Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
45
Guðrún Jónsdóttir söngkona.
listasumar á
Akureyri
Guðrún Jónsdóttir söngkona
mun halda tónleika í Safnaðar-
heimilinu á Akureyri í kvöld kl.
20.30 ásamt Ólafi Vigni Alberts-
syni sem leikur með á píanó. Á
efnisskrá eru verk eftir Mozart,
Puccingi, Mahler, Schumann,
Donizetti og fleiri. Guðrún er
Akureyringum vel kirnn því hún
sló í gegn í hlutverki sínu í Leður-
blökunni sl. vetur.
Sýningar
Skáldakvöld á Borginni
Besti vinur ljóðsins stendur fyr-
ir skáldakvöldi á Hótel Borg í
kvöld kl. 21. Þar koma fram Bragi
Ólafsson, Ingibjörg Haraldsdótt-
ir, Kristín Ómarsdóttir, Kristján
Þórður Hrafnsson, Sigurður
Pálsson og Þorsteinn Gylfason.
Kynnir á skáldakvöldinu er
Hrafn Jökulsson.
Mikki mús er 65 ára og eldist lít-
ið.
Mikkier
hálfsjö-
tugur!
Mikki Mús birtist fyrst sem htil
teiknuð mynd á sýningartjaldi í
kvikmyndahúsinu Colony Theat-
er í New York þann 18. nóvember
1928. Hann verður því 65 ára gam-
all í vefur og hefur ekkert breyst!
Ólöglegar hrotur!
Mark Thompson Hebbard hefur
mælst með hæstu hrotur. Mæl-
ingin var gerð í rannsókn í
Blessuð veröldin
Vancouver í Kanada aðfaranótt
3. nóvember 1987. Tæki var sett
í 60 cm fjarlægð frá andhti Heb-
bards og mældist frá honum stöð-
ugur hávaði upp á 85 decibil.
Umferðarreglugerð í Vancouver
leyfir ekki meiri hávaða en 80
decibil og Hebbard veltir því fyrir
sér hvort hann sé ekki að bijóta
lögin með því að leggjast til svefns
í borginni!
Eldgömul hljómplata!
Fyrsta íslenska hljómplatan
var tekin upp í Kaupmannahöfn
og með vissu fyrir árið 1907. Þar
lék hljómsveit „Ó, Guð vors
lands“ og „Eldgamla ísafold".
Fyrstur íslenskra manna til að
syngjainn á hljómplötu var Pétur
A. Jónsson óperusöngvari, árið
1907.
Færð á vegum
Víða á lándinu er nú vegavinna í
fuhum gangi og má búast við töfum.
Ökumönnum ber að minnka öku-
hraða þar sem vegavinna er.
Hálendisvegir eru Ðestir færir
fjallabílum en vegirnir í Land-
Umferðin
mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa-
vatnsleið, um Uxahryggi og Tröha-
tunguheiði eru opnir öhum bílum.
Ófært er vegna snjóa yfir Dyngju-
fjahaleið og í Hrafntinnusker. Loð-
mundarflörður og Amarvatnsheiði
eru fær fjórhjóladrifnum bílum.
Allir vegir frá Reykjavík að Höfn
og frá Höfn að Egilsstöðum eru greið-
færir. Sömu sögu er að segja af leið-
inni Akureyri-Egfisstaðir.
SSSpan er ný hljómsveit sem
stofnuð er úr broti af öðrum. Tveir
meðlimir, söngvarinn og gítarleik-
arinn, eru úr Sororicide sem þekkt
var fyrir dauðarokkið. Að
Eddu Þóraiinsdóttur umboðs-
manns, hafa þeir skipt um takt og
farið yfir í nýbylgjuna.
„Þessi tónhst höfðar til fleiri að
mínu mati. Dauðarokkiö er þung-
lamalegt en yfir þessari nýju sveit
er léttleUii. Hún hefur vakið at-
hygh fyrir líflega sviðsframkomu
fram th þessa og svo verður áfram.
Það má benda á að trommarinn
kemur úr Júpíters og það sýnir
breidd þessarar nýju sveitar."
Með SSSpan spilar Kolrassa
SSSpan er ný hljómsveit.
krókríðandi og hefur hún fengið
nýjan tronunuleikara sem er karl-
kyns. Auk þess mæth* Dr. Gunni
og tekur nokkur lög.
Robert Redford leikstýrir.
Við ár-
bakkann
Við árbakkann segir sögu
tveggja bræðra, Norman og Paul,
sem alast upp í fógrum smábæ í
Montana. Faðir þeirra er prestur
í bænum og hefur yndi af flugu-
veiði í ánni Big Blackfoot. Bræð-
umir hljóta strangt uppeldi en
samband þeirra við foðurinn er
best þegar hann er með þeim í
veiði. Bræðumir em mjög ólíkir;
Bíóíkvöld
Norman er alvömgefmn og geng-
ur vel í skóla en Paul er galsa-
fenginn og byrjar snemma að
taka áhættur. Fullorðinn veröur
hann veikur fyrir fjárhættuspili
og fogrum konum en tekst illa að
höndla hamingjuna.
Myndin er byggð á ævisögu
Norman Maclean og gerist að
mestu á þriðja áratugnum. í
myndinni em mjög faUegar og
flóknar fluguveiðisenur sem
franski kvikmyndatökumaður-
inn Philhppe Rousselot nær
sniUdarlega enda fékk hann
óskarsverðlaun fyrir vinnu sína.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Jurassic Park
Laugarásbíó: Hr. fóstri
Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
Bíóhöllin: Jurassic Park
Bíóborgin: Jurassic Park
Saga-bíó: AUt í kássu
Regnboginn: Amos og Andrew
Gengið
Norður-Þingeyjarsýsla
_ Norður-Þingeyjarsýsla er 5380 fer-
kílómetrar. Hún nær frá austan-
verðu Langanesi að austanverðu
Tjömesi. Tveir flóar hggja að sýsl-
unni, Öxarfjörður og Þistilflörður og
skUur Melrakkaslétta þá að. í Þistil-
flörð faUa nokkrar ár og er Hafra-
lónsá þeirra mest.
Margir fagrir og sérkennUegir
Umhverfi
staðir era í sýslunni. Má þar nefna
Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur með
Dettifossi. Ásbyrgi er stórbrotið nátt-
úrufyrirbæri, umlukið um 100 m
hamravegg.
í sýslunni eru kauptúnin Kópa-
sker, Raufarhöfn og Þórshöfn. Gisti-
möguleikar fyrir ferðamenn em víða
um sýsluna eins og kortið sýnir.
Sólarlag í Reykjavík: 21.30.
N-Þirigeyjarsýs
Sólarupprás á morgun: 5.34.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.34.
Árdegisflóð á morgun: 7.57.
Heimild: Almanak Háskólans.
Sonur Nínu
og Skúla
Hann lét fara vel um sig í fangi vó 3.980 grömm og mældist 54 sentí-
mömmu sinnar þessi litii drengur. ■ metrar. Hann var eini sh-ákurinn
Hannfæddist 1. ágúst kl. 3.12. Hann í mikiu stelpnageri og þótti jiað
_________________ bara ágætt. Foreldrar hans era
rlaj-roi-ng NínaBjörk Hlööversdóttir ogSkúh
D 0.1X1 Uayöuö Gunnsteinsson.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 190.
19. ágúst 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,090 71,290 72,100
Pund 107,300 107,600 107,470
Kan. dollar 53,790 53,950 56,180
Dönsk kr. 10,3120 10,3430 10,7850
Norsk kr. 9,7280 9,7570 9,8060
Sænskkr. 8,9810 9,0080 8,9360
Fi. mark 12,2830 12,3200 12,3830
Fra.franki 12,0280 12,0640 12,2940
Belg. franki 1,9981 2,0041 2,0254
Sviss. franki 47,7700 47,9100 47,6100
Holl. gyllini 37,5000 37,6100 37,2800
Þýskt mark 42,1900 42,3100 41,9300
it. líra 0,04441 0,04457 0,04491
Aust. sch. 5,9950 6,0160 5,9700
Port. escudo 0,4123 0,4137 0,4127
Spá. peseti 0,5127 0,5145 0,5154
Jap. yen 0,69520 0,69730 0,68250
írsktpund 99,410 99,710 101,260
SDR 100,21000 100,51000 100,50000
ECU 80,5600 80,8000 81,4300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
? T~ 3 F~ n
2
10 1 '5 rr
jL
f * 1
It 1 W
2i 22
Lárétt: 1 refsing, 8 espar, 9 fugl, 10 spaöa,
12 tré, 14 tryUtur, 16 leiðsla, 17 skjólan,
18 vind, 20 sjór, 21 rykkom, 22 púkans.
Lóörétt: 1 hæpin, 2 kliður, 3 kvikmynd,
4 ófúst, 5 þakskegg, 6 fersk, 7 bulls, 11
heimshlutar, 13 báturinn, 14 suða, 15
sterka, 19 dreifa.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 höft, 5 ósk, 8 öflugt, 9 státnar,
10 murta, 12 gá, 14 asa, 15 urtu, 17 tugga,
19 iss, 20 ukum.
Lóðrétt: 1 hösmagi, 2 öflust, 3 flá, 4 tutt-
ugu, 5 ógnar, 6 stag, 7 kýr, 11 raus, 13
áum, 16 tau, 18 GK.