Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fulirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993. | 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Undarieg málsmeðferð „Okkur fmnst málsmeðferð í • þessumáliáaUanháttmjögundar- leg. Þetta eru ekki eðlileg vinnu- brögð og hef ég reyndar aldrei kynnst svona vinnubrögðum áður. Fyrstu vitnin, sem konan hitti, voru ekki köhuð fyrír, það skiptir mijdu máh. í öUum máium, sem koma til okkar og eru kærð tU RLR, er aUtaf byrjað að leita að öUum vitnum en í þessu tilviki voru engin vitni köUuð fyrir. Okk- ur fmnst að þeir sem rannsaka þessi mái eigi að gæta fyUsta hlut- ieysis. Þeir eiga ekki að blanda því inn í máliö aö það sé venslamaður hér og þar, Þeir menn sem geta ekki starfað þannig eiga ekki að sjá um rannsókh þessará máia. Þetta tel ég að hafi átt sér stað núna,“ ; sagði Heiðveig Ragnarsdóttir, starfsmaður Stigamóta, í samtaU viðDV. Um miðjan apríl síðastliðinn var konu nauðgaö i Hveragerði. Henni var haldið nauðugri í húsi á þriðju klukkustund, nauðgað og mis- þyrmt. Konan kærði karlmann til lög- reglunnar á Selfossi fyrir verknað- inn og var hann handtekinn nokkr- um klukktistundum seinna og sleppt að yfirheyrslum Ioknum. Engin vitni, sem konan benti á, voru köUuð fyrir. Konan var send á Borgarspítalann til rannsóknar og í skýrslutöku hjá RLR. Sam- kvæmt heimildum DV reyndist skýrslan ekki nógu nákvæm og þurfti hún tveimur dögum seinna að fara aftur í læknisskoðun. Skýrsla og áverkavottorð eftir þá læknisskoðun voru send til lögregl- unnar á Selfossi og þegar konan og móðir hennar spurðu nokkrum dögum seinna hvort skýrslan væri komin fengu þær þau svör að svo væri ekki en móðirinn heldur því fram að skýrslan hafi verið send strax þannig að hér sé um óeðlUeg- an drátt aö ræða. Hún er mjög óánægð með málsmeðferð og kon- an líka og fmnst sem verið sé að svæfa máliö. Stúlkan átti fund með dómsmála- ráðherra á dögunum í örvænting- arfuHri tiiraun til að fá lögreglu til að aðhafast i málinu en maðurinn, sera hún segir að hafi nauðgað sér, hefur veist að henni síðan atburð- urinn áttí sér stað. Samkvæmt heimildum DV höfðu aöilar úr dómsmálaráðuneytinu samband við sýslumann á Selfossi og kröfð- ust þess að málið yrði rannsakað að fullu. Andrés Valdimarsson, sýslumaö- ur á SelfossL kannaðist við að hafa fengið simtal frá dómsmálaráðu neydinu vegna þcssa máls og sagði í samtali við blaöamann að það væri ekkert atliugavert við rann- sókn þess. Mikið væri um sumarfrí núna og væri það sennilega skýr- ingin á því að iitið hefði gerst hing- að til en hann ætti von á að rann- sókn þess lyki innan skamms. Sophia Hansen ætlar í hungur- verkfall Sophia Hansen fékk ekki að hitta dætur sínar eins og til stóð í gær. Þegar hún kom að heimili Halims A1 til að ná í dætur sínar kom enginn til dyra og beið hún og fylgdarlið hennar fyrir utan í þrjá tíma án ár- apgurs. Sophia er nú staðráöin í að fara i hungurverkfall, eins og hún hafði lýst yfir, þar sem öll loforð um að hún fái að hitta dæturnar eru svikin og mun hún undirbúa það á næstu dögum. -pp NSK KULULEGUR SuAurlandsbraut 10. S. 688499. Þýskaland: Bendlaðir við tollsvik fyrir slysni Ljósmyndari DV rakst á þennan undarlega fararskjóta í Reykjavik i fyrradag. Hjólreiðagarpurinn heitir Andreas Kyriacon, frá Volketswil í Sviss og starfar þar sem blaðamaður og tölvuforritari. Andreas hefur verið á ferð á fararskjótanum um landið seinasta mánuðinn og lét vel af veru sinni hér en hann hélt til Sviss í gær. pp/DV-mynd JAK „Eftir að hafa séð þessa frétt í danska blaðinu um tollsvik íslenskra fyrirtækja hringdum við í þýsk toH- yfirvöld til að kanna hvort við vær- um til rannsóknar. Okkur kom það spánskt fyrir sjónir ef svo væri og við vissum ekkert af því. Við fengum það staðfest að við værum ekki til rannsóknar," sagði Samúel Hreins- son, fisksali í Bremerhaven í Þýska- landi. Hann hefur mest umsvif þeirra þriggja íslensku fisksala sem starfa í Bremerhaven. Annar íslenskur fisksali í Bremer- haven, Magnús Björgvinsson, sór af sér öU tollsvik í DV í gær og sá þriðji er eingöngu starfsmaður hjá þýsku fisksölufyrirtæki. Samúel sagðist halda að heimildarmaður danska blaðsins Borsen, þar sem fyrst var greint frá toUsvikum, heíði spyrt ís- lensk fyrirtæki við austantjaldsþjóð- ir, Norðmenn og Færeyinga af ein- hverri slysni. -bjb LOKI Er landinn alveg orðinn dáð- laus, getur ekki einu sinni svindlaðeinsog hinir! Veðrið á sunnudag og mánudag Súld á Norðurlandi Á sunnudag verður hæg breytileg átt, dálítil súld við norðurströndina og einnig syðst á landinu í fyrstu en annars úrkomulítið. Hiti verður víðast á bilinu 7 til 14 stig. Á mánudag verður norðan- og norðaustanátt, súld og 5 til 11 stiga hiti norðanlands en léttskýjað og aUt að 17 stiga hiti að degin- umsunnantil. TT » -1 , , Veðnð í dag er a bls. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.