúnáttisjálf,uml,37sekúnd-
met í 100 metra flugsundi á Evrópu- ur. Þessi tími dugði þó Bryndísi ekki
meistaramótinu í sundi í Sheffield. til aö komast áfram í B-úrsht en hún
Bryndís synti í undanrásum á tíman- hafnaði í 21. sæti af 33 keppendum.
um 1:03,99 mín. og bætti gamla met- -RR
' í
Guðrún Jónína Sveinsdóttir strætóbílstjóri bróderar „strætómyndir" í öllum
pásum. DV-mynd BG
Það kostar minna
en þig grunar að
hringja til útlanda
PÓSTUR OG SÍMI
* 68 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til London
á dagtaxta m.vsk.
HYUNDAI - LÁGT VERÐ - HÁTT ENDURSÖLUVERÐ
Opið á laugardögum frá kl. 10:00 til 16:00
HYurtom
...til framtíðar
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. • ármúla 13 • sÍMi: 6812 oo • beinn sími: 3 12 36
flÐEINSÖRFfllR
FRHBERU VERfll
HYUNDAI bílarnir hafa sannarlega tekið fram úr
á Islandi og eru nú meðal fjórðu mest seldu
bílunum á markaðinum. Næstu daga bjóðum við
til sölu þá örfáu HYUNDAI P0NY sem við
eigum eftir af '93 árgerðinni, á frábæru verði.
Nýtið ykkur tækifærið núna!
ÖRKIN 2114-88