Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,8-2 Allirnemaisl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VISITOtUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Álíir nema Isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b. IECU 6-7 Landsb. ÖBUNÐNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitöiub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Áliir nema Isl.b. óverðtr., hreyfðir 4,00-8,25 isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. óverðtr. 4 6,70-8 Búnaðarb., Sparisj. Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEVRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,50-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 13-20,3 Landsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-19,8 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLÁN verðtryggð Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 13-19,25 Landsb. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,75-10,25 Landsb. Dráttarvextir 17,0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggð lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravlsitalajúlí 3282 stig Byggingarvisitalaágúst 192,5 stig Byggingarvisitalajúlí 190,1 stig Framfærsluvísitalajúní 166,2 stig Framfærsluvísitala júlí 167,7 stig Launavísitalajúní 131,2 stig Launavísitalajúlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.760 6.884 Einingabréf 2 3.759 3.778 Einingabréf 3 4.443 4.524 Skammtímabréf 2,318 2,318 Kjarabréf 4,737 4,883 Markbréf 2,552 2,631 Tekjubréf 1,531 1,578 Skyndibréf 1,983 1,983 Sjóðsbréf 1 3,318 3,335 Sjóðsbréf 2 1,994 2,014 Sjóðsbréf 3 2,286 Sjóðsbréf 4 1,572 Sjóðsbréf 5 1,421 1,442 Vaxtarbréf 2,338 Valbréf 2,192 Sjóðsbréf 6 821 862 Sjóðsbréf 7 1.363 1.404 Sjóðsbréf 10 1.387 Islandsbréf 1,442 1,469 Fjórðungsbréf 1,165 1,182 Þingbréf 1,555 1,575 Öndvegisbréf 1,464 1,484 Sýslubréf 1,303 1,321 Reiðubréf 1,414 1,414 Launabréf 1,036 1,052 Heimsbréf 1,394 1,436 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,89 3,87 3,99 Flugleiðir 1,14 1,02 1,14 Grandi hf. 1,85 1,88 1,93 islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,88 Olís 1,75 1,75 1,79 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,45 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,85 1,87 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,05 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 2,91 Sæplast 2,70 2,60 2,99 Þormóðurrammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýöub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 Kögunhf. 3,90 Mátturhf. Olíufélagið hf. 4,80 4,62 4,80 Samskip hf. 1.12 Sameinaðirverktakarhf. 6,55 6,55 6,65 Sildarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 Skeljungurhf. 4,15 4,10 4,18 Softis hf. 30,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,11 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Útlönd Herforingjar Serba og múslíma höföu ekki erindi sem erfiði: Ósamið um fjöll- in við Sar<ýevo Foringjum herja Serba og múslíma í Bosníu, þeim Ratko Mladic og Ras- im Delic, tókst ekki að ná samkomu- lagi um brottflutning serbneskra hersveita frá tveimur hernaðarlega mikilvægum fjöllum við Sarajevo. Fundur þeirra fór fram á flugvelh Sarajevo, undir umsjón Sameinuðu þjóðanna, og stóð hann í sex klukku- stundir. Francis Briquemont, yfirmaður herja SÞ, sagði fréttamönnum eftir fundinn að þráðurinn yrði tekinn upp að nýju á sunnudag. Radovan Karadzic, leiðtogi Bosn- íu-Serba, lofaði á fimmtudag að Serb- ar myndu afhenda sveitum SÞ yfir- ráö yfir fjöllunum Igman og Bjel- asnica sem Serbar lögðu nýlega und- ir sig. Owen lávarður, sáttasemjari í Bosníudeilunni, sagði í Genf að leið- togar múslíma, Serba og Króata í Bosníu hefðu fallist á að setjast aftur að samningaborðinu á mánudag. Ríki Atlantshafsbandalagsins, sem hafa stutt áætlun Bandaríkjamanna um að gera loftárásir á Serba í Bosn- íu herði þeir enn tökin á Sarajevo, koma saman til fundar í Brussel á mánudag til að ræða þessa umdeildu hótun. Briquemont hefur gagnrýnt loft- árásaáformin og sagði að níu þúsund hermenn SÞ í Bosníu kynnu að verða skotmörk hefndaraðgerða Serba. Warren Christopher, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, og Manfred Woemer, framkvæmdastjóri Nato, ræddu hugsanlegar loftárásir í her- stöð Bandaríkjamanna í Avino á Norður-ítalíu í gær. Þar ítrekaði Christopher hótunina um loftárásir. Reuter Djasspíanist- inn Kenny Drew látinn Bandaríski djasspianistinn Kenny Drew lést i vikunni í Kaupmanna- höfn, 64 ára aö aldri. Kenny Drew var búsettur i Kaupmannahöfn frá árinu 1964 ; og þar lék hann með mörgum helstu djasstónlistarmönnum samtímans, dönskum jafnt sem erlendum. Má þar nefna Nieis- Henning Örsted Pedersen, Ben Webster og Dexter Gordon. Drew var af vestur-indísku bergi brotinn og ólst upp í Harl- em. Til Danmerkur flutti hann m.a. til að elta danska stelpu og vegna þess aö hann fékk tilboð um fastan samning á djass- klúbbnum fræga, Montmartre. Fiskmarkaðimir Ungtfólkflytur burtúrFæreyj- umíhrönnum Brottflutningur ungs fólks frá Færeyjum hefur aukist mikið aö undanfornu og það tekur bömin með. Nýjustu tölur frá hagstofu Færeyja sýna aö 85 prósent hinna brottfluttu voru undir 35 ára. í íyrra fluttu 800 fleirí burt frá Færeyjum en til eyjanna og ef svo fer sem horfir með árið 1993 verð- ur tilsvarandi fjöldi tæp þrjú þús- und. Fjölmennastir meðal burt- fluttra er fólk á aldrinum 15 til 24 ára. Mannræninginn Hamadi kominn til Líbanons Líbanska mannramingj- anum Ali Ab- bas Hamadi var sleppt Þýskalandi í gær og tlaug hann þegar í stað til Beirút Hamadi hafði setið aí'sér helm- ing 13 ára dóms sem hann hlaut árið 1988 fyrir að ræna tveimur þýskum kaupsýslumönnum. Mannránið var liður í að fá yngri bróður hans, Mohammed, leyst- an úr haldi 1 Þýskaiandi þar sem hann situr imti til lífstiðar fyrir flugrán. Ritzau, Heuter Alberia og Ted Dean og hundurinn þeirra, hann Duke, eru greinilega ekki á því að láta flóðin í Bandaríkjunum að undanförnu slá sig of mikið út af laginu. Þau héldu grillveislu í garðinum sínum i Kampsville t lllinois þótt allt væri þar á kafi í vatni. Flóðin eru nú I rénun. Símamynd Reuter Morihiro Hosokawa, nýr forsætis- ráðherra Japans. Simamynd Reuter Hosokawa forsætisráð- herra Japans Umbótasinninn Morihiro Hoso- kawa var kjörinn 79. forsætisráð- herra Japans í gær eftir mikið þóf á þingi landsins. Þar með var bundinn endi á 38 ára eins flokks stjórn Frjáls- lynda lýðræðisflokksins. Hosokawa hlaut 262 atkvæöi en Yohei Kono, leiðtogi Fijálslynda lýð- ræðisflokksins, fékk 224 atkvæði. Fyrr um daginn varð Takako Doi, fyrrum leiðtogi sósíaiista, fyrst kvenna til aö vera kosin forseti neðri deildar japanska þingsins. Þá var ákveðið að þingfundur skyldi standa í tíu daga. Hosokawa er 55 ára gamall, kom- inn af gamalgróinni valdaætt sem má rekja aUt til miðalda. Hann mun væntanlega kynna stjóm sína á mánudag. Reuter Stuttar fréttir $ Faxamarkaðurinn 6. ágúst setdost alls 15.606 tonn Wlagn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und.,sl. 0,719 61,00 61,00 61,00 Karfi 0,802 61,00 61,00 61,00 Langa 0,028 41,00 41,00 41,00 Lúða 0,539 359,31 340,00 450,00 Lýsa 0,022 49,00 49,00 49,00 Skarkoli 1,993 77,81 75,00 ‘ 89,00 Steinbítur 0,449 75,95 75,00 100,00 Þorskur, sl. 7,682 87,89 80,00 94,00 Ufsi 0,503 20,31 20,00 33,00 Ýsa.SI. 2,494 177,48 160,00 183,00 Ýsuflök 0,118 150,00 150,00 150,00 Ýsa.und., sl. 0,149 47,00 47,00 47,00 Fiskmarkaður Akraness 6- ágúst seldust alls 2.667 tonn. Lúða 0,010 360,00 360,00 360,00 Steinbítur 0,187 81,28 80,00 82,00 Þorskur, sl. 1,315 80,22 80,00 82,00 Ufsi 0,198 20,72 20,00 33,00 Ýsa, sl. 0,439 178,07 155,00 183,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 6, ógúst seldusí alls 19,025 tonn. Þorskur, sl. 14,971 85,71 83,00 94,00 Ýsa, sl. 0,967 168,94 145,00 174,00 Ufsi, sl. 0,833 33,30 20,00 40,00 Karfi, sl. 0,804 38,00 38,00 38,00 Langa.sl. 0,225 46,00 46,00 46,00 Steinbítur, sl. 0,113 65,00 65,00 65,00 Hlýri, sl. 0,046 45,00 45,00 45,00 Skötuselur, sl. 0,016 133,13 120,00 155,00 Lúða.sl. 0,275 223,58 160,00 225,00 Grálúða, sl. 0,091 75,00 75,00 75,00 Skarkoli, sl. 0,030 74,00 74,00 74,00 Karfi, ósl. 0,654 69,60 56,00 74,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 6. égtíst seldost ells 11,977 tonn Blandað 0,084 65,00 65,00 65,00 Karfi 0,297 62,22 6000 63,00 Langa 1,658 42,00 42,00 42,00 Lúða 0,081 361,74 320,00 395,00 Langlúra 1,268 50,00 50,00 50,00 Skata 0,407 112,00 112,00 112,00 Skarkoli 0,232 113,00 113,00 113,00 Skötuselur 0,400 242,01 193,00 490,00 Sólkoli 0,374 84,00 84,00 84,00 Steinbítur 1,770 76,00 75,00 75,00 Þorskur, sl. 3,927 97,61 81,00 104,00 Ufsi 0,272 28,00 28,00 28,00 Ýsa.sl. 1,207 161,44 83,00 174,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 6. ágúst seldust alls 6,327 tonn. Þorskur, sl. 4,181 90,42 50,00 99,00 Ufsi, sl. 0,357 41,12 17,00 50,00 Langa, sl. 0,033 35,00 35,00 35,00 Keila.sl. 0,661 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,054 30,00 30,00 30,00 Lúða.sl. 0,041 300,00 300,00 300,00 Fiskmarkaður í 6. ágiist seldust alls 3,337 >næfí tönlll llsness Þorskur, sl. 0,882 78,88 73,00 85,00 Ýsa, sl. 0,208 180,00 180,00 180,00 Lúða,sl. 0,196 200,00 200,00 200,00 Skarkoli, sl. 2,002 73,00 73.00 73,00 Undirmálsþ., sl. 0,025 50,00 50,00 50,00 Sólkoli, sl. 0,024 73,00 73,00 73,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 6. ágúst seldust alls 5,654 tann. Þorskur, sl. 2,584 78,00 78,00 78,00 Ýsa, sl. 1,339 121,06 105,00 160,00 Langa, sl. 1,042 41,00 41,00 41,00 Keila.sl. 0,041 24,00 24,00 24,00 Steinbítur, sl. 0,293 67,16 62,00 71,00 Lúða.sl. 0,291 221,66 180,00 305,00 Sólkoli, sl. 0,064 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6. ágást seldust alls 4,607 tonn. Skarkoli 0,021 87,00 87,00 87,00 Þorskur, sl. 4,296 81,00 81,00 81,00 Ufsi 0,028 23,00 23,00 23,00 Ýsa, sl. 0,162 272,33 142,00 155,00 Fiskmarkaður j 6. ágúst seldust alls 4,366 tóttn. Þorskur, sl. 2,665 71,53 70,00 73,00 Ýsa, sl. 1,374 160,86 136,00 166,00 Lúða, sl. 0,011 300,00 300,00 300,00 Skarkoli, sl. 0,315 67,43 50,00 68,00 Samkynhneigðir í Noregi Fimm pör norskra homma og lesbía gengu í hjónaband í gær. Noregur er annaö landið í heim- inum þar sem lög um slíka sam- búð hafa verið samþykkt. Norrænir menn til Bosníu Varnarmálaráöherrar Noregs, Sviþjóðar, Danmerkur og Finn- lands urðu sammála um það í gær að senda 1200 manna friöar- gæslulið til Bosníu ef Sameinuðu þjóðirnar færu fram á það. Völd Shevardnadzes aufcin Þíngið í Georgíu skipaöi Eduard Shevardnadze, forseta landsins, forsætisráðherra til bráðabirgða eftirað ríkisstjórnin sagöi afsér. Dómurinn staðfestur Áfrýjunardómstóll í Indíana í Bandaríkjunum staöfesti í gær fangelsisdóminn sem hnefa- leikakappinn Mike Tyson lúaut í fyrra fyrir nauögun. Barist á vesturbakkanum Tveir israelskir hermenn og herskár Palestínumaöur Iétu lífið í skotbardaga á hernámassvæð- um Israels á vesturbakka Jórd- anar í gær. Hressir öldungar frá um 20 sómölskum ættbálkum hafa und irritað friöarsamkomulag aö undirlagi Sameinuöu þjóðanna. _______ NTB, TT, Reuter l i I > > i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.