Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
Viðskipti
Hekla stendur í útflutningi á bílum svo tugum skiptir. Forstjóri Heklu segir þarna aðeins vera á ferðinni hefðbund-
in viðskipti umboðsmanna Mitsubishi.
Sigtryggur Helgason, forstjóri Brimborgar:
Algert hrun í bílasölu
- aðeins 247 nýir bílar seldir það sem af er ágústmánuði
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
inniAn Overðtr.
Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 1,6-2 Allirnema isl.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj.
Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b.
15-30mán. 6,10-6,70 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b.
IECU 6-7 Landsb.
Ö8UNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b.
óverötr., hreyfðir 7,00-8,25 Isl.b.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b.
Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb.
óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1-1,50 isl.b. Bún.b.
C 3,8-3,75 Bún. banki.
DM 4,50-5,25 Búnaðarb.
DK 5,50-7,50 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÓVEROTRYGGÐ
Alm.víx. (fon/.) 16,4-20,3 Sparisj.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb.
Viðskskbréf1 ’ kaupgengi Allir
UTLAN verðtryggð
Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb.
AFURÐALÁN
l.kr. 17,20-19,25 Sparisj.
SDR 7,25-7,90 Landsb.
$ 6,25-6,6 Landsb.
£ 8,75-9,00 Landsb.
DM 9,60-10,25 Sparisj.
Dráttarvextir 17,0%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf sept. 17,9
Verðtryggð lán sept. 9,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig
Lánskjaravísitala september 3330 stig
Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig
Byggingarvísitala september 194,8 stig
Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig
Framfærsluvísitaía ágúst 169,2 stig
Launavísitala ágúst 131,3 stig
Launavisitala júlí 131,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.793 6.918
Einingabréf 2 3.778 3.797
Einingabréf 3 4.464 4.546
Skammtímabréf 2,328 2,328
Kjarabréf 4,755 4,902
Markbréf 2,568 2,647
Tekjubréf 1,537 1,584
Skyndibréf 1,987 1,987
Sjóðsbréf 1 3,332 3,349
Sjóðsbréf 2 2,008 2,028
Sjóösbréf 3 2,295
Sjóðsbréf 4 1,578
Sjóðsbréf 5 1,427 1,448
Vaxtarbréf 2,3480
Valbréf 2,2009
Sjóðsbréf 6 806 846
Sjóðsbréf 7 1.419 1.462
Sjóðsbréf 10 1.444
Islandsbréf 1,453 1,480
Fjórðungsbréf 1,174 1,191
Þingbréf 1,566 1,587
Ondvegisbréf 1,475 1,495
Sýslubréf 1,308 1,327
Reiðubréf 1,424 1,424
Launabréf 1,045 1,060
Heimsbréf 1,417 1,460 (Igær)
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka-
verö KAUP SALA
Eimskip 3,93 3,87 3,92
Flugleiðir 1,10 1,00 1,10
Grandi hf. 1,88 1,91 1,97
Islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,90
Olfs 1,80 1,80 1,85
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30
Hlutabréfasj. VlB 1,06
Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,80 1,87
Hampiðjan 1,20 1,20 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,14
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,65 2,45 2,65
Skagstrendingur hf. 3,00 2,91
Sæplast 2,70 2,60 2,99
Þormóöurrammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðlnum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95
Armannsfell hf. 1,20
Arnes hf. 1,85
Bifreiöaskoðun Islands 2,50 2,40
Eignfél.Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaöurinn hf. 2,25
Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,70
Hlutabréfasjóður Noröurl. 1,07 1,07 1,12
Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00
Isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 3,00
Kögun hf. 4,00
Mátturhf.
Oliufélagiðhf. 4,62 4,65 4,80
Samskip hf. 1,12
Sameinaöir verktakar hf. 6,50 6,50 6,60
Sildarv., Neskaup. 2,80
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 4,50
Skeljungurhf. 4,13 4,10 4,16
Softis hf. 30,00 32,00
Tangi hf. 1,20
Tollvörug. hf. 1,10 1,20 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,99
Tölvusamskipti hf. 7,75 6,50
Útgeröarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miðaö viö sérstakt kaup-
gengi.
„Bílasala hefur alveg hrunið þrátt
fyrir að aldrei hafi verið önnur eins
kosta- og gylliboð á markaðnum eins
og núna,“ segir Sigtryggur Helgason,
forstjóri Brimborgar. „Ástæða þess-
ara gylliboða er einfaldlega illa rekin
fyrirtæki. Fyrirtækin hafa allt of
mikinn fastan kostnað. Þau þurfa
svo mikla sölu til að standa undir
honum. Erfið lausaíjárstaða bætist
svo ofan á. Þau þurfa þess vegna
bara að fá pening í kassann, hvað
sem það kostar. En við tökum ekki
þátt í þessum darraðardansi," sagði
Sigtryggur jafnframt.
Bílasala fyrstu þijár vikurnar í
ágúst voru 247 nýir bílar sem jafn-
gildir 330 bíla mánaðarsölu. í ágúst
í fyrra voru hins vegar seldir 574 bíl-
ar og 739 árið 1991.
„Bílasala er mjög léleg, frámuna-
lega léleg, og markaöurinn daufur,"
segir Sigfús Sigfússon, forstjóri
Heklu hf. „Þetta verður mjög erfitt á
næstunni. Kaupmáttur hefur rýrnað
og bílar hafa hækkað í verði. Það
þýðir bara minni bílasala. Fjöldi bíla
er allt of mikill."
Aðspurður segist Sigfús ekki geta
sagt fyrir um hvort hin mikla sam-
keppni á markaðnum eigi eftir að
koma einhverjum fyrirtækjum í koll.
Tilboð sem mikið hafi veriö auglýst
af stærri fyrirtækjunum á markaðn-
um sagði Sigfús varla eiga eftir að
verða rótgrónum fyrirtækjum of-
viða. „Það eru bara alhr að reyna að
halda uppi eftirspurninni.
Hekla stendur nú i útflutningi á
tugum bíla í gámum til Evrópu.
„Þetta er nú bara mál milli umboðs-
manna Mitsubishi þannig að við lán-
um bíla og fáum þá borgaða til baka
í nóvember," sagði Sigfús, aðspurður
um þetta. „Við fáum oft bíla frá öðr-
um umboðsmönnum og látum bíla í
staðinn."
-DBE
Sigurður Helgason forstjóri:
Stefnir í tap
hjá Flug-
leiðum í ár
„Það sem er einkum að hijá okkur
er samkeppni á erlendum mörkuð-
um,“ segir Sigurður Helgason, for-
stjóri Flugleiða, í samtali við DV. Nú
er útht fyrir að verulegur halli verði
á rekstri félagsins á árinu, eða um
360 milljónir króna. Sigurður segir
erfitt efnahagsástand á Vesturlönd-
um setja mark sitt á reksturinn. Það
hafi dregiö mjög úr ferðalögum og
stór flugfélög séu farin að sinna
markhópum Flugleiða, flutningum á
lægri fargjöldum.
„Viö höfum hert mjög markaðs-
sóknina og höfum verið sveigjanlegir
í verðlagningu á svæöum þar sem
samkeppnin er hörðust," segir Sig-
urður, aðspurður um viðbrögð Flug-
leiða við versnandi stöðu þeirra.
Áætlanir næsta sumars og vetrar
segir hann hafa verið endurskoðað-
ar. „Við erum hættir við að fljúga til
Gautaborgar og dregið verður úr
Amsterdam-flugi. Þá verður haldið
áfram aö skera niður í kostnaði."
Félagið setti sér markmiö um 500
milljón króna sparnað á 12 til 18
mánuðum um síðustu áramót. Þegar
hafa verið sparaðar 300 milljónir af
þeim. „Störfum hefur einnig fækkað
um 120 á einu ári, án fjöldauppsagna.
Við munum halda áfram að vera með
mjög virkt kostnaðareftirlit og frysta
enn nýráðningar.'
Fréttir
Margeirenni
efstasæti
jón L. Ámason, DV, Grikklandi:
Að tveimur umferðum ótefld-
um á alþjóðlega skákmótinu í
Komotini í Grikklandi er Margeir
Pétursson í hópi 10 efstu manna
með 5 vi vinning að loknum 7
umferðum. Jón L. Árnason og
Þröstur Þórhallsson hafa 5 v. og
Hannes Hlifar Stefánsson 4 'h v.
í 7. umferð vann Þröstur júgó-
slavnesku skákdrottninguna Mak*
simovic en hinir gerðu jafntefli.
Margeir við pólskan stórmeistara.
Fíngurísög
Emil Thoraxensen, DV, Eskiftrðí:
Húsasmiður á Eskifirði slasað-
ist í gærmorgun þegar hann lenti
með fingur hægri handar í vélsög.
Hann var fluttur á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Neskaupstað og
síöan til Reykjavíkur.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Akraness
24 ágúst seldust alls 10,284 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Undirmál. 2,888 68,00 68,00 68,00
Karfi 0,097 38,00 38.00 38,00
Keila 0,081 39,00 39,00 39,00
Langa 0,236 43,63 40,00 55,00
Lúða 0,242 247,57 100,00 355,00
Lýsa 0,028 15,00 15,00 15,00
Sild 0,028 15,00 15,00 15,00
Sandkoli 0,599 10,00 10,00 10,00
Skarkoli 0,357 76,90 75,00 92,00
Steinbítur 0,415 69,60 60,00 90,00
Tindabikkja 0,078 10,00 10,00 10,00
Þorskur, sl. 2,150 75,05 69,00 86,00
Ufsi 0,054 15,00 15,00 15,00
Undirmálsfiskur 0,045 15,00 15,00 15,00
Undirmálsfiskur 0,056 16,00 16,00 16,00
Ýsa, sl. 2,874 76,82 46,00 91,00
Undirmálsfiskur 0,048 16,00 16,00 16,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 24. éqúst sddust slls 89,883 lonn
Þorskur, sl. 46,070 87,77 80,00 113,00
Ýsa, sl. 7,810 96,47 69,00 113,00
Ufsi.sl. 20,821 36,25 27.00 38,00
Langa, sl. 2,119 43,52 20,00 50,00
Blálanga.sl. 0,014 30,00 30,00 30,00
Keila, sl. 1,115 26,15 23,00 28,00
Steinbítur, sl. 2,180 68,80 40,00 84,00
Skata, sl. 0,035 106,00 106,00 106,00
ósundurliðað, 0,060 10,00 10,00 10,00
sl. Lúða, sl. 0,291 122,03 100,00 140,00
Skarkoli, sl. 0,130 82,00 82,00 82,00
Langlúra, sl. 0,024 30,00 30.00 30,00
Undirmálsþ. 3,550 66,62 40,00 67,00
Undirmálsýsasl. 0,063 10,00 10,00 10,00
Sólkoli,.sl. 0,128 92,00 92,00 92,00
Karfi, ósl. 5,473 45,28 39,00 48,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
24. égúst seldust élls 29,124 tonn.
Karfi 7,673 49,63 49,00 53,00
Keila 0,055 38,00 38,00 38,00
Langa 2,055 53,00 53,00 53,00
Lúða 0,263 213,06 85,00 305,00
Sandkoli 0,315 45.00 45,00 45,00
Skata 0,033 101,00 101,00 101,00
Skarkoli 0,135 78,00 78,00 78,00
Skötuselur 0,436 200,00 200,00 200,00
Steinbitur 0,876 84,45 77,00 85,00
Þorskur, sl.,dbl. 1,426 46,00 46,00 46,00
Þorskur, sl. 5,214 96,07 70,00 116,00
Þorsk. und.,sl. 0,010 35,00 35,00 35,00
Ufsi 4,918 34,64 28,00 35,00
Ýsa.sl. 5,715 105,37 92.00 112,00
Fiskmarkaður Snæfelisness
24. áqúsl seldust alts 6,154 tonn.
Þorskur, sl. 4,731 90,07 90,00 91,00
Ýsa, sl. 0,614 108,79 20,00 140,00
Steinbítur, sl. 0,111 63,00 63,00 63,00
Hámeri.sl. 0,076 70,00 70,00 70,00
Lúða, sl. 0,101 80,00 80,00 80,00
Skarkoli, sl. 0,347 73,00 73,00 73,00
Undirmálsþ., sl. 0,174 61.00 61,00 61,00
Fiskmarkaður I safjarðar
24. ágúst seldust alls 29,789 tonn,
Þorskur, sl. 17,426 88,26 86,00 89,00
Ýsa, sl. 9,073 93,94 92,00 103,00
Ufsi, sl. 0,059 15,00 15,00 15,00
Langa, sl. 0,026 31,00 31.00 31,00
Keila, sl. 0,182 15,00 15,00 15,00
Hlýri.sl. 0,100 63,00 63,00 63,00
Grálúða.sl. 0,700 102,00 102,00 102,00
Skarkoli.sl. 1,251 80,00 80,00 80,00
Undirmálsþ., sl. 0,011 40,00 40,00 40,00
Undirmálsýsa, 0,900 10,00 10,00 10,00
Karfi, ósl. 0,055 15,00 15,00 15,00
Fiskmarkaður Breiðafiarðar
24 égúst seldust alls 21.544 tonn.
Þorskur, sl. 12,899 84,92 77,00 98,00
Undirmálsþ., sl. 0,477 65,00 65,00 65,00
Ýsa, sl. 1,769 95,21 60,00 144,00
Ufsi, sl. 0,865 35,00 36,00 35,00
Karfi, ósl. 0,638 31,52 7,00 32,00
Langa, sl. 0,419 42,00 42,00 42,00
Blálanga.sl. 0,038 42,00 42,00 42,00
Keila.sl. 0,106 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 1,298 59,00 59,00 59,00
Hlýri, sl. 0,051 59,00 59,00 59,00
Lúða, sl. 0,535 252,63 50,00 325,00
Grálúóa, sl. 0,050 90,00 90,00 90,00
Koli.sl. 2,280 75,00 75,00 75,00
Gellur 0,025 220,00 220,00 220,00
Lax, sl. 0,093 380,00 380,00 380,00
Verðbréfaþing íslands
- skráð skuldabréf
Auðkennl
BBISB93/1A
BBISB93/1B
BBISB93/1C
BBISB93/1D
HÚSBR89/1
HÚSBR89/1Ú
HÚSBR90/1
HÚSBR90/1 Ú
HÚSBR90/2
HÚSBR90/2Ú
HÚSBR91 /1
HÚSBR91/1 Ú
HÚSBR91/2
HÚSBR91/2Ú
HÚSBR91/3
HÚSBR91/3Ú
HÚSBR92/1
HÚSBR92/1 Ú
HÚSBR92/2
HÚSBR92/3
HÚSBR92/4
HÚSBR93/1
SPRIK75/2
SPRÍK76/1
SPRÍK76/2
SPRÍK77/1
SPRÍK77/2
SPRÍK78/1
SPRÍK78/2
SPRÍK79/1
SPRÍK79/2
SPRÍK80/1
SPRÍK80/2
SPRÍK81 /1
SPRÍK81 /2
SPRÍK82/1
SPRÍK82/2
SPRÍK83/1
SPRÍK83/2
SPRÍK84/1
SPRÍK84/2
Hæsta kaupverö
Kr. Vextlr
134,02 7,37
117,94 7,37
118,91 7,37
102,47 7,37
101,55 7.37
99,87 7,37
97,36 7,32
7,32
6.20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
6,20
7,05
Auðkenni
SPRÍK84/3
SPRÍK85/1A
SPRÍK85/1 B
SPRÍK85/2A
SPRÍK86/1A3
SPRÍK86/1A4
SPRÍK86/1A6
SPRÍK86/2A4
SPRÍK86/2A6
SPRÍK87/1A2
SPRÍK87/2A6
SPRÍK88/2D5
SPRÍK88/2D8
SPRÍK88/3D5
SPRÍK88/3D8
SPRÍK89/1A
SPRÍK89/1D5
SPRÍK89/1D8
SPRÍK89/2A10
SPRÍK89/2D5
SPRÍK90/1D5
SPRÍK90/2D10
SPRÍK91 /1 D5
SPRÍK92/1D5
SPRÍK92/1 D10
SPRÍK93/1D5
SPRÍK93/1 D10
RBRÍK3007/93
RBRÍK2708/93
RBRÍK2409/93
RBRÍK2910/93
RBRÍK2611/93
RBRÍK3112/93
RBRÍK2705/94
RBRÍK0107/94
RVRÍK0608/93
RVRÍK2008/93
RVRÍK0309/93
RVRÍK1709/93
RVRÍK0810/93
RVRÍK2210/93
Hæsta kaupverö
Kr. Vextlr
729,01 7,05
591,79 7,00
332,86 6,71
459,31 7,00
407,92 7,00
494,22 7,05
527,08 7,05
392,1 5 7,05
418,48 7,05
322,13 6,50
291,43 7,05
215,60 6,20
210,68 6,98
207,03 6,05
203,79 6,99
162,68 6,20
196,31 7,00
134,28 7,05
166,03 6,20
147,59 6,23
125,37 7,05
127,63 6,96
110,71 7,00
103,54 7,05
100,31 7,10
95,43 7,10
99,93 8,90
99,28 9,00
98,42 9,20
97,73 9,40
96,84 9,60
92,77 10,40
91,70 10,70
99,81 7,95
99,51 8,00
99,06 8,05
98,75 8,10
91,64
17689.19
16723,95
12637.20
11619,67
9840,87
7878,51
6286,97
5248,74
4093,33
3357,94
2666,40
2162,90
1624,12
1512,10
1143,63
878,55
607,90
625,11
752,17
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda Í % á ári miðaö
við viðskipti 24. ágúst '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is-
lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf„ Landsbréfum
hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur
og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið-
stöð ríkisverðbréfa.
-DBE