Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1993, Síða 31
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 39 Verðlaunamynd World Press Photo í flokki barnamynda var tekin i Sómalíu, nærri borginni Baidoa, skömmu eftir að fjölþjóðaherinn kom þangað með hjálpargögn á síðasta ári. Ljósmyndarinn heitir Joel Robine, franskur maður sem vinnur fyrir fréttastofuna AFP. Sýning á verðlaunamyndum World Press Photo hefst í Kringlunni þann 5. nóvember og stendur til 16. sama mánaðar. Sýningin er öllum opin á verslunartima í Kringlunni og er aðgangur ókeypis. Fréttamyndir lidins árs World Press Photo-sýningu í Kringlunni 5.-16. nóvember: Augnabliki áður en átökin hófust - verðlaunamyndin í flokki barnamynda minnir á þverstæðurnar í átökunum í Sómalíu „Við gefum þeim að borða, þeir hressast og drepa okkur,“ segja kald- hæðnir Bandaríkjamenn sem hættir eru að sjá tilganginn í friðarför her- manna sinna og annarra þjóða til Sómalíu. Aðstoðin við hungraða í þessu langþjáða Afríkuríki hefur snúist up í andhverfu sína; byssumar eru látn- ar tala í öðru orðinu meðan friður er boðaður í hinu. Verðlaunamynd Þessi vopnaði friður birtist ljóslif- andi á verðlaunamynd franska ljós- myndarans Joel Robine á World Press Photo-sýningunni sem opnuð verður í Kringlunni þann 5. nóvemb- er. Þar er það ónefndur hermaður úr frönsku útlendingaherdeildinni sem heldur vörð yfir barni sem frétt hefur af komu hjálparhða til þorps- ins síns. Myndin vann til verðlauna í flokki barnamynda hðsins árs. Hún er ef til vih áhrifameiri fyrir þá sök að það er ekkert hk að sjá, ekkert blóð og engan púðurreyk - aöeins neyð fólk- isns. Nú er hðið tæpt ár frá því fjölþjóða- her gekk á land í nafni Sameinuðu þjóðanna í Mogadishu, höfuðborg Sómahu. Nú eru menn sammála um að tekist hafi að koma í veg fyrir hörmungar vegna hungurs og sjúk- dóma í landinu en það nægir ekki til að tryggja frið. Börnin í Baidoa Bandaríkjamenn hafa í sumar og haust háð einkastríö við stríðsherra landins. Þar fer mest orð af Aidid og mönnum hans. Gæsluhðar eiga í ófriði og nær daglega berast fréttir af átökum og mannfalh. Oft eru það böm, eins og þaö sem hleypur svo ákveðið á verölaunamynd Robine, sem faha í valinn en stríðsmennirnir komast undan. Þetta er ein af þver- stæðum allra stríða. Þegar fjölþjóðaliðiö kom til Sómal- íu á síðasta ári var mikh áhersla lögð á að koma hjálpargögnum til bæja og þorpa úti á landsbyggðinni. Ljós- myndarinn Robine var með í för þeg- ar herinn kom th Baidoa, bæjar norður af Mogadishu. Þar og í ná- grannaþorpum var neyðin einna sár- ust. Bamið á veðlaunamyndinni bjó með foreldrum sínum í einu þorp- anna. Nú vita menn ekkert hvað um það varð. Er það enn jafn vonglatt á svip og þá eða hafa átökin ef th vhl kostað það lífið eins og svo mörg önnur sómölsk böm? Svör við spurningum sem þessum fást aldrei. Barnið lifir í augnabliki Ijósmyndarans og svo er það horfið sjónum í mannhafið. Slíkt er eðh fréttamynda. Þær birta örskotsstund úr lífi fólks og skha um leið því hlut- verki að vekja fólk th umhugsunar um örlög manna í fjarlægum heims- hlutum. Rétta augnablikið er í þessu thviki áhrifameira en langar úrsend- ingar. Myndir frá Sómahu urðu th aö hreyfa við fólki í öhum heimshorn- um. Augnablik úr lifi fólks í fjarlægu landi ýttu við samvisku heimsbyggö- arinnar. Árangurinn kann aö vera umdehdur og lokin á friðarfórinni ekki í sjónmáh en eftir stendur að Á átakasvæðum í 13 ár Franski Ijós- myndarinn Jo- el Roblne hlýt- ur World Press Photo-verð- launin i flokki barnaljós- mynda i ár. Þetta eru sér- stök verðlaun sem veitt liafa verið frá árinu 1983. Verðlaunamyndin er valin af sér- stakri alþjóðlegri dómnefnd sem annast þennan flokk mynda. Joel Robine. Robine er fæddur árið 1949 og hefur unnið fyrir frönsku frétta- stofuna Agence France Presse í 13 ár. Á ferh sínum hefur hann verið við störf á öhum helstu átakasvæð- um heims - í Afríku, Asíu og Aust- ur-Evrópu. Hörmungar og stríð eru þó ekki eini vettvangur Robine. Hann er einnig kunnur fýrir fþóttamyndir og var bæði á heimsmeistaramót- inu í knattspyrnu í Mexíkó og ólympíuleikunum í Barcelona. þjóðir heims hafa þó komið sínum minnstu bræðrum til hjálpar. World Press Photo Ljósmyndasýningar á vegum World Press Photo hafa verið haldn- ar frá árinu 1955. Aö baki stendur sjóður sem hefur það að markmiði að verðlauna bestu fréttamyndir hvers árs. Höfuðstöðvamar eru í Hollandi en verðlaunaféð kemur frá styrktaraðhum víða um lönd. Dómkvaddir menn velja verð- launamyndirnar í hverjum hinna 17 flokka. Ekki eru þó ahtaf veitt verð- laun fyrir myndir úr öhum þeirra árlega. Árið 1983 voru fyrst veitt verðlaun fyrir myndir af bömum. Listasafn ASÍ heldur sýninguna hér a landi að þessu sinni í samvinnu við DV, Hans Petersen og Kringluna. Undanfarin ár hefur verið sýnt í húsnæði ASÍ við Grensásveg en nú sýningin orðin það umfangsmikh að ekkert minna en Kringlan dugar. Sýningin stendur frá 5. th 16. nóv- ember og er opin á verslunartima. Aðgangur er ókeypis. -GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.