Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1993, Síða 30
42 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 íþróttir Keppni í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik hefst í byrjun nóvember: Flestir búast vid sigri Phoenix Suns - eftir að Michael Jordan sagði skilið við Chicago, meistara þriggja síðustu ára Klemens Amaison, DV, Phoenix: Það er heldur betur farið að stytt- ast í keppnistímabilið í bandaríska körfuboltanum og eru nú spekingar hver um annan þveran að spá í spil- in um komandi keppnistímabil. Liðin hafa á undanfornum vikum keppst við að bæta mannskapinn, annað- hvort með því að kaupa reynda leik- menn úr deildinni eða geía ungum nýliðum úr háskólum tækifæri til að spreyta sig. Það hefur kastað tölu- verðum skugga á deildina að Michael Jordan skuli hafa dregið sig í hlé og hengt upp Nike skóna sína, en það er nóg af frambærilegum leikmönn- um sem geta látið ljós sitt skína og skarað fram úr. Menn eru á einu máli um það að deildin verði sjaldan eins jöfn og einmitt núna. Öll liðin koma til með að reyta stig hvert af öðru og ólíklegt er að eitthvert hð komi til með að stinga gjöramlega af. Eins og venja er til eru sum hðin hklegri en önnur th að komast í úr- shtaleikinn. Liðin sem nefnd eru hér á eftir eru þau sem flestir veðja á að komist aha leið og kemur þar ekki margt á óvart. Austurströndin Chicago Bulls: Það er ekki nóg með að leikmenn- irnir séu af allt öðrum gæðaflokki en leikmenn sem spha t.d. á Spáni eða ítaJíu, heldur er harkan mun meiri, keppnistímahiUö sjö mánuðir fyrir utan úrslitakeppnina og press- an á leikmönnum og þjálfurum mannskemmandi. Blaðamenn og körfuboltaspekúlantar eru á einu máh um það að þetta keppnistímabil verði Chicago Buls þungt í skauti vegna íjarveru Michaels Jordans og að Uðið eigi enga möguleika að vinna titilinn fjórða árið í röð. NY Knicks: \ New York Knicks, með Patrick Ewing í broddi fylkingar, er spáð austurstrandartithnum og kemur það fáum á óvart. Á síðasta keppnis- tímabUi var hðið nálægt því að hreppa austurstrandartitilinn en heimsmeistarar Chicago Bulls sáu til þess í sex leikjum að svo yrði ekki. Pat Railey, þjálfari, hefur ekki séð neina ástæðu tU þess að taka upp veskið og fjárfesta í nýjum leikmönn- um enn sem komið er, hvað svo sem verður þegar líða tekur á keppnis- tímabihð. Patrick Ewing, kjölfesta Uðsins á undanfómum árum, er far- inn að nálgast endalok ferils síns og hallast menn aö því að hann hafi aldrei átt eins góða möguleika og núna tíl þess að komast í úrshtaleik- inn. Það er jú enginn Michael Jordan sem stendur í veginum í þetta skiptið eins og á undanfomum árum. Orlando Magic: Það er hreint með ólíkindum hvað Orlando Magic hafa verið heppnir undanfarin tvö ár í sambandi við val á leikmönnum úr háskóla. Því er nefnUega þannig farið að Uðin sem komast ekki í úrshtakeppnina taka þátt í sérstöku happdrætti um val á leikmönnum. Orlando fékk í fyrra fyrsta valrétt á leikmanni og valdi Shaquhie One- al, það sama gerðist svo í sumar, því liðið fékk aftur fyrsta valrétt og valdi nú Anfernee Hardaway. Hann er leikstjórandi sem tahnn er hafa svip- aða hæfUeika og Magic Johnson hafði á sínum tíma. Stjórnendur Orlando búast við miklu því þeir hafa nýlega gert samning við Hardawy upp á 65 millj- ónir dohara, sem er stærsti samning- ur sem nokkum tíma hefur verið gerður við nýhða úr háskóla. Það er að mörgu leyri óþarft að minnast mikið á Shaquhie O’Neal, hann hefur þegar skapað sér svo stórt nafn að hann er núna eitt aðalaðdráttarafhð í NBA. NBC-sjónvarpsstöðin ætlar að sjónvarpa níu leikjum með Or- lando Magic í vetur á meðan þeir sýna aðeins sjö með Phoenix Suns, sem taldir eru með besta liðið í deild- inni. Charlotte: Larry Johnson, eða langamma eins og hann er oft kahaður, ætti að eiga fyrir salti í grautinn á komandi árum því Charlotte gerði nýlega samning við hann upp á 84 milljónir dollara til 12 ára. Þetta er langstærsti samningur sem nokkum tíma hefur verið gerð- ur í sögu NBA og ekki nóg með það því að þetta er stærsti samningur sém félagslið hefur gert við leik- mann, sama í hvaða íþróttagrein það er. Alonzo Mourning er framtíðar- stjarna í deildinni og lykilmaður Uðs síns. Það hvílir á hans herðum að spila á móti Patrick Ewing og Shaqullie Oneal. Ef Charlotte áð að komast eitt- hvað áfram verður hann að stoppa þess leikmenn eins mikið og hægt er. Spá blaðamanna Austurströndin í hnotskurn sam- kvæmt blaðamönnum. Lið sem geta komið á óvart: Cleveland Cavaliers, Miami Heat, New Jersey Nets. Sigur- vegarar verða New York Knicks. Besti leikmaðurinn: Shaqulhe O’Ne- al. Besti nýliðinn: Anfemee Hardaway, Orlando Magic. Þjálfari ársins: Mike Fratello, Cavahers eöa Phil Jackson, Chicago BuUs. Vesturströndin Phoenix Suns: Paul Westphal, þjálfari Phoenix, hefur verið óhræddur við að skrifa stórar ávísanir í sumar. Joe Kleine, sem áður spUaði með Boston Celtics, skrifaði undir samning í sumar, svo og A.C. Green, sem verið hefur kjöl- festan hjá Los Angeles Lakers und- anfarin ár. Helsta vandamáhð sem Phoenix Suns átti við að stríða á síðasta ári var að ná frá fráköstum, en það ætti að vera hðin tíð með komu þessara leikmanna. Charles Barkley, Kevin Johnson og Dan Majerle verða áfram lykiUeikmenn hðsins og ef engin meiðsh hrjá hðið ætti þetta að verða nokkuð þægUeg sigling í gegnum deildina í vetur. Seattle: Að margra mati er þetta efnilegasta hðið í NBA og er spumingin bara sú hvort að ungir leikmenn liðsins ná að blómstra í vetur. Á síðasta keppn- istímabih tapaði Uðið í hreinum úr- shtaleik fyrir Phoenix Suns um vest- urstrandartitilinn og em áhangend- ur með miklar væntingar og þar af leiðandi miklar kröfur til Uðsins. Nýlega fékk Uðið KendaU GiU frá Charlotte en hann er talinn einn efni- legasti leikmaðurinn í deUdinni um þessar mundir. Shawn Kemp er á góðri leið meö að verða ein skærasta stjarnan og ef hann nær að ná upp meiri stöðugleika ætti hðið að naga í hælana á Phoenix Suns í aUan vet- ur. San Antonio: Denis Rodman er maðurinn sem á setja punktinn yfir i-ið hjá San An- tonio Spurs í vetur en hann kom frá Detroit Pistons í skiptum fyrir Sean EUiot og Avery Johnson. Það eru ýmis andleg vandamál sem hijáð hafa kappann á undanfómum ámm og ef hann hefur náð tökum á þeim ætti hann að geta sýnt sína ein- stöku hæfileika, sem yfirburðavarn- armaður og frákastari. David Robinson hefur verið allt í öllu hjá liðinu og verður þar engin breyting á í vetur, það er helst að hann ætti að eiga náðugri daga í vöminni með tilkomu Dennis Rod- man. Ef Terry Cummings og Antonie Carr ná að fyUa upp skarðið sem Sean Elliot skildi eftir sig ætti San Antonio að vera í góðum málum í vetur. HoustonRockets: Homsteininn hjá Houston í vetur eins og endranær er Hakeem Olajuwon. Ef hann sphar af svipuð- um styrkleika og á síðasta keppnis- tímabih eru alhr vegir færir fyrir Houston. Mario Elie, sem áður lék með Portland Trahblazers, kemur til með að hjálpa liðinu töluvert ásamt Kenny Smith og Otis Thorpe. Samt er það tilfinning margra að eitthvað vanti í leikmannahópinn og spumingin er því sú hvort Rudy Tomjanovich nái að klófesta góðan leikmann fyrir komandi keppnistíð. Vesturströndin í hnotskurn sam- kvæmt blaðamönnum. Lið sem geta komið á óvart: Golden State Warri- ors, Portland Trailblazers, Utah Jazz. Handhafar vesturstrandartitUsins: Phoenix Suns. Besti leikmaðurinn: Charles Barkley. Besti nýliðinn: Ja- mal Mashburn, Dallas, eða Cris Wehher, Golden State Warriors. Besti þjálfarinn: Don Nelson, Golden State eða George Karl, Seattle Supr- erSonics. -GH Charles Barkley er liklegastur til að að taka við veldissprota Michael Jordans í NBA-deildinni í vetur og flestir spá þvi að hann leiði Phoenix Suns til sigurs þetta árið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.