Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Page 26
26 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Aðalkeppinauturinn, Vera Reber, kemur með Frosta frá Þýskalandi. Hún stendur betur að vígi en fyrr eftir að hafa verið í vinnu hjá Hin- rik í vetur. Vera Reber og Frosti unnu gull í gæðingaskeiði 1985 og í 250 metra skeiði á 23,22 sekúndum 1989. Þau eiga jafnframt besta tíma ársins, 21,9 sekúndur. Allir óttast íslendingana Einar Ö. Magnússon sópaði til sín stigum í úrtökunni í júlí á stóðhest- inum Funa frá Skáiá og gæti bland- að sér í baráttuna í fimmgangi sem stigahæsti knapinn í gæðingaskeiði og jafnvel töltinu. Hið sama gildir um Sigurbjörn Bárðarson á Höíða, Atla Guð- mundsson á Reyni og Reyni Aðal- steinsson á Skúmi. Alhr óttast ís- lendingana. Það verður við ramman reip að draga hjá nýliðanum Sigurði V. Matthíassyni á Þráni og Baldvini A. Guðlaugssyni á Nökkva, sem keppa í fjórgangsgreinunum. íslenskir og þýskir knapar með yfirburði íslenskir og þýskir knapar hafa fengið meginþorra allra gullverð- launa á HM til þessa, 61 guh af 93, tæplega tvö af hverjum þremur. Þýskir knapar hafa unnið flest guhverðlaun á HM, ahs 40. Þar af hefur Walter Feldmann unnið tólf, flest ahra einstakhnga. íslenskir knapar hafa unnið 21 guhverðlaun. Reynir Aðalsteinson hefur unnið flest guhverðlaun; fimm. __ Swissneskir knapar hafa unnið níu guhverðlaun, hohenskir sjö, _ . austurrískir og norskir fimm, Tvofaldur sigur 1250 metra skeiði í Weistrach í Austurriki 1987. Spói og Reynir Aðalsteinsson fyrstir og Þrymur og Erling Aðalsteinsson í öðru sæti. danskir fem og fmnskur, franskur DV-mynd E.J. og sænskur knapi ein hver. Illvíg fimmgangs - sveit farin utan íslenska landshðið í hestaíþrótt- um er á leið th Hohands að etja kappi við landslið annarra þjóða á tólfta heimsmeistaramóti (HM) ís- lenskra hesta, dagana 16. th 22. ágúst í Spaamvoude í Hohandi. Sjö knapar mæta með jóa sína og að auki keppa fjögur kynbótahross á mótinu. Áhersla er lögð á fimmgangs- greinamar þvi fimm landsliðshest- anna eru vekringar. í fimmgangs- greinunum hefur íslendingum yf- irleitt gengið vel á HM og unnið þar flest sín gull. Þrír íslendingar á fyrsta mótinu HM er haldið á vegum FEIF sem er félag eigendá eöa vina íslenskra hesta og var stofnað árið 1969. Árið 1970 var fyrsta Evrópumótið, eins og það hét þá, haldið í Aegidienberg í Þýskalandi. Þrír íslenskir kepp- endur fóm á mótið: Anton Guð- laugsson með Gust, Sigurður Magnússon með Blossa og Reynir Aðalsteinsson með Hveh, Loga og Stjarna. Töluverð þróun hefur verið í mótahaldi. Aðhdarþjóðum FEIF hefur fjölgað og em ekki einungis innan Evrópu heldur og utan og því hafa Evrópumótin breyst í heimsmeistaramót. Þijátíu og tveir íslenskir knapar hafa keppt á HM til þessa og nú bætist sá þrítugasti og þriðji við; Sigurður V. Matthíasson, sem er nýhði í Hollandslandsliðinu á Þráni frá Gunnarsholti. Kenndi aðal- keppinautnum Möguleikar íslensku sveitarinn- ar eru töluvert miklir. Allir fimm- gangshestamir eru líklegir til af- reka. Hinrik Bragason og Eitih frá Akureyri eiga góða tíma í 250 metra skeiði í sumar. íslensk sveit hefur ávaht unnið th gullverðlauna á HM ef undan er skilið árið 1972. Þá var uppsker- an rýr. Á móti kemur úrvalsárang-' ur 1983 í Roderath í Þýskaiandi og 1987 í Weistrach í Austurríki en bæði skiptin unnu íslenskir knapar th fernra gullverðlauna. Töluverð vonbrigði hafa verið á tveimur síðustu heimsmeistara- mótum. í bæði skiptin vann ís- lenskur knapi th guhverðlauna en þar við sat. -E.J. Flest gull í fimm- gangsgreimmum Yfirleitt hafa íslensku knapamir blandað sér í baráttuna um verð- laun og hafa unnið tuttugu og ein guhverðlaun á þeim ellefu heims- meistaramótmn sem lokið er. Flest guhverðlaunin hafa unnist í fimm- gangsgreinunum. Einungis einu sinni hefur guh í gæðingaskeiði tapast íslendingum frá því að keppni hófst í því árið 1981. Það var árið 1985 er þýski knapinn Vera Reber sigraði á Frosta eftir að Aöal- steinn Aöalsteinsson og Eiríkur Guðmundsson voru dæmdir úr leik fyrir að ríða hjálmlausir. í 200 metra og 250 metra skeiði hafa íslenskir knapar unnið í fjög- ur skipti af ehefu og þrisvar í fimm- gangi. Fimm sinnum hefur íslensk- ur knapi orðið stigahæstur á HM. Langsóttgullí fjórgangsgreinum Fjórgangsgreinamar hafa reynst erfiðari. Einungis tvisvar sinnum hefur hið eftirsótta tölthorn komið th Islands, þegar Reynir Aðal- steinsson sigraði á Degi árið 1975 og aftur þegar Sigurbjöm Bárðar- son sigraði á Bijáni árið 1987. Reynir Aðalsteinsson hefur einn íslendinga sigrað í fjórgangi, árið 1970, en þá var brokk hengt utan á þá grein. Ein verðlaun hafa unnist í hlýðnikeppni. Albert Jónsson sigr- aöi á Ljósa í hlýðnikeppni B í Aust- urríki 1975. -E.J. Þýski knapinn Vera Reber hefur verið Islendingum erfiður á heimsmeist- aramótum. Nú eiga þau hún og Frosti besta tíma í 250 metra skeiöi I sumar, 21,9 sekúndur. DV-mynd E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.