Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 1,6-2 Allirnemaisl.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
vísrröiuB. r£ikn.
6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b.
15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnæöissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 3,5-4 isl.b., Bún.b.
IECU 6-7 Landsb.
ÖBUNONIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b.
överðtr., hreyfðir 7,00-8,25 Isl.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b.
Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb.
INNIENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 Isl.b., Bún.b.
£ 3,3-3,75 Bún. banki.
DM 4,30-5,25 Búnaðarb.
DK 5,50-7,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN óverðtryggð
Alm. vix. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
útlan verðtryggð
Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7,25-7,90 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,50-10,25 Sparisj.
Oráttarvextir 17.0%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf ágúst 13,5%
Verðtryggð lán ágúst 9,5%
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravísitalajúli 3282 stig
Byggingarvísitala ágúst 192.5 stig
Byggingarvisitalajúlí 190,1 stig
Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig
Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig
Launavísitala júní 131,2 stig
Launavísitalajúlf 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi brófa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.791 6.915
Einingabréf 2 3.777 3.796
Einingabréf 3 4.462 4.544
Skammtimabréf 2,327 2,327
Kjarabréf 4,750 4,897
Markbréf 2,560 2,639
Tekjubréf 1,535 1,582
Skyndibréf 1,986 1,986
Sjóðsbréf 1 3,331 3.348
Sjóðsbréf 2 2,003 2,023
Sjóðsbréf 3 2,295
Sjóðsbréf 4 1,578
Sjóðsbréf 5 1,425 1,446
Vaxtarbréf 2,3473
Valbréf 2,2002
Sjóðsbréf 6 810 851
Sjóðsbréf 7 1.419 1.462
Sjóðsbréf 10 1.444
islandsbréf 1,450 1,477
Fjórðungsbréf 1,172 1,188
Þingbréf 1,563 1,584
Öndvegisbréf 1,472 1,492
Sýslubréf 1,307 1,325
Reiðubréf 1,422 1,422
Launabréf 1,042 1,058
Heimsbréf 1,410 1,452
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþlngl íslands:
Hagst. tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,93 3,88 3,92
Flugleiðir 1,01 1,01 1,10
Grandi hf. 1,93 1,91 1,97
Islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,88
Olís 1,80 1,79 1,89
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,35
Hlutabréfasj. VlB 1,06
Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87
Hampiðjan 1,20 1,20 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 1.00 1,14
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,65 2,46 2,65
Skagstrendingur hf. 3,00 2,91
Sæplast 2,70 2,60 2,99
Þormóðurrammihf. 2,30 1,40 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,40
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70
Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
isl. útvarpsfél. 2,40 2,46 3,00
Kögun hf. 4,00
Máttur hf.
Olíufélagiöhf. 4,62 4,65 4,80
Samskip hf. 1.12
Sameinaðir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Sildarv., Neskaup. 2,80
Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,50 4,50
Skeljungurhf. 4,15 4,10 4,18
Softis hf. 30,00
Tangihf. 1,20
Tollvörug. hf. 1,10 1,20 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,99
Tölvusamskipti hf. 7,75 6,50
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miöaö viö sérstakt kaup-
gengi.
Viðskipti
Hlutabréf í erlendum fyrirtækjum:
Vafasamir verðbréfasalar
bjóða gull og græna skóga
- dæmi um menn sem hafa tapað stórfé
Nokkur dæmi eru um að fólk hefur
fengið símhringingar frá eriendum
verðbréfasölum sem hafa boðið verð-
bréf með gífurvöxtum. DV hafði
spumir af einum manni úr við-
skiptalífmu sem fékk símhringingu
eldsnemma morguns frá Spáni og
var boðið hlutabréf í fyrirtæki sem
síðan reyndist ekki vera til á skrá.
Dæmi eru um Islendinga sem hafa
tapað nokkrum milljónum í viðskipt-
um við vafasama verðbréfasala,
einkum í Evrópu. Samkvæmt lögum
getur einn aðih ekki keypt verðbréf
erlendis fyrir meira en 700 þúsund
krónur íslenskar og þá verða þau
Innlán
með sérkjörum
íslandsbanki
Sparíleiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
Sparileiö 2 óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæðum. Hreyfð innistæöa, til og með 500
þúsund krónum, ber 8,75% vexti og hreyfð
innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 8,75%
vexti. Verðtryggð kjör eru 1,35% í fyrra þrepi
og 1,85% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu
vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileið 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn-
stæða I 6 mánuði ber 3,85% verðtryggð kjör,
en hreyfð innistæða ber 10,50% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað-
ið hefur óhreyfð I tólf mánuði.
Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið I minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,10% raunvexti.
Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir ásamt
verðbótum á þá eru lausir til útborgunar eftir
áramót. Hægt er að sækja um úttekt innan
tveggja ára og greiöist þá 1,75% úttektargjald.
Búnadarbankinn
Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 1,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið i 18
mánuði á 12,25% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 4% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur með
6,70% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,8%.
Reikningurinn er bundinn I 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 7% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 8,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 9% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
1,5% til 3,5% vextir umfram verðtryggingu á
óhreyfðri innistæðu I 6 mánuöi.
Landsbók Landsbók Landsbankans erbundinn
15 mánaða verðtryggður reikningur með raun-
ávöxtun á ári 6,25%.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru
7,5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar-
ins. Verðtryggðir vextir eru 1,5%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staðið óhreyfð I heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin 112 mán-
uði. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 9%. Verð-
tryggð kjör eru 4% raunvextir. Yfir einni milljón
króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru
4,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár-
hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verötryggður
reikningur með 6,6% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
viöskipti að fara fram í gegnum ís-
lenskan aðila. Ef Evrópska efnahags-
svæðið verður aö veruleika þá mun
öllum takmörkunum á verðbréfavið-
skiptum vera aflétt.
Sá maður sem DV ræddi við sagði
að verðbréfasalinn á Spáni hefði ver-
ið afar aðgangsharður og hringt
nokkrum sinnum. Verðbréfasalinn,
sem var Bandaríkjamaður, bauð
hlutabréf í fyrirtæki fyrir 1 milljón
íslenskra króna. Áður hafði maður-
inn fengið senda bækhnga frá þess-
um verðbréfasala, óumbeðið.
Ætlaði að bókfæra
viðskiptin sem ráðgjöf
„Hann sagðist vera að hringja í þá
sem hefðu fengið bæklingana senda.
Hann sagði gengi hlutabréfanna í
þessu fyrirtæki vera á hraðri uppleið
Álverð hélt áfram að lækka veru-
lega á erlendum mörkuðum undan-
fama viku. Eftir örlitla hækkun í
byijun mánaðarins er staðgreiðslu-
verö áls í dollurum komið í sama
verð og fyrir mánuði. Bensín og olía
hefur hækkað örhtið í verði milh
vikna nema hvað svartolía hefur
lækkað.
Birgðir af áh hafa sjaldan eða aldr-
ei verið meiri og stór álfyrirtæki er-
lendis eru farin að tilkynna minnk-
andi framleiðslu. Horfur eru á að
Bæjarráð Neskaupstaðar hefur
ákveðið að bæjaryfirvöld veiti 30
milljón krónum í hlutafé vegna
kaupa Síldarvinnslunnar í Neskaup-
stað á nýjum frystitogara. Eins og
sagt var frá í DV á dögunum stendur
yfir hlutafjársöfnun vegna kaupanna
en togarinn mun koma til með að
kosta um 450 milljónir króna.
Áætlað er að safna um 100 milljón-
og ætlaði bara að senda mér nótu upp
á 1 mihjón króna sem ég gæti síðan
greitt inn á reikning á írlandi. Þegar
ég sagði manninum að leyfileg há-
marksviðskipti væru 700 þúsund
krónur taldi hann það ekkert mál og
myndi bara færa 1 milljónar króna
viðskiptin inn á reikning sem ráð-
gjafarþjónustu. Þá var mér nóg boðið
og eftir mikla baráttu tókst mér að
hrista manninn af mér. Ég hef sjald-
an eða aldrei kynnst öðrum eins
sölumanni. Alvöru verðbréfasölu-
fyrirtæki myndu aldrei haga sér
svona. Ég bara vara fólk við sím-
hringingum frá svona mönnum.
Þetta getur verið stundargróði einu
sinni og þá fara menn út í meira. En
það er einmitt þá sem menn fara að
tapa peningum," sagði heimildar-
maður DV.
álverð haldi áfram að lækka fram á
haustið.
Lélegri grásleppuvertíð er lokið á
íslandsmiðum en að sögn Arnar
Pálssonar hjá Landssambandi smá-
bátaeigenda bætir það stöðuna aö-
eins að verð á grásleppuhrognum
hefur verið gott á erlendum mörkuð-
um. Tunnan hefur verið seld á 1300
þýsk mörk og jafnvel heyrst um
hærri tilboð. Til samanburðar var
tunna af grásleppuhrognum seld í
fyrra á 1125 þýsk mörk. -bjb
um króna í hlutafé og stendur öllum
opið að kaupa bréf. Lágmarksupp-
hæð er krónur 25 þúsund. Starfsfólk
hefur tekið þátt í hlutafjársöfnuninni
og margir hafa ákveöið að láta draga
af kaupi sínu til hlutafjárkaupa.
Frystitogarinn kemur frá skipa-
smíöastöð á Spáni til heimahafnar á
Neskaupstað í næsta mánuði.
-bjb
Erlendir markaðir:
Álverð heldur
áfram að hrynja
- örlítil hækkun á olíuverði
Síldarvinnslan í Neskaupstað:
Bærinn samþykkir 30
milljóna króna hlutafé
DV
Vikulegt heimsmarkaðsverð og hlutabréfavísitölur
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensin og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,
.............179,25$ tonnið,
eða um.....9,73 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............176$ tonnið
Bensin, súper...192$ tonnið,
eða um.....10,35 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.....................190,5$ tonnið
Gasolia.......159,25$ tonnið,
eða um.....9,66 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................158$ tonnið
Svartolía............86,5$ tonnið,
eða um.....5,69 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um......................86,8$ tonnið
Hráolía
Um............16,96$ tunnan,
eða um...1.210 ísl. kr. tunnan
Verð í siðustu viku
Um..................16,67$ tunnan
Gull
London
Um...................372.65$ únsan,
eða um....26,59 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um..................381,4$ únsan
Ál
London
Um............1.163$ tonnið,
eða um..82,98 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............1.186$ tonnið
Bómull
London
Um........54,60 cent pundið,
eða um...8,57 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um...........55,6 cent pundið
Hrásykur
London
Um...................245,70$ tonnið,
eða um.17,531 jsl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.....................261,2$ tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um....................214,4$ tonnið,
eða um.15.297 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um.....................208,5$ tonnið
Hveiti
Chicago
Um.......................307$ tonnið,
eða um.21,904 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um.......................305$ tonnið
Kaffibaunir
London
Um.........64,80 cent pundið,
eða um..10,17 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um..........63,24 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn, júní
Blárefur..........309 d. kr.
Skuggarefur.......255 d. kr.
Silfurrefur.......303 d. kr.
BlueFrost............ d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, júní
Svartminkur......115,5 d. kr.
Brúnminkur......112,5 d. kr.
Rauðbrúnn.......124,5 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).98 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.300 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um............636,4,$ tonnið
Loðnumjöl
Um...305 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um..........355-360$ tonnið