Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
9
x>v Stuttarfréttir
Átta hermenn drepnir
Átta ísraelskir hermenn voru
drepnir í sprengingu í Suður-
Líbanon í morgun. Búist er við
hörðum viðbrögðum ísraels-
stjómar við tilræðinu.
Kjarnorkuslys?
Verið er að rannsaka sögur um
árekstur kjamorkukafbáts og ol-
íuskips á Miðjarðarhafi. Um-
hverfissinnar tala um mikiö
mengunarslys.
Altt klárt fyrff árásír
Allt er nú klárt fyrir loftárásir
á stöðvar Serba í Bosníu. Skipun
um að hefja aðgerðir hefur þó
ekki verið gefin.
SÞstjómaíSarajevo
Deiluaðilar í Bosníu hafa sæsst
á að Sameinuðu þjóðimar taki
við yfirráðum í Sarajveo.
Þröngt mega sáttir sítja
Ákveðið er að forsetar Serbiu
og Króatíu sitji saman í samn-
ingaviöræðunum um framtíð
Bosniu.
Ráðherraíloftupp
Hryðjuverkamenn í Egypta-
iandi sprengdu bifreið innanrík-
isráðherrans í loft upp í gær.
Hann slapp lifandi en sár.
Kúrdar í sprengjuregni
Tyrkneski flugherinn gerði í
gær loftárásir á stöðvar Kúrda í
austurhluta landsins.
Ferðamönnumsleppt
Kúrdar segjast reiðubúnir að
sieppa erlendum ferðamönnum.
Reuter
___________________________________________________________________Útlönd
Norðmenn segja að íslendingar hafi sigrað í fyrstu orrustunni um Smuguna
Herbragð íslendinga
er ngög ósmekklegt
- segir útgerðarmaðurinn Knut Vartdal og mótmælir öllum samningum
um á úthafinu.
Sjómenn hér í Noregi kreíjast þess
að strandgæslan reki erlenda togara
úr Smugunni. Strandgæslan hefur
aftur á móti skýr fyrirmæli um að
aðhafast ekkert annað en að fylgjast
með framvindu mála.
í norskum blöðum er rætt við skip-
stjóra á íslensku togurunum og þeir
láta illa af veiðinni. Þannig segir
skipstjórinn á Snæfugh að réttast
væri að fara heim aftur því hann
hafi aðeins fengið hálft tonn af frem-
ur smáum þorski á fyrstu klukku-
stundunum.
Grannt er fylgst með því sem fram
fer á miðunum og strandgæslan not-
ar gervitungl og flugvélar til að fylgj-
ast með ferðum togaranna.
Þorskurinn gæti
sjálfur leyst deiluna
Norðmenn binda einnig vonir við
að þorskurinn leysi deiluna um
Smuguna með fjarveru sinni. Svo lít-
ið sé að hafa á miðunum að ekki
borgi sig að toga þar og því muni
fljótlega koma los á íslenska flotann.
Talað er um að minnst þurfi 10 tonn
á sólarhring til að hafa upp í kostnað
og það hafi ekki tekist enn hjá þeim
togurum sem komnir eru á miðin.
Gunnar Blöndal, DV, Ósló:
„Herbragð Islendinganna er aug-
ljóst. Það er líka mjög ósmekklegt.
Þetta hefur aldrei sést til þeirra áð-
ur,“ segir útgerðarmaðurinn Knut
Vartdal í viðtahð við Aftenposten í
morgun. Hann talar þar fyrir munn
margra starfsbræðra sinna sem eru
reiðir íslendingum fyrir að senda
flota togara til „sjóræningjaveiða" í
Smugunni.
í viðtölum viö sjómenn kemur fram
að stjómvöld í Noregi hafi þegar tap-
að fyrstu orrustunni um Smuguna
meö því að fallast á viðræður við ís-
lendinga um veiðar þar. í raun þurfi
ekkert við íslendinga að tala því þeir
hafi engan rétt til veiða og hafi skap-
að sér samningsstöðu með yfirgangi
og frekju. Ástæðulaust sé að semja
við íslendinga því þeir hafi ekkert
að bjóða á móti.
Útgerðarmenn
undrandi og reiðir
Útgerðarmenn segjast bæði undr-
andi og reiðir því Islendingar hafi
áður sýnt Upurð í samningum í haf-
réttarmálum en nú hljóti Norðmenn
að enduskoða afstöðu sína til íslend-
inga og stefnu þeirra í fiskveiðimál-
Norskum útgerðarmönnum og sjómönnum er heitt í hamsi vegna fram
göngu íslendinga i orrustunni um Smuguna í Barentshafi. Þeir tala unr
frekju og yfirgang íslensku togaramannanna. Símamynd Reute
Við bjóðum nokkra notaða bíla í eigu Ræsis hf. og
Globus hf. á góðu verði og kjörum.
Ford Econoline 350 Clubw., '91, Subaru Justy J-12 4x4, ’91, blár, ek. Volvo 745 station, ’90, rauður, ek.
blár, ek. 73.000. V. 2.400.000. 22.000. V. 770.000. 48.000. V. 1.580.000.
Saab 9000 CD, '89, ek. 67.000. V. Ford Sierra GLS Twin Cam, 2000
1.320.000. DOHC, ek. 58.000. V. 1.050.000.
Globus?
Sýnishorn úf söluskrá
Mazda 323 GTR 4x4 turbo, ’93, hvít-
ur, ek. 12.000. V. 2.100.000.
Mazda 323 4x4 stw., ’92, blár, ek.
39.000. V. 1.150.000.
Dodge Charger '83, ek. 142.000, rauður. V. 190.000
Dodge RAM Wagon, '87, ek. 80.000 hvítur. V. 1.000.000.
Ford Econoline Clubwagon '85, ek. 112.000, blár. V. 9.000.000.
Lada Sport, 5 gíra, '88, ek. 65.000, rauður. V. 330.000.
Mazda 929 LTD, '85, ek. 130.000, grænn. V. 480.000.
MMC Colt GLX '86, ek. 117.000, hvítur. V. 350.000
MMC Galant 1600 GLX '87, ek. 110.000, rauður. V. 540.000
MMC Lancer 4x4, '87, ek. 130.000, hvítur. V. 520.000
MMC Sapporo '88, ek. 62.000, hvítur. V. 1.020.000.
Nissan Kingcab '86, ek. 102.000, blár. V. 490.000.
Renault Trafic sendif. '91, ek. 39.000, hvítur. V. 1.150.000.
Subaru coupé 4x4 '83, ek. 120.000, blár. V. 180.000.
Subaru Justy J-10 4x4 '88, ek. 70.000, hvltur. V. 450.000.
Subaru station turbo 4x4 '86, ek. 130.000, blár. V. 620.000.
Toyota Camry GLI '87, ek. 94.000, grár. V. 890.000.
Volvo 240 GL '87, ek. 107.000, hvítur. V. 750.000.
Ford Fiesta '85, ek. 39.000, blár. V. 270.000.
Honda Civlc Sedan '84, ek. 138.000, brúnn. V. 295.000.
Lada Samara 1300 '89, ek. 34.000, rauður. V. 280.000.
Lada Samara 1500, '89, ek. 44.000, beige. V. 320.000.
Lada Sport '90, ek. 60.000, rauðbr. V. 450.000.
Mazda 626 2.0 GLX '84, ek. 97.000, silfurgr. V. 250.000.
Mazda 626 2.0 GLX '88, ek. 53.000, blár. V. 830.000.
Mazda 626 2.0 GLX '91 ek. 29.000, blár. V. 1.230.000.
Volvo 440 GLT '89, ek. 62.000, d.blár. V. 880.000.
í
'-fmmmmmmmmmmmmm -----i— ------—rr~---~r^_^_J
Opið kl. 9-18:30
laugardaga frá kl. 10:30-17
Sími674949
Mazda B-2600, 4x4, '93, svartur, ek.
8.000. V. 1.750.000.
Bílarnir eru til
sýnis og sölu hjá:
Hyundai Pony LS, ’93, rauöur, ek.
2.000. V. 950.000.
Mazda 626 GIX, ’92, grásans. ek.
18.000. V. 1.800.000.
RÆSIR HF