Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
7
Sandkom
Hundur i
Skiphalnvarla
dregiö bein úr
sjóáBarents-
hafiogsiglirnú
flotinnhcim
meö öngul í
rassi o ft rol'u
millifóta. Sjálf-
irsegjastsæ-
greifarveraaö
horastuppog
hafaveriö
tomtfirúr landliclgi incð boðimi og
bönnum. FlaJkjast þeirnúum hcinis-
höfin frjálsír undan reglugeröar-
hafsjó, skyndilokunum ogaðþvi er
virðist íisldríi. Þykir mörgum sem
sægreifar íslands dragi upp svipaða
mynd af sjálfum sér og Steinn Stein-
arrmálar í Kvæði um hund:
Það var eitt sinn hundur,
horaöur, ijótur
og húsbóndalaus aö flækjasí í
borginni,
svo aumur og vesæli og enginn,
semþekkti’hann,
og ekkort, sem veittí’ honum huggun
ísorginni.
Síðasta Smugan
Steimmætost
oftbæðivelog
skáldiega i
kvæðum sín-
um.Núcruað
aukifarniraö
rætast i þeim
ýmsirspádóm-
arsetnáður
létulítíðyfir
sér.Þaðsem
áðurvorutalin
gáskafUli gamankvEOði birtast okkur
nú sem sannanlegir spádómar
skáidsins. Lítum til dæmis á lokavís-
ur úðumefnds Kvæöís um hund, spá-
sögn um sviksemi útgerðarmanna
viö sjávarútvegsráðherra og þrauta-
göngu þeirra í Barentshafi:
Sú þraut var aö sjálfsögðu þung
fyrirhundinn,
en þetta var sjálfskaparvíti hjá
honum,
erhannákvað einn laugardag síöla
sumars,
aö svíkja sinn herra og strjúka frá
honum.
Ég ætla ekki aö dæma né áfellast
hundinn,
þeir eru svo margir sem ginu viö
flugunni,
og lögðust í flæking og hæddu siun
herra,
uns heimurinn lokaði siðustu
smugunni.
Loksins titill
Segja má aö
háðsglósumar .
hafieltsimi
knattspyrnuliö
á röndum í
sumar.Fyrstí
staðvoruVík-
mgarhafðirað
skotspami. Eft-
ír tap KK-inga
gegnþessum
sömuVíking-
um hefur dæmið hins vegar snúist
við. Fallvaltleiki heimsins hefur
kristailast í gengi vesturbæjarliðsins
í sumar, Hefur gengi kr. vart vcriö
lægra en einmitt um þessar mundir.
Loks er þó runninn upp dagur sigurs
og dagur gleði í Frostaskjólinu. Titill
er i höfn. Frostaskjóliðhlaut vcrö-
laun fegrunamefndar Reykjavíkur-
borgar sem ftajursta gam borgarinn-
ar!
Tókumótínefið
Tíma-menn
. liafa á stundum
r:yferiÖ-Íðt:;::-i:£;.|:::::
trölislegir í fyr-
irsögnumsín-
um. Þóþótti
keyraumhest-
liaki malsvarn
Inálslvndis.
saimmnuug
félagshyggjuí
gærþegarís-
lenskir hestamenn á heimsmeistíma-
móti voru sagðir hafa „tekiö mótið í
neftð“. Af þessum fréttura Timans að
dæma er bara að vona að heims-
meístaramir okkar blási ekki úr nös
við komuna til landsins.
Umsjón: Dagur B. Eggertsson
Fréttir
Ólgandi óánægja í Bolungarvík:
Óttast að Ósvðr landi á ísaf irði
vilja að fyrirtækin vinni saman að atvinnuuppbyggingu á staðnum
Mikil ólga er nú í Bolungarvík eft-
ir að Fiskveiðasjóður tók tilboði Þur-
íðar hf. í frystihús og rækjuvinnslu
þrotabús Einars Guðfinnssonar hf. í
síðustu viku. Bolvíkingar eru
óánægðir með að Þuríður hf. hafi
gert tilboö í eignimar og komið þann-
ig í veg fyrir að almenningshlutafé-
lagið Ósvör eignaðist þær í stað þess
að fyrirtækin ynnu saman að at-
vinnuuppbyggingu í Bolungarvík.
Bæjarbúar óttast að togaramir
Heiðrún og Dagrún selji aílann á
fiskmarkaðnum á ísafirði í stað þess
að landa í Bolungarvík og skapa
þannig vinnu þar.
Kaupin á frystihúsinu og rækju-
vinnslunni í Bolungarvík em mjög
viðkvæmt mál og vildu hvorki Daði
Guðmundsson, formaður verkalýðs-
félagsins, né Kristín Karvelsdóttir,
varaformaður þess, tjá sig þegar DV
hafði samband við þau í gær. Heim-
ildir DV herma hins vegar að Bolvík-
ingar hafi bundið miklar vonir við
að tilboði Ósvarar hf. í eignir þrota-
bús EG yrði tekið og í framhaldi af
því færi eitthvað að gerast í atvinnu-
málum. Nú óttist heimamenn að ekki
verði unninn eins mikill fiskur á
staðnum og áður og því fái ekki jafn-
margir vinnu hjá Osvör og unnu hjá
EG áður.
Geir Guðmundsson, formælandi
Ósvarar, segist vera sæmilega bjart-
sýnn á framtíð fiskvinnslu í Bolung-
arvík þrátt fyrir að Fiskveiðasjóður
hafi ekki tekið tilboði fyrirtækisins í
eignir EG. Hann segir að fyrirtækið
verði að fá hæsta fáanlegt verð fyrir
aflann til að starfsemin borgi sig.
Ósvör hafi selt fisk til Ísaíjarðar og
muni hugsanlega gera það áfram.
Geir bendir á að þorskafli hafi
minnkað úr 400 þúsund tonnum í um
165 þúsund tonn síðustu ár og þess
vegna sé það mun mikilvægara fyrir
útgerðarfyrirtækin að fá eins mikið
verðmæti úr aílanum og hægt er.
-GHS