Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 28
40 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Síirú 632700 ■ Veisluþjónusta Bátsferö - Útigrill - Viðey. Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til- valinn til mannamóta. Bjóðum veit- ingar tíl hópa á hóflegu veröi. Spari- fötin óþörf. Símar 621934 og 28470. Bragðgóð þjónusta í 30 ár. Smurt brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur veislumatur. Allt til veisluhalda. Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470. Ökumenn íbúöarhverfum . Gerum ávallt ráö fyrir . Nw börnunum X IX tfarBDa" XJ • íslensk framleiðsla. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. Verslun ODYRAR SPAÐAVIFTUR í LOFT • Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Sími 91-686499. Nudd Tilsölu Námskeið i svæðanuddi. Fullt nám á stuttum tíma. Lausir einkatímar. Nýtt. S. 91-686418, Bolholti 6, 5. hæð. Kennari: Sigurður Guðleifsson. ■ Dulspeki - heilun Námskeið i reiki-heiiun. Lausir einkatímar. Nýtt. Sími 91-686418. Bolholti 6, 5. hæð. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. Léttitœki Vantar bíla á söluskrá og á staðinn Bílasalan, Bíldshöfða 3 sími 670333 Innritað verður í kvöldskóla FB dagana 23., 24. og 26. ágúst kl. 16.30-19.30. Skólameistari Aukablað Tómstundir og heilsurækt Miðvikudaginn 8. september mun aukablað um tómstundir og heiisurækt fylgja DV. Meðal efnis verður umQöliun um líkamsrækt, dans og ýmiss konar tómstundanámskeið. í þvi sambandi verður athugað hvað dans-, mála-, tölvu- og tómstundaskólamir hafa upp á að bjóða í vetur. Þeir auglýsendur, sem hafa hlig á að auglýsa í þessu aukablaði um tómstundir og heilsu- rækt, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta i síma 63 27 22. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er fimmtudagurinn 2. september. ATH.i Bréfasimi okkar er 63 27 27. Merming Glæsilegur fiðluleikur Tónleikar voru í Gerðubergi í gærkvöldi undir yfir- skriftinni Einleikstónleikar Gerðubergs. Voru það fyrstu tónleikar í röð sem ætlunin er að standi í allan vetur. Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari reið á vaðið ásamt með Guðríði Sigurðardóttur píanóleikara. Á efnisskránni voru verk eftir Gabriel Fauré, Edward Elgar, Karólínu Eiríksdóttur, Lars Karlsson, Wolfgang Amadeus Mozart, Manuel de Falla, Fritz Kreizler, Jón- as Tómasson, Kristian Blak og Jóhann Sebastian Bach. Verkin voru fjölbreytt eins og ofangreind upptalning ber meö sér. Þarna mátti heyra allt frá barrokki til nýrra verka, þótt mest færi fyrir verkum í rómantísk- xun anda. Má nefna þar verkin eftir Fauré, Elgar, de Falla og síðast en ekki síðst Kreizler, sem er mikill meistari hins hugljúfa. Verk Kreizlers standa mjög nærri dægurlögum að gerð og yfirbragði, en í höndum góðs flytjanda koma þau oft býsna heilsteypt út. At- hyglisvert var að heyra nýju verkin sem flutt voru. In vultu solis eftir Karólínu Eiríksdóttur er orðið vin- sælt verk meöal fiðluleikara og er oft flutt. Það var gaman að heyra það í flutningi Auðar, sem var hrað- ari en oftast hefur heyrst, og kom það vel út. Canto Drammatico eftir Karlsson hafði á sér yfirbragð etýðu og gerði töluverðar kröfur um tækni og snerpu. Ballet IV eftir Jónas Tómasson er vel gerð tónsmíö þar sem þræði er haldið frá upphafi til enda án þess að slitni, en býður samt upp á næga fjölbreytni. Böhmeriands Drottning efúr Blak er ekki eins heildstætt að þessu leyti en hefur marga skemmtilega staöi. Langbesta tónsmíðin á þessum tónleikum var hins vegar Sónata nr. 2 í A dúr eftir Bach. Þetta verk lætur lítið yfir sér en iðar af hugmyndaauðgi og faglegri fæmi auk þess að vera frábærlega skemmtileg tónlist. Anna Margrét Magnúsdóttir hefur ritað ákaflega fróðlega ritgerð um fiðlusónötur Bachs, sem birtist í efnisskrá tónleik- anna. Auöur Hafsteinsdóttir lék þessa efnisskrá af miklu öryggi og oft með miklum tilþrifum og glæsibrag. Hún hafði fullkomið tæknilegt vald á öllu sem hún gerði og var þó margt mjög krefjandi. Túlkun hennar ein- kenndist af orku og lífsgleði, sem naut sín einna best í rómantísku verkunum. Ef aö einhverju mætti finna, þá hætti henni stundum til að liggja fullframarlega í hljóðfallinu og jafnvel flýta, eins og hún gæti ekki al- Auður Hafsteinsdóttir fiðluleíkari. Tónlist Finnur Torfi Stefánsson veg hamið tjáningarþörfina. Ekki leið þó skýrleiki hjá henni neitt fyrir þetta og öll blæbrigði komust vel til skila. Guðríður Sigurðardóttir komst einnig prýðilega frá sínu hlutverki. Hins vegar var stundum eins og þær stöllur hefðu æft sig meira sitt í hvoru lagi en saman því á köflum mátti samleikurinn vera betri. Hiö einfalda og tæra Adagio Mozarts t.d. hefði þurft meiri samvinnu til að blómstra. Mjög góð aðsókn var að tónleikunum og lofar góðu um framhaldið. Til sölu rallbíll. Mazda 323 turbo 4x4, bikarmeistarabíll 1992, gengi N. Uppl. í síma 91-674949. DráHabeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir i kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. Dodge Charger ’73, V-8 340, mjög öflugur, fallegur bíll. Verð að selja. Verð 600.000 skipti. Tilboð. Uppl. í sima 91-79110. ■ Vagnar - kemir ÚTSALA Klar til sölu Utsala: Úlpur og kápur með og án hettu. Fjölbreytt úrval. Heilsársflíkur. Póstsendum. MMC Pajero turbo dísil til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Toppbíll, ekinn 235.000. Upplýsingar í sima 91- 668523 eða 91-689009. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! ■ Fasteignir Þessi 144,6 m2 sérhæð, ásamt 30,3 m2 bílskúr (brúttó), fullbúið að utan, fok- helt að innan, mögul. á 2 íb., til sölu á frábærum útsýnisstað, tvennar suð- ursvalir, stutt frá golfvellinum í Hafn- arf. Verð 8,2 millj., 6 millj. húsbréfalán fylgir, mism., 2,2 millj., greiðist eftir samkomulagi. Uppl. í símum 91-658265 og 985-37007. ■ Jeppar Willys CJ7, árg. 1984, góður bíll, verð aðeins 720.000 kr., læst drif að aftan, skoðaður 1994. Mjög góð kjör fyrir traustan aðila. Sími 622012 til kl. 16 og 620411 frá kl. 17. Ólafur. —i.i ■ f ——— .... Ymislegt $ Brally I VCROSS KLUBBURINN Siðasta umferð íslandsmótsins í rallí- krossi fer fram sunnudaginn 29. ágúst kl. 14 á akstursíþróttasvæðinu við Krýsuvíkurveg. Skráning keppenda er í félagsheimilinu, Bíldshöfða 14, mánudaginn 23. ágúst, milli kl. 20 og 22. Sími 91-674630. Stjómin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.