Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mini-krossari, Kawasaki KX, 80 cc, árg. ’82, til sölu. Állt nýyfirfarið. Gott hjól. > -Gott verð. Öll skipti athugandi, til dœmis á vespu. Uppl. í síma 91-651773. Tvö Suzuki TS70 tll sölu, mjög vel með farin og í góðu ástandi, annað hjólið skoðað ’93. Upplýsingar í síma 92- 16039.__________________________ Óska efir enduro-hjóli i skiptum fyrir Suzuki GT750, árg. ’75. Verð ca 100 þús. + 80 þús. milligjöf. Upplýsingar í síma 91-654140. Bráðvantar vél úr krossara, verður helst að vera í lagi. Sími 98-21640 og 985-33252 í hádeginu og á kvöldin. Kawasaki Z 750, árg. 1982, til sölu, toppeintak. Upplýsingar í síma 96-27448 og 96-27688._______________ Mjög fallegt Kawasaki GPZ 1000, árg. ’87, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-44531 e.kl. 19. Suzuki TS 70 K '88 til sölu. Verð tilboð. Upplýsingar gefur Gísli í síma 93- 86692.__________________________ Suzuki TS 70, árg. '88, til sölu, nýyfir- farið, hjól í sérflokki. Upplýsingar í síma 92-13817 milli kl. 13 og 17. Til sölu Yamaha XT 350, árg. ’91, lítið ekið, gott hjól. Athuga skipti á ódýr- ara. Upplýsingar í síma 98-11917. Vel með farið Suzuki TS 50, árg. '91, með 70 cc kit, til sölu. Uppl. í síma 91-72542.___________________________ Honda CB 750, árg. ’82, til sölu. Upplýsingar í síma 91-611005. Til sölu Yamaha DT 175, árg. '91. Upplýsingar í síma 98-34085. Óska eftir skellinöðru í góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar í síma 93-71653. ■ Fjórhjól Suzuki Mink 4x4, eins og nýtt. Polaris, sjálfsk., 4x4, mjög gott. Honda Ódyssey buggy, gott. Kawasaki Bayoo 300. Sjálfkeyrandi sláttuvél. Tækjamiðlun Islands hf., s. 91-674727. ' ■Byssur Sako rifflar og riffilskot: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Úmboð: Veiðiland, s. 91-676988. Glóðaður skötuselur á spaghettíi meðframandi ávöxtum í karrísósu. Handa fjórum 800 g hreinsaður skötuselur eða lúða 40 g gulrætur, skomar í ræmur 40 g stöngulselja, skorin í sneiðar 40 g sykurertur 40 g rauð paprika, skorin í ræmur /1 epli /i banani /i mangóávöxtur 50 g niðursoðinn ananas 1 msk. smjör 20 g kókósmjöl karrí eftir smekk 1 dl hvítvín eða mysa 7 dl rjómi 2 msk. olía, Bertolli salt og pipar 400 g spaghettí, Barilla Setjið grænmetið í sjóðandi saltvatn, léttsjóð- ið það og haldið því heitu. Afhýðið ávext- ina, skerið þá í litla teninga og steikið þá í smjöri á pönnu ásamt kókósmjöli og karríi í 2 mínútur. Bætið þá rjómanum og hvítvín- inu í sósuna, saltið og piprið eftir smekk og sjóðið þar til sósan er orðin þykk. Haldið sósunni heitri. Sjóðið spghettíið samkvæmt uppskrift á pakkanum, hellið því síðan í sigti og látið renna af því. Skerið fiskinn í 2 sm þykkar sneiðar. Berið á hann olíu, kryddið með salti og pipar og glóðið við góðan hita í 3 mínútur hvorum megin. Skiptið spaghettí- inu á 4 diska og hellið sósunni á þá. Setjið grænmetið ofan á og fiskinn síðan í miðj- una. Athugið að til að fá lit á spaghettíið má sjóða það í rauðrófusafa, með kúrkúmu (turmeric) eða blönduðum kryddjurtum. Skotleikar '93, skemmtiskotfimi við allra hæfi. Árlegir skotleikar HÍB verða haldnir á nýútbúnu svæði Skotreyn í Miðmundardal laug. 14.8., kl. 10, mæting 9.30. Keppt er í fjórum greinum. Upplýsingar og skráning í helstu skotfæraversl. Heimilt er að keppa í 1 grein eða fleirum. Grill og tjald verða á svæðinu. .Þátttakendum og gestum verður boðið upp á grillað lamb og meðlæti. Þátttökugjald kr. 2.500, matur innifalinn. Öllum heimil þátttaka. Hið íslenska byssuvinafélag, Skotreyn og Kringlusport. Remington Wingmaster, 5 skota pumpa, til sölu. Uppl. í síma 91-658558. ■ Flug_________________________ Cessna F-150L í heilu lagi eöa hlutum til sölu, 1.250 t. e. m., ný ársk., nýleg skrúfa, long r. stolk. Skýlispláss. Haf- ið samb. v/DV í s. 632700. H-2410. ■ Vagnar - kerrur Colman fellihýsi. Colman Columbia fellihýsi, árg. 1988, til sölu, vel með farið, miðstöð, opið fortjald og svunta fylgja. Verð 280.000 stgr. Sími 666830. Holt Kamper Spacer, árg. '91, lítið not- aður. Verð 200 þús. Fæst á góðum mánaðargreiðslum. Upplýsingar í síma 98-33593 eftir kl. 19. Tll sölu Alpen Kreuzer tjaldvagn, árg. ’89, fortjald, vaskur, 3ja hellna gaseldavél og fleira. Aðeins notaður í tvö sumur. Uppl. í síma 91-684238. Til sölu Combl-Camp NR 90 tjaldvagn með fortjaldi, sem nýr. Einnig Toyota Coaster ’82, 19 farþega, tilvalin í hús- bíl. Uppl. í s. 93-71800 og 985-24974. TJaldvagnageymsla. Geymsla á tjald- vögnum, hjólhýsum og fellihýsum. Skipan hf., Setbergi 31, Þorlákshöfh, símar 91-653483 og 98-33568. Óska eftir hjólhýsi, má ekki kosta mik- ið. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-2406. Nýtt feliihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-39153. ■ Sumarbústaöir Einstakt tækitæri. Leigulóðir til sölu í skiptum fyrir bíla, tjaldvagnakerrur, vélar og tæki, hross eða hvað sem vera skal, allt kemur til greina. Áhugasamir hafi samband við Kol- bein á kvöldin í sima 98-65503. Sumarhús til sölu. Til sölu 45 ferm sumarhús ásamt 20 ferm svefhlofti í Hraunborgum í Grímsnesi. Rafinagn, kalt vatn og möguleiki á heitu vatni. Sundlaug, golfvöllur o.fl. á svæðinu. Uppl. í símum 91-75858 og 12353. Góðhjartaðir sumarbústaðareigendur! Þeir sem gætu hugsað sér að selja sumarbústað í nágr. Rvíkur á vægu verði, einstæðri móður, eru beðnir um að hafa samb. v/DV í s. 632700. H-2405. Öll sumarhúsin okkar eru seld. Erum að byrja á 2 nýjum. Húsin eru byggð á stálgrind, vönduð, á frábæru verði. Krosshamrar hf., Seljavegi 2 v/Vestur- götu (Héðinsport). Sími 91-626012. Land óskast. Óska eftir landi undir hjólhýsi í nágrenni við Selfoss, með aðstöðu til ræktunar. Uppl. í símá 985-25754 frá kl. 8 til 22 alla daga. Skorradalur. Leigulóð með teikningum til sölu, skógi vaxin, fyrir miðju vatni. Upplýsingar í símum 985-24827 og 91-32923. Skorradalur. Til sölu sumarbústaðar- lóð í landi Vatnsenda (leiguland). Samþykktar teikningar að 50 m2 bústað geta fylgt. Sími 91-668058. Smiðum og setjum upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sumarbústaöalóðir við Flúðir til leigu, heitt og kalt vatn, mikið og fallegt útsýni, margs konar útivistarmögul. t.d. golf, veiði, hestar o.fl. S. 98-66683. Sumarbústaðalóðir. í landi Bj arteyj arsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klst. akstur frá Rvk. Uppl. í s. 93-38851 og á staðnum. Til lelgu sumarbústaður, rétt fyrir inn- an Laugarvatn, húsið er nýtt, með heitu og köldu vatni, einnig raf- magni. Uppl. í síma 985-21419. Til söiu nýlegt og vandað 14 m3 smá- hýsi, rafmagnsofnar og wc. Hentugt sem sumar- eða gestahús eða fyrir hesta- og veiðimenn. Sími 91-658813. ■ Fyiir veiöimenn Laxvelðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Maðkar. Til sölu laxa- og silungamaðk- ar, éinnig sterkir og hentugir, ódýrir maðkakassar. Sendi hvert á land sem er. Sími 91-612463. Maðkar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 91-642906. Geymið auglýsinguna. Tíndu þínn maðk sjálfur, með Worm-Upl Worm-up er öruggt og auðvelt í notk- un, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Vatnasvæðið i Svínadal. Lax- og silungsveiðileyfi, bústaður við Eyrarvatn, bátaleiga við öll vötnin. Upplýsingar í síma 93-38867. Veiðileyfi í Köldukvisl við Hrauneyja- fossvirkjun fást í Söluskálanum Önd- vegi, Skeiðavegamótum, Sportbæ á Selfossi og Sportvali, Kringlunni. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungs- veiðileyfi í Hvítá í Borgarfirði (gamla netasvæðið). Uppl: 91-11049, 91-12443, 91-629161 og í Hvítárskála: 93-70050. Ánamaðkar til sölu að Kvisthaga 23, laxa- og silungamaðkar, frískir, feitir og fallegir. Uppl. í símum 91-14458 og 91-13317. Andakíisá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Sumarhús og sllungsveiði nálægt Kirkjubæjarklaustri. Upplýsingar í síma 91-671885 á kvöldin. ■ Fasteignir Er þetta það sem þig vantar? Þetta er ekki útsala heldur kjarakaup. 145 m2 sérhæð ásamt 35 m2 bílskúr, tvennar suðursvalir, fullbúið að utan og fok- helt að innan. Frábært útsýni. Stutt frá golfvelli. Verðhugmynd 8,2 millj., áhvílandi 6 millj. húsbréf. Mismunur 2,2 millj. sem greiðist eftir samkomu- lagi. Uppl. í s. 91-658265 og 985-37007. V/Melaskóla (50 m), tæpl. 50 m2 risíb., 2 svefnherb. (annað lítið), baðherb., stofa, aðg. að þvottah. Góður garður. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Laus 15. ág. Áhvíl. 2,5 millj. langtímalán. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2402. 120 m1 einbýli ásamt ca 50 m1 bílskúr á frábærum stað á Kjalamesi til sölu, áhvílandi ca 5,8 millj., verð 9 millj. Upplýsingar í síma 91-666236. ■ Fyiirtaeki Á fyrirtækið þitt I erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga". Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 91-680382. Gott fjölskyldufyrirtæki, gróðrarstöð með góðri söluaðstöðu, til sölu. Ýmis skipti koma til greina. Hafið samb. við DV í s. 91-632700. H-2365.______ Hlutafélag - tap. Óska eftir að kaupa hlutafélag með tapi, helst bygginga- fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2379. Óska eftir skuldlausu hlutafélagi sem er ekki í rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2396. ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, hjólabátar, þurr- búningar o.m.fl. Islenska umboðssal- an hf., Seljavegi 2, s. 91-26488. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Til afhendlngar strax, fullbúinn með öllu, 5,7 lesta heilsársbátur. Einnig í smíðum sérhannaður 5,7 lesta línubát- ur fyrir beitingarvél. 78% lánafyrirgr. Bátastöð Garðars, sími 98-34996. Ódýr veiðarfæri. Handfærakrókar - sökkur - sigur- naglar - gimi. Vönduð veiðarfæri á góðu verði. RB Veiðarfæri, Vatna- görðum 14, s. 91-814229, fax 91-812935. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Beitningartrekt ásamt magasíni og beituskurðarhníf, fyrir straum og glussa. Upplýsingar í síma 91-72596 eftir kl. 17. Hraðfiskibáturinn ÍS 113 er til sölu, er m/krókaleyfi, þrjár nýjar DNG-rúllur, lóran, dýptarmæli og síma. Mjög góð- ir grskilmálar. S. 94-3522/985-37733. Rekakkeri. Ný sending af hinum vinsælu Parateck rekakkerum. Biðjið um upplýsingabækling í síma 91-682524 eða 985-39101. Skutla. Til sölu skutla með 115 ha. Mercury utanborðsvél, verð 600 þús. Ath. skipti á japönskum bíl. Upplýsingar í síma 91-686670. SV bátur til sölu, 8,60 m, með nýlegri vél og rafmagni, 6 kör í lest, 3 DNG, vagn, ýmsir greiðslumöguleikar, skipti ath. S. 92-11496 e.kl. 17. Yamaha utanborðsmótorar, gangvissir, öruggir og endingargóðir, 2-250 hö. Einnig Yanmar dísil-utanborðsm., 18, 27 og 36 ha. Merkúr hf., s. 812530. Óska eftir 3,5-4,5 milljóna kr. bát i skipt- um fyrir íbúð í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-2329. Flugfiskur, 18 feta, til sölu, ný 130 ha. bensínvél. Verð 450.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682009. Sómi 600 til sölu. Er í góðu ásigkomu- lagi. Vel búinn. Upplýsingar í síma 91-31322. Óska eftir bát á leigu á linuveiðar, má vera kvótalaus. Uppl. í síma 94-4082. ■ Vaiahlutir Bilapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic '87, '91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, '91, Favorit ’91. Opið 9*-19 mán.-laugard. Bllaskemman, Völlum, ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, MMC Lancer ’80-’88, Colt '80-87, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida '78-83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626,323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318,520, Subaru ’80-’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. Sendum heim. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift '87, Blazer, Bronco o.fl. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 91-668339 og 985-25849. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. og laugard. kl. 12-16. Stjömu- blikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. Partasalan Ingó, Súðarvogi 6, s. 683896. Varahlutir í ameríska, þýska, franska, sænska, japanska, ítalska bíla. Tökum að okkur viðg. + ísetningu á staðnum. Emm ódýrir. Sendum út á land. Bílastál hf., sími 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Er að rifa Mercedes Benz 300 D, árg. ’78, góð 5 cyl. dísilvél og sjálfskipting, mikið af góðum hlutum. Úpplýsingar í síma 98-21997. Mazda 626 2000 ’82. Til sölu vara- hlutir úr Mözdu 626 2000 ’82, t.d. vél, gírkassi, boddíhlutir, dekk, felgur o.fl. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 96-61401. Til sölu varahlutlr í Subaru 1800 ’85, Hondu Accord ’82-’85, Prelude ’80, Range Rover, Lancer 4x4 ’88. Uppl. í síma 97-21392 og 985-36395. Tveir bólstraðir bekkir í Van til söiu, á sama stað óskast framljós og gírkassi í Ford Sierra. Uppl. í símum 91-641339 og 985-39155. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Óska eftir disilvél í Scout. Ýmsar teg- undir koma til greina, helst með gír- kassa og millikassa. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-2423. 3,0 I Opel-vél óskast. Vinsamlegast hafið samband við Óskar í síma 92-12832. Er að rifa Plymouth Volaré ’79, nýupp- tekin vél og sjálfskipting. Upplýsingar í síma 95-24984. Er að rifa Toyotu Tercel, árg. ’83. Einnig til sölu sjálfskipting í sama bíl. Upplýsingar í síma 92-37818. Ford 300 EFi. Til sölu Ford 1-6 300 EFi vél, ekin 65 þús. mílur. Upplýsingar í síma 91-610167. Galant, árg. '90. Er að rífa Galant 2000 GLSi. Uppl. í símum 97-71716-og 97-71651. Kaiser-felgur.Óska eftir varahlutum í AMC Kaiser. Einnig óskast felgur, 15"xl6-18". Uppl. í síma 96-42248. Vantar frampart af Laurel '85, eldra boddí. Upplýsingar í síma 96-51189 á kvöldin. Páll. Óska eftir skilrúmi úr vsk-Lödu o.fl. til að breyta Lödu station í vsk-bíl. Sími 91-629162 (símsvari). ■ Hjólbardar 4 dekk á felgum undan LandCrulser, stærð 215/80 R16 (107), til sölu á kr. 20.000. Uppl. í síma 91-72542._ Radial mudder, 36", á 1254” breiðum krómfelgum, til sölu, bæði ekin 900 km. Uppl. í síma 93-11418. ■ Viðgerðir Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að ffarnan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Bílamálun Bílasprautunin Háglans hf., Hjallahrauni 4, Hafnarf. Tökum að okkur alhliða sprautuverkefiii á stórum sem smáum bílum, einnig réttingar. Gerum föst verðtilboð. Sími 91-652940. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e, s. 77333. Bílamálun og réttingar. Almálning á skriflegu tilboðsverði. Verk í þremur gæðaflokkum; gott, betra, best. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný sending af Selsett kúplingsdiskum og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Elgum ódýra vatnskassa og eliment í flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. Eigum ódýru loftvarirnar til afgreiðslu strax. Sendum hvert á land sem er. Vélsmiðja Valdimars Friðrikssonar, Gagnheiði 29, Selfossi, sími 9822325. Mercedes Benz 608 D ’79, með sturtum, til sölu (v/flutnings). Vél uppgerð, góð dekk og hús nýuppgert (6 manna). Góður vinnubíll. S. 624624 á kvöldin. • Mikið úrval hemlahluta í vörubíla, vagna og rútur. Ódýr og góð vara. Stilling hf., sími 91-679797. Vélahlutir, Vesturvör 24, s. 91-46577. Útv. notaða vörubíla, t.d. Scania 112, 142, Volvo F12, F16, M. Benz. Úrval varahluta, vélar, gírkassar, drif o.fl. Volvo, 6 hjóla, með kassa og lyftu, árg. ’80, til sölu, verð 400-600.000 kr. Uppl. í síma 985-24827 og 91-32923. • Vörubíladekk til sölu. 11x22,5" á felgu á kr. 25.500 með vsk og 12x22,5" á kr. 19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar 91-673564 og 985-39774. ■ Vinnuvelar Getum útvegað frá Finnlandi eftirfarandi vinnuvélar: • Caterpillar 214, árg. 1989, með tönn og löppum, hraðtengi á skóflu, auka- úttaki fyrir glussa, vinnust. 5321. Verð án vsk. 4.000.000. • Case-Poclain 1088 ’91, hraðtengi á skóflu, glussaúttak fyrir hamar, vinnust. 3800. Verð án vsk. 4.400.000. •Liebherr R 912 HD, árg. 1989, hrað- tengi á skóflu, vinnust. 3920. Verð án vsk. 3.800.000. •Hitachi 220 ’89, 800 mm spyrnur, vinnust. 3800. Verð án vsk. 4.400.000. •Liebherr A 902 HD 1987 með tönn og löppum. Verð án vsk. 2.800.000. Faxvélar hf., Bíldshöfða 18, s. 677181. Vinnuvélaeigendur athugið. Lesið dálkinn Tapað fundið í dag. Jóhann Helgi & co. ■ « € < €
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.