Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
13
Sviðsljós
Keppendurnir níu. Frá vinstri Páll Lárus Sigurjónsson, Haraldur Egilsson, Ólafur Viggósson, Dagfinnur Ómars-
son, Einar Sveinn Sveinsson, Birkir Sveinsson, Ingþór Sveinsson, Hjörvar Hjáimarsson og Ægir Steingrímsson.
DV-mynd Hjörvar Sigurjónsson, Neskaupstað
íslandsmet á sjóskíðum
Nýtt íslandsmet á sjóskíðum var Níu menn hengu aftan í Mími, bát
sett á fjölskylduhátíð hér í Neskaup- Fjarðarferða, í einni kippu og er það
stað á dögunum. óstaðfest íslandsmet.
Sumir reyndu að rífa símaskrá en gekk misjafnlega með það.
Eurocard-dagurinn í Hvammsvík í Kjós:
Eitt þúsund
manns mætti
„Við erum ofsalega hressir með
daginn, það mætti eitt þúsund manns
á staðinn og dagskráin var við allra
hæfi,“ sagði Gunnar Bæringsson hjá
Eurocard en fjölskyldudeginum hjá
þeim í Hvammsvík í Kjós var á
sunnudaginn. DV var á staðnum.
Það hafa aldrei mætt fleiri hjá þeim
í Eurocard en um helgina. Veðurfar-
ið var gott og dagskráin mjög góð.
Veiðikennska, kraftakallar, söngur
og góður matur fyrir alla gestina sem
Allir fengu að vera með a þessum voru á ÖUum a1Uri
degi og allir fengu góða næringu.
Þeir voru margir veiðimennirnir sem renndu í Hvammsvík á Eurocarddegin-
um. DV-mynd AA
Fjöldi manns var á hátíðinni sem
lukkaðist mjög vel.
„Sá gráskjótti minn myndi sóma
sér vel hér.“ Þorsteinn Vigfússon
á Húsatóftum á Skeiðum ræðir
nýjustu strauma í hrossaræktinni
við Bjarkar Snorrason á Tóflum
og Haildór Vilhjálmsson og
Brynjar Jón Stefánsson á Sel-
fossi. DV-myndir E.J.
Mannlíf
á hesta-
móti
Á stórmóti sunnlenskra hesta-
manna á Hellu var margt um
manninn. Kynbótahrossasýning-
arnar vöktu mesta athygli. Sýnd
voru hross viða af landinu og
áhorfendur komu margir langt
-E.J.
bigurour bæmundsson, bondi i
Holtsmúla í Holt- og Landsveit,
ræðir við þau Kristin Guðnason
og Helgu Guðnadóttur frá Skarði
í sama sveitarfélagi.
Vertu með
\ -draumurinn gæti orðið að veruleika