Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Aðalkeppinauturinn, Vera Reber, kemur með Frosta frá Þýskalandi. Hún stendur betur að vígi en fyrr eftir að hafa verið í vinnu hjá Hin- rik í vetur. Vera Reber og Frosti unnu gull í gæðingaskeiði 1985 og í 250 metra skeiði á 23,22 sekúndum 1989. Þau eiga jafnframt besta tíma ársins, 21,9 sekúndur. Allir óttast íslendingana Einar Ö. Magnússon sópaði til sín stigum í úrtökunni í júlí á stóðhest- inum Funa frá Skáiá og gæti bland- að sér í baráttuna í fimmgangi sem stigahæsti knapinn í gæðingaskeiði og jafnvel töltinu. Hið sama gildir um Sigurbjörn Bárðarson á Höíða, Atla Guð- mundsson á Reyni og Reyni Aðal- steinsson á Skúmi. Alhr óttast ís- lendingana. Það verður við ramman reip að draga hjá nýliðanum Sigurði V. Matthíassyni á Þráni og Baldvini A. Guðlaugssyni á Nökkva, sem keppa í fjórgangsgreinunum. íslenskir og þýskir knapar með yfirburði íslenskir og þýskir knapar hafa fengið meginþorra allra gullverð- launa á HM til þessa, 61 guh af 93, tæplega tvö af hverjum þremur. Þýskir knapar hafa unnið flest guhverðlaun á HM, ahs 40. Þar af hefur Walter Feldmann unnið tólf, flest ahra einstakhnga. íslenskir knapar hafa unnið 21 guhverðlaun. Reynir Aðalsteinson hefur unnið flest guhverðlaun; fimm. __ Swissneskir knapar hafa unnið níu guhverðlaun, hohenskir sjö, _ . austurrískir og norskir fimm, Tvofaldur sigur 1250 metra skeiði í Weistrach í Austurriki 1987. Spói og Reynir Aðalsteinsson fyrstir og Þrymur og Erling Aðalsteinsson í öðru sæti. danskir fem og fmnskur, franskur DV-mynd E.J. og sænskur knapi ein hver. Illvíg fimmgangs - sveit farin utan íslenska landshðið í hestaíþrótt- um er á leið th Hohands að etja kappi við landslið annarra þjóða á tólfta heimsmeistaramóti (HM) ís- lenskra hesta, dagana 16. th 22. ágúst í Spaamvoude í Hohandi. Sjö knapar mæta með jóa sína og að auki keppa fjögur kynbótahross á mótinu. Áhersla er lögð á fimmgangs- greinamar þvi fimm landsliðshest- anna eru vekringar. í fimmgangs- greinunum hefur íslendingum yf- irleitt gengið vel á HM og unnið þar flest sín gull. Þrír íslendingar á fyrsta mótinu HM er haldið á vegum FEIF sem er félag eigendá eöa vina íslenskra hesta og var stofnað árið 1969. Árið 1970 var fyrsta Evrópumótið, eins og það hét þá, haldið í Aegidienberg í Þýskalandi. Þrír íslenskir kepp- endur fóm á mótið: Anton Guð- laugsson með Gust, Sigurður Magnússon með Blossa og Reynir Aðalsteinsson með Hveh, Loga og Stjarna. Töluverð þróun hefur verið í mótahaldi. Aðhdarþjóðum FEIF hefur fjölgað og em ekki einungis innan Evrópu heldur og utan og því hafa Evrópumótin breyst í heimsmeistaramót. Þijátíu og tveir íslenskir knapar hafa keppt á HM til þessa og nú bætist sá þrítugasti og þriðji við; Sigurður V. Matthíasson, sem er nýhði í Hollandslandsliðinu á Þráni frá Gunnarsholti. Kenndi aðal- keppinautnum Möguleikar íslensku sveitarinn- ar eru töluvert miklir. Allir fimm- gangshestamir eru líklegir til af- reka. Hinrik Bragason og Eitih frá Akureyri eiga góða tíma í 250 metra skeiði í sumar. íslensk sveit hefur ávaht unnið th gullverðlauna á HM ef undan er skilið árið 1972. Þá var uppsker- an rýr. Á móti kemur úrvalsárang-' ur 1983 í Roderath í Þýskaiandi og 1987 í Weistrach í Austurríki en bæði skiptin unnu íslenskir knapar th fernra gullverðlauna. Töluverð vonbrigði hafa verið á tveimur síðustu heimsmeistara- mótum. í bæði skiptin vann ís- lenskur knapi th guhverðlauna en þar við sat. -E.J. Flest gull í fimm- gangsgreimmum Yfirleitt hafa íslensku knapamir blandað sér í baráttuna um verð- laun og hafa unnið tuttugu og ein guhverðlaun á þeim ellefu heims- meistaramótmn sem lokið er. Flest guhverðlaunin hafa unnist í fimm- gangsgreinunum. Einungis einu sinni hefur guh í gæðingaskeiði tapast íslendingum frá því að keppni hófst í því árið 1981. Það var árið 1985 er þýski knapinn Vera Reber sigraði á Frosta eftir að Aöal- steinn Aöalsteinsson og Eiríkur Guðmundsson voru dæmdir úr leik fyrir að ríða hjálmlausir. í 200 metra og 250 metra skeiði hafa íslenskir knapar unnið í fjög- ur skipti af ehefu og þrisvar í fimm- gangi. Fimm sinnum hefur íslensk- ur knapi orðið stigahæstur á HM. Langsóttgullí fjórgangsgreinum Fjórgangsgreinamar hafa reynst erfiðari. Einungis tvisvar sinnum hefur hið eftirsótta tölthorn komið th Islands, þegar Reynir Aðal- steinsson sigraði á Degi árið 1975 og aftur þegar Sigurbjöm Bárðar- son sigraði á Bijáni árið 1987. Reynir Aðalsteinsson hefur einn íslendinga sigrað í fjórgangi, árið 1970, en þá var brokk hengt utan á þá grein. Ein verðlaun hafa unnist í hlýðnikeppni. Albert Jónsson sigr- aöi á Ljósa í hlýðnikeppni B í Aust- urríki 1975. -E.J. Þýski knapinn Vera Reber hefur verið Islendingum erfiður á heimsmeist- aramótum. Nú eiga þau hún og Frosti besta tíma í 250 metra skeiöi I sumar, 21,9 sekúndur. DV-mynd E.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.