Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
39
Til sölu 2ja herbergja íbúö á neðstu
hæð innarlega við Hverfisgötu. Verð
3 milljónir. Upplýsingar í síma
91-42705.
V/Kringluna er til leigu 10 m2 kjallara-
herb. í blokk, sérsnyrtiaðstaða, ís-
skápur og lagt fyrir síma, kr. 10 þ. á
mán. Reglusemi ásskilin: S. 814404.
2 herb. ibúð til leigu í Selási, leiga 35
þús. kr. á mán. með hússjóði og hita.
Uppl. í síma 91-673861.
Lítil, snotur íbúö i nýju húsi í Kópavog-
inum til leigu, á 30 þús. með rafmagni
og hita, laus. Uppl. í síma 91-642136.
Á Birkimel er 3ja herb. ibúð til leigu frá
1. september. Upplýsingar fást í síma
91-612888 milli kl. 17 og 20 í dag.
Til leigu gott herbergi í Árbæ. Upplýs-
ingar í síma 91-672104 eftir kl. 17.
■ Húsnæði óskast
4 herb. íbúð óskast. Tvenn barnlaus
hjón í námi leita að stórri íbúð mið-
svæðis í Reykjavík. Uppl. í s. 91-13196,
Gerður/91-626506, Guðrún Katrín.
4-5 herb. íbúð óskast frá 1. sept. í neðra
Breiðholti eða nágrenni, annað kemur
til greina. Reyklaus og reglusöm fjöl-
skylda. Skilv. gr. S. 91-75759 e.kl. 17.
Bóndi að norðan óskar eftir 5-6 herb.
íbúðarhúsn. til 1-2 ára í Rvík. Hugs-
anleg kaup á húsnæðinu á tímabilinu.
Hafið samb. DV í s. 632700. H-2673.
Er hjúkrunarfræðingur utan af landi og
verð í HÍ í vetur, óska eftir 2ja herb.
íbúð frá 1. sept. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 91-32303 á kv.
Herbergi óskast á róiegum stað, helst
nálægt Hótel Sögu, þarf að vera með
aðgangi að snyrtingu, öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-44419.
Hjón með 7 ára stelpu og tvær 10 mán.
óska eftir 3-4 herb. íbúð. Erum reglu-
söm og reyklaus. Góðri umg. og skilv.
greiðslum heitið. Meðmæli. S. 811218.
Iðnaðarmaður óskar eftir íbúð sem
þarfnast lagfæringar sem hluta af
greiðslu. Upplýsingar í síma 985-42026
og 91-643804._______________________
Mæðgur óska eftir 3ja herbergja íbúð
miðsvæðis í Reykjavík frá og með 1.
sept. Reglusemi heitið. Upplýsingar í
síma 91-681715.
Tvær 22 ára stúlkur, reyklausar og
reglusamar, að norðan óska eftir 2-3ja
herb. íbúð í austurbænum. Uppl. veitt-
ar í síma 91-11180 og e.kl. 21 í 96-71066.
Tvær reglusamar stúlkur frá Filippseyj-
um óska eftir 2-3 herb. íbúð eða tveim-
ur herbergjum með aðgangi að eld-
húsi nú þegar. S. 91-622289 og 77198.
Ugt reglusamt og reyklaust par utan
af landi óskar eftir húsnæði í vetur.
Heimilishjálp og/eða barnapössun
upp í leigu. S. 93-47783. Jenný.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð, helst nálægt Háskófanum.
Vinsamlega hafið samband í síma
91-22551.___________________________
Vantar ibúðir og herb. á skrá fyrir há-
skólastúdenta. Vantar allar stærðir
af íbúðum. Ókeypis þjón. Húsnæðis-
miðlun stúdenta, s. 621080 kl. 9-17.
2-3ja herbergja íbúö óskast til leigu í
Selás- eða Arbæjarhverfi frá 1. sept-
ember. Uppl. í síma 91-73113.
3 herb. ibúð óskast til leigu, helst á
svæði 101. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2655.
5 herbergja ibúð eða einbýlishús (með
4 svefnherbergjum) óskast í Reykja-
vík. Uppl. í síma 91-79935.
Nemandi utan af landi óskar eftir ódýru
herbergi í efra Breiðholti. Uppl. gefur
Lilja í síma 91-72105.
Tveir reglusamir, reyklausir náms-
menn, óska eftir 3-4ra herb. íbúð.
Uppl. í síma 91-622127.
■ Atvinnuhúsnæði
Leigulistinn - leigumiðlun.
Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu:
• 188 m2 versl./skrifsthúsn., svæði 108.
• 150 m2 verslunarhúsn., svæði 220.
• 173 m2 verslunarhúsn., svæði 105.
• 320 m2 iðnaðarhúsn. sv. 112.
•240 m2 iðnaðarhúsnæði, svæði 200.
Vantar 60-100 m2 undir matvframl.
Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344.
180 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu að
Bíldshöfða 18. Góðar innkeyrsludyr,
góð lofthæð. Leiga 380 kr. pr. m2.
Aðkeyrsla frá Breiðhöfða. S. 91-45032.
200-250 m2 húsn. óskast undir starfsemi
tengda bílum, þarf helst að hafa mikla
lofthæð, góðar innkeyrsludyr og þol-
anlega leigu. S. 670063 og 643019 á kv.
Skrifstofur. Til leigu nokkur 20 m2
herbergi á 3. hæð v/Bíldshöfða. Sam-
eiginlegt rými, glæsilegt og bjart.
Uppl. í síma 91-679696.
Til leigu í Kópavogi ca 140 m2 hús-
næði. Stórar innkeyrsludyr. Tilvalið
fýrir léttan iðnað eða heildsölu. Uppl.
í síma 9141760 milli kl. 8 og 16.
Smáauglýsingar - Síirii 632700 Þverholti 11
■ Atviima í boði
Óskum eftir að ráða manneskju til af-
greiðslustarfa í kvenfataverslun, um
er að ræða bæði heilsdagsstarf og
hálfsdagsstarf. Viðkomandi aðili þarf
að geta hafið störf 1. september nk.
Tilboð sendist DV, merkt „A-2667“.
Föndurvöruverlsun óskar eftir fjölhæf-
um starfskrafti, góð framkoma, áhugi,
frumkvæði og áreiðanleiki skilyrði.
Um er að ræða 62% og 100% starf.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2656.
Leikskólann Lækjaborg vantar fóstru
sem fyrst, hálfan eða allan daginn.
Einnig vantar starfstúlku, hálfan dag-
inn eftir hádegi. Upplýsingar gefur
leikskólastjóri í síma 686351.
Starfsfólk óskast á matsölustað í mið-
bænum, er helgar- og vaktavinna, að-
eins hresst og hraust fólk kemur til
greina. Ilafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-2669.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Maður vanur akstri Trailers óskast
strax, mikil vinna framundan, aðeins
duglegur og reglusemur maður kemur
til greina. Uppl. í síma 985-38019.
Mýri. Foreldrarekinn leikskóli í litla
Skerjafirði óskar eftir fóstrum og öðru
starfsfólki. Uppl. gefa leikskólastjórar
í síma 91-625044.
Pitsubakstur. Mjög þekktur pitsustað-
ur óskar eftir að ráða vana og harð-
duglega pitsubakara í vinnu strax.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2649.
Sjúkraþjálfun,
óskar eftir aðstoð - móttökuritara.
Uppl. um menntun og fyrri störf send.
DV fyrir 22. ágúst, merkt „Rösk 2659“.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
frá kl. 13-19 í Hafnarfirði. Umsóknir
með uppl. um aldur og fyrri störf
sendist í pósthólf 123,222 Hafnarfirði.
Trésmiðir - verktakar. Óskum eftir að
ráða nokkra trésmiði nú þegar, einnig
verkamenn. Hafið samb. við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2674.____________
Óskum eftir að ráða vélstjóra og véla-
vörð á 100 tonna bát sem stundar tog-
veiðar. Stærð aðalvélar 650 hö. Símar
985-29035 og 97-81838.
Starfsfólk vant afgreiðslu á bar óskast
á litla krá, helgarvinna. Hafið samb.
v. auglþj. DV í síma 91-632700. H-2671.
Starfskraftur óskast i söluturn í Kópa-
vogi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-2660.
Tveir laghentir menn, vanir múrvið-
gerðum og trésmíði, óskast strax.
Uppl. í síma 91-13847 milli kl. 17 og 18.
Vantar fólk i vinnu á garðyrkjubýli. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-2661.
Óska eftir tveim samhentum smiðum
strax í viðgerðar- og viðhaldsvinnu.
Uppl. í s. 91-687160 milli kl. 19 og 21.
Óskum eftir starfskrafti til starfa í efna-
laug. Upplýsingar veitir Þorvarður í
síma 91-812220 milli kl. 10 og 14.
Smiðir óskast í uppslátt til 1. des. hjá
Byggðaverki hf. Sími 91-54644.
■ Atviima óskast
22 ára stúlku vantar vinnu á höfuðborg-
arsvæðinu, hefur bíl til umráða, vön
verslunar- og matvælavinnu. Hefur
stúdentspróf og dálitla tölvukunn-
áttu. Getur byrjað strax. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 95-22742.
21 árs stúlka utan af landi óskar eftir
góðri vinnu, er með verslunar- og
stúdentspróf af hagfræðibraut, getur
byrjað mjög fljótlega. Uppl. í síma
91-812363 á milli kl. 15 og 17.______
Amma er tilbúin að sitja hjá börnum,
eða aðstoða eldra fólk, nokkra tíma á
dag eða kvöld. Svör sendist DV, merkt
„DB 2662“.
Tvær hörkuduglegar stúlkur óska eftir
atvinnu í Reykjavík, við afgreiðslu-
störf eða á skyndibitastað. Eru vanar.
Geta byrjað 23.9. S. 93-61306 e.kl. 20.
Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu, er lærður rafvirki. Ýmislegt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-687597.
Hálffertuga konu, (tækniteiknara), bráð-
vantar atvinnu eftir hádegi, flest kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-870607.
M Bamagæsla
Vesturbær. Barngóð manneskja óskast
til að gæta 3ja ára dregns 3 morgna í
viku og fara með hann í leikskóla á
hádegi. Þarf helst að hafa bílpróf og
má ekki reykja. Uppl. í síma 91-10026.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeiid DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Torfærukeppni til bikarmeistara verður
á Glerárdal ofan Akureyrar, laugar-
daginn 21. nk. kl. 14. Allir toppbílarn-
ir skráðir. Sandspyrnukeppni til
íslandsmeistara verður á Glerárdal,
sunnan Glerár, sunnudag kl. 14.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-654903.
Greiðsluerfiðieikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Stillið ykkur! I ágúst-tilboði okkar
kostar morguntíminn 150 og dag- og
kvöldtíminn 250. Nýjar perur. Sól-
baðsstofan Grandavegi 47, s. 625090.
■ Einkamál
Maður um 60 ára vill kynnast konu um
40 ára með félagsskap í huga, þarf
helst að vera vanur bílstjóri, þó ekki
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Vinátta 2670“.
2 ungar dömur, myndarl. og skemmtil.,
langar að kynnast eldri, fjárhagsl.
sjálfst. mönnum. 100% trúnaður Svör
sendist DV, m. „Hress ’93-2672“.
■ Kermsla-námskeiö
Ódýr saumanámskeið.
Sparið og saumið sjálf, mest fjórir
nemendur í hóp. Faglærður kennari.
Upplýsingar í síma 91-17356.
■ Spákonur
Sibilla - spáspil. Hvað ber framtíðin í
skauti sér? Hringdu í síma 91-32753.
Sveigjanlegur tími og sanngjarnt
verð. Magga.
Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella._____________
Viltu vita hvað framundan er á árinu
hjá þér? Er byrjuð að spá aftur í bolla.
Guðný í síma 91-54202.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingeming, teppahreins. og dagleg
ræsting. Vönduð og góð þjónusta.
Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130.
JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir' heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Framtalsaðstoð
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Þjónusta
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Verkvaki hf., sími 651715 og 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, spmngu- og
þakrennuviðg., háþrýstiþvottur.
Steinum viðg. m/skeljasandi og marm-
ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að
kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.
Glerísetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta
mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð-
ina að innan eða utan? Þá er ég til
taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19.
Málun hf. Tökum að okkur alla alhliða
málningarvinnu, einnig múr- og
sprunguviðg. Gemm föst tilb. Aðeins
fagmenn. S. 643804, 44824, 985-42026.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Viðgerðir - breytingar. Tilboð -
tímavinna - mæling. Upplýsingar í
símum 91-53462 og 985-30411.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Viðgerðadeild Varanda, s. 91-626069,
verktakaþj. Múr- og spmnguviðgerð-
ir. Ýmis smáverkefni. Þið nefnið það,
við framkvæmum. Yfir 20 ára reynsla.
■ Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera.
Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn.
Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
•Túnþökur - simi 91-682440.
•Afgreiðum pantanir samdægurs.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökurnar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða.
• Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442.
.• Almenn garðvinna:
Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir,
klippingar, leggjum túnþökur, sláttur.
mold, möl, sandur o.fl.
Vönduð vinna, hagstætt verð.
Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443.
• Hellulagnir - Hitalagnir.
• Girðum og tyrfum.
•Vegghleðslur.
• Öll alm. lóða- og gröfuvinna.
• Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 985-42119 ög 91-74229.
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
• Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
• Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar.
• 35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
Sími 91-643770 og 985-24430.________
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Llðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570, 91-672608 og 684934.
■ Til bygginga
Eigum til ýmsar stærðir af timbri, t.d.
14x100 mm, kr. 24 lm, 19x100 mm, kr.
33 lm, 19x125 mm, 39 kr. lm, tilvalið
til klæðn., 38x125 mm, kr. 95 lm, einn-
ig ýmsar gerðir af sperrum. S. 627066.
Steypumót. Til sölu A.B.M. steypumót
og lítill byggingarkrani. Til greina
kemur að láta mótin og kranann sem
greiðslu upp í íbúð. Sími 670765.
Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn
eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími
91-45544.
Dokaborð, 2x4, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-45848.
Stoðir. Vantar stillansastoðir, 2x4.
Uppl. í símum 985-40299 og 985-29182.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
M Velar - verkfeeri
Ónotuð rafsuðuvél, Caddy 130, eins
fasa, selst ódýrt. Hringið í síma 91-
684640. John eða Ragnheiður.
Kaupirðu Lundby
hornsófann getur þú verið viss um að þú ert að
gera góð kaup. Lundby hornsófínn er með sterka
grind og klæddur ekta nautsleðri á slitflötum og
alveg tilvalinn fyrir barnmargar fjölskyldur.
Lundby hornsófí 6 sæta Kr. 139.640,- afb.verð
Margir fallegir leðurlitir.
BHHHI mm
yisA | Imhbhéb! EUROCARD Btt# munXlán
JS Góð greiðslukjör
Mikid ódýrari -hvað sem það kostar
Húsgagnahöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199