Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
An Adventure
65 MillionYears InTheMaking.
Sviðsljós
Tom Cruise:
HALTU ÞÉR FAST.
Stærsta og besta spennumynd árs-
ins er komin.
Sýndikl.5,7,9og11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Engin vand-
ræði með
aðdáendTn“
t'\ t V . . . )
HASKÓLABIÓ
SÍMI22140
JURASSIC PARK
Vinsælasta mynd allra tima!
*** 'A DV, HK. *** 'A Mbl.,
Al.
LAUGAFtÁS
Stærsta tjaldið með THX
DAUÐASVEITIN
Síml -aqMmiiWTf 16.100
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á nýjustu stórmynd
Schwarzeneggers
SÍÐASTA HASAR-
LAST ACTION HERO, sumar-
myndin 1 ár, er þrælspennandi
og fyndin hasarmynd með ótrú-
legum brellum og meiri háttar
áhættuatriðum.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen-
egger ásamt óteljandi stjörnum:
Austin O’Brien, Mercedes Ruehl, F.
Murray Abraham, Anthony Quinn,
Art Carney, Joan Plowright, Charles
Oance, Tina Turner, Sir lan McKell-
en, James Belushi, Chevy Chase,
Tom Noonan, Frank McRae, Robert
Prosky, Maria Shrlver (frú Schwarz-
enegger), Sharon Stone, Jean-
Claude Van Damme, Damon Way-
ans, Little Richard, Robert Patrick,
Danny DeVito og ótal fleiri fraðg and-
liL
Leikstjóri er spennumyndasérfræð-
ingurinn John McTiernan sem leik-
stýrði stórsmeliunum Predator, Die
Hard og The Hunt for Red October.
Sýnd i A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frumsýning á stórmyndinni:
ÁYSTU NÖF
CLIFFHANGER
ÐMHðuiiÍ.
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Garðurinn ér opinn!
*** ‘/2 MBL. *** 'A DV, HK.
NOG KOMIÐ
MICHAEL DOUGLAS
M adbierj »sa
f»nd»y»#rK.
Sýndkl. 7og11.
LAUNRÁÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.151THX.
Bönnuð innan 10 ára - getur valdið
ótta barna upp að 12 ára aldri.
Nýja Monty Python grinmyndin
ALLTÍKÁSSU
Sýnd kl.9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hin frábæra grínmynd
GETIN í AMERÍKU
Sýndkl.5,9.15og11.
SKJALDBÖKURNAR3
Tom Cruise er í miklu uppáhaldi
þessa dagana, baeði í Hollywood og
líka hjá kvikmyndaaðdáendum.
Allt frá því hann sló í gegn í mynd-
inni Top Gun hafa myndir hans
hlotið metaðsókn víðast hvar um
heiminn og eru allar líkur á að
nýjasta mynd hans The Firm verði
engin undantekning á því.
Þrátt fyrir þessar vinsældir segist
Tom ekki eiga í vandræðum með
aðdáendur sína. „Fólk kemur al-
mennt mjög vel fram við okkur,
það heilsar okkur og er mjög vin-
samlegt. Ég kem líka fram við fólk
eins og ég vill að það komi fram
við mig. Ef einhver er of ágengur
þá læt ég vita að þetta sé ekki sátt-
ur við það og þar með er það vanda-
mál úr sögunni."
Tom segir þau Nicole lifa ósköp
venjulegu lífi. Þau eyða miklum
tíma saman og eiga mikið af sam-
eiginlegum áhugamálum. En þessa
dagana eru þau mest upptekin af
foreldrahlutverkinu en þau hjónin
ættleiddu htla stúlku í janúar sem
sér um að þau hafa nóg að gera.
Vegna vinsælda færum við þessa
stórmynd i A-sal kl. 5 og 7.
„Frumleg saga sem gengur upp,
góðu kallarnir vinna og allt og allt.
Myndin er skemmtileg, fyndin og
hentar flestum meðlimum fjölskyld-
unnar.” *** G.Ó., Pressan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
AMOS & ANDREW
Nicholas Cage (Honeymoon in
Vegas, Wild at Hart o.fl. góðar) &
Samuel L. Jackson (Jurassic
Park, Tveir ýktir o.fl.).
„Amos og Andréw er sannkölluð
gamanmynd. Henni tekst það sem
því miður vill svo oft misfarast i
Hollywood, nefnilega að vera
skemmtileg." G.B., DV.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
TVEIR ÝKTIR1
Fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Siðustu sýnlngar.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
*** DV. *** MBL.
Sýndkl.5,7,9og11.
SlRfkl 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Besta grínmyr.d ársins
FLUGÁSAR2
HVARFIÐ
iœ:* c ">>•' uwíssm
Tom Cruise hefur ástæðu til að vera ham-
ingjusamur þessa dagana, hann er nýorðinn
faðir og nýjasta mynd hans, The Firm, geng-
ur vel.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
BönnuðlnnanlOára.
Ath. Atriðl i myndinni geta valdið
ótta hjá börnum yngri en 12 ára.
(Mlðasala opin frá kl. 16.30.)
Frumsýning.
SKUGGAR OG ÞOKA
Dramatísk gamanmynd frá
meistara Woody Allen um dular-
fullan kyrkjara sem fer á stjá,
þegar sirkus kemur í bæinn. I
myndinni kemur fram fjöldi
þekktraleikara.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuðinnan12ára.
VIÐ ÁRBAKKANN
**★* SV, Mbl. ★** ÓHT, Rás 2.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
ÚTLAGASVEITIN
Spennymynd með Mario Van
Pebbles.
Sýnd kl. 7.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
★★★ ÓHT, rás2.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
MÝS OG MENN
*** DV *** Mbl. **** Rás 2.
Sýndkl.9.20.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Allra síðustu sýningar.
Þegar lögreglumaðurinn Powers
var ráðinn í sérsveit innan lög-
reglunnar vissi hann ekki að
verkefni hans voru að framfylgja
lögunum með aðferðum glæpa-
manna. Hvort er mikilvægara að
framfylgja skipunum eða hlýða
eiginsamvisku?
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
Frumsýning:
HERRA FÓSTRI
Mr.Nanny ^f\
“feaf =r— niMMB
Fór beint á toppinn I Bretlandi.
SUPER MARIO BROS.
Sýnd kl. 5 og 7.
WHCOPi GOLDBERG tED DANSOtt
Sýnd kl. 5 og 9.
Bemie sló í gegn þegar hann var
nýdauður og nú hefúr hann snúið
aftur
Sýnd kl.5,7,9og11.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
***★ EMPIRE *** HML.
**★ 'A H.K. DV.
Sýndkl. 9og11.
Vegna vinsælda færum við
þessa frábæru gamanmynd í
A-salkl. 9og11.
Ellen hefur sagt upp kærustu
sinni (Connie) og er farin að efast
um kynhneigð sína sem lesbíu.
Til að ná aftur í Ellen ræður
Connie karlhóruna Casella til að
tæla Ellen og koma s vo illa fram
við hana að hún hætti algjörlega
viðkarlmenn.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýndkl.5,7,9og11íTHX.
Hann er stór. Hann er vondur.
Hann er í vandræðum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
HELGARFRÍ MEÐ
BERNIEII
SKJALDBÖKURNAR3
Sýndkl.5.
DREKINN
Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
**** Al, MBL. **** Al, MBL.
Sýndkl. 5,7,9og11 ITHX.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Kvíkmyiidir
SÍMI19000
ÞRÍHYRNINGURINN
★★★★ Pressan ★★★ ‘A DV
SlMI 11384 - SN0RBABBAUT 31
Garðurinn er opinn!
Vinsælasta mynd atlra tíma!
*** 'A MBL.
*** 'A DV, HK.
Besta grinmynd ársins
FLUGÁSAR2