Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 7 dv Sandkom Fréttir Með hreim HalldórBlön- dal satngöngu- ráðherrameð meiruhefur starfsslns vegnaþurftaö veraáferðog flugi. Mönnum hefurverlðtíð- ; rættum tíöar ferðirhanstil útlandaog skemmsterað minnast mikillar reisu til Kína fyrr í vetur. Þá er Halldór nýlega kominn úr nokkurra daga ferð frá Kanada. Skömmu eftir heimkomu var Halldór kominn í ræöupúltiö á Alþingi og flutti þar langa tölu. Boðskapurinn fór á dreif um salinn en einn við- staddra rifj aði upp heimshornaflakk Halldórs og hvislaði að sessunautum sinum: „Svei mér þá ef Halldór er ekki kominn með hreim.“ Endursendist Stofnanir gpla verið stirðarí samskiptum ;v: :: við viðskipta- vinisíriaogcm tilmargarsög- urumbaráttu fólksvið„kerf- ið“. I5n minna ferfyrirsögum afsamskiptum ;; stofnanatma sjálfra. Sand- komsritari heyrði eftirfarandi sögu sem á að hafa gerst í raun og veru innan þeirrar merku stofnunar Pósts og síma. Þannig var að póstafgreiðsl- an á Hvolsvelii þurfti að senda bréf til kollega sinna í Hafnaríirði. Bréfið var stílað á Póst og síma, 220 Hafnar- fiörður. En nokkrum dögum siöar fengu Hvolsvellingar bréflð aftur í hendurmeðskilaboðunum: „Viðtak- andifannstekki." Níræðisafmæli Maöurnokkur ernefndur Tryggvi Guö- laugssonfrá . Lónkotiog:; dveluráDval- arheimili aldr- iiöraáStiuöár- króki Tryggvi ervel þekkíttri sinni sveit, fé- lagsmálamað- urmikillá árum áður og bóndi í Lónkoti til fiölda ára. Á bannárunum var Tryggvi með afkastameiri landa- bruggurum og hefur hann aldrei far- ið leynt með það. Á dögunum varð Tryggvi níræður og bauð gestum til veislu í Dvalarheimilinu. Frá þessu er sagt i blaðinu Feyki á Sauðár- króki, m.a. með eftirfarandi hætti: „Tryggvi hélt upp á niraíðisafmæli sitt si. laugardag meö vinum sínum og vandamálum. “ Tryggvi hefur þótt gamansamur maður og væri svo sem vel trúandi til að hafa sagt þetta sjálf- ur, auk þess sem ritstjóri Feykis er gamansamur. Hvortsem þettahefur verið óviljaverk í fréttinní eða ekki þá hefur þessi afmælis veisla verið afárforvitnileg! Á Umsjón: Blörn Jóhann Björnsson Fréttir í Vest- mannaeyjum greinanýlega frá skemmti- legri uppá- koinu í apóteki staöarins. Þangaðfór Snorri predik- ari Óskarsson í Betelrétteftir hádegíogátti ekkivonáöðru en að hitta fyrir broshýrar af- greiðslustúlkumar. En þær var hvergi að sjá og ailt var slökkt Snorri áttaðisigþáá aðapótekiðerekki ; : opnað aftur fy rr en klukkan 2 eftir hádegið og gleymst haföi að læsa. Skildi haim eftir miða með eftirfar- andi orðsendingu á blaði: „Kom í hádeginu og afgreiddi mig sjálfur. Kunni ekki á kassann. Kem seinna ^oUArga, Snorri í Betel,“ Þetta er ski niðurskttrðnrlausnin fyair nund Árna, sjálfsafgreiðsla í kumlandsins! Halldór Blöndal: Hllaga utan- ríkisráðherra leysir ekki blómamálið „Þetta er ekki spurning um að lög- festa samning eða ekki. Það sem málið strandar á er að það hefur ekki náðst samkomulag. Ég beitti mér fyrir því í fyrra að breyta bú- vörulögum en það náöi ekki fram aö ganga. Þannig stendur málið. En viö höfum rætt þetta mál, ég og utanrík- isráðherra. Honum er alveg ljóst að slík tillaga leysir ekki þaö mál sem við erum að tala um. Það er einungis- breyting á búvörulögum. Auðvitað verður þeim breytt. En það eina sem ég segi er að búvörulögin standi. Ég er bundinn af lögum,“ sagöi Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra, að- spurður um tillögu utanríkisráð- herra í ríkisstjórn um að lögfesta samning við Evrópubandalagið um grænmeti og blóm. Varðandi það að andstaða landbún- aðarráðherra lægi í því að hann vlldi fá forsjá yfir jöfnunartollum frá fjár- málaráöuneyti sagði Halldór: „Þessi mál heyra undir landbúnaðarráöu- neytið þannig að viö erum ekki að talaumaðeitthvaðfariþangað. -Ótt Pétur fer íHæstarétt Gylfi Kristjáxisson, DV, Akureyii Vegaframkvæmdir ríkisins: Þjóðhagsleg hagkvæmni ræður ekki framkvæmdaröð Pétur Pétursson, heilsugæslulækn- ir á Akureyri, hefur ákveöið að áfrýja til Hæstaréttar tveimur dóm- um sem upp voru kveðnir í Héraðs- dómi Norðurlands eystra. Annars vegar er um að ræða dóm í máli vaxtarræktarmanna gegn Pétri en í þvi máli voru ummæli Pét- urs um meinta lyfjanotkun vaxtar- ræktarmanna dæmd dauð og ómerk. í hinu málinu, sem Ólafur Sigur- geirsson höfðaði gegn Pétri, voru ummæli læknisins einnig dæmd dauð og ómerk og Pétri gert að greiða nokkra sekt. í báðum málunum var meginkröfum stefnenda hafnað, s.s. kröfu um háar miskabætur og fang- elsisdóm, en refsingu frestað í tvö ár héldi læknirinn almennt skilorð. Bíræf nir þjófar Brotist var inn í söluturninn Fellaval í Breiöholti í fyrrinótt. Við fyrstu sýn virtist einungis hafa verið stolið tóbaki og litlar skemmdir unn- aráhúsnæðinu. -pp Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er ekki hægt að segja að arð- semisreikningar séu ráöandi við röð- un framkvæmda en þeir eru hafðir til hliðsjónar og eru því meðverk- andi,“ segir Jón Rögnvaldsson, for- stjóri tæknisviðs Vegagerðar ríMs- ins, um það hvernig forgangsröð vegaframkvæmda ríkisins sé valin. Nokkur umræða hefur átt sér stað vegna einstakra framkvæmda í vega- gerð á vegum ríkisins og fram- kvæmdaröð gagnrýnd. Bent hefur verið á í því sambandi að unnið hafi verið við milljarðaframkvæmdir sem séu mjög óhagkvæmar þjóðhagslega séð á sama tíma og fjármagn fáist ekki til mjög þjóðhagslegra fram- kvæmda. „Það er verulega há upphæð sem bundin er eða verið er að binda í verkefnum sem eru með neikvæða hagkvæmni á sama tíma og peningar fást ekki til brýnna verkefna sem eru þjóðhagslega mjög hagkvæm og borga sig upp á fáum árum. Þetta slær mann þegar maður sér og hefur fyrir augunum hrópandi þörf fyrir framkvæmdir, t.d. í Reykjavík þar sem ákveðnir vegarkaflar eru hrein- lega að springa undan umferðar- þunganum. Þetta eru vegarkaflar sem skOa á stuttum tíma í hag- kvæmni þeim peningum sem til þeirra yrði varið,“ sagði starfsmaöur borgarverkfræðings við DV. Hann benti á bráðnauðsynlegar fram- kvæmdir viö Ártúnsbrekku, mislæg gatnamót við Höfðabakka og viðar í bænum sem dæmi í því sambandi. „Það að láta arðsemina lönd og leið þagar framkvæmdum er raðað í for- gangsröð bitnar auövitað á öllum landsmönnum. Þótt fremst í for- gangsröðina séu sett verkefni út á landsbyggðinni þýðir það ekki að þar njóti heimamenn góðs af, einfaldlega vegna þess að víöa á þeim stöðum eru önnur verkefni sem þarf að vinna og eru mun hagkvæmari. Það eru þvi allir að tapa á þessum vinnu- brögðum," sagöi þessi viömælandi DV. rædmnum Ormsson, þar sem 'dýr. auk þess að vera sterk oi | luiiirfa Eggjasuðutæki »612 Sýður 7 eqq í einu Sý&ur 7 egg í einu ■þú færö eggið soSið nákvæmlega eins og þér hentar ver& kr. stgr. 1 •980#* ismet Brauðríst Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & BúiÖ, Reykjavík Brúnás innróttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík RafbúÖin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Verslun E. Guöfinnsson.Bolungarvík Straumurjsafiröi 3.6 volf- nouísynlogf ^ fæki á hvorf hsimili veró kr. stgr. 3.490 Vöfflujárn Rezept Gerir 5 hjarta vöfflur. Hitastillir. verð kr. stgr. 5.690,- ismet Áleggshnífur AS900 Stilbnlegur fyrir breidd sneiSa.Henfar vel fyrir brauS og álegg. verft kr. stgr. -— AT3ÓBA Fyrir tvser snaiSar -brauSgrind verð kr stgr. 3.290,- 4.980, HADEN Hraðsuðuketill dsksu Krómaður ekta breskur ketill ver5 kr. stgr. 4.390,- Ryk suga Vampyr 821 i 1100 wött, stillanleaur sogkraftur, fylgihlutageymsla, dregur inn snúruna. Microfílter. Sterk oa kraftmikil ryksuga. verb kr. j 14.^ VELDU GJAFIR SEM ENDAST ! j H/ó Bræbrunum Ormsson bjódast þér gób heimilistæki á sérstöku jólatilbodsverdi ! JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ JÓLATILBOÐ Noröuriand: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvík Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn GuÖmundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfirðinga, VopnafirÖi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavík Rafborg, Grindavik. AEG Heimillstæki og handverkfæri WFmi ÆBk. B| « Heim'ilistæki ismet Heimilistæki Heimilistæki BRÆÐURNIR DJ QRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.