Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 7 Fréttir ítrekaö breytist dagskrá Stööv- ar 2 skyndilega án þess að til- kynning um það hafi borist til blaðanna. Á laugardaginn átti t.d. að sýna kvikmyndina South Pac- ific en sýning hennar féll niður vegna þess að eintakið skaddaðist rétt fyrir sýningu. „Spólur geta auðveldlega eyði- lagst eða skemmst í meðfórum og þaö getur komið bilun í texta- rás rétt fyrir útsendingu. Þá verð- um við að sýna eitthvert annað efni í staðinn. Við sýnum mynd- ina South I’acific 2. október." seg- ir Jónas R. Jónsson, dagskrár- stjóriStöðvar2. -em Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 18. ágúst seldust alls 22,341 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 0,123 52,00 52,00 52,00 Blandað 0,342 10,64 10,00 27,00 Gellur 0,010 320,00 320,00 320,00 Langa 0,040 55,00 55,00 55,00 Lúða 0,285 181;65 50,00 330,00 Lýsa 0,025 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 3,780 81,80 80,00 82,00 Steinbítur 0,546 78,44 76,00 82,00 Þorskur, sl. 1,493 86,93 80,00 107,00 Ufsi 7,914 38,26 37,00 39,00 Ýsa,sl. 7,779 99,77 50,00 119,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. óoúst soldust alls 84.036 tonn. Stb.ósi 0,039 10,00 10,00 10,00 Langa 0,587 66,00 66,00 66,00 Keila 16,414 49,00 49,00 49,00 Hlýri 0,085 60,00 60,00 60,00 Háfur 0,018 5,00 5,00 5,00 Hnísukjöt 0,012 96,00 96,00 96,00 Ýsa, stór 2,882 111,08 110,00 115,00 Undirm.ý. 1,630 15,00 15,00 15,00 Und. þors. 2,191 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 2,116 81,00 81,00 81,00 Karfi 2,766 64,38 25,00 65,00 Ufsi 4,141 39,43 33,00 40,00 Steinb. 1,819 60,16 57,00 61,00 Lúða 0,795 324,69 85,00 375,00 Bland.,só. 0,011 80,00 80,00 80,00 Ýsa 10,537 89,02 85,00 112,00 Þorsk/da 0,025 31,00 31,00 31,00 Þorskur 37,923 84,47 47,00 89,00 Hnísa 0,035 5,00 5,00 5,00 Blandaður 0,011 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Akraness 18. ágúst seldust alls 6,154 tonn. Karfi 0,022 33,00 33,00 33,00 Keila 0,087 10,00 10,00 10,00 Langa 0,221 49,00 49,00 49,00 Lúða 0,581 113,39 37,00 320,00 SandkolL 1,080 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 0,420 78,41 81,00 86,00 Sólkoli 0,015 56,00 56,00 56,00 Steinbítur 0,682 54,43 40,00 77,00 Þorskur, sl. 1,841 88,71 74,00 99,00 Ufsi 0,025 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 0,786 96,70 94,00 97,00 Ýsa, smá 0,318 8,00 8,00 8,00 Ýsa, und.,sl. 0,073 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. áflúst seldust alls 22,6881únn, Þorskur, sl. 3,767 85,99 74,00 92,00 Ýsa, sl. 0,903 110,93 110,00 112,00 Ufsi, sl. 13,098 36,86 35,00 38,00 Langa,sl. 0,150 46,00 46,00 46,00 Keila.sl. 0,037 37,00 37,00 37,00 Steinbítur, sl. 0,260 64,38 64,00 65,00 Lúða.sl. 0,362 127,04 100,00 175,00 Skarkoli, sl. 0,258 79,53 78,00 80,00 Sólkoli, sl. 0,072 88,00 88,00 88,00 Karfi, ósl. 3,781 49,38 20,00 50,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 0,549 63,40 51,00 66,00 1,383 52,63 30,00 58,00 0,068 171,99 130,00 195,00 Lýsa 0,152 10,00 10,00 10,00 Skata 0,092 59,21 26,00 91,00 Skarkoli 0,026 81,00 81,00 81,00 Skötuselur 0,319 201,41 201,00 204,00 Steinbltur 0,872 82,00 82,00 82,00 Þorskur, sl. 5,239 90,46 81,00 121,00 Þorskur, und.,sl. 0,177 54,00 54,00 54,00 Ufsi 5,232 34,35 34,00 35,00 Ýsa, sl. 5,884 98,59 56,00 111,00 Ýsa, und., sl. 4,115 14,77 11,00 15,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 18. égúst seldust alls 4,303 tonn Þorskur, sl. 3,693 84,45 84,00 85,00 Ýsa, sl. 0.452 108,83 100,00 110,00 Hámeri, sl. 0,144 140,00 140,00 140,00 Undirmáls- 0,014 40,00 40,00 40,00 þorskur, sl. Fiskmarkaður Patreksfjarðar 18. áaúst sddust slls 10,482 tonn. Þorskur, und.,sl. ÓÓ26 42,00 42,00 42,00 Gellur 0,066 305,00 305,00 305,00 Lúða 0,012 190,00 190,00 190,00 Skarkoli 0,012 53,00 53,00 53,00 Steinbítur 0,184 68,00 68,00 68,00 Þorskur, sl. 7,812 80,37 79,00 83,00 Ufsi 0,057 15,00 15,00 15,00 Ýsa, sl. 2,287 101,06 80,00 108,00 Ýsa,und.,sl. 0,026 35,00 35,00 35,00 Fréttir Loðnu- og þorskafli umfram spá: Engin „kreppa“ áþessuári - á mælikvarða landsframleiðslu en þjóðarframleiðsla minnkar Samkvæmt nýjustu útreikningum verður enginn samdráttur í lands- framleiðslunni á yfirstandandi ári. Að því leyti verður engin „kreppa“, en hagvöxtur eða samdráttur er yfirleitt reiknaður út frá lands- framleiðslunni. Á hinn bóginn dregst svonefnd „þjóðarfram- leiðsla“ saman, en þá hafa breyt- ingar okkur í óhag á viðskiptakjör- um við önnur lönd verið teknar inn í dæmið. Það sem nú breytir fyrri spá Þjóð- hagsstofnunar, er að loðnuaflinn fer töluvert fram úr því, sem spáð hafði verið, og þorskaflinn í ár verður meiri en spáð var. Þjóð- hagsstofnun hafði í vor spáð 0,8 prósenta samdrætti í landsfram- leiðslunni. Loðnuaflinn virðist ætla áð verða um ein milljón tonna í stað 800 þúsund tonna, sem stofn- unin hafði reiknað með. Þorskafl- inn stefnir í að verða 240-250 þús- und tonn í stað 225 þúsund tonna, sem Þjóðhagsstofnun hafði spáð í ár. Þessar stórvægifegu breytingar þýða að landsframleiðslan ætti nú í ár nánast að standa í stað, gæti jafnvel aukist smávægilega, að sögn Þórðar Friðjónssonar, for- stjóra Þjóðhagsstofnunar, í viðtafi við DVígær. Þegar litið er á, hvaða breytingar verða á „þjóðarframleiðslunni“, tökum við breytingar á viðskipta- kjörum inn í. Verð á útfluttum sjáv- arafurðum okkar hefur lækkað töluvert í ár, eins og fram hefur komið. Þetta þýddi minni þjóðar- framleiðslu. Þjóðhagsstofnun spáði í vor, að þjóðarframleiðslan mundi minnka um 3 prósent. Það gæti enn gengið eftir. Olíuverð á heims- markaði hefur lækkað nokkuð, en á móti kemur jafnvel enn lægra fiskverð en spáð var. Þótt lands- framleiðslan lagist frá fyrri spá, nær sá bati því ekki til þjóðarfram- leiðslunnar. Samdráttur á næsta ári Spáð er 2 prósenta samdrætti landsframleiðslu á næsta ári. Þorskaflinn fer fram úr áætlunum í ár, sem þýðir, að við verðum að veiða minni þorsk á næsta alman- aksári. Á næsta ári, 1994, verður því unnt að tala um kreppu eða að minnsta kosti samdrátt bæði lands- framleiðslu og þjóðarframleiðslu, gangi spáin upp. Hvað gerist eftir það? Spámennirnir telja sem stendur, að ekki verði unnt að búast við verulegri uppsveiflu árin 1995 og 1996. Mestar líkur séu til, að lands- framleiðslan standi sem næst í Sjónarhom Haukur Helgason DVl Grafið sýnir breytingar á landsframleiðslunni, eða „hagvöxt“ eða sam- drátt, síðustu ár og spá fyrir næstu framtíð. stað. Mörgum er tungutamt að tala mn, að við séum nú í kreppu. Eins og sést af framansögðu skyldi fólk þó fara varlega í það. Þá er rétt að hafa í huga, að ekki er sama við hvaöa hugtak er miðað. Ófærðí miðbæog nánasta um- hverfi Miðbær Reykjavíkur, Þingholtin og Vesturbærinn eru erfið yfirferðar eins og bæjarbúar hafa tekið eftir. Framkvæmdirnar eru á vegum Hita- veitu Reykjavíkur, gatnamálastjóra og Reykjavíkurhafnar. Póstur og sími endumýjar sínar lagnir í kjölfar Hitaveitunnar og þannig em skurð- irnir samnýttir. Hópur á vegum gatnamálastjóra gengur því næst frá gangstéttum. „Framkvæmdimar eru óvenjulega miklar núna. Ingólfstorgiö er hluti af stórri áætlun sem miðar að end- umýjun Kvosarinnar. Þar höfum við unnið eftir áætlun sem sett var upp fyrir þremur árum. í ár er komið að Ingólfstorgi," segir Sigurður Skarp- héðinsson gatnamálastjóri en Ing- ólfstorg er nánast óþekkjanlegt. Auk þess sér garðyrkjustjóri um framkvæmdina á Amarhóli en end- urnýjun á vesturbakka Tjarnarinnar er á vegum gatnamálastjóra. Hitaveitan endumýjar hitalagnir í Vesturbæ og ófærð á Vesturgötu hef- ur verið mjög áberandi sökum þess. „Við erum að klára Vesturbæinn svo það verður sennilega ekki meira gert þar á næstu árum,“ segir Öm Jensen hjá Hitaveitunni. Reykjavíkurhöfn hefur nær lokið við að færa fram þilið á Miðbakka en þar er búið að skapa aðstöðu til að taka á móti stórum skemmtiferða- skipum. -em G,Jotf,"ingar-p Gatnamálastjóri Póstur og sími Garöyrkjustjóri Dælustöð Hitaveitan Byggingamenn kæra Akureyrarbæ - vegna vinnu ófaglærðs fólks Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii; Rannsóknarlögreglan á Akureyri hefur nú til rannsóknar kæru Meist- arafélags byggingamanna á Norður- landi. Félagið hefur kært Akur- eyrarbæ fyrir að láta ófaglærða menn vinna að trésmíðavinnu við höfnina. Kært er að ófáglærðir starfsmenn Akureyrarbæjar hafi unnið við mótauppslátt á bryggjukanti en þau störf megi aðeins vinna iðnlærðir, memi eða nemar og verkiö verði að vera undir umsjón meistara. Að sögn rannsóknarlögreglunnar á Akureyri hafa mál svipuð þessu komið upp af og til í bænum en þetta mun þó vera í fyrsta skipti sem Akureyrarbær er kæröur fyrir slíkt. Framkvæmdirnar eru á verksviði hafnarstjóra en ekki náðist í hann vegna þessa máls í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.