Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 41 TiUcynningar Nissan-deild Ingvar Helgason hf. og Samtök 1. deildar félaga í handknattleik hafa gert með sér samning sem felur í sér að Ingvar Helga- son hf. verður aöalstuðningsaðili 1. deild- arinnar keppnistímabilið 1993-1994 og mun 1. deildin nefnd Nissan-deildin á gildistíma samningsins. Hér er um að ræða rammasamning til þriggja ára. Grótta - Suðurnes í kvöld, miðvikudagskvöld, fer Hafnar- gönguhópurinn í kvöldgöngu út á Sel- tjamames. Farið verður af stað frá Hafn- arhúsinu kl. 20 og gengið með ströndinni út að Gróttu, síðan með Seltjöm út í Suð- umes, hring um það og að Nesstofu. SVR teknir göngumenn til baka niður í miðbæ. Val er einnig um að taka SVR til baka eftir gönguna úr Gróttu eða koma þar í hópinn upp úr kl. 21. Guðjón Jónat- ansson verður fylgdarmaður. Ný þátt- tökukort verða afhent. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Næsta ferð á Hótel Örk verður 8. nóvemb- er. Farið verður kl. 12 frá Risinu. Farar- stjóri Guðrún Nielsen. Skrásetning á skrifstofu félagsins í síma 28812. Fombílakiúbbur íslands Fyrsta opna húsið þennan veturinn verð- ur á morgun, flmmtudag, kl. 20.30 í Sókn- arsalnum, Skipholti 50 A. Sýnt verður myndband sem gert var 1 tengslum við útgáfu bókarinnar Brotin drif og bíla- menn. Guðbjartur Sigurðsson sýnir lit- skyggnur úr safni sínu. Afhentar verða viöurkenningar ferðanefndar 1993. Krambúðhi verður á staðnum. Takið með ykkur gesti og mætið stundvíslega. Vinir og kunningjar Vinir og kunningjar heita nýr geisladisk- ur og snælda með Árna Johnsen, ails 17 lög úr ýmsum áttum, gömul og ný. Hljóm- listarmennimir, sem leika með Ama, em m.a. Vilhjálmur Guðjónsson gitarleikari, Grettir Bjömsson harmóníkuleikari, Pét- ur Grétarsson trommuleikari, Sigurður Rúnar Jónsson á ýmis hljóðfæri og Jón Sigurðsson bassaleikari en hann útsetti lögin á plötunni sem tekin var upp í Stúdíó Stemmu af Sigurði Rúnari. Jó- hanna Linnet söngvari syngur meö Ama í laginu Síðasti dans og í nokkmm lögum syngur sönghópur með. Platan er gefln út til styrktar Slysavamaskóla sjómanna og öryggismálum sjómanna. Japis dreifir Vinum og kunningjum. Leið 19 hefur akstur að nýju í dag, 27. október, hefst akstur að nýju á leið 19 sem ætlað er að þjóna starfsfólki fyrirtækja í Borgarmýri og við Stórhöfða. Þetta er endurtekin tilraun sem verður þannig að ekið verður árdegis kl. 7.15 og 8.15 frá Hlemmi og um Grensás kl. 7.22 og 8.22. Síðdegis hefjast ferðir vagnsins kl. 16.05 og 17.05 frá viðkomustað við Bæjarháls (næst Stuðlahálsi). Er þá ekið um Borgarmýri og Stórhöfða að Hlemmi. Þessar ferðir verða famar mán.-fós. Ljósmyndasýning hjá ÁTVR Snerraútgáfan minnir á ljósmyndasýn- ingu í vinbúð ÁTVR í Kringlunni, Reykjavík. Sýndar era valdar ljósmyndir úr fjóram almanökum Snerraútgáfunnar fyrir 1994. Sýrúngin er opin á sama tíma og verslunin til 15. desember nk. Faxabólsfélag Eigendur hesthúsa í Faxabóli í Reykjavík ætla í kvöld að stofna félag um sameiginleg áhugamál, svo sem öryggisgæslu, tryggingar, eldvamir, snjómokstur, morgungjöf og hey- kaup. Fundurinn hefst kl.20:30 í kvöld í Fáksheimilinu. Ritgerðasamkeppni í 10. bekk grunnskóla Um jæsar mundir gengst Kvenréttindafé- lag Islands fyrir ritgerðasamkeppni með- al nemenda í 10. bekk grunnskólans þar sem þátttakendum er ætlað að skrifa um efnið Stelpur og strákar - hvar stöndum við árið 2000?. Tilgangur með keppninni er að vekja unglingspilta og stúlkur til umhugsunar um stöðu karla og kvenna í þjóðfélaginu og ekki síöur að fá þau til að velta fyrir sér spurningunni um það hvemig þau vilja helst að jafnréttismál- um verði komið þegar þau byrja sjálf að takast á við líflð, nýkomin á flillorðinsár. Frestur til að skila inn ritgerðum hefur verið framlengdur til 15. nóvember. Breiðfirðingafélagið Félagsvist veröur á morgun, fimmtudag- inn 28. október, kl. 20.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Hjónaband Þann 17. júlí vora gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Sigríður Sara Sigurðardóttir og Guðmundur Björnsson. Heimili þeirra er að Hverafold 116, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hús í dag kl. 13.30. Starf fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10-12. Áskirkja: Samverastund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarsflmd kl. 12 á hádegi í dag. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12.00. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hiis í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30- 16.30. Fella- og Hólakirkja: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssög- unnar, „Baráttan við heimsdrottna myrkursins" eftir Frank E. Peretti í dag kl. 15.30. Helgistund í Gerðubergi á morg- un kl. 10.30. Umsjón hefur sr. Guðmund- iu- Karl Ágústsson. Grensóskirkja: Kirkjustarf aldraðra í Grensássókn. Hádegisverðarfundur aldr- aðra kl. 11. Fyrirlesari Guðrún Edda Gunnarsdóttir, guðfræðinemi. Hallgrímskirkja: Hallgrímskirkja kl. 20.30. Vígslubiskup sr. Jónas Gíslason predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson og sr. Karl Sigurbjömsson þjóna fyrir alt- ari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, stjómandi Hörður Askelsson. Bamákór Hallgrímskirkju syngur, stjómandi Kristín Sigfúsdóttir. Trompetleikur: Ás- geir Steingrímsson, Eiríkur Öm Pálsson og Láras Sveinsson. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Kársnessókn: Mömmumorgunn í dag kl. 9.30-12 í safiiaðarheimilinu Borgum. Starf fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17.15-19. Langholtskirkja:' Foreldramorgunn í dag kl. 10. Aftansöngur kl. 18. Kl. 18.30- 19.30 erindi. Guðrún Ágústsdóttir. Heim- ilisfriður. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léitur hádegisveröur í safnaðarheimil- inu. Starfaldradra Bústaðasókn: Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.00. Nessókn: Kvenfélag Neskirkju hefur op- iö hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Boðið er upp á kínverska leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla ér á sama tíma. Lith kórinn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar vel- komnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. Leikhús Leikfélag Akureyrar AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Fös. 29. okt.kl. 20.30. Lau. 30. okt.kl. 20.30. FERÐIN TILPANAMA Á leikferö: Fyrstu sýningar á Akureyri í Samkomuhúsinu: Sun. 31. okt. kl. 14.00 og 16.00. Sala aðgangskorta stenduryfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti! Verö aögangskorta kr. 5.500 sætið. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 4.500 sætið. Frumsýningarkort kr. 10.500 sætiö. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. Sýn- ingardaga fram aó sýningu. Sunnu- dagakl. 13.00-16.00. Miðasölusími (96J-24073. Símsvari utan miðasölutima. Greiðslukortaþjónusta. LEIKUfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Ettir William Shakespeare Miö. 27. okt. kl. 20.00. Uppselt. Fös. 29. okt. kl. 20.00. Uppselt. Lau. 30. okt. kl. 20.00. ðrlá sæti laus. Mið. 03. nóv. kl. 20.00. Fös. 05. nóv. kl. 20.00. Laug. 06. nóv. kl. 20.00. f r r i: m i L í A ■ L E 1 1 K H u si Héðinshúsinu, Seljavegi 2. Sími 12233. AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Laugard. 30. okt. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 17.00-19.00 alla virka daga og klukkustund fyrlr sýningu. Síml12233. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Frumsýning fim. 4/11,2. sýn. fös. 5/11, 3. sýn.fös. 12/11,4. sýn. sun. 14/11. ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson 7. sýn. fös. 29/10,8. sýn. sun. 7/11,9. sýn.fim. 11/11. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Láu. 30/10, uppselt, lau. 6/11, lau. 13/11. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 31/10 kl. 14.00, siðasta sýning. Upp- selt. Sun. 31/10 kl. 17.00, aukasýnlng vegna mikillaraösóknar. Litla sviðið kl. 20.30 ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Aukasýnlng fim. 28/10, fös. 29/10, upp- selt, lau. 30/10, fáein sætl laus, lau. 6/11, uppselt, sun. 7/11, tid. 11 /11, föstud. 12/11, lau. 13/11, uppseit. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Smíðaverkstæðið Kl. 20.30 FERÐALOK ettir Steinunni Jóhannesdóttur Á morgun uppselt, sun. 31/10, fim. 4/11, fös. 5/11. Ath. ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftlr aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Mióar greiólst vlku fyrir sýnlngu ella seldlr öórum. Miðasala Þjóóleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýnlngardaga. Teklð á móti pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 vlrkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Miðvikud. 27/10. Fáein sæti laus. Fimmtud. 28/10. Laug. 30/10. Uppselt. Fös. 5/11.Uppselt. Sunnud. 7/11. Fimmtud. 11/11. Litlasvið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Mlðvlkud. 27/10. Uppselt. Fimmtud. 28/10. Uppselt. Föstud. 29/10. Uppselt. Laugard. 30/10. Uppselt. Sunnud. 31/10. Uppselt. Fimmtud. 4/11. Uppselt. Föstud. 5/11. Uppselt. Laugard. 6/11. Uppselt. Ath.t Ekkl er hægt að hleypta gestum Inn i salinn eftlr aö sýning er hatin. Kortagestir. Athugið að gæta að dag- setningu á aðgöngumiðum á litla sviðiö. Stóra sviðiökl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Laugard. 30/10,50. sýning. Sunnud. 31/10. Fáein sæti laus. Sunnud. 7/11. Fáar sýnlngar ettir. Stórasviðlðkl. 20.00. ENGLAR í AMERÍKU ettirTony Kushner 3. sýn. föstud. 29/10, rauð kort gilda. Fáein sæti laus. 4. sýn. sunnud. 31/10, blá kort gilda. Örfá sæti laus. 5. sýn. Flmmtud. 4/11, gul kort gilda. Fáeinsætilaus. ATH. að atriöl og talsmáti i sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eöa vlðkvæmra áhorlenda. Miðasalan er opin alia daga nema mánudaga frá.kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tækifærisgjöf. 'Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12. BÝR ÍSLENDINGUR HÉR? Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Takmarkaóur sýningafjöldl. 9. sýn. sunnud. 31. okt. kl. 20. 10. sýn. fös. 5. nóv. kl. 20. 11. sýn. lau. 6. nóv. kl. 20. Mióasala opln frá kl. 17-19 alla daga. Simi 610280, simsvar! allan sólarhringinn. Fóstbræður í tón- leikaferð Karlakórinn Fóstbræður heldur, í tón- leikaferð um Vesturland um næstu helgi, Tórúeikar Tónleikar I Borgarneskirkju Fimmtudaginn 28. október nk. heldur Trio Boreahs tónleika í Borgameskirkju. Flutt verður tríó op. 11 eftir Beethoven, klarínettusónata eftir Francis Poulenc, Adagio og allegro fyrir selló og píanó eft- ir Schumann og tríó op. 225 eftir Brahms. Tríó Borealis skipa þau Einar Jóhannes- son klarínettuleikari, Richard Talkow- skys sellóleikari og Beth Levin píanóleik- ari. Þau hafa nú leikið saman í þijú ár og haldið tónleika á íslandi og víða er- lendis. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Tónleikar í Norræna húsinu Fimmtudaginn 28. október kl. 20.30 verða haidnir tónleikar i fundarsal Norræna hússins. Það era tveir færeyskir tónlist- armenn; þeir Sámal Petersen og Jóhann- es Andreasen, á píanó, sem leika. Á efnis- skránni era verk eför Beethoven, Bramhs og C. Frack.-Miðaverð kr. 800. Sýnt i islensku óperunni Fim. 28. okt. kl. 20.30. örfá sæti laus. Fim. 4. nóv. kl. 20.30. Allra siöustu sýnlngar i Reykjavík. Vopnafjöróur 6. og 7. nóv. kl. 14.00 og 20.30. Miðnsalnn cr opin daglega írá kl. 17 • |9 og sýningardaga !7 ■ 20:30. Miðapantanir I simum 11475 Og 650190. "8 LEIKHÓPURINH 29-31. október. Kórinn mun halda fema tónleika á nokkram stöðum á Vestur- landi þessa daga. Fyrstu tónleikarnir verða í Dalabúð, Búðardal, föstudaginn 29. október kl. 20.30 og á laugardag 30. október syngur kórinn í Olafsvíkur- kirkju kl. 15 og í Stykkishólmskirkju kl. 20.30. Síðustu tónleikar kórsins á þessari söngferð verða í Logalandi, Borgarfirði, kl. 16 á sunnudag en þeir tónleikar era á vegum tónlistarfélags Borgarfiarðar. Stjómandi Fóstbræðra er Árni Harðar- son píanóleikari en hann hefur stýrt kómum undanfarin ár. Undirleikari kórsins í ferðinni er Bjami Þ. Jónatans- son píanóleikari. Að þessu sinni er einnig með í för Þorgeir J. Andrésson ópera- söngvari. Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt. Hjartans þakklæti færí ég öilum þeim er heiðruðu mig níræðan með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll, leiði og verndi. Karvei Ögmundsson Bjargi, Ytrí-Njarðvík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.