Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 9
MIÐVÍKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 9 Útlönd DanirmótmæKa virkraefna Svend Auk- en, umhverfis- ráðherra Dan- merkur, hefur mótmælt því við breskan starfsbróður sinn, John Gummer, að Bretar ætli aö losa meira af geislavirkum efnum frá kjarn- orkuendurvinnsiustöðinni í Sellafield. i bréfi sem Auken skrifeði Gummer kemur fram að Ðanir geti alls ekki Mist á þótt ekki væri nema örlitla aukningu á los- un geislavirku efnanna. ríki Palestínu- mannaóum- Henry Kissinger, iyrrum utan- ríkisráöherra Bandarikjanna, varaði við því í gær að samninga- viðræður um endaniegt friðar- samkomulag í Mið-Austurlönd- um yrðu langar og strangar en hann væri nú þeirrar skoðunar að ríki Palestínumanna væri óumflýjanlegt. Kissinger lét orð þar að lútandi falla í ræðu sem hann hélt í kvöldverðarboði rannsóknar- stofnunar um máleihi gyðinga í Lundúnum. Hann fagnaði nýgerðu friðar- samkoraulagi israelsmanna og PLO. Ritzau og Reuter Sögulegt afhroð íhaldsmanna í þingkosnlngunum í Kanada: Þingflokkurinn hálf ur á f örum - ágreiningur miklll 1 flokki sem skipaður er tvelmur mönnum ...- ■.* i „Eg skoða tilboð frá öllum,“ sagði Elsie Wayne, annar þingmanna kanadíska ihaldsflokksins, í gær eft- ir að uppvíst varð að mikill ágrein- ingur er í þingflokki sem aðeins eru tveir þingmenn í. íhaldsmenn töpuðu 154 af 156 þing- sætum í kosningunum. Þeir sem eftir sitja eru svarnir andstæðingar og eiga ekkert sameingilegt annað en andstöðuna við flokksforystuna. Elsie Wayne er borgarstjóri í Saint John í Nýju-Brúnsvík. Hún hefur verið einfari í stjómmálunum alla sína tíð. Hinn þingmaðurinn, Jean Charest, keppti við Kim Campbell flokksleið- toga um völdin í flokknum fyrr á árinu og tapaði. Hann er nú talinn líklegastur arftaki Campbefl. Svo kann að fara að hann verði einn í þingflokki sínum næsta kjörtímabil því Wayne hefur fengið tilboð frá sambandsmönnum í vesturhluta landsins um að ganga í þingflokk þeirra. Það aftekur hún ekki. Kim Campbefl hefur enn ekki sagt af sér sem leiðtogi en hún féll í kosn- ingunum eins og flestir þingmenn- irnir. Taflð er að hún eigi ekki aftur- kvæmt á svið stjómmálanna. / Reuter Kim Campbell reyndi að brosa i gegnum tárin eftir afhroðið í gær. Eftir i þingfiokki ihaldsmanna sitja tveir svarnir andstæðingar og liggur þegar við klofningi í flokknum. Símamynd Reuter keppnivið lenín Bandaríkja- mönnum þykir nóg um alla at- hyglina sem Sovétleiötog- inn Lenin hef- ur fengið síð- ustu daga og vflja því vekja upp mann til að keppa við byltingar- hetjuna. Gamansamir menn bjuggu í þessum tilgangi til „frétt“ af nýju upprisumeðali sem notað var í fyrsta sinn til að vekja upp Abra- ham Láncoln forseta. Aö sögn spratt Lincoln á fætur um leið og hann fékk lyflð og spurði: „Hvar er ég?“ Þetta þóttu mörgum þó ómerki- leg orð ffá svo frægum ræðusnill- ingi og vildu fremur að henn segðí: „Þér ágætu herramenn er- uð ef til vill reiðubúnir að tjá oss hvar vér erum staddir á þessari stundu?“. „Fréttin“ hermdi aö Lincoln hefði lognast út af eftir 95 sekúndna vöku. ishjálpogtveimur þjófum Nærri tiræð kona I Málmey í Svíþjóö hélt að heimilishjálpin væri snemma á ferðinni þegar dyrabjöflunni þjá henni var hringt klukkan flögur um nótt. Hún opnaði og inn ruddust tveir þjófar og létu greipar sópa um íbúðina. Afls höfðu þeir jafn- virði 30 þúsunda íslenskra króna upp úr krafsinu. Þjófamir kom- ust undan með feng sinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.