Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 31 rhafa í knattspymu: góða stöðu nska liðinu Mypa 47 inn fyrirgjöf frá Herði Má Magnússyni og náði að pota boltanum framhjá markverðinum. Valsmenn kórónuðu góðan síðari hálfleik með því að bæta þriðja markinu við á 67. mínútu. Krist- inn Lárusson skoraði þá með föstu skoti í fjærhomið og bað síðan um skiptingu en hann þjáist af asma. Finnsku bikarmeistaramir sóttu meira undir lok leiksins en Bjarni Sig- urðsson varði nokkrum sinnum á meistaralegan hátt og tryggði góðan sig- ur. Valsmenn léku vel í síðari hálfleik eftir afleitan fyrri hálfleik. Sævar Jóns- son kemur til með að styrkja hðið í síð- ari leiknum en hann var í leikbanni í gærkvöldi. Bestu menn Vals í leiknum voru þeir Anthoy Karl og Ágúst Gylfa- son ásamt Bjarna markverði. Finnska liðið lék vel í fyrri hálfleik en náði sér ekki á strik í þeim síðari. Liðið er í öðru sæti í finnsku 1. deild- inni og verður eflaust sterkara á heima- velli. Valsmenn ættu þó aö klára dæmið með tvö mörk í farteskinu til Finnlands. -RR íþróttir Taka AtE og Janus við KR? - Ivan Sochor rekinn í gær Ivan Sochor, tékkneski þjálfarinn hjá 1. deildar hði KR í knattspyrnu var látinn taka pokann sinn í gær eftir afleitt gengi KR í sumar. Mestar líkur eru á því að Ath Eðvaldsson og Janus Guðlaugsson taki við hðinu í dag. „Það er ekkert ákveðið í þessu máh ennþá annað en það að Ivan er hættur. Það verður hins vegar talað við mig og Janus Guðlaugsson varð- andi framhaldið," sagði Atli Eðvaldsson í samtali við DV í gærkvöldi. Þeir Ath og Janus ætluðu að ræða máhn í morgun og í dag fara þeir síðan á fund með stjórn knattspymudeildar KR og þar verður væntanlega geng- iðfráráðninguþeirra. -SK/-GH HM í frjálsum íþróttum: Hart deilt um sigur Devers - fleiri telja að Ottey hafi sigrað „Um leiö og ég hljóp yfir marklín- una vissi ég að ég hafði sigrað í hlaupinu. Ég veit ekki hvernig þeir gátu komist að þeirri niðurstöðu að ég hefði verið önnur,“ sagði Merlene Ottey frá Jamaíka í gær á blaða- mannafundi í Stuttgart. Enn er verið að velta fyrir sér úrshtunum í 100 m hlaupi kvenna á HM í frjálsum og þeir eru mun fleiri sem áhta Ottey sigurvegara í hlaupinu heldur en Gail Devers frá Bandaríkjunum. Dómarar komu saman tvivegis á fundi eftir hlaupið. Þeir breyttu tíma Gail Devers úr 10,81 sek í 10,82 sek og viðurkenndu þar með stór mistök við tímatöku hlaupsins. Sambærileg mistök á fyrsta manni í 100 m hlaupi karla hefðu þýtt að Linford Christie væri í dag handhafi heimsmetsins ásamt Carl Lewis. Metið er 9,86 sek en Christie hljóp á 9,87 sek. „Dómararnir treystu sér til þess að segja mér eftir fundina að ég hefði tapað hlaupinu á einum þúsundasta úr sekúndu. Bijóstkassinn á mér var á undan yfir hnuna og ég kom fyrst í mark. Af hverju létu þeir ekki okk- ur báðar fá guhverðlaun ef tími okk- ar var nákvæmlega sá sami?“ sagði Ottey ennfremur í gær. Við verð- launaafhendinguna tóku áhorfendur greinhega afstöðu með Ottey gegn Devers. Þegar hún hafði fengið sigur- launin afhent ætlaði fagnaðarlátum aldrei að linna. Svo virðist því sem sjóndepra dómara hlaupsins og al- varleg mistök hafi orðið þess vald- andi að guhpeningurinn hékk ekki um háls sigurvegarans eftir hlaupið. Á markmynd sést greinhega að höfuð Devers er á undan yfir línuna en það skiptir ekki máh. Bijóstkass- inn eða búkurinn ræður. Það er því greinhega fengur í því fyrir fót- fráustu hlaupakonur heims að hafa sem myndarlegastan barm. Ekkert var keppt í HM í Stuttgart í gær. Vegna látanna í 100 m hlaupi kvenna bíða ahir með mikihi óþreyju eftir 200 m hlaupi kvenna en þar er Ottey einnig í baráttunni. Og þar hefur hún enn möguleika á að tryggja sér guhverðlaun í fyrsta sldpti á stórmóti eftir um 13 ára bar- áttu eða í annað skipti að margra mati. Sjálf telur hún möguleika sína meiri í 200 m hlaupinu en í 100 m hlaupinu. „Ég er að reyna að gleyma 100 m hlaupinu. Ég var bálreið fyrst eftir hlaupið en nú hður mér betur. Núna get ég ekki beðið eftir því aö hlaupa 200 metrana," sagði Ottey í gær en hún svaf í 3 klukkutíma nótt- ina eftir hið sögulega 100 m hlaup. -SK Stefán þjálfar KR-stúlkuráfram Stefán Amarson hefur verið endurráöinn sem þjálfari meist- araflokks KR í körfuknattleik kvenna. Undir hans stjóm urðu KR-stelpurnar í öðru sæti á ís- landsmótinu og í bikarkeppninni á síðasta keppnistímabili, eftir úrshtaleiki við Keflavík. -BL Sóleylékubestallra Golfmót eldri borgara fór fram hjá Púttklúbbi Ness á dögunum. Leiknar voru 18 holur. Vilhjálm- ur Halldórsson sigraði i eldri flokki karla á 32 höggum og Ólaf- ur Gunnarsson í yngri flokki á 33 höggum. í kvennaflokki sigr- aöi Sóley Oddsdóttir á 36 höggura eftir bráðabana við Kristínu Hah- dórsdóttur. -oK Tveirleikirí Getraunadeild Tveir leikir fara fram í Get- raunadeildinni í kvöld. Þór og Vikingur mætast á Akureyri og verður þar um harðan fallbar- áttuslag að ræða. Víkingar era í neðsta sæti en Þórsarar eru rétt fyrir ofan fallsæti. FH og ÍBV leika í Kaplakrika og má búast við hörðum slag þar Iíka. FH- ingar eru í öðru sæti deildarinnar og geta náð fimm stiga forystu á Fram með sigri í kvöld. Eyja- menn eru hins vegar í fallsæti sem stendur og þurfa á öhum stigum að halda. Báðir leikimir hefjast klukkan 18,30.13. umferö deildarinnar lýkur annað kvöld með leik Vals og Keflavíkur. -RR TvöliðúrEyjum íúrslitutandeildar Þrjú lið hafa tryggt sér í úrshta-' keppni utandeildarinnar í knatt- spyrnu. Framherjar, Ökkhnn og Smástund munu leika til sigurs í deildinni en þessi liö unnu sína riðla. Athygh vekur að tvö lið- anna eru úr Vestmannaeyjum, Smástund og Framherjar, og er liklegt að úrshtakeppnin fari fram 1 Eyjum. -RR Péturvannopna Ljónsbikarmötið Opna Ljónsbikarmótið í golfi fór fram um síðustu helgi á Ísafirðí. Keppendur vora 17 og sigraði Pétur Grétarsson, GI, bæöi í keppni án og með forgjöf. Auöunn Einarsson, GÍ, varö i ööru sæti i báðum keppnum. -RR Körfuknattleikur: j mun mikið mæða á þessum mönnum í körfunni hjá KR í vetur. Dr. Laszlo Nemeth, þjálfari liðsins, og serbneski ímaðurinn Mirko Nikolic. DV-mynd Brynjar Gauti Serbi til KR - Davið Grissom aftur kominn til félagsins KR-ingar hafa fengið serbneskan leikmann, Mirko Nikolic, til hðs við körfuknattleikshð sitt. Kappinn, sem er 26 ára gamall, er 2,03 m á hæð og 95 kg. Hann hefut undanfarin ár leikið með liði í júgóslavnesku 1. dehdinni. í fyrra skoraði hann að meðaltali 19 stig og hirti 9 fráköst, á þeim 32 mín. sem hann lék að meðaltsdi í leik. Davíð Grissom, sem lék með Breiða- hhki í úrvalsdeildinni í fyrra, er kom- inn aftur th KR, en hann lék nokkra leiki með hðinu áður en hann fékk ís- lenskan ríkisborgararétt. KR hefur misst tvo leikmenn frá því í fyrra, Friðrik Ragnarsson er farinn aftur th Njarðvíkur og Matthías Ein- arsson er hættur. Hann var leikja- hæsti leikmaður félagsins á síðasta ári, með yfir 300 leiki. Þjálfari hösins verður sem kunnugt er dr. Laszlo Nemeth frá Ungveija- landi, en hann þjálfaði liðið á árunum 1988-1990. Undir hans stjóm varð KR íslandsmeistari 1990. Miklar vænting- ar eru um frammistöðu hðsins í vetur, en í fyrra munaði minnstu að KR þyrfti að leika aukaleiki um sæti sitt í úrvalsdehdinni. Að sögn Laszlos er takmarkið ekki að verða í öðru sæti. Honum hst mjög vel á hópinn, þótt’ mikið sé af ungum strákum með tak- markaða reynslu. Auk þess-að þjálfa meistaraflokkinn mun Laszlo einnig þjálfa unghnga- flokk karla, drengjaflokk og verða yfir- þjálfari og ráðgjafi um þjálfun ahra annarra flokka félagsins. KR-ingar standa í viöræðum við Sel- Ijamamesbæ um að leika heimaleiki sína áfram í Nesinu og binda þeir mikl- ar vonir við að svo verði. Einnig em í gangi viðræður um að leika í Laugar- dalshöh. -BL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.