Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 27 Þættir nm „ástandið" í Sydney árið 1944 í Sjónvarpinu: lifið er lotterí Á mánudagskvöldið er fyrsti þátturinn af flórum í áströlskum myndaflokki í Sjónvarpinu. Hann fjallar mn líf þriggja kvenna sem vinna saman á snyrtistofu í Sydney á glæsileg- asta hóteli borgarinnar. Þættirn- ir gerast á einni viku í október árið 1944. Heimsstyijöldin er far- in að snúast mjög bandamönnum í hag og bandarískir herflokkar streyma til borgarinnar. Sydney breytist í einn stóran glaumbæ fyrir þá sem eru tilbún- ir að hætta einhverju í lífsins lott- eríi. Margir kannast við það sér- kennilega ástand sem myndast við aðstæður sem þessar. I miðri hringiðunni eru konurnar sem sumar hvetjar eiga eiginmenn eða unnusta á vígvelbnum. Það reynir á siðferðisþrek, heilbrigt gildismat og sumar þeirra verða að axla ábyrgð eða taka erfiðar ákvarðanir upp á eigin spýtur. Aðalhlutverkin í þáttunum eru í höndum Lisu Harrow sem leik- ur Claire, Kerry. Amstrong sem leikur Deb og Rebeccu Gibney sem fer með hlutverk Guineu. Claire býr yfir saknæmu leynd- armáb, Deb gifti sig fyrir stríð og Guinea fær að kynnast því að striðið hefur aðrar afleiðingar fyrir hana en hún bjóst við. Á daginn snyrta þær og farða gest- ina. Á kvöldin leggja þær allt undir. Óhætt er að fullyrða að áhorf- endur verða ekki sviknir af þess- um þáttum. Ástrabr eru þekktir fyrir að gera vandaða og góða þætti og efnið er mjög áhugavert. Lífið er lotterí verður á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 22 á mánu- dagskvöldum. Leikstjóri þátt- anna er Robert Marchand en þýð- andi er Veturliði Guðnason. Það er draumur að vera með dáta. ,S;4A/ SAM' SAM\ Tvær þrælgóðar grínmyndir Sýnd í Sagabíói kl. 5 - 7 - 9 og 11. Sýnd í Bíóhöllinni og Bíóborginni kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.