Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allirnema Isl.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema Isl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæóissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. íSDR 3,25-4 Isl.b., Bún.b. ÍECU 5-6,75 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vfeitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-7 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vlsitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. överðtr. 6,00-7,00 Bún.b. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-4,50 isl.b., Bún.b., Sparisj. £ 3,5-3,75 Bún.b. DM 4,25-4,75 Bún.b. DK 5,90-6,50 Landsb, Sparisj ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGD Alm.víx. (forv.) 16,-17,3 Sparisj. Viöskiptav. (fon/.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-17,2 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. 9,1-9,8 Landsb. AFURDALÁN l.kr. 15,75-17,50 Isl.b. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dróttarvextir 21.5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf okt. ' 17,9 Verðtryggð lán okt. 9,4% ViSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3347 stig Lánskjaravlsitala október 3339 stig Byggingarvísitala nóvember 195,7 stig Byggingarvlsitala október 195,7 stig Framfærsluvisitala sept. 169,8 stig Framfaersluvlsitala okt. 170,8 stig Launavísitala október 131,5 stig Launavísitalaseptember 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.904 7.030 Einingabréf 2 3.830 3.849 Einingabréf 3 4.536 4 619 Skammtímabréf 2,354 2,354 Kjarabréf 4,947 5,100 Markbréf 2,640 2,722 Tekjubréf 1,551 1,599 Skyndibréf 2,024 2,024 Fjölþjóðabréf 1,375 1,418 Sjóðsbréf 1 3.377 3.394 Sjóösbréf 2 2.012 2.032 Sjóösbréf 3 2.326 Sjóðsbréf 4 1.600 Sjóðsbréf 5 1.460 1.482 Vaxtarbréf 2,3794 Valbréf 2,2303 Sjóðsbréf 6 792 832 Sjóðsbréf 7 1.490 1.535 Sjóösbréf 10 1.517 Islandsbréf 1,480 1,507 Fjórðungsbréf 1,175 1,192 Þingbréf 1.593 1,614 Öndvegisbréf 1,501 1,521 Sýslubréf 1,322 1,340 Reiðubréf 1,450 1,450 Launabréf 1,046 1,062 Heimsbréf 1,438 1,482 MLUTABRfcF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tiiboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,15 4,10 4,15 Flugleiðir 1,01 0,96 1,03 Grandi hf. 1,90 1,85 1,90 Islandsbanki hf. 0,85 0,85 0,88 Olls 1,83 1,77 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,20 3,25 Hlutabréfasj. VlB 1,04 1,04 1,10 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1.81 1,81 1,87 Hampiöjan 1,20 1,22 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,01 1,09 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,17 2.17 2,27 Marel hf. 2,70 2,62 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 1,50 2,30 Sæplast 2,90 2,90 3,10 Þormóður rammi hf. 2,10 2,15 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,90 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,34 Faxamarkaöurinn hf. 2,25 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaður Suðurnésja hf. 1,30 Gunnarstindur hf. Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,00 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,15 1,07 1,15 Hraöfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 islenskar sjávaraf urðir hf. 1,10 1,10 Isl. útvarpsfél. 2,70 2,35 2,90 Kögunhf. 4,00 Oliufélagið hf. 4,85 4,85 4,92 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,62 7,50 Sildarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 6,00 4,15 7,50 Skeljungurhf. 4,25 4,15 4,10 Softis hf. 30,00 3,10 Tangihf. 1,20 Tollvörug. hf. 1.15 1,15 1,25 Tryggingamiöstöðin hf. 4,80 3,05 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 5,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,20 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Jón Ásbjömsson saltfisksútflytjandi: Kvótakerf ið að gera út af við saltf iskinn Jón Ásbjömsson saltfisksútflytj- andi meö meira í Reykjavík er aUt annaö en ánægður með þá þróun sem átt hefur sér staö í sjávarútveginum hér innanlands síðustu misseri. Hann segir kvótakerfiö vera að eyði- leggja allt viðskiptalíf í landinu og gera út af við saltfiskinn og fisk- markaðina. Frá 1987 hefur útflutn- ingur á saltfiski dregist saman um 40% ef miðað er við janúar til júlí á þessum árum. Þróunina má sjá nán- ar á meðfylgjandi mynd. Jón kaupir fisk til söltunar af nokkrum krókaleyfis- og línubátum. Hann segir að litlu kvótabátunum hafi fækkað um helming síðustu tvö ár og kvótinn farið í hendur þeirra sem reka frystihús og atkastamikla frystitogara, þeir séu komnir með 70 til 80% af heildarkvótanum. „Staöan í þjóðfélaginu er þannig að nánast allar saltfiskverkunar- stöðvar íslands eru lokaðar. Á Snæ- fellsnesinu voru 17 stöðvar fyrir tveimur árum en rúmlega 1 í dag. Á Suðumesjunum eru fáar stöðvar í gangi. Það er algjör skortur á salt- fiski í dag, svo mikill að við erum aö Utfluttur saltfiskur ‘87-'93 þurrkaður, blautverk- aður, flakaður, bitaður ofl. í þús. tonna r- Á grafinu má sjá þróun útflutnings á íslenskum saltfiski frá 1987 ef mið- að er við mánuðina janúar til júlí á hverju ári. tapa mörkuðunum. Það litla sem framleitt er fer á þá markaði sem greiða allra hæsta verðið. Á sama tíma er offramboð af sjó- og land- frystum fiski. Ástandið er ótrúlegt og allt til komið út af kvótanum. Kvótinn er að gjörsýkja og eyðileggja allt eðlilegt viðskiptalíf. Sjómenn eru að verða vitlausir og þróunin er svakaleg," segir Jón, myrkur í máli. Jón er með 50 manns í vinnu og segist þurfa aflamagn úr 200 trillum sem er það sama og einn frystitogari með 20 mönnum vinnur og frystir. En með línutvöföldun og niöurskurði á krókaleyfisbátana um helming tel- ur Jón að greinin og fiskmarkaðirnir munu lifa af. „En ef það verður settur kvóti á krókabátana og línutvöfoldun af- numin þá fer þetta allt út á sjó og við lifum á atvinnuleysisbótum hér í landi,“ segir Jón. Sem úrræði úr vandanum segir Jón að afnema eigi kvótakerfið og byggja upp landróðrabátana. „Það þarf aö ýta frystitogurunum frá þeim fiskimiðum sem við getum nýtt með landróðrabátum. Síðan erum við á leið í EB þar sem allur frystur fiskur hefur 0% toll á meðan saltfiskur er Smjörlíki/Sólhf.: Nauðasamningar samþykktir Nánast allir lánardrottnar Smjör- líkis-Sólar hf. samþykktu nauða- samningalög á fundi í gærmorgun. Um 97% lánardrottna mættu á fund- inn og greiddu þeir allir atkvæði með samningnum. Lýstar kröfur námu 290 milljónum króna og munu lánar- drottnar fá 30% af kröfunum greidd- ar eöa 87 milljónir. Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf„ sagði við DV að 50 milljón króna virðis- aukaskatti mætti bæta við þessar 87 milljónir þannig að lánardrottnar fengju 137 milljónir greiddar af þess- um 290. „Satt best að segja átti ég ekki von á svona yfirgnæfandi samþykki lán- ardrottna. Þetta er langt fram úr því sem nokkur maður lét sig dreyma um. Þarna kemur í gegn sá mikli velvilji sem við njótum hjá mönnum, sumum sem við erum búnir að versla við í ein 70 ár,“ sagði Davíð Scheving. Hlutafjársöfnun stendur yfir hjá Sól og að sögn Davíðs á henni aö vera lokið fyrir 1. desember nk. Stefnt er að nýju hlutafé upp á 120 milljónir króna og hefur þegar feng- ist vilyrði fyrir 40 milljónum hjá bönkumogsjóðum. -bjb Bónus til Færeyja: ísængmeð eiganda Rúm- Bónus hefur keypt helming í tveim- ur matvöruverslunum í Færeyjum, Verslanimar, sem eru í Þórshöfn og Rúnavík, hafa verið í eigu Færey- ingsins Jákups Jakobsen en hann rekur Rúmfatalagerinn í Danmörku, Færeyjum og á íslandi. Matvöru- verslanirnar í Færeyjum hafa gengið undir nafninu Kvettið en frá og með 20. nóvemer nk. munu verslanirnar heita Bónus. Jóhannes Jónsson í Bónusi sagði í samtali viö DV að kostur við þessi kaup væru að geta flutt út íslenskar vörur milliliðalaust. „Þama er um beina eignaraðild okkar að ræða. Þeir fá aðgang að okkar þekkingu. Starfsmenn Kvett- iðs í Færeyjum hafa verið í þjálfun hjá okkur i Reykjavík og við munum fylgjast með rekstrinum í Færeyjum. Þetta er spennandi verkefni, einkum að geta selt út íslenskar vörur. Þó markaðurinn sé ekki stór þá erum við að tala um 40 þúsund manns,“ sagði Jóhannes. Rúmfatalagerinn og Bónus eru að tengjast með öörum hætti því um næstu helgi mun verslun Rúmfata- lagersins verða opnuð við hliðina á BónusiíHafnarfirði. -bjb Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Auðkenni BBBÚN93/1 BBÍSB93/1A BBISB93/1B BBISB93/1C BBISB93/1D BB1SB93/2USD BBISB93/2- DEM HÚSBR89/1 HÚSBR89/1 Ú HÚSBR90/1 HÚSBR90/1Ú HÚSBR90/2 HÚSBR90/2Ú HÚSBR91 /1 HÚSBR91/1Ú HÚSBR91/2 HÚSBR91/2Ú HÚSBR91/3 HÚSBR92/1 HÚSBR92/2 HÚSBR92/3 HÚSBR92/4 HÚSBR93/1 HÚSBR93/2 SPRIK75/2 SPRÍK76/1 SPRIK76/2 SPR1K77/1 SPRIK77/2 SPRIK78/1 SPRIK78/2 SPRIK79/1 SPRIK79/2 SPRIK80/1 SPRIK80/2 SPRIK81/1 SPR1K81/2 SPR1K82/1 SPRIK82/2 SPRÍK83/1 SPRIK83/2 SPRIK84/1 SPR1K84/2 Hœsta kaupverö Kr. Vextir 137,10 7,28 120,66 7,28 121,71 7,28 119,29 7,28 112,94 7,28 7,28 7,28 7,28 7,28 7,18 7,18 7,17 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 6,65 7,15 . Auökenni SPRIK84/3 SPRIK85/1A SPRÍK85/1B SPRIK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPR1K86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRIK87/1A2 SPR1K87/2A6 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D5 SPRIK88/3D8 SPRIK89/1A SPR1K89/1D5 SPRIK89/1 D8 SPRIK89/2A10 SPRIK89/2D5 SPRIK89/2D8 SPRÍK90/1 D5 SPRÍK90/2D10 SPR1K91/1D5 SPR1K92/1D5 SPRÍK92/1 D10 SPRIK93/1D5 SPRIK93/1D10 SPRIK93/2D5 SPRIK93/2D10 RBRIK2910/93 RBR1K2611/93 RBRIK3112/93 RBRIK2801/94 RBRIK2502/94 RBRIK2503/94 RBRIK2907/94 RBRIK2608/94 RBRIK3009/94 RBRIK3009/94 RVRIK0511 /93 RVR1K1911/93 RVRIK0312/93 RVRIK1712/93 RVRIK0701 /94 RVRIK2101/94 Hæsta kaupverö Kr. Vextir 738,80 7.15 602,52 7,00 338,74 6,71 467,64 7,00 415,31 7.00 500,32 7.15 396,81 7,15 423,45 ' 7.15 327,38 7,00 295,64 7,15 214,10 7,05 210,42 6,55 207.13 7,05 165,27 6,65 203,10 6,65 199,56 7,05 136,33 7,10 168,31 6,65 162,69 7,10 149,41 6,60 127,22 7,10 129,96 6,95 112,54 7,05 105,01 7,10 102,02 7.13 96,92 7,13 95,39 7,13 90,46 7,13 99,94 7,95 99,36 8.05 98,62 8,15 97,99 8,25 97,38 8,35 96,70 8,45 93.77 . 8,85 93.11 8,95 92,28 9,05 92,28 9,05 99,83 7,15 99,56 7.20 99,28 7.25 99.01 7,30 98,61 7,35 98,33 7,40 105,89 104,21 102,49 99,28 97,87 94,50 91,61 18163,27 17163,09 12975,89 11922,69 9840,80 8083.96 6286,86 5387,52 4093,28 3407,62 2711,25 2196.96 1600,20 1535,27 1129,11 892,01 612,10 634,91 762,39 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda i % á ári miöað við viöskipti 26.0CT '93 og dagafjölda til áætlaörar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö- stöö ríkisverðbréfa. með 4 til 20% toll og 18% tollur af ferskflökum. Allir þessir tollar detta niður og þá eigum við engan fisk til að vinna á markaðinn. Við verðum að leggja kvótann niöur,“ segir Jón og bætir því að hann sé alfarið á móti hugmyndum um veiðileyfa- gjald. „Það þýðir ekkert að losna viö illgresi með því að setja annað ill- gresiístaðinn." -bjb Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 26 október selctust alls 2.976 toon. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta ' Langa 0,165 70,00 70,00 70,00 Lýsa 0,183 13,28 10,00 34,00 Skarkoli 0,016 45,00 45,00 45,00 Ýsa, sl. 0,313 114,99 112,00 130,00 Ýsuflök 0,027 150,00 150,00 150,00 Ýsa,und.,sl. 0,155 52,00 62,00 52,00 Ýsa, ósl. 1,512 110,66 108,00 119,00 Rskmarkaður Hafnarfjarðar 26. úktóber seidust alls 69.244 tonn. Ýsa, stór 0,205 153,00 153,00 153,00 Þorskur 15,059 106,39 106.00 113,00 Lúða 0,023 166,67 100,00 200,00 Skarkoli 0,155 101,51 100,00 103,00 Hlýri 1,327 91,33 90,00 92,00 Undirmýsa 2,368 70,00 70,00 70,00 Undþorsk. 8,124 76,94 74,00 78,00 Ufsi 6,323 49,95 40,00 50,00 Steinbítur 5,448 88,42 80,00 90,00 Keila 0,342 60,00 60,00 60,00 Karfi 3,163 63.41 63,00 75,00 Ýsa 26,708 145,83 126,00 166,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 26. október seldust alls 18.882 tonn. Karfi 2,364 68.26 53,00 60,00 Keila 0,011 23,00 23,00 23,00 Lúða 0,018 321,67 280,00 340,00 Skarkoli 0,497 93,00 93,00 93,00 Skötuselur 0,412 181,31 180,00 200,00 Steinbítur 0,235 60,00 60,00 60,00 Þorsk., undm., sl. Ýsa, sl. 3,185 73,00 73,00 73,00 10,356 142.72 90,00 150,00 Ýsa, und.,sl. 1,793 68,34 58,00 63,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 26 október seldusl alte 3320 tonn. Þorskur, sl. 1,747 94,45 89,00 111,00 Ýsa, sl. 0,100 115,00 115,00 115,00 Ufsi, sl. 0,300 43,00 43,00 43,00 Langa, sl. 0,095 70,53 70,00 72,00 Lúða, sl. 0,218 279,82 200,00 360,00 Skarkoli. sl. 1,390 101,00 101,00 101,00 Undirmálsþ., sl. 0,070 61,00 61,00 61,00 Fiskmarkaður Akraness 26. október seldust alls 3,362 tonn. Blandað 0,118 68,00 68,00 68,00 Lúða 0,088 294,00 294,00 294,00 Steinbítur 1,960 60,17 60,00 63,00 Ýsa, sl. 1,196 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 26. október seldust alte 2,791 tonn. Karfi 0,445 26,00 26,00 26,00 Lúða 0,505 134,69 100,00 180,00 Skarkoli 0,070 58,00 58,00 58,00 Steinbítur 0,709 66,00 66,00 66,00 Þorskur, sl. 0,372 80,00 80.00 80,00 Ufsi 0,043 15,00 15.00 15,00 Ýsa, sl. 0,647 109,00 109.00 109.00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 26. október seldust 6,416 tonn. Þorskur.sl. 3,380 105,00 104,00 110,00 Undirmálsþ.,sl. 0,200 72,00 72,00 72.00 Ýsa, sl. 0,062 129,00 129,00 129,00 Ufsi, sl. 0,068 38.00 38.00 38,00 Langa, sl. 0,029 50,00 50,00 50,00 Lúða, sl. 0,100 175,23 166,00 179,00 Koli.sl. 2,060 102,09 97,00 106,00 Sandkoli, sl. 0,482 39,00 39,00 39,00 Gellur 0,016 365,00 365,00 365,00 Kinnf., r/l 0,013 315,00 315,00 315,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 26. októbet sekfust alts 15,734 tonn. Þorskur, sl. 1,694 89,75 89,00 91,00 Ýsa.sl. 0,085 93,00 93,00 93,00 Hlýri.sl. 0,100 59.00 59,00 59,00 Lúða, sl. 0,012 190,00 190,00 190,00 Grálúða, sl. 3.133 109,43 108,00 110,00 Undirmálsþ., sl. 10,121 72.36 66,00 73,00 Karfi, ósl. 0,080 30,00 30,00 30.00 Langlúra, ósl. 0.500 65,00 65,00 65,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 26. otctóber seldust aíls 6,027 lonn. Þorskur, sl. 1,933 71,04 50,00 105,00 Ufsi, sl. 1,689 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 1,050 75,00 75,00 75,00 Blálanga, sl. 0,332 50,00 50,00 50,00 Keila.sl. 0.351 46,00 46,00 46,00 Karfi, sl. 0,334 45,00 46,00 46,00 Steinbítur.sl. 0,068 45,00 45,00 45,00 Ýsa, sl. 0,219 109,54 104,00 118,00 Skata, sl. 0,051 125,00 125,00 125,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.