Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu ILitil búslóð. ísskápur, 130x57, Philco þvottavél, sjónv., rúm, 1x2 m, 2 leður- átólar, innskotsborð, tölva, prentari, lítil hilla, símaborð, gamalt náttborð, 41 eldhússt., ýmis eldhúsáhöld fyrir 4, 2( haglabyssur, hjólsög, 1100 w, Metabo hleðsluborvél, stingsög, 380 wl Opið hús laug. kl. 18-20 og sunnud. kl| 19-20. Vesturvangur 30, kj., Hafn. Amstrad tölva PC-1512, geislaspilari í bíl (stakur), Sony þráðlaus sími, not- uð, vel með farin gólfteppi, plötuspil- ari, tekkhjónarúm m/föstum náttb., ný, stór springd., 90x190 cm, þykkt 15 cm, 2 springd., 75x200 cm, þykkt 15 cm, 2 tekkskrifb. Selst mjög ódýrt. Sími 91-670592 í dag og næstu daga. Prentvélar til sölu. • Hamada 611 XL prentvél. •Riöby prentvél. •A.B. Dick stensilgerðarvél. •Krause rafinagnshnífur, 72 cm. •Repromaster. • Helioprint plöturammi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2413. Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Svetnbekkur til sölu, án dýnu, með rúmfataskúfíúm, hillum og skúpum fyrir ofan. Upplýsingar í síma 91- 618145. Sumartilboð á málningu. Inni- og útimálning. V. frá kr. 435 1. Viðar- vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning. V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há- gæða málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. Vegna flutninga til útlanda er til sölu búslóð, m.a. leðursófi, marmarasófa- borð, tvöfalt RB-rúm, símaborð og stóll, teikniskrifborð, borð og stólar úr basti, stór kommóða, tölva, 386 DX 33Mz, Pioneer hljómflutningstæki, gasgrill o.fl. Allt nýlegt. S. 91-642652. Ársgömul baðinnrétting, hvít, m/gyll- ingu, 2 húir skápar, borð m/innbyggð- um skápum og vaski m/blöndunar- tæki, lengd alls 180 cm. Ársgamalt, hvítt baðkar m/blöndunartækjum og 4 háir barstólar, m/baki og snúnings- setum. Uppl. í síma 91-656416. 1 árs Atlas kæliskápur, 120x60 cm, verð 15 þús. Nýr og ónotaður mótorhjóla- leðurjakki á ungling, small, verð 12 þús. Fiat Regata ’84, gangfær og þarfnast lagfæringar, verð 20 þ. Uppl. í síma 91-668371 eða 91-632561. Ódýrt - ódýrt. Kven/silkináttföt, frá kr. 3150, karlm./silkináttföt, frá kr. 3750, silkinærbuxur, frá kr. 820, silkislopp- ar, kr. 3880, bómullarsloppar, frá kr. 1645, bamanáttföt, kr. 885. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, sími 91-12050. 22" B&O sjónvarp með fjarstýringu, Browning 2000, 5 skota haglabyssa með 2 hlaupum, og Bmo 222 riffill með kíki, 2 gikkir. Uppl. í síma 91- 686618. Vel með farin Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 91-39838. Búslóð. Mjög fallegur fumsvefhb. með/án rúmfatakistu og springdýnu, furuhillur, stórt skrifb., ísskápur, borð + 4 stólar. Pioneer hljómtækjasam- stæða + 2 eldunarhellur. S. 73320. Gerðu gömlu íbúðina nýja með glæsi- legri innréttingu frá Ármannsfelli. Sérstakt tilboð í tilefni af 5 ára afmæli okkar í ágúst. Eldhús og bað, Funahöfða 19,685680. Hjónarúm, 2x1,90, með náttborði, út- varpi, hillum og ljósum, en án dýna, verð kr. 20.000, hjónarúm, 2x1,60, gamalt, kr. 7.000, og helgarrúm, 2x1,20, kr. 30.000. Sími 91-620290. Novag Amigo ferðaskáktölva. Kostar ný 14.900, selst á að. 8.500. Yashica ljósmyndavél ásamt 35, 50 og 70-210 mm linsum, winder og flassi. Taska og þrífótur fylgir. Kr. 25. þ. S. 91-72243. Nýr raftransari, lítill, 10 amp., vatns- + ryksuga, Rowenta, rafmhitablásari, lítill, Hobby rafmbandsög, einnig reiknivél m/strimli, ónotuð. Selst allt saman á kr. 30.000. Sími 91-44365. Pizza Roma. 16” pitsa m/3 áleggsteg., 2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk- ar, kr. 1500. Eldbökuð hvítlauksbrauð. Opið 16.30 til 22. Pizza Roma, sími 91- 629122. Fri heimsending. Sumardekk, 185/70, 14", vetrardekk, 165/70, 13", og hnakkur til sölu. Einn- ig óskast 16" sjónvarp og nýlegur ís- skápur (stór). Upplýsingar í síma 92- 46658. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðirt fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Þjónustuauglýsingar Tvöfaldur Liebherr ísskápur (hálfur ís- skápur, hálfur frystir), hæð 195, stór, tvöfaldur panilofri, lengd 250 cm, hæð 80 cm, og Rafha miðstöðvarketill, 3ja fasa, 22,5 kw. Uppl. í síma 91-658558. V/flufn. Þvottav., sjónv., grill, djúp- steikp., straujám, brauðrist, útv., hárþ., gömul ljós, bílútv. + hátal., nýl. vetrard., 13"xl75x70, jötusteinn, 10x20 cm, ca 7 m2, o.m.fl. S. 676442. V/flutninga. Barnarimlarúm, barna- stólar, skiptiborð, krakkahúsgögn frá Axis, þvottavél, ísskápur, eldhúsborð og stólar, sófi, hægindast., sníðaborð og pressuborð. S. 676437 og 620063. Ódýrar bastrúllugardínur og plíseruð pappatjöld í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir múli. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, Reykjavík, s. 91-17451. Óska eftir að kaupa dökk skrifstofu- húsgögn, helst frá GKS, einnig sím- kerfi og faxtæki. Á sama stað eru til sölu ljós skrifstofuhúsgögn frá GKS. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2426. 18 gíra Highlander, 28", fjallareiðhjól til sölu á 25 þús. og Golfstar hljómflutn- ingssamstæða með geislaspilara á 30 þús. Upplýsingar í síma 91-814169. 18 hö Detuz, árg. '58, til sölu, án vökva- lyftu, í toppstandi. Einnig ónotaður 5-6 manna tjaldhiminn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 98-75282 e.kl. 18. Dökksólbrún í skýjaveðri. Banana Boat sólmargfaldarinn. E-gel f. exem, sór- iasis, húðþurrk. Naturica hrukkuban- inn. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 11275. Toyota prjónavél og hillusamstæöa, 2 einingar, til sölu. Uppl. f s. 91-643945. Framköllun - Myndir. Gæðafilma fylgir framköllun, stækkanir frá 13x18 til 30x45. Framk. slides. Passamyndir. Express litmyndir, Hótel Esju. Fururúm, 105x200 cm, til sölu, m/10 cm Latex dýnu, 15 þ., 2 dökkar innih., 5 þ. hvor. Á sama stað óskast Macintosh bleksprautuprentari. S. 688016. Honda Civic 1300, ’81, skoðaður ’93, verð 20 þús. Einnig PC-tölva, 4,77 MHZ, 20 Mb HD, og prentari, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-683183 e. kl. 17. Hönnum og smiðum stigahandrið úr tré, hringhandrið sem bein, einnig eld- húsinnréttingar, fataskápa og fleira. Hringið í síma 91-683623 (símsvari). JVC videoupptökuvél til sölu, lítið notuð, lOx zoom, ljósnæm linsa fylgir, 2 klst. rafhlaða. Hafið samband í síma 91-679307 eða 91-682124 e.kl. 18. Krepputilboð. Lambasteik m/öllu f. 2, 1380. 4 hamb. m/frönsk. + sósu, 1160. Fiskur m/öllu, 420. Kótel. m/öllu, 550. Kaffistígur, Rauðarárst. 33, s. 627707. Ljósastofa helmilisins. Til sölu ljósa- bekkur, samloka, með nýjum perum. Gefur góðan lit. Selst á góðu verði, kr. 30þús. Uppl. í s. 91-629404 e.kl. 18. Ný Philco þvottavél og þurrkari, hillur, ísskápur með frystihólfi og VW Jetta ’82 til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 91-670857 e.kl. 11. Skúffu- og skápaefni í sumarbústaðinn, þvottahúsið eða baðið til sölu (ekki fataskápar), selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-674706 e.kl. 21. Teiknivél. Astar, stærð 80x120, lítið notuð. Upplýsingar í síma 91-658408. STÍFLUÞJÓNUSTA RÖRAMYNDAVÉL VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM HTJ PÍPULAGNIR 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004. Vatnskassa- og bensmtankaviðgerðir. Gerum viö og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. r L Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. GRÖFUÞJONUSTA JCB traktorsgrafa til leigu í öll verk. Sími 91-44153 og 985-36318 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg ÍJnnkeyrsIum, görðum o.fl. Otvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804. Gröíuþjónusta Hjctlta SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 OG IÐNAÐARHURÐIR GLÖFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ R0RAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga astand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. @985-32949 @688806 0985-40440 STEINSTE YPUSÖGU N KJARNABORUN AT.fJfdiL'lÉ S. 674262, 74009 og 985-33236. V1LHELM JÓNSS0N • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI ..F, • S 45505 Bflasími: 985-27016 • Boósimi: 984-50270 Dyrasíma þjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymlft auglyslnguna. JON JONSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Siml 626645 og 985-31733 | Aðal- og stefnu- _ Ijósaglerviðgerðir. Spariö peninga. Kom gat á glerið eöa er það sprungið? Hringið þá og talið við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. 1 Glas*Weld Glerfylling hf. Lynghóls 3 • Pósthólf 12189 • 132 Rvk. • Simi 91-674490 • Fax 91-674685 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalstelnsson. sími 43879. Bilasimi 985-27780. Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjariægi stíflur úr wc. voskum. baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf JE, Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.