Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 1
ráipj NVA/WWW £&m Frjálst,öháð dagblað 190. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 130 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR * / * reyndi einnig að na á þriðju milljón króna frá Dansk AFS í Kaupmannahöfh - sjá bls. 2 Bolungarvík: ÓttastaðÓs- vör láti landa áísafirði - sjábls.7 Matvara: Alltað479 prósentverð- munur milli verslana - sjábls. 13 Rikisstjómm: Deilt um túlk- un á búvöru- lögunum - sjábls.4 Noregur: Eyðniveiran finnstí smygluðum sterum -sjábls.9 Michael Jackson sak- aður um kyn- ferðisafbrot -sjábls. 10 m Hátíðardagskrá var í tilefni 25 ára afmælis Norræna hússins i Reykjavík i gær. Hátíðin hófst kl. 9 er blasið var til afmælis. Aimælisterta var á boðstolum' allan daginn. Síðan rak hver dagskrárliðurinn annan: upplestur, söngur, tónleikar, kvikmynd og leiklist. Myndin var tekin er Söngfélag eldri borgara í Reykjavík tók lagið. Hátíðin heldur áfram í kvöld og stendur fram á þriðjudag. DV-mynd Brynjar Gauti Jón Baldvin Hannibalsson: Norðmenn þurfa þorskastríð fyrir þingkosningar -sjábls.8 kaupauld - sparaðu með kjaraseðlum 16 kjaraseðlar í 4 síðna aukablaði - kraftmikill spamaður - sjá bls. 19-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.