Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993
Spummgin
Finnst þér aö eigi að af-
nema bílafríðindi opin-
berra starfsmanna?
Bragi Bragason: Já, þaö finnst mér.
Birgir Grímsson: Já, mér finnst þaö.
Aðalsteinn Þorsteinsson: Já, alveg
tvímælalaust.
Hörður Tulinius: Nei, nei, það er aö
segja ekki ef þeir vinna fyrir þeim.
Márus Þór Arnarsson: Nei, leyfum
þeim að hafa bílana.
Þórhallur Jónsson: Nei.
Lesendur
Almannavarnir í
höndum ríkisins
Almannavarnir ríkisins þurfa aö hvíla á styrkum stoðum, segir m.a. í bréf-
inu. - Frá slysaæfingu Almannavarna fyrir nokkrum árum.
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Dómsmálaráðherra heimilaöi ný-
lega Háskólanum að stofnsetja happ-
drættisvélar. Með þeim hyggst skól-
inn auka tekjur sínar um helming.
Happdrætti Háskóla íslands hefur í
gegnum tíðina verið ein helsta tekju-
lind stofnunarinnar.
Sannleikurinn er þó sá að önnur
stofnun, Rauöi krossinn, hefur um
skeið verið á þessum markaði og
starfrækt sams konar maskínur. Er
fregnin um þetta var gerð heyrin-
kunnug, brugðust forráðamenn hans
ókvæða við og sögðu að vel gæti far-
ið svo aö þeir hættu að sinna þeim
málum er lúta að almannavömum.
Samkvæmt orðum framkvæmda-
stjóra Almannavarna ríkisins, eru
hinar ýmsu hjálparstofnanir víðs-
vegar um landið með um helming
af öllum verkefnum er gerð hefur
verið áætlun um og nauðsynlegt er
tahð að grípa til ef hættuástand skap-
ast, t.d. vegna náttúruhamfara. Þótt
maður horfi fram hjá þessum
ómerkilegu happdrættismaskínum
og umræðunum varðandi þær, ber
samt að hta á í hvaða farvegi þessi
„varnarmál" almennt eru hér.
Ef þaö er raunverulega svo í pott-
inn búið að aðilar úti í bæ geti sagt
sem svo: Við sinnum þessu ekki leng-
ur nema trygging komi fyrir því að
við höldum okkar fjáröflunarleiðum
óáreittir - lamað þar með hálft eða
aht kerfið, er ekki annað aö sjá en
ölh þessi mál séu á brauöfótum og
þurfi alvarlegrar endurskoðunar
við.
Þetta leiðir vitaskuld hugann að
því hver kjami málsins er. Hver eigi
að bera hita og þunga kostnaöarins
er hlýst af þessu starfi. Þá sjáum við
strax að þar kemur enginn annar til
Bjarni Daníelsson skólastjóri skrifar:
í lesendabréfi í DV þriðjudaginn 19.
október sl. birtist bréf undir yfir-
skriftinni „Stúdentspróf í myndhst-
arskóla".
Þar lýsir Margrét nokkur undrun
sinni á að krafist skuh stúdentsprófs
til inngöngu í Myndhsta- og handíða-
skóla Islands. - Hér er um að ræða
misskilning, sem virðist nokkuð út-
breiddur, og tel ég því rétt að eftirfar-
andi komi fram:
Sigdór Ólafur Sigmarsson skrifar:
Hafa fiskifræðingar og sjávarút-
vegsráðherra í raun áhuga á að auka
þorskstofninn? Um það ætti maður
ekki að efast. En með þeirri fiskveiði-
stefnu og þeim aðgerðum sem beitt
hefur verið get ég ekki séð fram á
að þorskstofninn aukist. Ég hef verið
fimmtíu ár á sjó og tel mig því vita
töluvert um þessi mál. - Það sem
þarf að gera er að banna allar neta-
veiðar. Það hefur sýnt sig að þorska-
netin hafa í raun eyðilagt öll þessi
-gömlu, hefðbundnu fiskimið.
Margt er th ráöa en ég læt nægja
að nefna nokkur atriði. Eitt er að það
þarf að halda selnum í skefjum, sér-
staklega þarf að fækka útselnum.
Hann étur mikið af fiski. - Það þarf
að fækka sjófugh, hann étur þorsk-
seiðin (þar geta skotveiðimenn
DV áskilur sér rétt
til að stytta
aösend lesendabréf.
álita en ríkið sjálft, að mestu eða öhu
leyti. Aht í kringum landið. Að ríkið
sjái um aha þjálfun manna og að ah-
ir hlutir séu á sínum stað tiltækir
þegar á þarf að halda. Vhji menn á
annað borð.sjá Almannavamir virka
eins og til er ætlast á hættutímum.
Verum einnig minnug þess að Al-
mannavamir ríkisins, kannski fram-
ar öhum öðrum stofnunum þess,
þurfa undantekningarlaust að hvha
á styrkum stoðum en ekki röftum
Myndhsta- og handíðaskóh íslands
starfar á tveimur skólastigum. -
Annars vegar er starfrækt fornáms-
dehd á framhaldsskólastigi þar sem
námið tekur eitt ár. Hins vegar svo-
kailaðar sérdehdir á háskólastigi þar
sem námið tekur þijú ár.
Nemendur eru valdir inn í
fomámsdeild með inntökuprófi sem
er samkeppnispróf. Samanburðar-
mat á árangri úr fomámi ræður inn-
göngu í sérdeildir.
spreytt sig og látið ijúpuna í friði á
meðan, það má líka troða heiða-
gróðri og jurtum í svartbakinn th að
fá rétt vhhbráðarbragð). - Fleiri teg-
undir rýra þorskstofninn en væri of
langt mál að telja upp hér.
En það eru þorskanetin sem sía úr
stærsta fiskinn og það er stórþorsk-
urinn sem heldur aðallega við þorsk-
stofninum. Það er hann sem fram-
leiðslan byggist á. Sterkustu af-
kvæmin sem þola frekar misjöfn
sem geta brostið hvenær sem er. En
því miöur, og í skjóli nýjustu upplýs-
inga, er grunur minn sá að gmnnur
almannavarna sé fráleitt traustvekj-
andi í dag. Ég fagna þó að vissu leyti
þessu upphlaupi hinna annars ágætu
Rauða kross manna og vona enn-
fremur að menn ræði máhn á þess-
um nótum en ekki þeim hvort happ-
drættisvélar séu góðar eða vondar
eða hvort og hver, hvar og hvenær
eigi að reka þær.
Við inntöku í fomámsdeild er höfð
sú almenna viðmiðun að umsækj-
andi hafi stundað nám í þrjú ár að
loknum grunnskóla.
Þótt krafa um góöa almenna
menntun sé þannig höfð th viðmið-
unar eru ekki uppi nein áform um
að gera stúdentspróf að skhyröi fyrir
inngöngu í skólann enda er það út
af fyrir sig gagnslaus mælikvarði á
hæfni manna th myndhstarnáms.
skilyrði. Það er áberandi hve mikið
er af svhfiski í afla seinni part vetrar
og hve smár fiskur verður fljótt kyn-
þroska. Því hljóta fiskifræðingar aö
hafa tekið eftir. Um þetta hefur þó
lítið eða ekkert verið rætt.
Ég heyrði Jakob Jakobsson fiski-
fræðing segja að Smugan væri við-
kvæmt svæði. Ég held að mörg svæði
hér við íslandsstrendur séu mun við-
kvæmari. Sérstaklega í flóum og
fjöröum því þar alast fiskseiðin upp.
DV
Dræmtfor-
mannskjör
Sigurður Björnsson hringdi:
Af fréttum að dæma frá lands-
fundi Sjálfstæðisflokksins finnst
mér hafa veríð dræm þátttaka í
formannskjörinu ef miðað er við
þá miklu þátttöku sem sögð var
hafa veriö, eða um 1600 manns.
Þegar formaður fær ekki nema
rúmlega 800 atkvæði virðist hafa
sannast það sem ýjað var að í
fréttaskýringu DV fyrir fundinn
að einhveijir hafi beinhnis haft i
huga að hegna forystu flokksins
með þeim hætti að láta formanns-
kosningar fram hjá sér fara.
Framsókn í stað krata
Hilmar Gunnarsson hringdi:
Ávirðingar ýmissa dehda innan
Alþýöuflokksins í garð sam-
starfsflokks þeirra í ríkísstjóm
þar sem m.a. ráðherrum Sjálf-
stæðisflokksins er brugðið um
hugleysi vekur upp ýmsar spum-
ingar. Ég held að ríkisstjórnin
ætti bara að verða við áskorun
Hafnarfjarðarkrata um stjómar-
sht. Síðan ættti aö leita eftir sam-
vinnu við Framsóknarflokkinn i
ríkisstjórn út kjörtímabhiö.
Kratar munu ekki lengur sítja á
sátts höfði.
Stjórar og fræðingar
Sjálfstæðismaðui- í Kópavogi
skrifar:
í Kópavogi fer bráölega fram
prófkjör th bæjarstjómarkosn-
inga. Sautján manns taka þátt í
þessu prófkjöri. Af þessum sautj-
án kandídötum eru ekki færri en
6 „fræðingar" og 5 „stjórar“. Síð-
an er m.a. ein ljósmóðir, leik-
kona, kennari, umsjónarmaður
og iönmeistari. - Hvergi sést
verkamaður, sjómaður eða púls-
maður af öðru tagi, ekki einu
sinni ræstitæknir eöa hver annar
sem gegnir svona einhvers konar
buröarstörfum atvinnulífsins.
Þetta finnst mér ekki vera ak-
kúrat sá Usti sem á að endur-
spegla flokk allra stétta.
Leiftrandi mælskumaður
Sigríður Guðmundsdóttir skrifar:
I nýlegum umræðum, sem fram
fóru á Alþingi og útvarpað var
og sjónvarpað, kom enn í ljós að
þar bar Jón Baldvin Hannibals-
son höfuð og herðar yfir aðra
þingmenn. Hjá honum fer saman
snjail flutningur, rökfesta og
mikil þekking á íslensku máli.
Mér virðist Jón Baldvin vera það,
sem Bretar kalla „spilibinding
orator", þ.e. leiftrandi mælsku-
maöur. Jóni Baldvini svipar um
margt til fóður sins, sem mestur
var „folketaler" íslenskra stjórn-
málamanna á öldinni. Aö þvi er
varöar söguþekkingu og yfirsýn,
sýnist mér Jóni einnig svipa til
fóðurbróður síns, Flnnboga Rúts
Valdimarssonar, sem um skeið
var einn litríkasti persónuleikinn
í hópi islenskra stjómmáia-
manna.
Dagskráræði dagblaða
Sigurður Stefánsson hringdi:
Mér finnst með ólíkindum hve
islensk dagblöð leggja mikla
áherslu á útvarps- og sjónvarps-
dagskrá. Dag hvem birtist dag-
skrá þessara fjölmiðla. Það finnst
mér ágætt Með því móti getur
maður i fljótheitum séð hvað er
á seyði í þessum efnum. En svo
kemur stór blaðauki, stundum 8
síður eða meira, með dagskránni
alla næstu vjku. Stundum stenst
nú sú dagskrá ekki að meíra eða
minna leyti. Þetta iesa varia
margir fyrirfram. Auk þess hlýt-
ur þetta aö vera verulegur út-
gjaldaauki hjá blöðunum, oft án
nokkurrar inntektar, þ.e. auglýs-
inga. - Svona dagskráræði blað-
anna er bara kostnaður og eykur
pappirsflóðið hjá manni.
Upplýsingar frá Myndlista- og handíðaskóla íslands:
Stúdentspróf ekki skilyrði
Netaveiðar og hef ðbundin mið
„Þorskanetin sía úr stærsta fiskinn og stórþorskurinn heldur aðallega við
þorskstofninum," segir m.a. i bréfi Sigdórs.