Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 Fimmtudagur 19. ágúst SJÓNVARPIÐ **1 6.30 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum. Bein útsending. Meðal keppnisgreina, sem sýnt verður frá, má nefna úrslit í 400 metra grinda- hlaupi karla og kvenna, kringlu- kasti og 200 metra hlaupi kvenna. Einnig verður sýnt frá undanúrslit- um MOO og 110 m grindahlaupi og 200 metra hlaupi karla. 18.50 Tóknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri fró ýmsum löndum. Sagan af Jóni Hinrik. Bandarísk þjóðsaga. Þýðandi: Nanna Gunn- arsdóttir. Sögumaður: Halldór Björnsson. 19.30 Auölegö og ástríöur (138:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. .20.00 Fréttir. ^20.30 Veöur. 20.35 Syrpan. i þættinum verður fjallað um litskrúðugt íþróttalíf hér heima og erlendis. Umsjón: HjördísÁrna- dóttir. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Saga flugsins (3:7) Draumurinn verður aö martröð (Wings over the World: The Dream Becomes a Dis- aster). Hollenskur myndaflokkur um frumherja flugsins. I þættinum er sagt frá erfiðleikum breska flug- vélaiðnaðarins eftir seinni heims- styrjöldina við að smíða farþega- þotu. Þýðandi og þulur: Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.05 Stofustríö 17:18) (Civil Wars). Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í New York og sérhæfir sig í skiln- aöarmálum. Aöalhlutverk: Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Heimsmeistaramótiö í frjálsum íþróttum. Sýndar verða svipmynd- ir frá helstu viðburðum dagsins, meðal annars úrslitum í 400 metra grindahlaupi, kringlukasti karla og 200 m hlaupi kvenna. Einnig frá tugþraut og undankeppni I ýmsum greinum. 0.00 Dagskrárlok. Morgunsjónvarp föstudaginn 20. ágúst 1993. 9.45 Heimsmeistaramótiö í frjálsum íþróttum. Bein útsending. Pétur Guðmundsson er á meðal kepp- enda í kúluvarpi karla og verður sýnt frá undanúrslitakeppninni. Einnig er keppt f tugþraut og þrí- stökki kvenna. "10.45 Hlé. 16.45 Nógrannar. 17.30 Út um græna grundu. Endurtek- inn þáttur frá síöastliðnum laugar- dagsmorgni. 18.30 Getraunadeildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spjallar við boltasérfræðinga, Iftur inn á æfingar og fer yfir stöóuna í Get- raunadeildinni. 19.19 19:19. 20.15 Ferill Jessicu Lange (Crazy about the Movies). í þessum þætti er rakinn ferill leikkonunnar Jessicu Lange en hún hefur komið mörgum á óvart með leik sfnum í gegnum tfðina. Margir töldu að hún væri smástirni sem ekki myndi fást við persónusköpun í hlutverk- um sinum. Þann 26. ágúst er svo þáttur um Orson Welles. 21.10 Óróönar gátur. Það er komið aö lokaþætti þessa bandaríska myndaflokks. 22.05 Getraunadeildin. Farið yfir úrslit kvöldsins og sýnt frá helstu leikj- um. 22.20 Hættuleg ást (Love Kills). Hér er á feröinni spennumynd um vell- auöuga konu sem er hundleiö á hjónabandi sínu. Aðalhlutverk: Virgina Madsen, Lenny von Dohlen og Erich Anderson. 1991. Bönnuö börnum. 23.45 Heltekin (Secret Passions). Ung hjón, Karen og Eric, fara í frí og gista á gömlu hóteli, þ>ar sem hroðalegir atburðir áttu sér stað fyrir langa löngu. Eitt sinn þegar Karen lltur i spegil í hótelherbergi sínu birtist fmynd löngu látinnar þjónustustúlku á speglinum og heltekur hana. Þjónustustúlkan var hengd fyrir aó myrða elskhuga sinn og andi hennar skipar Karen aö myrða Eric, eiginmann sinn. Aðal- hlutverk: Susan Lucci, John James, Marcia Strassman, Robin Thomas, Douglas Seale og Finola Hughes. 1988. Stranglega bönn- uö börnum. 1.20 Robocop II. Þegar heiöarlegur og hugrakkur lögreglumaður slasast alvarlega f viðureign við moröóöa glæpamenn er líkami hans notaður sem efniviður f hinn fullkomna lög- gæslumann framtíðarinnar. Robocop er aö hálfu maður og hálfu leyti vél. Hann á ekki að muna neitt úr fortíð sinni en hann fær undarlegar „martraðir" þegar hinn mennski hluti og vélin berjast um yfirráð í huga hans. Aðalhlut- verk: Peter Weller, Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kershner. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 3.15 MTV - Kynningarútsending. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt ó hádegi. 12.01 Daglegt mól, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti..) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hús hinna glötuðu" eftir Sven Elvestad. 4. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Eplatréð“ eftir John Galsworthy. Edda Þórarins- dóttir byrjar lestur þýðingar Þórar- ins Guönasonar. 14.30 Sumarspjall Péturs Gunnarsson- ar. (Áóur á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Fjallaö um Þor- vald Blöndal, sönglaaagerð hans og æviferil. Umsjón: Ásgeir Sigur- gestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. (Áður á dag- skrá 24. júlí 1983.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Barnahorniö. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Kynning á óper- unni „Arnljótur gellini eftir Wilhelm Peterson-Berger. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. íþróttafréttamenn lýsa leikjum dagsins. 21.00 Besti vinur Ijóðsins. Bein út- sending frá Ijóðakvöldi. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 23.00 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnaisdóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal leika kvöld- tónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. María Rún Hafliðadóttir og Sigurður B. Stefánsson. FM 957 kl. 22.00: I kvöld verður þátturinn Nýr Jifsstill ó dagskrá á FM 957. í þættinum verður m.a. rætt vjð Þorgrím Þráinsson rithöfund en bækur hans hafa notiö mikilla vinsælda. Umhverfisfélag íslands- banka verður kynnt og snyrtifræðingur kemur í heimsókn og fræðir hlust- endur um rétta meðferð á snyrtivörum og verndun húðarinnar. Þá mun lög- reglan lita inn í spjall en auk þess verður fjallað um starf- semi UMFÍ. Umsjónarmenn þáttarins eru María Riin Hafliðadóttir og Sigurður B. Stefítnsson. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞjóöarÞel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (80) Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá Sumartónleikum í Skálholts- kirkju 14. ágúst þ.m. 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- þætti. Bréf úr Landeyjum og myndlistarpistill Halldórs Björns Runólfssonar. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 íslenskar heimlldarkvikmyndir. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Rætt við Erlend Sveinsson og Friö- rik Þór Friðriksson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Stjórnmál á sumri - Varnir og samstaöa. Sérfræðingar kynna ný viðhorf í heimsmálum og stjórn- málamenn ræða varnarmál íslend- inga í nánustu framtíö. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Á óperusviöinu. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91 -686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur (beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Sigurðsson. Helgi Rúnar situr við stjórnvölinn næstu klukkutímana og leikur lögin sem allir vilja heyra. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Helgi Rúnar heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Frískleg tónlist, létt spjall og skemmtilegar uppákomur fyrir alia þá sem eru í sumarskap. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liöir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um með Jóhanni Garðari Ólafs- syni. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiöandi er Þorsteinn As- geirsson. 23.00 Halldór Backman. Halldór lýkur deginum meó heitri sumartónlist. 2.00 Næturvaktin. ioa «. 12.00 Hádegi8lrittlr. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Lillð og tilveran. 17.00 Siðdegisfréttir. 18.00 Út um viða veröld. 19.00 íslenskir tðnar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndfs Rut Stefinsdóttlr. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundlr kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænallnan s. 615320. FmI9(>9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Haraldur Daði. 16.00 Skipulagt KaosSigmar Guð- mundsson 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur eru leiknar kl. 11.30, 14.30 * og 18.00 FM#957 11.00 PUMA-íþróttafréttlr. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt vlö tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 PUMA-íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö Umferðarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 íslensklr grilltónar 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Nýr lífssb'IISigurður B. Stefáns- son \ 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnlð.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Jenný Johansen 22.00 Sigurþór Þórarinsson SóCin jm 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og loglö. 13.59 Nýjasta nýtt. 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Rokk. Dóri rokkar í rökkrinu. 20.00 Pepsi-hálftiminn. Umfjöllun um SSSól og GCD, tónleikaferöir o.fl. 20.30 íslensk tónlist. 21.00 Vörp.Guðni Már Henningsson. 24.00 Næturlög. Bylgjan - Isafjörður 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 EUROSPORT ★, ★ 11.00 Llve Athletics: The World Championships from Stuttgart 13.00 Tennls: The ATP Tournament from New Haven, USA 15.00 Live Athletics: The World Championships Irom Stuttgart 16.00 Live Cycling: The World Championships from Hamar, Norway 18.30 Eurosport News 1 19.00 Mountainblke: The Grundig Downhill World Cup Final 19.30 Basketball: The American Championships 20.00 Athletics: The World Champl- onships from Stuttgart 21.30 Tennls: A look at the ATP Tour 22.00 Formuia One: The Hungarian Grand Prix 23.00 Eurosport News 2 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 Once an Eagle. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Paper Chase. 20.00 Chances. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 11.00 The Doomsday Fllght. 13.00 Ernest Scared Stupid. 15.00 Safarl 3000. 17.00 Llonheart. 19.00 Tlll Murder Do Us Part II. 21.00 Scanners 2: The New Order. 22.45 Plan of Attack. 0.30 Bilnd Fury. 2.45 Blue Heat. Heimsstyrjaldarárin reyndust miklir uppgangstímar fyrir flugvéiaiðnaðinn. Sjónvarpið kl. 21.10: Saga flugsins Draumurinn verður að martröð Heimsstyijaldarárin reyndust miklir uppgangs- tímar fyrir flugvélaiönað- inn. Stjórnvöld lögðu hon- um til bæöi miklar fjárhæð- ir og tæknibúnaö ýmiss konar. Flugvélin sannaði brátt hæfni sína sem árang- ursríkt vopn og flutninga- tæki fyrir hergögn og mann- afla. Breskur flugvélaiönaö- ur stóö því á nokkrum krossgötum þegar friöur komst á. Þar í landi höfðu flugvélaverksmiðjur lítið gert annað en að framleiða hergögn meðan ófriður ríkti. Tilraunir með þotu- hreyfil höfðu hafist um það leyti sem seinni heimsstyij- öldin braust út. Ekki leið á löngu þar til fyrsta farþega- þotan var smíðuð af de Ha- villand verksmiðjunum. Þessi vél, sem gekk undir nafninu Comet, brást þó þeim vonum sem við hana voru bundnar. Hvert stór- slysiö rak annað og breski flugvélaiðnaðurinn beið mikinn álitshnekki. Eftir að tekist haiði að bjarga sund- urtættu flugvélarflaki af hafsbotni var hafist handa við að rannsaka orsakir slysanna og læra af fyrri mistökum. Þýðandi og þul- ur þáttarins er Bogi Amar Finnbogason. Eplatréð er ein af perlum breskrar sagnalistar. Sagan er eftir nóbelsskáldið John Galsworthy í frábærri þýð- ingu Þórarins Guönasonar. Edda Þórarinsdóttir les. Þetta er fógur og tragísk ástarsaga sem spegiar stéttamun og félagslegar hömlur sem verða ástinni yfirsterkari. Einnig eru hér fagrar náttúrulýsingar og ljóðræn kennd sem setur mark á stil sögunnar. Gaisworthy er einn af fremstu höfundum Breta á þessari öld og frægastur fyr- ir ættarsögu sína um Fors- yte ættina. Myndin er um konu sem lifir í óhamingjusömu hjónabandi. Stöð 2 kl. 22.20: Hættuleg ást Hættuleg ást er spennu- mynd um efnaða konu, Re- bekku, sem er í óhamingju- sömu hiónabandi og tekur upp ástríöufullt samband með ungum manni. Eigin- maður Rebekku, sálfræð- ingurinn Drew, sýnir henni Utia athygli og hún leitar að umhyggju í örmum annars manns. En ástarsamband þeirra hefur aðeins staðið í stuttan tíma þegar elsku- huginn segir Rebekku að Drew hafi ráöið hann til að koma henni fyrir kattarnef. í aðalhlutverkum eru Virg- inia Madsen, Lenny Won Dohlen og Eric Anderson. Leikstjóri er Brian Grant.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.