Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1993, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 Sunnudagur 8. ágúst DV SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (32:52). Eina nóttina dregur til tíð- inda hjá Heiðu. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Orðabelgirnir Frændurnir Tumi og Tommi glíma við myndagátur og orðaþrautir. Leikendur: Jörundur Guðmunds- son og Sigurður Sigurjónsson. Frá 1979. Gosi (7:52). Spýtustrákur- inn Gosi ber nefið hátt eins og fyrri daginn. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árna- son. Hlööver grís (25:26). Grall- aragrísinn í nýjum ævintýrum. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. Flug- bangsar (4:13). Tína og Valdi eru einu birnirnir í öllum heiminum sem geta flogið. Þýðandi: Óskar Ingimarson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. 10.30 Hlé. 16.35 Slett úr klaufunum. Að þessu sinni eigast við lið frá Siglingasam- bandi íslands og starfsmanna við malbikun. Auk þess leikur hljóm- sveitin Sú Ellen eitt lag í þættinum. Stjórnandi er Felix Bergsson. Hjörtur Howser sér um tónlist og dómgæslu og dagskrárgerð annast Björn Emilsson. 17.30 Matarlist. Kristjana og Baltasar Samper elda grillað lambalæri með glóðarsteiktu grænmeti. Áður á dagskrá 10. janúar 1991. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upp- töku Kristín Erna Arnardóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja Séra Örn Friðriksson, prestur að Skútustöð- um í Mývatnssveit, flytur. 18.00 í sveitinni. Myndina gerði Vil- hjálmur Þór Guðmundsson í fyrra- sumar um líf og starf krakkanna í Skólahljómsveit Akraness. í mynd- inni er meðal annars fylgst með æfingum og rætt við hljómsveitar- meðlimi og stjórnandann, Andrés Helgason. 18.25 Falsarar og fjarstýrð tækl (2:6) (Hotshotz). Nýrnýsjálenskurfram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Félagarnir Kristy, Micro, Steve og Michelle hafa einsett sér að sigra í kappakstri fjarstýrðra bíla. Áður en því marki er náð dragast þau inn í baráttu við hóp peninga- falsara og mannræningja. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (15:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auölegö og ástríöur (135:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi. Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og íþróttlr. 20.35 Veöur. 20.40 Leiöin til Avonlea (5:13) (Road to Avonlea). Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og fé- laga I Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 21.35 Vitahringur (Den onda cirkeln). Sænskt sjónvarpsleikrit um átök í fjölskyldu þar sem börnin hafa mátt þola eitt og annað. Höfund- ur: Áke Broström. Aðalhlutverk: Lil Terselius, Reine Brynolfsson, Gerd Hegnell og Sabina Dogruel. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 22.10 Sumartónleikar frá Holmenkoll- en (Midsommarkonsert i Oslo). Sumartónleikarnir á Holmenkollen eru árlegur viöburður og voru haldnir í tíunda sinn í júní síðast- liðnum. Einnig var þess minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu Ed- vards Grieg og eru leikin verk eftir hann og ýmsa samtíðarmenn hans. Það er Fílharmónluhljómsveit Óslóborgar, sem leikur undir stjórn Mariss Jansons og á efnisskránni eru meðal annars þekkt sígild tón- verk. Einleikari er Arve Tellefsen. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.20 Saga Grænlands. Fyrsti þáttur: Efnahagur (Grönlands nyere hi- storie: Okonomi). 23.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Skógarálfarnlr. Þau Ponsa og Vaskur lenda sífellt í nýjum ævin- týrum. 9.20 I vinaskógi. Teiknimynd um íitlu dýrin í skóginum. 9.45 Vesalingarnir. Þetta sígilda æv- intýri er hér I skemmtilegum bún- ingi. 10.10 Sesam opnist þú. Talsett leik- brúöumynd. 10.40 Skrifaö I skýln. Teiknimynda- flokkur um þrjá krakka sem ferðast I gegnum mismunandi tlmaskeiö I sögu Evrópu og eru þátttakendur I merkum og spennandi atburðum. 11.00 Kýrhausinn. Forvitnilegt efni úr ýmsum áttum til fróöleiks og skemmtunar fyrir áhorfendur á öll- um aldri. 11.40 Stormsveipur (Eye of the Storm). Lokaþáttur þessa ævin- týralega myndaflokks þar sem Neil og faöir hennar komast I snertingu við ókunn öfl sem hafa legið I dvala I margar aldir. (6.6) 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV -The European Top 20). I þessum tónlistarþætti eru tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.00 Íþróttir á sunnudegi. iþrótta- deild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjalla um stöðuna I Getraunadeild- inni ásamt ýmsu ööru. 15.00 Ýmlslegt um ást.Wally flutti aö heiman fyrir fjórtón órum og slöan þá hefur hann þurft að fást við mikið af sjálfselsku og þrjósku fólki - en ekkert af því kemst með tærn- ar þar sem faðir hans hefur hæl- ana. Wally hugsar ekki mikið til æskustöðvanna fyrr en hann fær áríðandi skilaboð. „Pabbi er veik- ur. Komdu strax." Aðalhlutverk: Jan Rubes, Stefan Wodoslawsky og Jennifer Dale. Lokasýning. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn spé- þáttur í umsjón Gysbræðra. 17.00 Húsiö á sléttunni. Myndaflokkur um hina góðkunnu Ingalls-fjöl- skyldu. 18.00 Olíufurstar (The Prize). Nýrfram- haldsmyndaflokkur í 8 þáttum sem gerður er eftir samnefndri metsölu- bók Pulitzer-verðlaunahafans Daniels Yergin. 18.50 Addams-fjölskyldan (13.16) 19.19 19.19. 20.00 Handlaginn heimilísfaöir. Karl- mennska Tims nær hámarki þegar hann er með verkfærabeltið um sig miöjan. (8.22) 20.30 Heima er best. Myndaflokkur sem gerist á árunum 1946-1947 I Bandaríkjunum þegar verslunar- miðstöðvar skutu upp kollinum, barneignir voru í hámarki og flestir aðhylltust ráðleggingar doktors Spock. (15.18) 21.25 Tryggöarof (Necessary Parties). Verðlaunamynd um ungan dreng, Chris Mills, sem gerir allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir skilnað foreldra sinna. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Barbara Dana, Mark Pul GosselaarogTayl- or Fry. 23.15 Charlie Rose og Spike Lee. Gestur Charlies Rose í kvöld er leikstjórinn Spike Lee en næsta sunnudagskvöld verður rithöfund- urinn Arthur Miller gestur Charlies. 0.10 Pulitzer-hneyksliö (Prize ÍPulitz- er). Þegar Roxanne kom ti| Palm Beach var hún saklaus og óþekkt feguröardís. Þegar hún fór þaðan var hún þekktasti og umdeildasti meðlimur klúbbs hinna ríku og frægu. Saga hennar hneykslaði umheiminn. Sömu öfl sundruðu hjónabandi Roxanne og Herberts Pulitzer og sameinuðu þau upp- haflega. Allur heimurinn fylgdist með þegar hvert smáatriðið af öðru í skuggalegu sambandi hjónanna var dregið fram í dagsljósið. Mynd- ' in er byggð á sögu Roxanne sjálfr- ar. Aðalhlutverk: Perry King, Courtney Cox og Chynna Phillips. Bönnuð börnum. 1.45 CNN SÝN 17.00 Hagræöing sköpunarverksins (The Life Revolution). Vel gerð og áhugaverð þáttaröð um þær stór- stígu framfarir sem orðið hafa í erfðafræði, þær deilur sem vísinda- greinin hefur valdið og hagnýtingu þekkingarinnar á sviöi efnaiðnaðar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snert- ir erfðafræðirannsóknir og á meðal þess sem tekið verður á má nefna leitina að lækningu við arfgengum sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða af húsdýrum og plöntum, ræktun örvera sem eyða efnaúrgangi og tilraunum til að lækna og koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. Þættirnir eru sex talsins og verða á dagskrá vikulega. (1:6) 18.00 Vlllt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals). Einstakir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Píanótónlist eftir Wesley og Cra- mer. lan Hobsons leikur. 8.30 Fréttir á ensku. 8.33 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tríó í g-moll fyrir flautu, selló og píanó eftir Carl Maria von Weber. Nash kammersveitin leikur. 9.00 Fréttir. 9.03 Kirkjutónllst. 10.00 Fréttlr. 10.03 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju- dag kl. 22.35.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Stafholtskirkju. Prestur séra Brynjólfur Gíslason. 12.10 Dagskrá sunnudagsíns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Tónvakinn. Þriðja og síðasta úr- slitakeppnin um Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1993. Tveir af sex keppendum, sem valdir hafa verið til þátttöku I þriðja hluta keppninn- ar, koma fram í beinni útsendingu. Kynnir: Tómas Tómasson. 14.00 Óöur til mánans. Dagskrá í minn- ingu Finns Jónssonar listmálara sem lést I Reykiavík 20. júlí sl. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 15.00 Hratt flýgur stund á Esklfiröi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Einnig útvarpaö miövikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. Umsjón: Pétur Gunnarsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 VeÖurfregnlr. 16.35 Úr kvæöahlllunnl - Þorsteinn Erlingsson. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Guöný Ragnars- dóttir. 17.00 Síödeglstónlelkar. Píanótónlist eftir Johannes Brahms. - Jak- konna eftir Johann Sebastian Bach í útsetningu Johannesar Brahms. Santiago Rodriguez leikur á píanó. - Tilbrigði og fúga um stef eftir Hándel ópus 24. Van Cli- burn leikur. - Fjórar fantasíur úr ópus 116. Eva Knardahl leikur. 18.00 Uröarbrunnur. Þáttaröð um tengsl manns og náttúru. Þriðji þáttur. Umsjón: Sigrún Helgadótt- ir. 20.00 Sunnudagskvöld meö Hjálp- ræöishernum. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 10.05,14.00 og 23.50. Bænalínan s. 615320. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Þjóöarþel. Endurtekinn sögulest- ur vikunnar. 22.00 Fréttlr. 22.07 Á orgelloftinu. - Prelúdía og fúga í fís-moll og Prelúdía og fúga í dís-moll eftir Otto Olsson. Gunnar Idenstam leikur á orgel. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Sönglög eftir Franz Schubert. Marie McLaughlin sópran og Gra- ham Johnson píanóleikari flytja. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 09.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgnl 13.00 Á röngunni.Karl Lúövíksson er í sunnudagsskapi. 17.00 Hvita tjaldiö.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 21.00 Maður meö viöhorf.Guðjón Bergmann tekur á málefnum líð- ajidi stundar. 24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. I'M#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 TimavélinRagnar Bjarnason fær til sín gesti í hljóðstofu 16.00 Vínsældalisti Islands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristlnsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gúst- afsson. Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 ( Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónassón sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. '5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Áferöinni. Þægilegur sunnudag- ur með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Tónlistargátan. Skemmtilegur spurningaþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country", tónlist- in sem gerir ökuferðina skemmti- lega og stússið við grillið ánægju- legt. Leikin verða nýjustu sveita- söngvarnir hverju sinni, bæði ís- lenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdarfréttirfráfrétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Coja gefur tóninn á tón- leikum. i þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. 21.00 Inger Anna Alkman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Halldór Backman. Halldór fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 02.00 Næturvaktin. 10.00 Siguröur Sævarsson og klassík- in 13.00 Feröamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon 23.00 i helgarlok meö Jóni Gröndal SóCin jm 100.6 9.00 Fjör viö fpninn. Stjáni stuð á fullu. 12.00 Sól í sinni. Jörundur Kristinsson. 15.00 Sætur sunnudagur. HansSteinar og Jón G. Geirdal. 18.00 Héitt.Nýjustu lögin 19.00 Tvenna. Elsa og Dagný. 22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur fallega tónlist. 1.00 Næturlög. Bylgjan - ísagördur 8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.05 Þóröur Þóröarsson 19.30 Samtengt Bylgunni FM 98.9. £UROSPORT ★ . . ★ 11.30 Live Swimming: The European Championships from Sheffield 13.30 Tennis: The ATP Tournament at Kitzbuehel 15.00 Golf: The BMW International Open at Munich 16.00 Live Swimming: The European Championsips from Sheffield 17.00 Live Indycar Racing: the Amer- ican Championship 19.00 Car Racing: The German Tour- ing Car Championships 20.00 Tennis: The ATP Tournament at Kitzbuehel 21.30 Boxing 22.30 Golf: The BMW International Open 12.00 Battlestar Gallactica. 13.00 Crazy Like a Fox. 14.00 WKRP in Cincinnatti 14.30 Tíska 15.00 Breskl vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 17.30 Slmpson fjölskyldan. 18.00 The Young Indiana Jones Chronicles 19.00 It 21.00 Hlll St. Blues. 22.00 Entertainment This Week. rM loa m, -»o^ 10.00 Sunnudagsmorgunn með Ungu fólki með hlutverk. 12.00 HAdeglsfréttlr. 13.00 Úr sögu svartrar gospeltónllst- ar. 14.00 Slðdegl á sunnudeg! Flladelffu. 17.00 Slðdeglslréttlr. 18.00 Út um vlða veröld. 19.30 Kvöldfréttlr. SKYMOVŒSPLUS 11.00 Frankensteln: The College Ye- ars. 13.00 Ironclads. 15.00 Talent For the Game. 17.00 Ernest Scared Stupld. 1900 Conan the Destroyer. 21.00 Llebestraum. 22.66 Mads In LA. 00.45 In Broad Dayllght. 2.45 Storm. Sjónvarp kl. 22.00: Sumartónleikar frá Holmenkollen Holmenkollen er vel þekktur fyrir skíðaíþróttir en þar eru einnig árlega haldnir tónieikar snenvmsumars og voru þeir haidnir í tíundasinníjúnísíð- astliðnum. Þar var þess einnig minnst að 150áreru liðin frá fæðingu norska tón- skáldsins Edvards Grieg og eru leikin verk eftir hann og ýmsa samtíðarmenn hans. Á efnisskránni eru meöal annars þekkt sígild tónverk frá fæðingu Edvards Grieg. eftir Franz Liszt, Bela Bartok, Marurice Ravel, Tsjækovskí, Ole Bull og íleiri. Þaö er filharmóníuhljómsveit Óslóborgar sem leikur und- ir stjóm Mariss Jansons en einleikari er Arve Tellefsen. Foreldrarnir eru að skilja en sonurinn gerir allt til þess að bjarga hjónabandinu. Stöð 2 kl. 21.25: Tryggðarrof „Þið lofuöuð hvort ööra að standa saman í gegnum þykkt og þunnt og verðið að standa við það,“ segir ungl- ingsstrákurinn Chris Mills við foreldra sína í þessari verðlaunamynd. Hér segir frá baráttu Chris fyrir því að koma í veg fyrir skilnað foreldra sinna en jafnvel þótt það hafl komið upp alvarlegir erfiðleikar í sambúð þeirra er pilturinn sannfærður um að þau geti ennþá bjargað hjónaband- inu. Hann fær lögfræðing- inn Archie Corelh til að að- stoða sig við að tala um fyr- ir foreldrum sínum og ein- lægur ásetningur sonarins fær foreldra hans til að hugsa sig um auk þess sem hann hvetur alla í kringum þau til að endurskoða við- horf sín til hjónabandsins, skuldbindinga og ástarinn- ar. Sjónvarpkl. 23.10: Þótt allmargir ís- lendingar hafi lagt leiö sína til Græn- lands á undanfórn- um árum er líklegt að flest okkar viti næsta lítið um þessa næstu nágranna okkar. Umtalsverðar breytingar hafa orð- iöí grænlensku þjóð- hfi siðustu 40 árin. Sjónvarpiö sýnir á sunnudagskvöld fyrsta þátt af fjórum þar sem sagt verður frá helstu umskipt- um i menningu, stjómmálum og mannlííi. Einkum verður fjallað um tímabilið 1953 til 1979 en á þessu timabili hefttr Miklar breytingar hafa orðlð á grænlensku þjóðfélagi sfðustu ár- in. orðið mikil breyting á sambandi þeirra við Dani. Einnig er vikiö aö afstöðu Grænlendinga til Evrópubandalagsins, at- vinnulifi og menntun svo og ýmsum alvarlegri hliöum þjóð- lífsins eins og kynsjúkdómum og drykkjuvandamáium. Þættimir eru danskir og framleiddir af Zepia film með aöstoö Sjónvarpsins og fleiri aðila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.