Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Side 19
18
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
23
Iþróttir
Iþróttir
Revinefer
til nýliða KR
Alexander Revive, rússneski
markvörðurinn sem leikið hefur
hér á landi síðustu tvö árin, mun
standa á milli stanganna hjá nýl-
iðum KR í vetur. Revine lék með
Víkingum í fyrra en þeir hafa
fengið Magnús Inga Stefánsson
markvörð frá HK.
Metþátttaka
áArt-Hún mótinu
Art-Hún kvennagolfmótið fór
fram á dögunum á velli Golf-
klúbbs Reykjavíkur. Metþátttaka
var í mótinu en í því tóku þátt
65 konur. Vegleg verðlaun voru í
boði eða Ustaverk frá Art-Hún
konum. í keppni með forgjöf sigr-
aði Vigdís Sverrisdóttir, GR, á 68.
í 2. sæti varð Margrét Jónsdóttir,
GR, einnig á 68 og þriðja varð
Margrét St. Nielsen á 69. í keppni
án forgjafar varð Sigríður Th.
Mathiesen í fyrsta sæti á 86 högg-
um. Önnur varð Guðrún Eiríks-
dóttir á 90 höggum og þriðja Hjör-
dís Ingvarsdóttir á 91 höggi.
Aukaverðlaun hlaut Fríða Ósk-
arsdóttir. Verðlaun fyrir að vera
næst holu á 6. braut hlaut Guð-
rún F. Júlíusdóttir. Art-Hún kon-
ur stefna á að halda annað mót
aðáriáGrindavíkurvelli. .rr
Kvennabolti
íkvöld
Tveir leikir fara fram í 1. deild
kvenna í kvöld. ÍBA tekur á móti
toppUði KR á Akureyri og ný-
krýndir bikarmeistarar ÍA fá
Stjömuna í heimsókn en þessi lið
mættust einmitt í úrsUtaleik bik-
arkeppninnar á dögunum. Báðir
leikirnir hefjast klukkan 18.30.
-RR
Barton látinn
Tony Barton, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Aston ViUa, varð
bráðkvaddur um helgina, 57 ára
aö aldri. Barton náöi góðum ár-
angri með Villa og gerði þá m.a.
að Evrópumeisturum. Hann
haföi átt við veikindi að stríða
undanfama mánuði. .rr
MutchtilSwindon
Andy Mutch, sem leikið hefur
undafarin ár með Úlfunum gekk
í fyrradag til Uðs við úrvalsdeild-
arlið Swindon. Mutch var þekkt-
astur fyrir það að leika í framlínu
Úlfanna með markaskoraranum
Steve Bull og var oft taUnn mað-
urinn á hak við velgengni BuU,
en þeir tveir náðu mjög vel saman
og komu Wolves úr 4. deild upp
í 2. deild. Úlfarnir hafa keypt
marga leikmenn að undanfómu
og því var ekki lengur þörf á
Mutch. Kaupverðið er áUtið vera
um 700 þúsund pund. Úlfarnir
keyptu í staðinn Peter Shirtliff frá
Sheffield Wednesday. .rr
Gucci mótið
íGrafarholti
Opna Gucci mótið í golfi verður
haldið hjá Golfklúbbi Reykjavík-
ur í Grafarholti á laugardaginn.
Leiknar verða 18 holur í kvenna-
og karlaflokki með forgjöf. Verð-
laun verða veitt fyrir þrjú efstu
sætin með forgjöf og fyrir besta
skor. Skráning er í golfverslun
Sigurðar Péturssonar í síma
682215. Skráningu lýkur á föstu-
daginn klukkan 16. _gh
Stofnf undur hjá HK
Stofnfundur stuðningsmanna-
klúbbs HK í knattspyrnu verður
haldinn í kvöld. Hann hefst í
HK-heimilinu í Digranesi klukk-
an átta. _SK
Enska knattspyman í gærkvöldi:
Enn þrengist
á toppnum
Arsenal og Blackburn Rovers
styrktu stöðu sína í gærkvöldi í
ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Arsenal sigraði Leeds á heimavelli
síunum og Blackbum vann góðan
útisigur gegn Man. City. Arsenal og
Blackburn em nú ásamt Everton og
Ipswich með 9 stig en Manchester
United efst með 10 stig.
Arsenal fékk góða aðstoð frá Leeds
á 20. mínútu leiksins er Jon Newman
skoraði sjálfsmark. Paul Merrson
skoraði annað mark Arsenal á 57.
mínútu en Gordon Strachan minnk-
aði muninn fyrir Leeds á 70. mínútu.
Lengra komst Leeds ekki og liðiö
hefur ekki unnið leik á útivelli í
deildinni síðustu 17 mánuðina sem
verður að teljast óvenjuslakt gengi
að heiman.
Blackbum sigraði Manchester City
í Manchester, 0-2. Mike Newell og
Kevin Gallacher skoruðu mörkin en
þau heföu hæglega getað orðið fleiri
því Newell misnotaði vítaspymu í
leiknum. Lið Blackbum var mun
betra allan leikinn og Man City á í
miklum vandræðum í upphafi tíma-
bilsins og hefur aðeins hlotið eitt stig
af 12 mögulegum í fyrstu fjórum
umferðunum.
Coventry virðist vera að missa
flugiö og lið sem ætla sér aö berjast
af alvöm fyrir enska meistaratitlin-
um hafa ekki efni á því að missa stig
gegn liðum eins og Oldham. Það
gerði Coventry þó í gærkvöldi og
leiknum lauk með 3-3 jafntefh á
heimavelli Oldham. Paul Bertnard,
Ian Olney og Andy Ritchie (víta-
spyrna) skoruðh fyrir Oldham sem
komst í 3-1 eftir að John Wilhams
hafði skorað fyrst fyrir Coventry.
Hin tvö mörkin skoraðu Peter
Ndlovu og Roy Wegerle (vítaspyma).
Norðmaðurinn Jostein Flo skoraði
fyrsta mark sitt fyrir Sheffield Un-
ited í fyrsta leik sínum. Falconer
skoraði síöara markið áður en
Clarke minnkaði muninn.
Úrsht í 1. deild í gær urðu þessi:
Barnsley-Middlesboro.........1-i
Charlton-Tranmere............3-1
Crystal Palace-Nott Forest....2-0
Grimsby-Portsmouth...........1-1
-SK
Fundur handboltadómara:
Tekið harðar á mótmælum
þjálfara og leikmanna
Um helgina fór fram ráðstefna handknattleiksdómara sem undirbúa sig
nú óðum undir komandi keppnistímabil. Alls sóttu 40 landsdómararar ráð-
stefnuna auk 5 héraðsdómara. Farið var yfir ný áhersluatriði og gengist var
undir þolpróf. Samhliða því var handknattleiksmót í Austurbergi þar sem 4
1. deildar lið tóku þátt.
Ný áhersluatriði verða tekin fyrir í vetur og ber þar hæst að nefna að dómar-
ar ætla sér að fá meiri vinnufrið inni á leikvelhnum. Verður nú harðar tekið
á mótmælum þjálfara og leikmanna og geta viðkomandi átt von á hörðum
refsingum fyrir shk brot.
Handknattleiksdómarar hafa æft vel undanfarið og ættu að vera í góðu
formi þegar handknattleiksvertíðin hefst fyrir alvöru í byrjun október.
-RR
Stórmót Fjölnis
ítennis
Opið stórmót Fjölnis, Wilson
tennismótið, fer fram í íþrótta-
miðstöðinni Dalhúsum 2, Grafar-
vogi, dagana 24.-29. ágúst.
Spilað er á þremur innitennis-
völlum klukkan 9-23 daglega.
Keppendur eru 108 í barna- ungl-
inga- og fulloröinsflokkum. Und-
anúrslit í kvennaflokki verða á
fimmtudag klukkan 19 og í karla-
flokki klukkan 15 á föstudag og
úrslitaleikir eru síðan á dagskrá
eftir hádegi á sunnudag.
-GH
Ingölfurvar
endurkjörinn
Á þriðju ráðstefnu nemenda-
samtaka Alþjóða óiympíuaka-
demíunnar í Grikklandi, sem
haldin var í bænum Olympíu í
byrjun þessa mánaðar, var Ing-
ólfur Hannesson, iþróttastjóri
Ríkisútvarpsins, einróma endur-
kjöriim forseti samtakanna.
Ingólfur hafði gegnt starfmu
síðustu tvöárin, en í kjölfarþrótt-
mikils starfs og breytinga fram-
undan var meirihluti sitjandi
stjórnar endurkjörin. Nemenda-
samtök ólympíuakademíunnar
vora stofnuð árið 1989. Meðhmir
samtakanna eru nú 300 frá 62
löndum.
-GH
Afmælisgotfmót
íólafsvík
Á sunnudag verður opna af-
mælisraótið í golfi haldið á Fróð-
árvelli í tilefni af 20 ára afmæli
goiklúbbsins Jökuls í Ólafsvík.
Leiknar verða 18 holur með og
án forgjafar og hefst mótið klukk-
an 10. Keppendur geta pantað
rástíma í golfskálanum i síma
93-61666 og einnig í síma 93-66604
og 66812. Vegleg verðlaun verða
veitt og aukaverðlaun fyrir að
vera næst holu á 6. og 9. braut
og fyrir að fara holu í höggi á 2.
braut verður úttekt að verðmæti
krónur 10.000.
-GH
Islenskar körf uboltamyndir
Landsliðsmaóurinn Guðni Guðnason úr KR sést hér með myndir ur 1. útgáiu íslensku körfuboltamyndanna
sem komu á markaðinn á dögunum. Það eru KKÍ og Samskiptatækni, f samvinnu við VISA ísland og PEPSI,
sem standa að útgáfu myndanna. Gert er ráð fyrlr að 2. útgáfa komi á markað í byrjun október, þegar
keppni hefst í úrvalsdeiidinni. Mest geta orðið þrjár myndir af hverjum leikmanni. Á bakhlið myndanna eru
itarlegar upplýsingar um viðkomandi leikmann og keppnisferii hans og hans félag. Uppiag myndanna í 1.
útgáfu eru 40 þúsund pakkar en 8 myndir eru í hverjum pakka og kostar hann um 100 kr. út úr búð.
DV-mynd Brynjar Gauti
Staðan í Getraunadeildinni í
knattspyrnu eftir leik Fram og
Vais í gærkvöldi er þannig:
Akranes.....13 11 1 1 46-12 34
FH..........13 8 3 2 25-17 27
Fram........14 8 1 5 36-24 25
Keflavík....14 6 2 6 21-23 20
KR..........14 6 1 7 29-27 19
Valur.......14 6 1 7 22-19 19
Þór.........14 5 3 6 15-19 18
Fylkír......14 5 1 8 17-28 16
ÍBV.........13 3 3 7 17-30 12
Vikingur....13 1 2 9 14-43 5
Markahæstir:
Helgi Sigurðsson, Fram
Þórður Guðjónsson, ÍA
Óli Þór Magnússon, ÍBK
Haraldur Ingólfsson, ÍA.
MihajloBihercic.ÍA
Anthony Karl Gregory, Val
HörðurMagnússon, FH._....
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV
ÓmarBendtsen.KR
14
12
.11
.9
..9
.8
.8
.8
.7
Ómar Sigtryggsson í Fram fagnar hér marki sinu sem hann skoraði með glæsilegum skalia og það var jafnframt fyrsta mark hans í 1. deild.
Getraunadeildin í knattspymu:
DV-mynd Kristinn
Fjör í f lóðljósunum
- þegar Fram sigraði Val, 3-2, á Laugardalsvelli
„Ég er auðvitað ánægður með þennan
sigur. Þetta var örugglega hin besta
skemmtun fyrir áhorfendur, fullt af
mörkum og mörg marktækifæri. Það
versta var að við slepptum þeim inn í
leikinn algjörlega að óþörfu. Menn
sváfu á verðinum í upphafi síðari hálf-
leiks en sem betur fer náðum við að
gera út um leikinn. Ég var sáttur við
þennan leik hjá strákunum nema að
einu leyti, við erum að fá á okkur of
mörg mörk í leikjumnn og það ódýr,“
sagði Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari
Fram, við DV, eftir sigur sinna manna
gegn Val, 3-2, í fjöragum leik á Laugar-
dalsvelh í gærkvöldi.
Með þessum sigri era Framarar enn
með í baráttunni um 2. sætið í deild-
inni, sem jafnframt gefur sæti í Evrópu-
keppninni, en þar eru þeir í hörðum
slag við FH-inga sem hafa tveggja stiga
forskot og eiga að auki leik inni gegn
ÍBV á föstudagskvöldið.
Slagurinn stendur á
milli Fram og FH
„Við verðum nánast að vinna alla leik-
ina sem eftir eru til að eiga möguleika
á að ná Evrópusætinu. Mér sýnist sem
svo að slagurinn komi til með að standa
milh okkar og FH-inga en maður veit
samt aldrei hvað getur gerst, við gætum
lent í bash og þeir sömuleiðis," sagöi
Ásgeir ennfremur.
Fyrsta mark leiksins kom á 17. mín-
útu. Jón S. Helgason, aftasti vamar-
maður Vals, tapaði þá knettinum á
miðjuhringnum th Ríkharðs Daðasonar
sem brunaði einn gegn Bjarna Sigurðs-
syni og skoraði framhjá honum með
laglegu skoti.
Framarar vora mun sterkari í fyrri
hálfleik og á 37. mínútu skoraðu þeir
glæsilegt mark. Valdimar Kristófersson
renndi knettinum upp í hægra homiö
á Guðmund Gíslason sem sendi við-
stöðulaust inn í markteiginn þar sem
Ómar Sigtryggsson skallaði glæsilega í
netið, fyrsta mark hans í 1. dehd. Vel
að verki staðið hjá þeim Guðmundi og
Ómari sem komu inn í hðið í stað Pét-
urs Arnþórssonar og Ingólfs Ingólfsson-
ar sem tóku út leikbann.
Tvö mörk Vals
á 25 sekúndum
Við þetta mark færðust Valsmenn í
aukana og á 39. mínútu átti Anthony
Karl skot í þverslá Frammarksins.
Valsmenn byrjuðu síðari hálfleikinn af
sama krafti og eftir 6 mínútna leik voru
þeir búnir að jafna með tveimur mörk-
um gamla Framarans Ágústs Gylfason-
ar. A 50. mínútu skoraði hann af stuttu
færi eftir góða fyrirgjöf Kristins Láras-
sonar og 25 sekúndmn síðar var hann
aftur á ferðinni þegar hann skoraði með
lúmsku skoti rétt innan vítateigs eftir
mikla rispu frá Kristni. Ágúst Ólafsson
skoraði síðan sigurmarkið af stuttu
færi þremur mínútum síðar eftir send-
ingu frá Atla Einarssyni. Eftir þetta
mark áttu bæði hð snarpar sóknir en
Framarar vora öhu beinskeyttari í sín-
um sóknaraðgerðum og þegar upp var
staðið var sigur þeirra sanngjam.
„Við komum alveg brjálaðir út í síð-
ari hálfleik. Það virtist ætla að ganga
upp en því miður náðum við ekki að
fylgja mörkunum eftir þrátt fyrir að
vera betri aöilinn. Þetta voru fyrstu
mörkin mín í sumar en því miður dugðu
þau ekki til en ég vona bara að þetta
haldi áfram í næstu leikjum," sagði
Ágúst Gylfason, við DV eftir leikinn.
Góður sóknarbolti
hjá Frömurum
Eins og oft áður í sumar léku Framarar
oft mjög skemmtilegan sóknarholta þar
sem þeir Helgi Sigurðsson, Ríkharður
Daðason og Valdimar Kristófersson
léku stórt hlutverk. Ríkharður átti best-
an leik þeirra og ungu mennirnir Ómar
og Guðmundur skhuðu sínu vel. Vam-
arleikurinn hefiu- hins vegar ekki verið
góður hjá Framhðinu í sumar og í þess-
um leik var engin breyting á.
Valsmenn hafa verið mjög óheppnir
með meiðsli í sumar og th að mynda
voru sex leikmenn ekki með í þessum
leik sem léku gegn Fram í fyrri umferð-
inni þegar Valur vann, 4-1. Eins og oft
áður í sumar var Ágúst Gylfason drif-
tjöðrin í leik Valsmanna og þeir Krist-
inn Lárusson og Bjarki Stefánsson
gerðu góða hluti.
-GH
Fram
Valur
(2) 3
(0) 2
1-0 Ríkharður Daðason á 17. mín.
2-0 Ómar Sigtryggsson á 37. mín.
2-1 Ágúst Gylfason á 51. mín.
2- 2 Ágúst Gylfason á 51. mín.
3- 2 Ágúst Ólafsson á 54. mín.
Lið Fram: Birkir (1), Kristinn R.
(1) (Sævar 77. mín) (1), Kristján
(1) , Atli (1), Ágúst (2), Ómar (2)
(Rúnar 83. mín) (1), Guðmundur
(2) , Steinar (1), Ríkharður (2), Helgi
(2), Valdimar (1).
Lið Vals: Bjami (1), Jón S. (1),
Bjarki (2), Sævar P (1), Jón Grétar
(1), Sigurbjörn (1) (Ólafur 83. mín.)
(1), Steinar (1), (Guðmundur 46.
mín.) (1), Hörður (1), Ágúst (2),
Kristinn (2), Anthony (1).
Gul spjöld: Guðmundur (Val).
Rauð spjöld: Enginn.
Dómari: Þorvarður Bjömsson,
slappur.
Áhorfendur: 1284.
Aðstæður: hægur andvari og
milt, völlur góður.
• Þeir Sævar Pétursson og Ólafur
Brynjólfsson úr Val voru að leika
slna fyrstu leiki í 1. dehd.
A-r Fjölnir 14 Aftureldíng .14 iðil 11 10 1: 2 2 5 58-12 35 63-22 32
VíkingurO. ..14 9 2 2 46-22 29
Árvákur 14 ma 0 38-37 21
Hamar 14 5 1 f 27 49 16
HB 14 5 1 26-50 16
Léttir 14 3 0 11 28-62 9
Snæfell 14 B-r 2 iðil 0 u I: 21-41 6
Ægir 12 10 2 C 61-11 32
Njarðvik 12 8 2 S , 49-16 26
Leiknir R 12 7 2 2 70-15 23
Ármann 12 7 1 ' 35-21 23
Ernír 12 4; 1 32 37 13
Hafnir 12 1 o i: 7-65 3
Hvatberar 12 C-r 1 iðil 0 11 1: 10-4)9 3
Hvöt 12 10 M 55-9 32
KS 12 6 3 ; 32 15 21
HSÞ-b 12 6 2 :!5 31 20
Neisti H... 12 m 6 29-19 18
SM 12 : 4 1 44-25 13
Þrymur 12 3 4 23-27 13 6-99 0
Dagsbrún 12 0 0 11
D-r Höttur 12 iðil 9 1: 2 41-15 29
KBS 12 8 1 ‘ 49-1/ 25
Einherji 12 7 2 39-16 23
Sindri 12 7 1 35 28 22
ValurRf 12 3 2 l 18 36 10
Austri 12 .2 1 18-52 7
Huginn 12 1 1 1( 16-52 4
Úrslitakeppnin hefst á laugar-
dagínn og er leikið heima og að
heiman. Fjölnir-Njarðvik eigast
við í Grafai'vogi, Ægir og KS í Þor-
lákshöfn, HvötogKBSá Blönduósi
og Höttur tekur á móti Aftureld-
ingu á Egilsstöðum. Á miðvikudag
eigast svo liðin víð öðru sinni og
sigúrvegarar þessara leikja kom-
ast í undanúrslit. Þá mætast ann-
ars vegar sigurvegararnir í leikj-
um Ægis-KS og Hattar og Aftur-
eldingar og hins vegar sigurvegar-
ar fir leikjum, Hvatar-KBS og
Fjölnis og Njarövíkur. Tvö lið fara
uppi3.deíld. -RR
Gassi skoraði
■ Enski landsliðsmaðurinn Paul
Gascoigne var í sviðsljósinu á ít-
alíu í gærkvöldi í vináttuleik
Lazio og Inter Milan. Lazio vann
leikinn, 3-0, og Gassi skoraði
þriðja markiö meö skaha. Áður
misnotaðihaimvíti. -SK
Sjötta Reykjalundarhlaupið
Reykjalundarhlaupið verður haldið á laugardaginn og er það sjötta árið í röð sem
það er haldið. í fyrra tóku um 1000 manns þátt í hlaupinu en hér er um að ræða
almenningshlaup sem Reykjalundur gengst fyrir í samvinnu við SÍBS, Búnaðar-
bankann og íslandsbankann í Mosfehsbæ.
Að Reykjalundi er rekin umfangsmesta endurhæfingastarfsemi hér á landi og það
er því við hæfi að sem flestir geti tekið þátt í hlaupinu. Það verður reyndar ekki
bara hlaupið heldur er einnig boðið upp á gönguleiðir og fólk í hjólastólum og með
önnur hjálpartæki er boðið velkomið. Fjórar vegalengdir era í boði fyrir væntan-
lega þátttakendur. Sú lengsta er 14 km. Einnig er hægt að skokka 6 km langan
hring og aðrir geta vahð að fara 3 km. Loks er að nefna einu leiðina sem öh er á
malbiki. Það er 500 m th 4 km leið sem gæti hentað fólki í hjólastólum og með önn-
ur hjálpartæki. Hlaupið hefst klukkan 11 nema hjá 14 km hlaupuranum sem verða
ræstir örlítið fyrr eða klukkan 10.40. Ekki þarf að skrá sig í hlaupið en þátttakend-
ur þurfa að mæta tímanlega upp að Reykjsdundi í Mosfellshæ á hlaupadaginn sjálf-
an. Þar greiðir fólk krónur 400 í þátttökugjald en innifahð í því eru hlaupahanskar
merktir hlaupinu eða húfa fyrir yngri þátttakendur. -GH
Breiðabhk vann dýrmætan útisig-
ur I gærkvöldi á Þrótti frá Nes-
kaupstað í leik liðanna í l. dehd
kvenna í knattspyrnu. Blikastúlk-
ur sigraðu 0-2 eftir markalausan
fyrri hálfleik.
Fyrri hálfleikur var tiðindalítill
en í honum fór liin efnilega Jónína
Guðjónsdóttir úr olnbogahð og
varð að yfirgefa völhnn. Fyrra
mark Blika kom á 5. mín síöari
hálfleiks en það skoraði Ásta B.
Gunnlaugsdóttir með glæshegu
langskoti. Síðara markið kom fimm
mín. fyrir leikslok og var Kristrún
Lilja Daöadóttir þar að verki. Stað-
an í 1. deild kvenna er nú þannig:
KR............. 9 7 2 0 25-8 23
‘UBK.,.........10 6 2 2 23-13 20
Stjarnan.......10 4 3 3 25-20 15
Valur..........10 4 1 5 15-15 13
ÍA,»......... 9 2 3 4 12-20 9
ÞrótturN.......10 2 2 6 11-26 8
ÍBA............10 2 1 7 12-21 7
-SK/-ih
Fjórir úr Getrauna-
deild í leikbann
Á fundi aganefndar KSÍ í gær voru margir knattspyrnumenn úrskurðaðir
í leikbann. I Getraunadehdinni fengu eftirtaldir leikmenn eins leUís bann:
Baldur Bjarnason og Salih Heimir Porca úr Fylki og Stefán Ómarsson, Vík-
ingi, allir vegna fjögurra gulra spjalda og Þórsarinn Lárus Orri Sigurðsson
vegna sex gulra spjalda.
Hreiðar Omarsson úr ÍR var eini leikmaðurinn úr 2. deild sem var úrskurð-
aður í bann og fékk hann eins leiks bann vegna sex áminninga. Eftirtaldir
leikmenn úr 3. deild fengu eins leiks bann: Garðar Níelsson og Sverrir Björg-
vinsson úr Dalvík, Kristján Pálsson, Gróttu, Haraldur Haraldsson, Haukum,
Zoran Ljubicic, HK, Ævar Finsson, Reyni S, og Víðismennirnir Garðar
Newman, Gísli Hreiðarsson, VUhjálmur Einarsson og Ólafur Gylfason. Tveir
leikmenn 4. deildar liðs Fjölnis missa af leik liðsins gegn Njarðvík í úrslita-
keppninni sem hefst um næstu helgi. Það eru Júgóslavamir Zoran Couc-
oricogMiroslavNicolic. -GH