Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 11
MinViKUDAGUR 25. ÁUÚST 1993 11 Sigurður Gislason og Halldór Halldórsson lylgjast með félaga sínum Sigþóri Halldórssyni reyna við eina brautina sem hann náöi ekki aö klára. DV-myndir Ása Jóa Svip- brigði í torfær- unni Torfærukeppni nýtur sívax- andi vinsælda hér á landi og áhorfendur þyrpast aö til að sjá hvernig ökumönnunum gengur aö koma bílunum upp hinar ýmsu torfærur. Ökumennimir sjálflr íylgjast vel með hvernig keppinautunum gengur og eins og meöfylgjandi myndir sýna þá er þaö ekki síöur gaman aö fylgjast meö svipbrigö- um þeirra. HMR Gunnar Guðjónsson fylgdist ein- betttur með Guöbirni Grímssyni sem fékk biiinn hans Gunnars lánaðan í þessari keppni. Guðbjörn Grímsson, fyrrverandi íslandsmeistari, keppti þarna aftur eftir nokkurra ára hlé og skemmti sér konunglega. Sviðsljós • Liðin eftir að seinni leiknum lauk á velli þeirra ungmennafélagsmanna í Kjósinni. Keppt var um bikar sem Hvammsvík í Kjós gaf. DV-mvnd Þórunn Ungmennafélagið vann Hvammsvíkina „Þaö er gaman aö þessu og þessir leikir veröa vonandi á hverju ári,“ sagði Steinar Gíslason á Meöalfelli eftir leik ungmennafélagsins Drengs í Kjósinni og starfsmanna Hvamms- víkur í Kjós fyrir fáum dögum. Leiknir voru tveir leikir og vann ungmennafélagið Drengur báöa leik- ina, naumlega. En aflir höföu gaman af og Hvammsvík í Kjós gaf bikarinn sem keppt var um. Undir lokin var svitinn farinn að renna af þátttakendum sem er ekki furða eftir þriggja tima áreynslu. Púlað 13 tíma Þolfimi hefur fyrir löngu fest sig í sessi hér á landi og áætlað er að þeir skipti þúsundum sem æfa það aö jafnaði í hinum ýmsu líkamsræktar- stöðvum víös vegar um landið. í Stúdíói Ágústu og Hrafns var um helgina haldinn þolfimidagur fjóröa áriö í röð. Þá er stööug keyrsla í 3 tíma og skiptust 7 kennarar á að leið- beina þeim sem tóku þátt. Það voru margir sem héldu út allan tímann en enn fleiri sem litu inn í styttri tíma. Um kvöldið var svo haldin grillveisla þar sem hægt var að vinna upp hitaeiningatap dagsins. HMR Kristín Magnússon, Ólöf Örvarsdótt- ir, Arndis Ásgeirsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Nína Sólveig Jónsdóttir voru atlan tímann en voru ekkert þreyttari heldur en eftir venjulegan tíma. Unglingastarf á Sandi styrkt Félagsheimili fyrir unglinga á Hellissandi var opnað á síðasta ári og sáu unglingar á Sandi og Rifi um inn- réttingu og málningu á því. Skírðu þeir það Afdrep og var tekiö til þess hve unglingar létu hugarflugið ráða við innréttingarnar og í litadýrð. Til aö auö- velda skemmtanahald unghnganna ákvað Li- onsklúbbur Nesþinga, Helhssandi, að færa Afdrepinu að gjöf 100 þúsund krónur til tækjakaupa. Forstöðukona Afdreps, Gunnhildur Þórisdóttir, tekur við gjöfinni frá Stefáni Þór Sigurðssyni, form- anni lionsklúbbsins, og með honum er gjaldker- inn, Reynir Rúnar Reynisson. DV-mynd Ægir Þórðarson DV Aukablað Tómstundir og heilsurækt Miðvikudaginn 8. september mun aukablað um tómstundir og heilsurækt fylgja DV. Meðal efnis verður umQöllun um líkamsrækt, dans og ýmiss konar tómstundanámskeið. í því sambandi verður athugað hvað dans-, mála-, tölvu- og tómstundaskólarnir hafa upp á að bjóða í vetur. Þeir auglýsendur, sem hafa hug á að auglýsa i þessu aukablaði um tómstundir og heilsu- rækt, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fýrsta í síma 63 27 22. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er fimmtudagurinn 2. september. ATH.! Bréfasimi okkar er 63 27 27. NEWCASTLE Nú er Newcastle á toppnum Frábærar haustferðir til Mewcastle hefjast 13. október. Brottför á miðvikudögum og sunnudögum í beinu ieiguflugi. Fyrsta flokks ferðir til þessa ffábæra staðar sem er íslendingum að svo góðu kunnur. Verslunarborg - menningarborg Einstakir matsölustaðir, biómlegt menn- ingarlíf, leikhús, söfn og firábærir golfvellir. Allt þetta og miklu meira á einstöku verði ef þú bókar og greiðir ferðina fyrir 10. sept- ember. 4 daga ferð kr. 25.300 5daga ferð kr. 29.900 8 daga ferð kr. 37.900 Innifalið er: flug, gisting á hótelunum County eða Crest í mið- borg Mewcastle, morgunverður, flutningur til og frá flugvelli, is- lensk fararstjórn, forfallagjald og flugvallaskattar. Staðgreiðslu- verð. FERÐASKRIFSTOFAN Sími 652266

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.