Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 Fréttir íslendingur á Spáni: Dæmdur í Ijögurra ára f angelsi fyrir hasssmygl - á yfir höföi sér fangelsisdóm á íslandi fyrir flársvik íslendingurinn, sem var handtek- inn fyrir aö smygla 10 'A kílói af hassi frá Marokkó til Spánar í lok október í fyrra, hefur nú verið dæmdur til rúmlega fjögurra ára fangelsisvistar. Maöurinn, sem er um þrítugt, var ásamt öðrum íslendingi á leið frá Marokkó yfir til Spánar þegar hassið fannst i bíl þeirra. Hann tók á sig Eskifjörður: Læknarnir koma aftur til starfa - fá lyfsöluleyfið ekki aftur „Ég hef trú á því að þessi deila sé aö leysast og læknamir komi aftur til starfa,“ segir Guðmund- ur Ami Stefánsson heilbrigðis- ráðherra. Eins og greint hefur verið fVá i DV hefur staðið yfir deila milli læknanna Björns Gtmnlaugssonar og Auðbergs Jónssonar, lækna á Eskifirði og Reyöarfirði, og heilbrigðisyfir- valda vegna lyfsöluleyfls sem tek* ið var af læknunum og fært í hendur lyfjafræðings á Neskaup- staö um áramótin síðustu. Lækn- amir hættu störfum 1. ágúst síð- astliðinn og eftir það hefur lækn- ir starfað í afleysingum á báðum stöðunum. Sá læknir hætti störf- um á fostudaginn síðasta og síðan þá hefur verið læknislaust á báö- um þessum stöðum. „Mér sýnist vera gagnkvæmur vflji þeirra sem standa að þessu máli að finna á því viðunandi lausn en meginatriðið í þvi er auðvitað að fólkið hafi læknis- þjónustu,“ sagði heilbrigðisráð- herra. Þeir Bjöm og Auðberg fóra fram á launabætur vegna tekju- missis, þegar lyfsalan var tekin af þeim, og samkvæmt heimild- um DV munu samningaviðræður við þá að einhverju leyti hafa snúist um það. Mattías Halldórsson aðstoðar- landlæknir segir að læknamir á Eskifirði og Reyðarfirði fái ekki þær bætur sem þeir hati farið fram á. „Þaö verður ekki um beinar bætur til þeirra að ræða en líklega munu kjör þeirra batna að einhverju leyti. Hins vegar kemur ekki til greina aö þeir fái lyfsöluna aftur,“ sagði Mattías Halldórsson. -bm Farþeginn datt útogvarðund- irbilnum Það umferðaróhapp varð í Keflavík I gærkvöldi að farþegi í bfl, sem átti leið um Hafhargötu, datt út úr bílnum og varð undir vinstra afturþjólinu. Farþeginn var fluttur á sjúkra- hús en fékk að fara heim að skoö- un lokinni. Ekki er vitað hvaö olli óhappinu. -ból ______________________ alla sökina en samferðamanninum var sleppt eftir yfirheyrslur spænsku lögreglunnar. Samferðamaðurinn hefur komið við sögu fikniefnalögreglunnar hér á landi en maöurinn, sem nú situr inni á Spáni, hefur aldrei orðið uppvís að fikniefnamisferli hér á landi. Hann tengist hins vegar íjöldamörgum Eirikur Jónsson, DV, Holiandi: Vonir íslendinga um gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í hesta- íþróttum jukust verulega í gær eftir fyrstu tvo sprettina í 250 metra skeiöi. Hinrik Bragason og EitiU era með besta tímann, 22,4 sekúndur, og Sigurbjöm Bárðarson á Höfða með þriöja besta tímann, 22,4 sekúndur. „Ég renndi honum á skeiði úr básn- um og fór af öryggi tíl að fá tíma,“ sagði Hinrik Bragason harla kátur. Aðalkeppinautur íslendinga í skeið- inu, Vera Reber, náði besta tíma „Astæðan fyrir því að þorskaflinn fer svona fram úr áætlunum er auð- vitað sú að þaö era göt í lögum um fiskveiðistjóm. Þegar ríkisstjómin ákvað að hámarksafli yrði 205 þúsund tonn var ekki gert ráð fyrir því að það væra göt í lögunum. Þessi afli er ekki umfram það sem leyfilegt er, heldur umfram það sem ríkisstjómin ákvað,“ segir Jakob Jakobsson, for- stjóri Hafrannsóknastofnunar. kærumálum og á yfir höfði sér fang- elsisdóm fyrir um 10 mUljóna króna fjársvik tengd sumarbústaðasölu. Fyrrum fyrirtæki mannsins hefur einnig verið kært fyrir að hafa tekið við greiðslum fyrir sófasett sem aldr- ei voru afhent. Að auki hefur hann veriö dæmdur fyrir ólöglegan inn- flutning á fatnaði og rafmagnstækj- mótsins í fyrri spretti sínum, 22,73 sekúndum, og er nú í öðra sæti. Eit- iU lá ekki í fyrri sprettinum en gerði því betur í þeim síðari. Tvö gull kynbótahrossanna íslensk kynbótahross, fuUtrúar ís- lands, fengu guUverðlaun í tveimur flokkum af fjóram. Hrefna frá Gerð- um sigraði í flokki hryssna sjö vetra og eldri með 8,04 í aðaleinkunn. Knapi var Hinrik Bragason. Léttir frá Grundarfirði stóð efstur yngri stóðhesta með 8,08 í aðalein- kunn. Knapi var Johannes Hoyos. í bráðabirgðatölum frá Fiskifélagi íslands kemur fram að þorskaflinn verði aUt að 250 þúsund tonn á fisk- veiðiárinu sem nú er að ljúka. „Það Uggur alveg ljóst fyrir hvar götin í löggjöfinni era,“ segir Jakob. „í fyrsta lagi era smábátar undan- þegnir kvóta, í öðra lagi er helming- ur línuafla á vetuma gefinn upp til kvóta og í þriðja lagi má færa allt að 20 prósent kvótans yfir á næsta fisk- um sem fafin vora í sófasettum í gámi sem kom frá útlöndum. Réttað var í fíkniefnamáU manns- ins á Spáni um síðustu mánaðamót og varð niðurstaðan fangelsisdómur upp á íjögur ár, tvo mánuði og einn dag auk smávægflegrar sektar. Að sögn ræðismanns íslands í Malaga má það teljast vel sloppið. Rúna von Egg, ftflltrúi Swiss, stóð efst yngri hryssna með 8,23 í aðalein- kunn. Knapi var Thomas Haag. Kári frá Aldenghoor, fuUtrúi Hol- lands, stóð efstur eldri stóðhesta með 8,19 í aðaleinkunn. Knapi var Ralf Wohlaib. í svoköUuðu sleppitaumatölti tóku þátt Ath Guðmundsson á Reyni og Reynir Aöalsteinsson á Skúmi. Reynir er í sjötta sæti og fer í B úr- sUt þeirra sem era í 6. til 10. sæti. Sá knapi sem nær sjötta sæti í úrsht- um bætist í hóp þeirra sem era í A úrsUtum. -EJ veiðiár. TU þessa var ekki tekið tiUit þegar ákveðið var að veiða 205 þús- und tonn. Hafrannsóknastofnun tók hins vegar tiUit til þessara þátta í úttekt sinni og gerði ráð fyrir 230 þúsund tonna afla. Útkoman var síð- an sú að afli næsta árs mætti ekki fara yfir 150 þúsund tonn,“ sagði Jak- ob Jakobsson. -bm Maðurinn hefur þegar setið í fang- elsi í spænsku borginni Ceuda á norðurströnd Afríku í tæpa 10 mán- uði. Hann situr nú í fangelsi í Puerta Santa Maria sem er þorp nálægt Cádiz á Suður-Spáni. -ból Stuttar fréttir Kef Ivíkingar óhressv Keflavíkurbær er óhress með að styrkir úr atvinnuleysistrygg- ingasjóðum séu skattlagðir, samkv. frétt Ríkissjónvarpsins. Sexfaldar úthlutanir Lóðaúthlutanir í Reykjavík hafa sexfaldast milU fyrri hluta áranna' 1992 og 1993, samkv. Morgunblaðinu. Engar athugasemdir HaUdór Blöndal samgönguráð- herra gerir engar athugasemdir við að mæla með Óðni hf. tfl að fljúga miUi Reykjavikur og Kulu- suk á Grænlandi, eftir því sem Morgunbl. segir. Davíðfærbréf Davíð Oddsson forsætisráð- herra hefur fengið rúmlega 6000- mótmælabréf frá Simon Wiesen- thal-stofhumnni í ísrael þar sem krafist er ákæru á hendur Eðvald Hinrikssyni. Morgunbl. greinir frá þessu. SigrúnráðintílRKÍ Sigrún Árnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rauða kross íslands, í stöðuna sem 55 manns sóttu um í vor en enginn reyndist hæfur. Stef ánsgöngu að ijúka Gönguþórinn Stefán Jasonar- son lýkur hringferð sinni í dag þegar hann kemur tíl Reykjavík- ur eftir 500 km göngu síðasta rúma mánuðinn. Neytóefast Neytendasamtökin efast um aö útreikningar Kreditkorta hf. á vangreiddum greiðslukorta- reikningum standist samkeppn- islög en forsvarsmenn Kredit- korta efast ekki. Ríkissjónvarpið greindi frá þessu. Kratarirósabaði Alþýðublaðið greinir frá þvi að íslenskir ungkratar tóku á móti 450 þýskum krötum í gær með 450 rauðum rósum. Björkslærígegn Lag Bjarkar Guðmundsdóttur, „Huraan behavior", hefur verið vafið tíl að taka þátt í keppni um lag ársins á tónlistarsjónvarps- stöðinni MTV. Rússamirkoma Rússneskir þingmenn dvelja hér á landi fram að helgi í boöi Alþingis, samkv. Mbl. -bjb Sigurður V. Matthíasson þiggur ráð frá meistara sínum, Sigurbirni Bárðarsyni. DV-mynd EJ Heimsmeistaramótiö í hestaíþróttum: Öryggi í fyrirrúmi - segir Hinrik Bragason sem náöi besta tímanum á Eitli 1 skeiðinu Þorskveiðar fram úr áætlunum: Göt í lögum um f iskveiðistjórn -segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.