Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
13
Neytendur
Verðkönnun Neytendasamtakanna á matvöru:
Allt að 479% verð-
munur á milli verslana
- mestur verðmunur á grænmeti og ávöxtum
479% verðmunur reyndist vera á grænni papriku. Hún fæst i einni verslun á 171 kr. kg en í annarri á 990 kr. kg.
139 kr. \ ||K III
_ \ 65 kr.
114%
Hæst Lægst
107 kr. \ ngur
\ 53 kr.
102%
Hæst Lægst
bmnep 198 kr. \ .
\ 91 kr.
118%
Hæst Lægst IfSrral-
623 kr.
246 kr.
Hæst Lægst
Græn papríka
990 kr.
171 kr.
Hæst Lægst
Gluggahreinsir
199 kr.
94 kr.
Hæst Lægst
682 kr.
290 kr.
Hæst Lægst
Neytendasamtökin sendu nýlega
frá sér ítarlega verðkönnun á mat-
vörum sem nær til alls landsins.
Kannað var verð á 147 vörutegund-
um, einkum algengum dósa- og
pakkavörum, en einnig nokkrum
tegundum kjöt-, fisk- og mjólkurvara,
ávaxta og grænmetis.
Þar kom m.a. í ljós að umtalsverður
verðmunur reyndist vera milli versl-
ana. Mestur var munurinn á græn-
meti og ávöxtum, eða á bilinu
152-479%. Þannig var hægt að fá kíló
af grænni papriku á 171 kr. í einni
verslun en á 990 kr. í annarri.
Bónus í Hafnarfirði reyndist hafa
lægsta meðalverðið en Kaupfélag ís-
firðinga á Súðavík það hæsta. Af 147
vörum var verðmunur í 19 tilvikum
100% eða meira og í 90 tilvika var
verðmunurinn á bilinu 50-100%.
3% meðaltals-
hækkun á vöruverði
Ef þessi verðkönnun er borin sam-
an við verðkönnun sem Neytenda-
samtökin stóðu fyrir þann 5. júh hef-
ur vöruverð að meðaltali hækkað um
u.þ.b. 3%. Mest varð hækkunin hjá
Vöruhúsi KÁ á Selfossi (6,1%), hjá
Eyjakaupi í Vestmannaeyjum (5,6%)
og hjá Eyjakjöri í Vestmannaeyjum
(5,2%).
Mest hækkaði verðið að meðaltali
á tómötum (51%) og agúrkum (39%),
en þessar tegundir voru seldar á
mjög lágu. verði fyrri hluta sumars.
Verð á jacob’s tekexi hækkaði að
meðaltali um rúmlega 10% en mest
um 38% í einni verslun. Silkience
sjampó hækkaði einnig að meðaltali
um rúmlega 10% en mest um 49% í
einni verslun.
Mismunandi þjónusta
Tekið skal fram að þessar verslanir
bjóða mjög mismunandi þjónustu
sem ekki er lagt mat á í könnuninni.
Afgreiðslutími og vöruúrval er mis-
munandi, sumar veita staðgreiðslu-
afslátt og aðrar taka ekki við kredit-
kortum.
Meðfylgjandi tafla gefur lesendum
upplýsingar um hlutfallslegan verð-
samanburð nokkurra þeirra versl-
ana sem könnunin náði til. Þannig
er verslun með töluna 100 í meðal-
lagi hvað vöruverð snertir en hinar
ýmist dýrari eða ódýrari.
-ingo
Verslun Hlutfallsl. Verslun Hlutfallsl.
samanb. samanb.
Bónus, Hafnarf. 72,1 Betri bónus, Vestm. 99,4
KEA Netto, Akureyri 81,3 Höfn, Selfossi 107,3
Fjarðarkaup, Hafn. 85,1 Ártún, Egilsst. 109,2
10-11 Glæsibae, Rvík 86,5 EinarGuðfinnsson, Bol. 109,8
Hagkaup, Kringlunni 88,6 Eyjakjör, Vestm. 110,5
KEA Hrísalundi, Ak. 89,3 Kaupfélag Isfirð., Isaf. 111,1
Nóatúnvesturíbæ 92,9 Kaupfélag ísfirð., 114,1
Súðav.
Sértilboð og afsláttur:
Garðakaup
Garðakaup hefur lækkað verð á
u.þ.b. hundrað vörutegundum og
verður með þær á tiiboðspöllum
næstu vikuna. Dæmi um verð er:
pasta- og pitsusósur frá 69 kr„ pasta
og spaghetti frá 69 kr., niðursoðnir
ávextir frá 62 kr. og niöursoðið
grænmeti frá 32 kr.
Einnig verða bleiur frá 375 kr.,
matarolia frá 96 kr., eidhúsrúllur
frá 69 kr. og súpur í dósum frá 41 kr.
Fjarðarkaup
THboðin í Éjarðarkaupum gilda
frá miðvikudegi til föstudags. Þar
fæst Sun Quick með brúsa á 329
kr„ 18 fernur kókómjólk á 644 kr.,
óhreinsuð svið á 196 kr. kg, hreins-
uö svíð á 296 kr. kg og lambalifur
á 199 kr. kg.
Einnig eru lambahjörtu á 199 kr.
kg, hálft úrbeinað hvítvínslegið
lambalæri á 845 kr. kg, hálft úr-
beinað rósavínslegið lambalæri á
845 kr. kg, grillsagaðh* lambafram-
partar á 398 kr. kg, niöurskorin
bónda- og heilhveitibrauö á 98 kr„
perur á 79 kr. kg og græn vínber á
149 kr. kg.
Hagkaup
Tilboðm í Hagkaupi gilda einung-
is í dag, ný koma á morgun. Þar
fást 375 g af Kellogg’s Corn Pops á
179 kr„ Jacob's pítubrauö á 109
kr., ýsusteiktur humall í raspi, 720
g, á 269 kr„ íslenskai* gulrætur á
199 kr. kg, íslenskt hvítkál á 49 kr.
kg og íslenskar rófur á 49 kr. kg.
Kjöt og fiskur
Kjöttilboðin hjá Kjöti og fiski
gfida frá fimmtudegi til mánudags
en lún tilboðin frá miðvikudegi til
miðvikudags.
Þar fæst rauðvínslegið lambalæri
á 699 kr. kg, kindabjúgu á 390 kr,
kg og svikinn héri á 298 kr. kg.
Einnig býöst þar kíló af Super
hafragrjónum á 59 kr„ 8 rúllur af
Super salermspappír á 149 kr„ 4
tegundir af Super marmelaði á 88
kr. og 500 g af Super kaffi á 179 kr.
Verslunin minnir einnig á græn-
metistilboðin á fimmtudögum.
Bónus
Tilboðin í Bónusi gilda fró
fimmtudegi til laugardags. Þar fást
kökubotnar á 49 kr„ Emmess Egils
ísnálar á 267 kr„ Frón Café noir á
69 kr. og Ali lifrarkæfa, gróf og fín,
á 497 kr.
Einnig B&K ferskj ur á 79 kr., 500
g Gull kafii á 159 kr. og 9" pitsa frá
Pizzalandi á 165 kr. Einnig mirnúr
Bónus á 5% afslátt við kassann af
öllum vigtuðum ostum.
-ingo