Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993
43
Fjölmiðlar
Lauslátir
landar
„íslendingar eru lauslátir í trú-
málum,“ sagði séra Baldur
Kristjánsson í umrœðuþætti um
trúmál i Sjónvarpinu í gœr-
kvöldi. Sjálfsagt er margt til í því
þótt ég vilji halda aö ílestir hafi
aðeins eina trú þegar á reynir.
Annars fannst mér umræðuþátt-
urinn ekki nógu góður því hann
skildi eftir margar spurningar.
En það er kannski ekkert óeöli-
legt því að málefnið er viöamikið
og flókið. Gestir þáttarins lofuðu
góðu en þeir náðu sér aldrei á
strik. Ég hefði búist við rökfastari
umræðum hjá þeim Snorra og
Baldri. Heiðinginn fannst mér lit-
ið leggja til málanna og sömuleið-
is nýaldarsinninn.
Þótt Islendingar leggi það ekki
í vana sinn að ræöa trú sína dag-
inn út og inn býst ég við að barna-
trúin sé mjög rík og sterk í okkur
öllum. Viö hljótum að geta verið
trúuð þótt við lofsyngjum ekki
guö okkar hástöfum.
Þaö reynir mikið á trúna þegar
dauðinn knýr dyra og í þann
heim hefur Jón Ársæll frétta-
maður á Stöð 2 verið aö leiða
okkur nú þegar hann er kominn
úr áfengismeðferðinni. Þótt mér
finnist sú umfjöllun ekki eiga
heima i fréttatímanum þá á hún
sannarlega rétt ó sér. Jón Ársæll
hefði átt að búa til þátt um þetta
málefni og jafnvel ræöa við syrgj-
endur.
Spurningaþáttur Jóns Gústafs-
sonar fyrir börn hefur slegið í
gegn ó mínu heimili. Jón nær vel
til áhorfenda sinna en sjö ára
dóttir mín veltir því mikiö fyrir
sér hvers vegna hann er alltaf að
ydda blýanta og fleygja þeim síð-
an. Þánnig fara skólakrakkar
ekki meö hlutina sína.
Elín Albertsdóttir
Andlát
Magnús Sigurgeirsson, Efstasundi
34, lést á heimih sínu 25. október.
Þuriður Sigurjónsdóttir, Álfheimum
46, andaðist í Landspítalanum aðf-
aranótt mánudagsins 25. október.
Þórunn Gisladóttir, Norðurgötu 21,
Sandgerði, lést í Sjúkrahúsi Kefla-
víkur aðfaranótt 25. október.
Sigriður Sigfúsdóttir, Álfheimum 26,
lést í Borgarspítalanum 15. október.
Ketill Ólafsson frá Kalmannstjörn,
Höfnum, lést í Garðvangi 23. október
síðastliðinn.
Ólafur Björn Þorsteinsson, Njálsgötu
17, andaðist á hjartadeild Landspítal-
ans að kvöldi 21. október.
Jaröarfarir
Útfór Gísla A. Albertssonar frá Hesti,
sem lést 21. október, verður gerð frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 28.
október kl. 13.30.
Einar Bjarnason, fyrrverandi aðal-
varðsstjóri, Mávahlíö 25, Reykjavík,
sem andaðist 18. október verður
jarösunginn fóstudaginn 29. október
kl. 13.30 ffá Háteigskirkju.
Ólafur Steinsson frá Kirkjulæk verð-
ur jarðsunginn frá Breiðabólstaðar-
kirkju, Fljótshlíð, fimmtudaginn 28.
október kl. 14.00.
Jens Hjaltalín Þorvaldsson, Löngu-
brekku 15a, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Áskirkju fóstudaginn 29.
október kl. 13.30.
Útfor Jóns Hermannssonar, Furu-
grund 40, Kópavogi, fer fram frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 28.
október kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkviliö-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglcm s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 22. okt. til 28. okt. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, simi
73390. Auk þess verður varsla í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi
621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru géfnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsólmartírni
Landakotsspítali: Aila daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og surrnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga ki. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 683320.
Bóitabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
Vísir fyrir 50 árum
Miövikud. 27. okt:
STÖÐVUM BÍLINN Rússar taka mikið af vetrarforða Þjóð-
eff viö þurfum aö verja herfangi.
tala í ffarsímann! Getur haft áhrif á átökin í allan vetur.
__________Spakmæli______________
Það er skynsamur maður sem
hryggist ekki yfir því sem hann á
ekki, en gleðst yfir hinu sem hann á.
Epiktet.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafifi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimrotud., laugard. og sunnudaga.
Bilartir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá______________________________________
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Einhver er að reyna að komast að einkamálum þínum. Gættu því
að þér og haltu þínum leyndarmálum fyrir þig. Skyndiákvörðun
leiðir til skemmtilegs kvölds.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fjölskyldumálin skipta þig mestu og þú eyðir mestum tíma í þau.
Það skilar bestum árangri. Þú færð góðar féttir af einhverjum
þér nákomnum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gætir staðið frammi fyrir vandamáli sem þú ræður ekki við
upp á eigin spýtur. Ræddu málin við viðkomandi og reyndu að
finna lausn.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú mátt búast við breytingum fljótlega, annaðhvort heima fyrir
eða í vinnunni. Eitthvað ánægjulegt kemur upp sem ástæða er
til að halda upp á.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Gerðu ekkert ótímabært. Sýndu þolinmæði og láttu hlutina ger-
ast í réttri röð, sérstaklega ef um íjármál er að ræða.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þrýstu á ný verkefni sem þú hefur haft í huga, jafnvel þótt þú
mætir andstöðu. Breytingar heima eru mjög árangursríkar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú hefur mikið að gera i dag en erfiðið er vel þess virði. Sýndu
þolinmæði ef erfiðleikar koma upp í ákveðnu sambandi. Happatöl-
ur eru 3,17 og 32.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú leggur hart að þér í vinnu og bregst því illa við ef þú ert sakað-
ur um ódugnað. Þér gengur betur með hlutina á næstunni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur ekki mikinn tíma til þess að slaka á. Nýttu orku þína
og ákafa til að ná settu marki. Samvinna er þér bæði til framdrátt-
ar og hagnaðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að vinna meira til að ná markmiði þínu. Einhver sem
er betri en þú gæti aftraö þér á einhvem hátt. Haltu þig við hag-
nýt verkefni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugsaöu áður en þú gagnrýnir aðra. Þú skalt takast á við þau
verkefni sem krefjast orku strax. .Taktu kvöldið rólega.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að halda þér við það sem þér gengur vel með og láta
annað vera. Dagurinn í dag getur einhvem veginn skipt sköpum.
Ný stjömuspá á hvcrjum degi. Hringdu! 39,90 u. mínúian JJd
«