Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1993, Blaðsíða 10
Almenna auglýsingastofan ht.
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
10
Ökumenn!
Minnumst þess að
aðstaða barna í
umferðinni er allt önnur
en fullorðinna!
iJUMFERÐAR
Heimsþekkt gæöa
leikföng í garðinn,
sumarhúsið og inná
heimilið. Fjölbreytt úrval
ávallt fyrirliggjandi.
LITTLE TIKES
-leikföng sem endast!
Faest i naestu
\eikfangaverslun_
I. GUÐMUNDSSOIM & Co. hf.
UMBOÐS OG HEILOVERSLUN
SlMI 91-24020 FAX 91-623145
Útlönd
Bankastjórar við Færeyjabanka fara frá:
Fjórir ákærðir
fyrir fjársvik
Tveir bankastjórar við Færeyja-
banka sögðu af sér í gær vegna
ákæru um að þeir hefðu, í félagi við
tvo aðra bankastjóra, svikið fé úr
færeyska landskassanum vegna
togarasmíði. Ákæran er talin svo al-
varleg fyrir álit bankans að þeir
ákváðu að fara frá.
Ákæra var lögð á hendur mönnun-
um fjórum fyrir rúmum mánuði og
segir þar að þeir hafi tilkynnt land-
stjóminni um eigiö fé sem ekki var
tiltækt í tengslum viö smíði tveggja
togara.
Yfirlýsing mannanna þýddi að
skipasmíðarnar voru fjármagnaðar
með aöstoö færeyska landskassans.
Sú fjármögnun kostaði færeyska
skattborgara svo rúma tvo milljarða
íslenskra króna þegar upp var staðið.
Bankastjóramir tveir, sem nú hafa
sagt af sér, em ákærðir fyrir að segja
ekki satt um eigið fé vegna byggingar
togarans Skálafjalls. Þriöji maður-
inn, sem er bankastjóri í Fossbank-
anum, htlum færeyskum banka, er
ákærður um svik í tengslum við
smíði skipsins Heygadrangs, auk
svikanna við smíði Skálafjalls. Fjórði
maðurinn er fyrrverandi banka-
stjóri.
Fjórmenningarnir hafa allir lýst
yfir sakleysi sínu en yfirheyrslur yfir
þeim hefjast í byrjun næsta mánað-
ar.
Annar bankastjóranna, sem fóru
frá í gær, hefur veriö æðsti yfirmað-
irn Færeyjabanka frá því í byrjun síð-
asta áratugar. Hann hefur tryggt sér
starf í Den Danske Bank sem átti
meirihluta hlutabréfa í Færeyja-
banka þar til nýlega. Hinn banka-
stjórinn tekur við starfi deildarstjóra
hjá Færeyjabanka.
Ritzau
Tryggðu þer
þennan yndislega
félaga strax!
Fra leikstjóra „Home Alone'
TONELy
Nu verður engin einmanna,
því hún kemur á allar betri
myndbandaleigur í dag, 19. ágúst.
Maðurinn.
Konan.
Móðirín. i
Fra leikstjora Jiome AJone
Ly
Ni
SAM
THE
L0
ELy
John
Candy
bregst
aldrei!
Maureen
O'Hara
sér vel
uni sína.
Það hefur farið fyrir brjóstið á mörgum Þjóðverjum að landi þeirra, fyrirsæt-
an Claudia Schiffer, tók tilboði ítalska timaritsins NOI um að koma fram
berbrjósta á forsiðu þess. Hún hefur ekki áður sést nakin. Símamynd Reuter
RefsaSúdönum
meðeinangrun
Bandarísk yfirvöld hafa sett Súdan
á svartan lista og vonast til að með
því takist að einangra landið frá öll-
um samskiptum á alþjóðlegum vett-
vangi.
Þetta er gert til að refsa stjóm Súd-
ans fyrir að hafa lagt á ráðin um að
sprengja höfuðstöðvar Sameinuðu
þjóðanna í New York í loft upp í sum-
ar ásamt höfuðstöðvum bandarísku
alríkislögreglunnar, FBI, og sam-
göngumannvirkjum í New York.
Bill Clinton forseti sagði í gær að
sannanir gegn Súdönum væm næg-
ar og því ekki um aðra kosti að velja
en að refsa þeim.
Reuter