Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 17 pv___________________________________________Fréttir Enn ein rósin 1 hnappagat Kristjáns Jóhannssonar: Einhver besta upp- færsla á Aidu í áratugi - segir Ingólfur Guöbrandsson sem var viðstaddur 3. sýninguna óperuheiminum hér á Ítalíu. Óperu- aödáendur og annaö leikhúsfólic í okkar hópi var gagntekið af hrifn- ingu. Það var mál þeirra aö annað eins leikhús og söng hefðu þeir hvergi heyrt né séð áður. Kristján og eiginkona hans þáðu svo boð Heimsklúbbs Ingólfs að lokinni sýn- ingu og áttu ánægjulega stund með íslenska hópnum um kvöldið," sagði Ingólfur Guðbrandsson. -S.dór Ingólfur Guðbrandsson, tónlistar- maður og ferðafrömuður, skrifaði um óperuna Aidu eftir Verdi og upp- færslu á henni í Verona, með Krist- jáni Jóhannssyni í aðaltenórhlut- verkinu, í DV síðastíiðinn laugardag. Hann var svo viðstaddur 3. sýningu óperunnar á sunnudaginn. DV hafði samband við Ingólf og spurði frétta af sýningunni. „Bæði gagnrýnendum og almenn- ingi ber saman um að uppfærsla óperunnar í Arenunni í Verona sé sú besta í manna minnum. Ég var hér með 50 manna hóp íslendinga innan um 30 þúsund sýningargesti á 3. sýningunni sl. sunnudag. Það ber öllum saman um að sýningin hafi verið óviðjafnanleg. Frammistaða Kristjáns Jóhanns- sonar var með miklum ágætum og hlaut hann feikigóðar viðtökur áheyrenda. Það birtist þennan dag heilsíðuviðtal við hann í stærsta blaði borgarinnar, sem segir mikið um hve Kristján er hátt skrifaður í Korpúlfsstaðamálinu frestað í borgarráði Korpúlfsstaðamáhð átti að koma til afgreiðslu í borgarráði Reykjavík- ur í gær en eftir tillögu frá Ólínu Þorvarðardóttur, fulltrúa Nýs vett- vangs, var því frestað þar til borgar- stjórn kemur saman í september nk. eftir sumarleyfi. Fram að þeim tíma leggur Óhna til að borgarverkfræð- ingi og byggingardeild verði fahð að vinna kostnaðaráætlanir fyrir þá valkosti sem koma til greina við end- urreisn Korpúlfsstaða, þ.e. hvort eigi að endurbyggja húsin í samræmi við fyrirliggjandi tihögur eða hvort eigi að rífa húsin, eða hluta þeirra, og byggja nákvæma eftirlíkingu. í tihögu Ólínu segir að borgarráð leggi áherslu á að skekkjumörk verði látin koma fram við báðar áætlanirn- ar, svo og áfangaskipti og tímaáætl- anir verksins. Tihaga Ólínu var ekki samþykkt en máhnu frestað sökum hennar, þ.e. tillögunnar. „Mér finnst fáránlegt að borgarráð æth að afgreiða málið áður en borg- arstjórn kemur saman. Þegar eru komnar fram rökstuddar efasemdir um að það sé rétt að fara út í þessa endurbyggingu. Menn sjá alltaf betur og betur hvað húsið er iha farið. Það er fáránlegt ef á áð binda sig við ein- hverja eina leið. Við erum að tala um a.m.k. einn og hálfan milljarð úr sjóðum borgarbúa," sagði Óhna við DV. -bjb Bamaskóútsala 20-50% Spariskór írá kr. 990. Stígvél í 3 gerðum frá kr. 990. Stök pör frá kr. 790. / ^ / Við Fákafen (eitt af bláu húsunum) smaskor s 683919 Farfalle með perum og skinku í möndlusósu 150 g soðið Barilla farfalle 50 g niðursoðnar perur 50 g skinka 2 msk. sérrí (má sleppa) 2 msk. hnetusmjör 1/8 lítri rjómi eða sojamjólk, þykkt m/maísena mjöli Skerið perurnar og skinkuna í hæfílega stóra " bita og látið krauma í olíu á pönnu í 2 mínút- ur. Því næst er rjóma, sérríi og hnetusmjöri bætt á pönnuna og soðið þangað til sósan fer að þykkna. Loks er Barilla farfalle bætt í sósuna, gegnhitað og kryddað með salti og pipar. Gott með grófu brauði. Vantar ykkur notaðan bíl á góðu verði fyrir haustið? Þá ættuö þiö að kíkja til okkar og skoöa úrvalið! '■''rrsiCMr’T BMW 316A 1987, ek. 85 þús. Kr. 690.000. Tilboð kr. 620.000. HONDA CIVIC LSi 1992, ek. 12 þús.M! Kr. 1.250.000. Tilboð kr. 1.150.000. FORD SIERRA 1987, ek. 110 þús. Kr. 460.000. mmstr a '* —y DAIHATSU FEROZA BMW 525ÍA BMW 318ÍA EL II 1983, súllúga o.fl. Kr. 520.000. 1987, ek. 76 þús. Kr. 840.000 ek. 44 þús. Kr. 1.050.000. Tilboð kr. 450.000. Tilboð kr. 740.000. U. 1 , . / ~~ . . RENAULT CLIO RT BMW 525eA RENAULT 5 CAMPUS 1993, óekinn. Kr. 1.050.000. 1986, ek. 109 þús. Kr. 850.000. Tilboð kr. 750.000. 1988, ek. 70 þús. Kr. 330.000. Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1 * Reykjavík * Sími 686633 Engin útborgun -Visa og Euro raögreiöslur Skuldabréf til allt aö 36 mánaða TILBOÐSLISTI ARGERÐ STGR- VERÐ TILBOÐS- VERÐ LADASAMARA 1988 290.000 190.000 PEUGE0T309 1987 370.000 330.000 MMCPAJER0, dísil 1987 980.000 790.000 BMW316 1986 580.000 520.000 MAZDA626GLX 1987 580.000 520.000 F0RD0RI0N 1988 520.000 390.000 MAZDA 626 DÍSIL 1984 280.000 200.000 NISSAN SUNNY 1989 630.000 585.000 RENAULTEXPRESS 1991 720.000 630.000 Pessir bílar eru á tilboðsveröi! Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833. Opið: virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.