Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Side 34
46 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993 Midvikudagur 27. október SJÓNVARPIÐ 17.25 Táknmálsfréttir. 17.35 íslenski popplistinn: Topp XX. Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á islandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.30 Ren og Stimpy (4:6) (Ren and Stimpy). Bandarískur teikni- myndaflokkur fyrir fólk á öllum aldri þar sem segir frá hundinum Ren og kettinum Stimpy og furöu- legum uppátækjum þeirra. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsiö. Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarpsáhorfendum að elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Fjöl- breyttur skemmtiþáttur þar sem Hemmi Gunn tekur á móti hæfi- leikafólki úr ýmsum áttum. Egill Eðvarðsson stjórnar útsendingu. 21.55 Klifurþjófurinn (3:3) (Fasadkláttraren). Lokaþáttur. Sænskur myndaflokkur um ungan mann sem vill gera öllum til hæfis. Hann lendir í fangelsi og dvölin þar hefur mikil áhrif á líf hans. Flokkurinn vann til gullverðlauna á hátlðinni í Monte Carlo 1993. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur á vegum Iþróttadeildar. Fjallað er um knattspyrnugetraunir og spáð í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. 23.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Össl og Ylfa. 17.55 Filastelpan Nellí. 18.00 Maja býfluga. Litrík teiknimynd um litlu býfluguna Maju og vini hennar. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því I gærkvöldi. 19.19 19:19. » / 19.50 Vikingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eirikur; Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Beverly Hills 90210. Bandarískur myndaflokkur um ástir og vináttu krakka I Beverly Hills. (13:30) 21.30 Milli tveggja elda (Between the Lines). Margverðlaunaður breskur sakamálamyndaflokkur. (3:13) 22.25 Tiska. Vandaður og skemmtilegur þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast í tískuheiminum í dag. 22.50 í brennidepli (48 Hours). Vand- aður, fróðlegur og fjölbreyttur fréttaskýringaþáttur. 23.40 Hlustaöu (Listen To Me). Tucker Muldowney er kominn af fátæku fólki en meö harðfylgi tókst honum að vinna til styrks til skólagöng- unnar. Hann verður hrifinn af Monicu Tomanski, ungri stúlku sem virðist stöðugt vera á flótta undan fortíö sinni. 01.30 BBC World Servlce - kynning- arútsending. OMEGA Kristíkg sjónvaipætöð Morgunsjónvarp. 7.00 Victory - þáttaröð með Morris Cerullo. 7.30 Bellvers Voiceof Vlctory-þátta- röð með Kenneth Copeland. 8.00 Gospeltónlelkar, dagskrárkynn- ing, tilkynningar o.fl. Kvöldsjónvarp. 23.30 Praise the Lord - heimsþekkt þáttaröð með blönduöu efni. Frétt- ir, spjall, söngur, lofgjörö, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayllrllt i hádegl. 12.01 Aó utan. (Endurtekið úr morgun- útvarpi.) 12.20 Hádeglslréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpsleikhúss- ins, „Matreiðslumelstarlnn" eftir j>. Marcel Pagnol. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Spor“ eftír Lou- ise Erdrich i þýðingu Sigurllnu Davlðsdóttur og Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Þýöendur lesa. (11) 14.30 Astkonur Frakklandskonunga. 8. og síöasti þáttur. Loðvik 15. og Madame de Barry. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. Lesari: Sigurður Karls- son. (Einnig á dagskrá föstudags- kvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Mlödeglstónlist. - Konsert frá 19.32 Klístur: unglingaþáttur. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 22.00 Fréttir. ________________________________________________________; Dean Saunders, leikmaður Aston Villa, I harðrl baráttu um boltann. Sjónvarpiö kl. 23.10: Einn-x-tveir Einn-x-tveir er nýr þátt- í Sjónvarpinu. 1 þetta skiptið ur á vegura íþróttadeildar er það viðureign Swindon Sjónvarps og eins og menn Town og Aston Villa setn geta sér eflaust til er hér um fram fer á County Ground í aö ræöa getraunaþátt. í Swindon. Aston Vifla er vel hveijum þætti verður ein- þekkt lið hérlendis en Swin- hver valinkunnur knatt- don er nánast óskrifað blað spyrnuáhugamaöur feng- í hugum íslenskra tuðru- inn til að vera tippari vik- hausa. Swindon er á heima- unnar. Spáð verður 1 spilin velli en það er spurning fyrir lelki helgarinnar í hvort það hjálpi liðinu nóg ensku knattspymunni og á móti sterku liði Villa. Nú athyglinni sérstaklega beint er bara að klóra sér og spá að þeim leik sem sýndur hvort það verður einn, ex verður í beinni útsendingu eða tveir. Aranjuez og - Fantasía fyrir heið- ursmann eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leikur á gítar meó St. Martin in the Fields hljómsveit- inni, Neville Marriner stjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sklma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel: íslenskar þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbandasafni Árnastofnunar. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi.) 18.30 Kvlka. Tíöindi og gagnrýni. (End- urt. úr Morgunþætti.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Barnaleikhúsiö „Klukkan Kassiópeia og húsiö í dalnum" eftir Þórunni Sigurðardóttur. Fram- haldsleikrit í fimm þáttum fyrir börn og unglinga. 20.10 íslenskir tónllstarmenn. 21.00 „Allt er sára gott“. Heimildar- þáttur um Martinus Simson, Ijós- myndara og fjöllistamann á ísafirði. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari: Birna Lárusdóttir. (Áður á dagskrá í febr. sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbygaö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnlr. 22.35 Tónlist. - Lög úr íslenskum og erlendum kvikmyndum. 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Gestir þáttarins eru leikskáld- in Árni Ibsen, Oddur Björnsson og Steinunn Jóhannesdóttir en leikrit þeirra, „Elín Helena”, „Þrett- ánda krossferðin" og „Ferðalok" hafa nýlega birst á bók. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Einnig útvarp- að á sunnudagskv. kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meöal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. Hér og nú. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: ' Guðrún Gunnarsdóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. (Áöur flutt á rás 1 sl. sunnu- dagskv.) 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Natalie Cole. 6.00 Fréttir af veðri, færd og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Oskarsson. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið áfram þar sem frá var horfið. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" verða á sínum stað kl. 14.30. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. Tónlist við allra hæfi 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19 00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 22.00 Kristján Gelr ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrinúmi. 23.00 Vlólr Arnarson. 00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttlr Irá Bylgjunnl kl. 17 og 18. Pálmi Guðmundsson. fm ioa m. i*x 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund. 16.00 Lífiö og tllveran.þáttur i takt við tímann. 17.00 Síödeglsfréttlr. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 ÁstriÖur Haraldsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir:kl. 9.30, 13.300 og 23.15. Bænalínan s. 615320. AÐALSTOÐIN 12.00 islensk óskalög 13.00 Yndislegt litPáll Öskar Hjálmtýrs- son. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans.Um- sjón Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg og afslöppuö tónlist. 18.30 Smásagan. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöóvarinn- ar. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.leikur Ijúfa tóna bæði nýja og gamla. 22.00 Tesopinn Þórunn Helgadóttir fjallar um mannlífiö og framlífiö. 24.00 Okynnt lónlist til morguns. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 12.00 13.00 14.30 15.00 16.00 16.05 16.45 17.00 17.05 17.30 17.55 18.00 18.20 19.00 22.00 FM^9S7 Ragnar Már tekur flugíö. Aöalfréttir frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. Slúöurfréttir úr poppheiminum. í takt vlö tímann. Arni Magnús- son, Steinar Viktorsson. Veður og færð næsta sólarhringinn. Bíó- umfjöllun. Dagbókarbrot. Fyrsta viðtal dagsins. Alfræði. Fréttir frá fréttastofu FM 957. í takt við tímann. Alfræöi. íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. í takt viö tímann. Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. Viötal úr hljóöstofu í beinni. í takt viö tímann. Aöalfréttirfráfréttastofu FM 957. íslenskir tónar. íslensk tónlist gömul og ný leikin ókynnt. Amerískt iönaöarrokk. Nú er lag. Rólega tónlistin ræður ríkjum á FM 957. 11.50 Vítt og breltt. Fréttatengdur þáttur í umsjón Fréttadeildar Brossins. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski vinsælda- listinn. Þórir Telló. 22.00 nfs- Þ^tturinn í umsjón enm- enda FS. stjórnandi: Eðvald Heimisson. 23.00 Eövald Heimisson. SóCin fin 100.6 10.00 Pétur Árnason. Guð skapaði að- eins einn svona mann og hann er til staöar fyrir ykkur. 16.00 Maggi Magg.Diskó hvað? Það er nú margt annað sem Maggi Magg veit. 19.00 Þór Bæring.Móður, másandi, magur, minnstur en þó mennskur. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. Meó stefnumótalínuna á hreinu. Ávallt ástfanginn. 1.00 Næturlög. ★ ★ ★ EUROSPÓRT ★ * *★* 12.00 Tennls: The Women’s Tourna- ment from Essen Germany. 16.30 Athletics: The Beijing Intern- ational Marathon. 17.30 Eurosport News 1 18.00 Tennis: The Women’s Tourna- ment from Essen, Germany. 20.00 Motors. 21.00 Formula One: The Japanese Grand Prlx. 22.00 World and European Champi- onship Boxing. 23.00 Eurosport News 2. 0** 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Beggarman, Thief. 14.00 Another World, 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 Paradise Beach. 18.00 Rescue. 18.30 Growing Palns. 19.00 Hunter. 20.00 Picket Fences. 21.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 22.00 The Streets ol San Francisco. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Nlght Court. 24.30 It’s Garry Shandling’s Show. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Klondike Fever. 15.00 The Ambushers. 17.00 Life Stinks. 19.00 Timesscape: The Grand Tour. 21.00 The Punisher. 22.30 Frank & I. 24.00 The Don Is Dead. 2.50 Steele Justice. Við bíðum spennt eftir þvi að sjá hvaða hæfileikafólk Hemmi fær til sín næst. Sjónvarpið kl. 20.40: Hemmi Gunn Það fór ekki fram hjá neinum þegar fyrsti þáttur Hemma Gunn á þessum vetri var sendur út um dag- ixm. Ekki hafa borist fregnir af neinum teljandi umferð- arslysum meðan á útsend- ingu þáttarins stóð enda hermdu blaðafregixir að varla hefði sést bíll á ferli á íjölfórnustu umferðargöt- unum. Skoðanakannanir hafa sýnt það á undanförn- um árum að nálægt tveimur þriðju hlutum þjóðarinnar setjast fyrir framan sjón- varpstækin þegar þættir Hemma eru sendir út og þannig verður það eflaust áfram því það er enginn hörgull á skemmtilegu fólki sem vill ólmt og uppvægt koma fram í þáttunum. Síð- ast voru það Össur Skarp- héðinsson umhverfisráð- herra, The Boys og fleiri góðir. Ras 1 kl. 23.10: Hj álmaklettur -þáttur um skáldskap Gestir í Hiálmakletti komið út á bók. Þau ræða verða leikskáldin Steinxmn meðal annars um þann eðl- Jóhannesdóttir, Oddur ismun sem er á þvi að lesa Björnsson og Árni Ibsen en leikrit og að horfa á þau á leikrit þeirra, Ferðalok, sviðL Umsjón hefur Jón Þrettánda krossferðin og Karl Helgason. Elín Helena, hafa nýlega Rætf verður við Maríu Snyder sem hefur verið listamað- ur, sýningarstúlka og hönnuður. Stöð 2 kl. 22.25: Tíska í tískuþættinum verður rætt við Mariu Snyder sem á aö baki skrautlegan feril sem listamaður, sýningar- stúlka og hönnuður. Hún var listamaöur í Paris þegar Yves Saint Laurent uppgöt- vaði hana fyrir hálfum öðr- xun áratug og gerði að frægri og eftirsóttri sýningar- stúlku. Nú býr Snyder í New York og sinnir listagyöjunni á nýjan leik. Jeanne Beker ræðir við hana um lífið og listina. í þættinum verður þyska borgin Köln á Rínar- bökkum heimsótt en kunn- ugir telja að hún sé ein helsta listaborg Evrópu. Lit- iö er inn í listhús borgarinn- ar og tískustraumarnir kannaðir. í lok þáttarins verður sýnt frá hátískusýn- ingum í París þar sem allir helstu hönnuðir heims sýna framleiðslu sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.