Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1993, Qupperneq 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Rítstjórn - Auglýsingar ~ Áskrift - Dreifing: Sími 632700
Frjálst,óháö dagblað
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1993.
Akureyri:
Vindurinn fór
í 14 vindstig
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Þakplötur, pappi af húsþökum og
ýmsir lauslegir híutir í húsgrunnum
á Akureyri fuku í nótt í ofsaroki.
Að sögn lögreglu var stöðugur vest-
anvindur í nótt um 70 hnútar, sem
svarar til 12 vindstiga, og veðurhæð-
in fór í 14 vindstig í mestu hviðunum.
Ekkert umtalsvert tjón hlaust þó af
veðurofsanum sem gekk niður undir
morgun og þá var komið logn nyrðra.
Hólmadrangur
með 90 milij-
úr Smugunni
„Þetta er hörkuafli, stærsti þorsk-
ur sem ég hef séð. Af þessum 300
tonnum af þorski sem við erum með
fara 230 tonn í júmbóflokk. Hvert flak
er yfir eitt kíló að þyngd. Við getum
ekki kvartað mikið eftir þennan túr,
þetta er ævintýratúr fyrir okkur,“
segir Hlööver Haraldsson, skipstjóri
á Hólmadrangi frá Hólmavík.
Hólmadrangur siglir með þorskafl-
ann sem er að verðmæti um 90 millj-
ónir króna tii Hull í Bretlandi og
landar honum þar á mánudag. Stór
hluti áhafnarinnar flýgur hins vegar
til íslands í dag frá Tromsö í Noregi
eftir45dagamaraþontúr. -GHS
Skotinn ennefstur
Stórmeistararnir Colin McNab og
Schlosser, Þýskalandi, gerðu jafntefli
í 4. umferð á Hellismótinu í gær
þannig að Skotinn heldur forustu
sinni. Hefur 3 'A v„ Schiosser hefur
3 v. ásamt Norðmanninum Gausdal
og Andra Áss sem vann Van Mil
Hollandi í gær. Með 2 'A v. eru Þjóð-
verj amir StanglogBischoff. -hsím
Tap gegn Armenum
íslenska skáksveitin á heimsmeist-
aramótinu í Sviss tapaði í gær í 4.
umferð fyrir Armenum 1 'A-2 ‘Á eftir
að lengi vel leit út fyrir sigur. Mar-
geir vann á 2. borði og Helgi gerði
jafntefli á þvi þriðja. Missti af vinn-
ingi í tímahraki. Jóhann tapaði á 1.
borði og Hannes á því fjórða eftir
grófan afleik í tímahraki.
Útlit er fyrir að Rússar tapi öðru
sinni því þeir standa höllum fæti í
leiknum við Bandaríkjamenn. USA
verður þá í efsta sæti en síöan koma
KínveijarogRússar. -hsím
LOKI
Bara nokkuð hefðbundið
skólaball, ekki satt?
7"
Ölvaðir námsmenn
fylltu fangageymslur
„Ætli það hafi ekki að rainnsta stórhátíð eða þaðan af verra. Mað- hún að leita ásjár lögreglunnar á Hann haföi ætlað að aka fram úr
kosti fimm rútur stoppaö héma ur þorir varia að láta sjá sig úti Keflavíkurflugvelii með geymslu- annarri bifreið en missti stjórn á
íýrir utan hjá mér og þegar ég ætl- þegar svona mikil skrílslæti eru. rýmifyrirölvaðaogæstaunglinga. sinni og endaöi fórin uppi á um-
að inn á klósett rétt fyrir tóif vora Maður veit aidrei hvað maður gæti „Þetta var bara fyllirí, rugi og ferðareyju.
að minnsta kosti fjögur eða fimm fengið í andlitið á sér ef maöur vitleysa," sagði lögreglumaður í Gísh Hauksson, umsjónannaður
ungmenrú migandi upp á vegginn færi út,“ segir íbúi í húsi viö hliöina Keflavík í morgun. Þá bárast einn- Stapa, segir að ástandið hafi ekki
hjá mér. í sundinu hér hinum meg- á Stapa í Njarðvík í nótt. ig kvai-tanir frá ibúum í Vogunum verið verra en oft áður. „Þetta voru
in við húsið vora einnig unglingar Lætin sem íbúinn lýsir hér voru vegna óláta í ölvuðum unglingum mest læti hér fyrir utanogþáaðal-
að blanda og græja sig til að fara á við Stapa í nótt en þar var haldinn og fór iögregian í Reykjavík á stað- lega í þeim sem ekki komust inn,“
ballið. Míg undrar aö i miðri viku skóladansleikur sem nemendur í inn en liaföi engin afskipti af þeim segir Gisli.
skuii vera ieyfður dansleikm* af MH stóðu að. Mikil ölvun var og þar eð þeir vora á leíð til Keflavík- I morgun var svo hleypt út úr
þessari gerö á milli íbúðarhúsanna. þurfti lögreglan í Keflavík að hafa, ur. fangageymslum í Keflavik og
Ástandið var þannig um tima aö afskipti af flölda piita í hópi nem- Loks var 17 ára reykvískur öku- Keflavíkurflugvelli og komust þá
ég var farinn aö halda að þaö væri endanna. Fangageymslur lögregi- maöur sviptur ökuieyfi fyrir víta- seinustu ferðaiangarnir heim. -pp
ekki þriðjudagur heldur einhver unnar í Keflavík fylltust og þurfti verðan akstur fyrir utan Stapa.
Byggingaframkvæmdir eru nú í fullum gangi á Bessastöðum. Unnið er að uppsteypu þjónustuhúss, þar sem að-
staða verður til matargerðar, framreiðslu og hreingerninga, og svo kallaðs Norðurhúss, þar sem tæknibúnaður
staðarins verður auk aðstöðu fyrir öryggisverði og bílstjóra og íbúðar fyrir staðarvörð. Húsin verða væntanlega
fokheld upp úr áramótum. - Sjá nánar á bls. 2. * DV-myndGVA
Byggt á Bessastöðum
Heilsukortadeilan:
Heiftugar deil-
uráríkis-
stjórnarfundi
Heiftugar deilur urðu á ríkisstjórn-
arfundi í gær þegar Guðmundur
Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra
kom með tillögu um að hverfa frá
heilsukortahugmyndinni og taka
upp tekjutengd sjúkratryggingaið-
gjöld. Hann sagðist gera þetta vegna
samþykktar gegn heilsukortum á
landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
Að sögn ráðherra reiddist Friðrik
Sophusson fjármálaráðherra svo við
þetta að menn segjast trauðla hafa
séð hann jafn reiðan fyrr. Engin nið-
urstaða náðist á fundinum en þeim
Friðriki og Guðmundi Árna var falið
að setjast niður og ræða málið.
Aðspurður í morgun sagðist Frið-
rik ekkert vilja um máhð segja annað
en það að hann myndi setjast niður
með heilbrigðisráðherra og ræða
þettadeilumnál. -S.dór
Löggan hellir niður
Lögreglan í Breiðholti lagði hald á
30 htra af spíra og hehti niður 200
htrum af gambra í húsi við Ásgarð í
gær. Einnig var lagt hald á fullkomin
eimingartæki.
27 ára maður var handtekinn
vegna málsins en þetta er í þriðja
skiptið sem hann er tekinn við sams
konariðju. -pp
Veðrið á morgun:
Hlýttum
allt land
Á morgun verður suðlæg átt,
dáhtih strekkingur vestan tíl á
landinu en yfirleitt hægari um
landið austanvert. Skýjað sunn-
anlands og vestan og súld eða
rigning ööru hveiju en þurrt
norðaustanlands og víða bjart
veður. Hlýtt um aht land, einkum
á Norður- og Austurlandi.
Veðrið í dag er á bls. 44
Reimar og reimskífur
1*ouisen
SuAurlandsbraut 10. S. 689499.